Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Stjórnarráð Íslands tekur þátt í Framadögum
Stjórnarráð Íslands tekur þátt í Framadögum sem haldnir eru í Háskólanum í Reykjavík í dag. Á Framadögum gefst háskólanemum tækifæri á að kynna sér starfmöguleika hjá ýmsum fyrirtækjum og stofnunum og...
-
Heimsljós
Framtíðaráætlun um sjálfbæra þróun í borgum
Stærsta ráðstefna sögunnar um framtíð borgarasamfélaga hófst í gær í Kúala Lúmpúr. Rúmlega 20 þúsund þátttakendur sækja níundu World Urban Forum (WUF) í Malasíu og freista þess að móta tuttugu ára fr...
-
Frétt
/Ráðherra á fundum með þremur framkvæmdastjórum SÞ stofnana
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra átti í vikunni fundi með framkvæmdastjórum þriggja stofnana Sameinuðu þjóðanna sem íslensk stjórnvöld eru í samstarfi við, þ.e. Mannfjöldasjóð Sameinuðu þjóð...
-
Frétt
/Ísland styrkir stoðir stofnana SÞ með kjarnaframlögum
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra hitti seinnipartinn í gær framkvæmdastjóra þriggja stofnana Sameinuðu þjóðanna sem íslensk stjórnvöld eru í samstarfi við, þ.e. Mannfjöldasjóð Sameinuðu þjóð...
-
Frétt
/Sameinuðu þjóðirnar okkur mikilvægari en margan grunar
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra átti í gær fund með António Guterres, aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, í höfuðstöðvum stofnunarinnar í New York. Hann hitti einnig Miroslav Lajcak, fo...
-
Frétt
/Lýsti stuðningi við áherslur aðalframkvæmdastjóra SÞ
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra átti í gær fund með António Guterres, aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, í höfuðstöðvum stofnunarinnar í New York. Hann hitti einnig Miroslav Lajcak, fo...
-
Heimsljós
Alþjóðadagur baráttunnar gegn FGM
Talið er að í heiminum séu að minnsta kosti 200 milljónir kvenna sem hafa sætt limlestingu á kynfærum á barnsaldri eða unglingsárum. Óttast er að 15 milljónir stúlkna bætist í þann hóp fyrir árið 2030...
-
Heimsljós
Skrifað undir rammasamning við UN Women
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Phumzile Mlambo-Ngcuka, framkvæmdastýra stofnunar Sameinuðu þjóðanna um kynjajafnrétti og valdeflingu kvenna (UN Women) undirrituðu í morgun rammasamning ...
-
Frétt
/Áframhald samstarfs við UN Women
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Phumzile Mlambo-Ngcuka, framkvæmdastýra stofnunar Sameinuðu þjóðanna um kynjajafnrétti og valdeflingu kvenna (UN Women) undirrituðu í morgun rammasamning ...
-
Heimsljós
Alvarlegur matarskortur á átta svæðum í heiminum
Sársoltnu fólki fjölgar á átakasvæðum. Á átta svæðum í heiminum býr fólk við mikið fæðuóöryggi þar sem að minnsta kosti fjórðungur íbúanna hefur ekki ofan í sig. Þetta kom fram í Öryggisráði Sameinuð...
-
Heimsljós
Fyrir hvað stendur CFS?
Hér á vettvangi í Róm, eins og svo víða í Sameinuðu þjóða kerfinu er eins og ekkert hafi merkingu eða tilgang nema það fái skammstöfun. Það á við um Fæðuöryggisnefndina "Committee on World Food Secur...
-
Heimsljós
Davos: Aðgerðaráætlun til verndar lífríki hafsins
Málefni sem tengjast þróun og baráttunni fyrir betri heimi eru ávallt fyrirferðarmikil á Davos ráðstefnunni í Sviss. Rúmlega þrjú þúsund leiðtogar í stjórnmálum og viðskiptalífi frá rúmlega eitt hund...
-
Frétt
/Árni Páll til Uppbyggingarsjóðs EES
Árni Páll Árnason tekur við stöðu varaframkvæmdastjóra skrifstofu Uppbyggingarsjóðs EES í Brussel á morgun, 1. febrúar en hann var tilnefndur til starfans af íslenskum stjórnvöldum. Árni Páll mun fara...
-
Sendiráð
Tilnefning Vatnajökulsþjóðgarðs á heimsminjaskrá UNESCO
31. janúar 2018 Utanríkisráðuneytið Tilnefning Vatnajökulsþjóðgarðs á heimsminjaskrá UNESCO Fastafulltrúi Íslands gagnvart UNESCO, Kristján Andri Stefánsson sendiherra, og Sigurður Á. Þráinsson deild...
-
Sendiráð
Tilnefning Vatnajökulsþjóðgarðs á heimsminjaskrá UNESCO
Fastafulltrúi Íslands gagnvart UNESCO, Kristján Andri Stefánsson sendiherra, og Sigurður Á. Þráinsson deildarstjóri á skrifstofu landgæða í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu afhentu í höfuðstöðvum UNE...
-
Frétt
/Tuttugu milljóna króna aukaframlag til Neyðarsjóðs SÞ
Gífurleg aukin fjárþörf til mannúðarmála leiðir til þess að Neyðarsjóður Sameinuðu þjóðanna (CERF) hefur rúmlega tvöfaldað söfnunarmarkmið sín til mannúðaraðstoðar, úr 450 milljónum bandarískra dala ...
-
Frétt
/Ræddi EFTA, Brexit, öryggis- og varnarmál og þróunarsamvinnu í Ósló
Málefni EFTA, Brexit, öryggis- og varnarmál og þróunarsamvinna voru meðal umræðuefna á fundum Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra með norskum ráðamönnum í Osló í dag. Á fundi sínum með Torbj...
-
Heimsljós
Eitt af hverjum fjórum börnum í heiminum býr í landi þar sem geisar stríð eða aðrar hörmunga
Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) hefur sent frá sér alþjóðlega neyðaráætlun fyrir árið 2018. Þar kemur fram að eitt af hverjum fjórum börnum í heiminum búa á átaka- eða hörmungarsvæðum. Um 50 ...
-
Heimsljós
Tuttugu milljóna króna aukaframlag til Neyðarsjóðs Sameinuðu þjóðanna
Gífurleg aukin fjárþörf til mannúðarmála leiðir til þess að Neyðarsjóður Sameinuðu þjóðanna (CERF) hefur rúmlega tvöfaldað söfnunarmarkmið sín til mannúðaraðstoðar, úr 450 milljónum bandarískra dala á...
-
Heimsljós
Angelina Jolie: mannréttindi lykill að friði
Angelina Jolie, sérstakur erindreki Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNHCR) segir að taka verði tillit til mannréttinda og sæmdar allra Sýrlendinga, þar á meðal milljóna flóttamanna, í friðar...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN