Leitarniðurstöður
-
Annað
Dagskrá utanríkis og þróunarsamvinnuráðherra vikuna 13. – 17. janúar 2020
Mánudagur 13. janúar Orlof Þriðjudagur 14. janúar Orlof Miðvikudagur 15. janúar Orlof Fimmtudagur 16. janúar Orlof Föstudagur 17. janúar Orlof
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 20. janúar 2020 Guðlaugur Þór Þórðarson Opnunarávarp ráðherra á málfundi um framtíð þróunarsamvinnu 20. janúar kl. 18.00, Fosshótel Höfðatorgi. Dear guests. Let me star...
-
Ræður og greinar
Opnunarávarp ráðherra á málfundi um framtíð þróunarsamvinnu
20. janúar kl. 18.00, Fosshótel Höfðatorgi. Dear guests. Let me start by taking the opportunity to welcome the Chair of the Development Assistance Committee of the OECD, Ms. Susanna Moorehead to Icel...
-
Heimsljós
Fátækustu stúlkurnar í heiminum fá ekki formlega menntun
Þriðjungur stúlkna á unglingsaldri frá fátækustu heimilunum hefur aldrei setið á skólabekk. Skólaganga tengist með mjög ójöfnum hætti efnameiri heimilum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Barnahj...
-
Annað
Föstudagspósturinn 17. janúar 2020
17. janúar 2020 Utanríkisráðuneytið Föstudagspósturinn 17. janúar 2020 Heil og sæl. Fyrsti föstudagspóstur ársins lítur nú dagsins ljós. Nýárið fór rólega af stað en segja má að nú sé starfsemin í ut...
-
Annað
Föstudagspósturinn 17. janúar 2020
Heil og sæl. Fyrsti föstudagspóstur ársins lítur nú dagsins ljós. Nýárið fór rólega af stað en segja má að nú sé starfsemin í utanríkisþjónustunni komin á fullan skrið. Kvittum samt fyrir síðustu t...
-
Frétt
/Stigmögnun ástandsins í Írak og Íran á meðal umræðuefna á fundi norrænna varnarmálaráðherra
Þann 15. janúar sl. tók Sturla Sigurjónsson ráðuneytisstjóri í utanríkisráðuneytinu þátt í fjarfundi norrænu varnarmálaráðherranna í fjarveru utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra. Varnarmálaráðherra...
-
Heimsljós
Mikil söluaukning í „Sönnum gjöfum“ UNICEF
„Við erum ótrúlega þakklát fyrir þann hlýhug sem Íslendingar hafa sýnt okkur og þeim börnum í neyð sem njóta góðs af Sönnum gjöfum. Sala Sannra gjafa hefur aukist mjög mikið á milli ára og við finnum...
-
Heimsljós
Matarskortur aldrei meiri en nú í sunnanverðri Afríku
Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna (WFP) hvetur þjóðir heims til þess að bregðast við útbreiddum matvælaskorti í sunnanverðri Afríku. Í sextán þjóðríkjum í þessum heimshluta búa 45 milljónir manna, ein...
-
Heimsljós
Lína langsokkur fyrirmynd stúlkna á flótta
Alþjóðlegt átak til stuðnings stúlkum á flótta er nýhafið af hálfu samtakanna Save the Children – Barnaheill með tilvísun í Línu langsokk og ber yfirskriftina „Pippi of Today.“ Á þessu ári eru 75 ár ...
-
Heimsljós
Konur og atvinnulíf: Ísland með fullt hús stiga
Ísland er í hópi átta ríkja sem fá hæstu einkunn, 100 stig, í nýrri skýrslu Alþjóðabankans um konur og atvinnulíf. Skýrslan sýnir að þrátt fyrir umbætur á síðustu árum hafa konur enn að jafnaði aðei...
-
Heimsljós
Flóttamönnum heitið langtímaaðstoð við aðlögun
Á alþjóðlegri þriggja daga ráðstefnu um málefni flóttamanna í síðasta mánuði var þeim meðal annars heitið langtímaaðstoð við að aðlagast betur þeim samfélögum sem þeir dvelja í víðs vegar um heiminn....
-
Annað
Dagskrá utanríkis og þróunarsamvinnuráðherra vikuna 6. – 10. janúar 2020
Mánudagur 6. janúar Þriðjudagur 7. janúar Kl. 09:30 Ríkisstjórnarfundur Miðvikudagur 8. janúar Fimmtudagur 9. janúar Kl. 09:30 Fundur með forseta Kl. 11:45 Hádegisverður með fjármálaráðherra Föstu...
-
Frétt
/Hvatt til stillingar í Mið-Austurlöndum
13. janúar 2020 Utanríkisráðuneytið Hvatt til stillingar í Mið-Austurlöndum Salur öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna Stigmögnun spennu í Mið-Austurlöndum var umfjöllunarefni í sameiginlegri ræðu Norðurla...
-
Frétt
/Hvatt til stillingar í Mið-Austurlöndum
Stigmögnun spennu í Mið-Austurlöndum var umfjöllunarefni í sameiginlegri ræðu Norðurlanda í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna fyrir helgi þar sem hvatt var til stillingar og að friðsamlegra lausna yrði ...
-
Heimsljós
Hundruð barna hverfa sporlaust úr búðum Róhingja
„Ljóst er að ekkert gott bíður þeirra barna sem lenda í klóm þessara glæpamanna sem selja þau áfram í hagnaðarvon til annarra glæpamanna í nærliggjandi löndum,“ segir í frétt frá UNICEF þar sem fjall...
-
Heimsljós
Afhending trúnaðarbréfs í Malaví
10. janúar 2020 Utanríkisráðuneytið Afhending trúnaðarbréfs í Malaví Unnur Orradóttir Ramette sendiherra og Peter Mutharika forseti Malaví © Kamusu Palace Unnur Orradóttir Ramette afhenti í gær Arthu...
-
Heimsljós
Afhending trúnaðarbréfs í Malaví
Unnur Orradóttir Ramette afhenti í gær Arthur Peter Mutharika forseta Malaví trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Malaví, með aðsetur í Úganda. Malaví er elsta samstarfsþjóð Íslands í þróunarsa...
-
Heimsljós
Tæplega 190 milljónir í boði fyrir félagasamtök
Utanríkisráðuneytið hyggst úthluta 186,5 milljónum króna til félagasamtaka á þessu ári vegna verkefna á sviði þróunarsamvinnu og mannúðarmála. Af þessari fjárhæð á að ráðstafa 121 milljón króna til m...
-
Heimsljós
Rauði krossinn á Íslandi: Yfir 40 milljónir til Sýrlands í lok árs
Rauði krossinn á Íslandi varði rúmum 42 milljónum króna undir lok síðasta árs í þágu þolenda átakanna í Sýrlandi. Með framlögum frá almenningi, utanríkisráðuneytinu og af sjálfsaflafé Rauða krossins ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN