Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Yfir 70 erlendir sendiherrar tóku þátt í 17. júní hátíðarhöldum
Alls tóku 72 sendiherrar erlendra ríkja þátt í 17. júní hátíðahöldunum að þessu sinni í Reykjavík. Þátttaka þessara fulltrúa erlendra ríkja er löngu orðin órjúfanlegur hluti hátíðahaldanna og er mikil...
-
Frétt
/Tæpum 60 milljónum úthlutað til mannúðarverkefna vegna Sýrlands
Utanríkisráðuneytið hefur úthlutað tæpum 60 milljónum króna til íslenskra borgarasamtaka til að bregðast við flóttamannavandanum sem skapast hefur vegna átakanna í Sýrlandi. Styrkirnir eru að mestu l...
-
Frétt
/Ríkisstjórnin styrkir verkefni í tengslum við lítil eyþróunarríki
Ríkisstjórn Íslands ákvað á fundi sínum í morgun, að tillögu forsætisráðherra, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og utanríkisráðherra, að veita 10 milljónum kr. af ráðstöfunarfé ríkistjórnarinnar t...
-
Frétt
/Ráðherra ræðir mannréttindi og flóttafólk við mannréttindafulltúa Evrópuráðsins
Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra tók í dag á móti Nils Muiznieks, mannréttindafulltrúa Evrópuráðsins, sem er ein helsta og elsta mannréttindastofnun Evrópu. Á fundinum ræddu þau m.a. málefni flót...
-
Frétt
/Kynningarfundur um Uppbyggingarsjóð EES 2014-2021 fimmtudaginn 9. júní
Fimmtudaginn 9. júní n.k. stendur utanríkisráðuneytið í samstarfi við RANNÍS fyrir kynningarfundi um Uppbyggingarsjóð EES 2014-2021. Fundurinn verður haldinn í Háskólanum í Reykjavík kl. 8.30-12:30. E...
-
Frétt
/Opið samráð um áherslur Uppbyggingarsjóðs EES 2014-2021
Í dag hefst opið samráð um áherslur Uppbyggingarsjóðs EES fyrir nýtt starfstímabil, 2014-2021. Allt frá gildistöku EES-samningsins hafa EFTA-ríkin innan EES, Noregur, Ísland og Liechtenstein, skuldbun...
-
Frétt
/Losun fjármagnshafta rædd á fundi EES-ráðsins í Brussel
Einfaldara regluverk og losun fjármagnshafta, var meðal þess sem Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra tók upp á EES-ráðsfundi sem haldinn var í Brussel í morgun. Fundinn sátu einnig utanríkisráðherra...
-
Frétt
/Stuðningi Íslands við niðurstöður leiðtogafundar heitið
Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra hét í dag stuðningi Íslands við meginniðurstöður leiðtogafundar um mannúðarmál, sem haldinn er í Istanbúl í Tyrklandi. Í ávarpi á þessum fyrsta leiðtogafundi sinn...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra sækir leiðtogafund um mannúðarmál í Istanbúl
Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra verður fulltrúi Íslands á fyrsta leiðtogafundi sögunnar um mannúðarmál sem haldinn verður í Istanbúl í Tyrklandi á morgun. Alls sækja ráðstefnuna um sex þúsund fu...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra fundar með framkvæmdastjóra NATO
Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra fundaði með Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins í gærkvöldi, milli dagskrárliða á utanríkisráðherrafundi sem nú stendur yfir í Brussel. Þau...
-
Frétt
/Aðildarríkin samstíga - fundi lokið í Brussel
Breyttar öryggishorfur í Evrópu og staða mála á austur- og suðurjaðri Atlantshafsbandalagsins, NATO, voru meðal helstu umræðuefna á utanríkisráðherrafundi bandalagsins sem lauk fyrir stundu. Lilj...
-
Frétt
/Svartfjallaland verður 29. aðildarríki Atlantshafsbandalagsins
Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra undirritaði í dag ásamt öðrum utanríkisráðherrum aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins, viðauka við stofnsáttmála þess vegna inngöngu Svartfjallalands. „Þetta er ...
-
Frétt
/Tengsl mannúðaraðstoðar og þróunarsamvinnu rædd á fundi með forseta Alþjóðabankans
Tengsl mannúðaraðstoðar og þróunarsamvinnu og málefni óstöðugra ríkja voru meðal umræðuefna á árlegum samráðsfundi ráðherra kjördæmis Norðurlanda og Eystrasaltsríkja í Alþjóðabankanum sem fram fór í K...
-
Frétt
/Samningalota TiSA 10.– 15. apríl 2016
Samningalota í TiSA-viðræðunum var haldin í Genf dagana 10. – 15. apríl 2016. Af Íslands hálfu tóku Martin Eyjólfsson, Þórður Jónsson og Bergþór Magnússon þátt í lotunni.Í lotunni var m.a. fjallað um ...
-
Frétt
/Norðurlöndin öflug heild og fyrirmynd varðandi jafnrétti og velferð
Sameiginleg gildi og aukin samvinna á alþjóðavettvangi voru meginstef fundar Lilju Alfreðsdóttur utanríkisráðherra með John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, og utanríkisráðherrum hinna Norðurla...
-
Frétt
/Norrænir utanríkisráðherrar skrifa um samvinnu við Bandaríkin
Utanríkisráðherrar Norðurlandanna birtu í gærkvöldi grein í Huffington Post þar sem þeir fara yfir nokkur meginstef í samskiptum ríkjanna og Bandaríkjanna. Á morgun, föstudag, verður leiðtogafundur fo...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra ávarpar öryggisráð SÞ
Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra ávarpaði í dag öryggisráð Sameinuðu þjóðanna, en haldinn var opinn fundur í ráðinu um öfgahyggju og hryðjuverk. Í máli sínu lagði ráðherra áherslu á samvinnu og h...
-
Frétt
/Nýsköpun og þróun mikilvæg fyrir útflutning
Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra ræddi um mikilvægi íslenska hugverkaiðnaðarins fyrir útflutning frá Íslandi í ræðu sinni á ráðstefnu Íslensk-ameríska verslunarráðsins um nýsköpun og framtaksfjár...
-
Frétt
/Aukið samstarf milli Íslands og Grænlands
Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra og Vittus Qujaukitsoq, utanríkisráðherra Grænlands, voru sammála um að efla enn samstarf landanna, á símafundi, sem þau áttu 6. maí sl. Ráðherrarnir ræddu um sams...
-
Frétt
/Fyrsti fundur í nýrri þróunarsamvinnunefnd
Ný þróunarsamvinnunefnd fundaði í fyrsta sinn í utanríkisráðuneytinu í dag. Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra bauð nefndina velkomna til starfa og sagðist vonast eftir góðu samstarfi. Kraftur var...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN