Leitarniðurstöður
-
Ræður og greinar
Opnun 5. samningafundar um fiskveiðistjórnun á N-Íshafi
Opnun 5. samningafundar um fiskveiðistjórnun á N-Íshafi Safnahúsinu, Reykjavík 15. mars 2017 Ræða Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra Good morning ladies and gentlemen, and welcome to Iceland....
-
Frétt
/Endurnýjun samstarfssamnings við UNICEF
Utanríkisráðuneytið og Landsnefnd Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) endurnýjuðu í dag samstarfssamning til næstu þriggja ára. Skrifað var undir samninginn í heimsókn Guðlaugs Þórs Þórðarsonar ...
-
Frétt
/Barátta fyrir jafnrétti kynjanna hornsteinn í utanríkisstefnunni
Alþjóðlegur baráttudagur kvenna er haldinn hátíðlegur víða um heim og í Bandaríkjunum munu konur leggja niður störf að íslenskri fyrirmynd til að krefjast viðurkenningar á réttindum sínum og mikilvæg...
-
Frétt
/Guðlaugur Þór ávarpar öryggisráðstefnu Atlantshafsbandalagsins
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, gerði í morgun stöðu Íslands innan Atlantshafsbandalagsins og öryggismál á norðanverðu Atlantshafi að umtalsefni í ávarpi á öryggismálaráðstefnu, sem haldi...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra bregst við neyðinni í Suður-Súdan og norðaustur Nígeríu
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hefur ákveðið að fela Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna (WFP) að ráðstafa 40 milljónum íslenskra króna, annars vegar til flóttafólks frá Suður-Súdan sem flúið...
-
Frétt
/Eystrasaltsráðið 25 ára
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, flutti í gær opnunarávarp á málþingi í Hörpu um þróun alþjóðamála við Eystrasaltið, sem haldið var í tilefni af 25 ára afmæli Eystrasaltsráðsins. Í ræðu si...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2017/03/07/Eystrasaltsradid-25-ara/
-
Frétt
/Óskað eftir styrkumsóknum frá borgarasamtökum vegna mannúðarverkefna
Utanríkisráðuneytið óskar eftir styrkumsóknum frá íslenskum borgarasamtökum vegna mannúðarverkefna. Umsóknarfrestur er til og með 18. apríl 2017.Ákveðið hefur verið að veita allt að 100 milljónum krón...
-
Frétt
/Ísland eykur verulega stuðning við aðgengi að öruggum fóstureyðingum
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hefur ákveðið að þrefalda framlag ríkisstjórnar Íslands til mannfjöldasjóðs Sameinuðu þjóðanna (UNFPA) og styðja þannig meðal annars við aðgengi að öruggum f...
-
Frétt
/Mikilvægt að EFTA-ríkin vinni náið saman í tengslum við Brexit
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra fundaði með utanríkisráðherrum Sviss og Liechtenstein, Didier Burkhalter og Aureliu Frick, í gær til að ræða samstarf ríkjanna í tengslum við komandi s...
-
Ræður og greinar
Ræða í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 27. febrúar 2017 Guðlaugur Þór Þórðarson Ræða í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna Ræða Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra ...
-
Ræður og greinar
Ræða í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna
Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna Ræða Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra Genf, 27. febrúar 2017 Mr. President, High Commissioner, Excellencies, Ladies and Gentlemen, Eleanor Roosevelt, who...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2017/02/27/Raeda-i-mannrettindaradi-Sameinudu-thjodanna/
-
Frétt
/Mannréttindi hornsteinn í utanríkisstefnu Íslands
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, lagði áherslu á að mannréttindi væru hornsteinn í utanríkisstefnu Íslands í ávarpi sínu fyrir Mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna í dag, en þetta er í fyrs...
-
Frétt
/Samningur WTO um viðskiptaliprun tekur gildi
Viðskiptaliprunarsamningur Alþjóða viðskiptastofnunarinnar (WTO) tók formlega gildi í gær þegar fjögur ríki; Rúanda, Óman, Chad og Jórdanía, staðfestu fullgildingu ríkjanna á samningnum. Þar með hafa ...
-
Frétt
/Endurnýja samstarfsyfirlýsingu við Rauða krossinn
Utanríkisráðuneytið og Rauði krossinn á Íslandi hafa endurnýjað samstarfsyfirlýsingu um reglubundið framlag utanríkisráðuneytisins við starf Alþjóðaráðs Rauða krossins, svo og um gagnkvæma upplýsinga...
-
Frétt
/Atlantshafsbandalagið stendur sterkt og sameinað
Í dag lauk tveggja daga fundi varnarmálaráðherra Atlantshafsbandalagsins þar sem rætt var um tengslin vestur um haf, öryggisáskoranir og aukinn varnarviðbúnað við austur- og suðurjaðar bandalagsins, ...
-
Frétt
/Varnarsamstarf Íslands og Noregs á traustum grunni
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, fundaði í morgun með Ine Eriksen Søreide, varnarmálaráðherra Noregs, í tengslum við varnarmálaráðherrafund Atlantshafsbandalagsins. Ráðherrarnir ræddu um t...
-
Frétt
/Ísland virkur þátttakandi í starfi NATO
Þróun öryggismála í Evrópu og tengslin vestur um haf vorum meðal umræðuefna á fundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, utanríkisráðherra, og Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins, sem fr...
-
Frétt
/Fundað með utanríkismálastjóra ESB
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra fundaði í dag með Federicu Mogherini, utanríkismálastjóra ESB í Brussel, þar sem samskipti Íslands og Evrópusambandsins, málefni norðurslóða og öryggismál vo...
-
Frétt
/Mikilvægt að eiga gott samráð um Brexit
Í dag átti Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra fund með Michel Barnier, aðalsamningamanni Evrópusambandsins, í væntanlegum viðræðum um brotthvarf Breta úr sambandinu. Ræddu ráðherra og Barnier ...
-
Frétt
/Ræddu öryggismál á norðanverðu Atlantshafi
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Denis Mercier, yfirhershöfðingi hjá Atlantshafsbandalaginu, ræddu öryggismál á norðanverðu Atlantshafi og málefni Atlantshafsbandalagsins á fundi sínum í ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN