Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Tæpum 60 milljónum úthlutað til mannúðarverkefna vegna Sýrlands
Utanríkisráðuneytið hefur úthlutað tæpum 60 milljónum króna til íslenskra borgarasamtaka til að bregðast við flóttamannavandanum sem skapast hefur vegna átakanna í Sýrlandi. Styrkirnir eru að mestu l...
-
Frétt
/Ríkisstjórnin styrkir verkefni í tengslum við lítil eyþróunarríki
Ríkisstjórn Íslands ákvað á fundi sínum í morgun, að tillögu forsætisráðherra, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og utanríkisráðherra, að veita 10 milljónum kr. af ráðstöfunarfé ríkistjórnarinnar t...
-
Frétt
/Ráðherra ræðir mannréttindi og flóttafólk við mannréttindafulltúa Evrópuráðsins
Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra tók í dag á móti Nils Muiznieks, mannréttindafulltrúa Evrópuráðsins, sem er ein helsta og elsta mannréttindastofnun Evrópu. Á fundinum ræddu þau m.a. málefni flót...
-
Frétt
/Kynningarfundur um Uppbyggingarsjóð EES 2014-2021 fimmtudaginn 9. júní
Fimmtudaginn 9. júní n.k. stendur utanríkisráðuneytið í samstarfi við RANNÍS fyrir kynningarfundi um Uppbyggingarsjóð EES 2014-2021. Fundurinn verður haldinn í Háskólanum í Reykjavík kl. 8.30-12:30. E...
-
Frétt
/Opið samráð um áherslur Uppbyggingarsjóðs EES 2014-2021
Í dag hefst opið samráð um áherslur Uppbyggingarsjóðs EES fyrir nýtt starfstímabil, 2014-2021. Allt frá gildistöku EES-samningsins hafa EFTA-ríkin innan EES, Noregur, Ísland og Liechtenstein, skuldbun...
-
Frétt
/Fimmtán nemendur útskrifaðir úr Jafnréttisskólanum
„Aukið jafnrétti og valdefling kvenna eru meðal grundvallarþátta við að skapa hagsæld og réttlátt samfélag. Niðurstöður rannsókna Alþjóðabankans sýna að fátækt er meiri meðal þjóða þar sem kynjajafnré...
-
Frétt
/Losun fjármagnshafta rædd á fundi EES-ráðsins í Brussel
Einfaldara regluverk og losun fjármagnshafta, var meðal þess sem Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra tók upp á EES-ráðsfundi sem haldinn var í Brussel í morgun. Fundinn sátu einnig utanríkisráðherra...
-
Frétt
/Stuðningi Íslands við niðurstöður leiðtogafundar heitið
Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra hét í dag stuðningi Íslands við meginniðurstöður leiðtogafundar um mannúðarmál, sem haldinn er í Istanbúl í Tyrklandi. Í ávarpi á þessum fyrsta leiðtogafundi sinn...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra sækir leiðtogafund um mannúðarmál í Istanbúl
Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra verður fulltrúi Íslands á fyrsta leiðtogafundi sögunnar um mannúðarmál sem haldinn verður í Istanbúl í Tyrklandi á morgun. Alls sækja ráðstefnuna um sex þúsund fu...
-
Frétt
/Aðildarríkin samstíga - fundi lokið í Brussel
Breyttar öryggishorfur í Evrópu og staða mála á austur- og suðurjaðri Atlantshafsbandalagsins, NATO, voru meðal helstu umræðuefna á utanríkisráðherrafundi bandalagsins sem lauk fyrir stundu. Lilj...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra fundar með framkvæmdastjóra NATO
Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra fundaði með Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins í gærkvöldi, milli dagskrárliða á utanríkisráðherrafundi sem nú stendur yfir í Brussel. Þau...
-
Frétt
/Svartfjallaland verður 29. aðildarríki Atlantshafsbandalagsins
Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra undirritaði í dag ásamt öðrum utanríkisráðherrum aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins, viðauka við stofnsáttmála þess vegna inngöngu Svartfjallalands. „Þetta er ...
-
Frétt
/Tengsl mannúðaraðstoðar og þróunarsamvinnu rædd á fundi með forseta Alþjóðabankans
Tengsl mannúðaraðstoðar og þróunarsamvinnu og málefni óstöðugra ríkja voru meðal umræðuefna á árlegum samráðsfundi ráðherra kjördæmis Norðurlanda og Eystrasaltsríkja í Alþjóðabankanum sem fram fór í K...
-
Frétt
/Norðurlöndin öflug heild og fyrirmynd varðandi jafnrétti og velferð
Sameiginleg gildi og aukin samvinna á alþjóðavettvangi voru meginstef fundar Lilju Alfreðsdóttur utanríkisráðherra með John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, og utanríkisráðherrum hinna Norðurla...
-
Frétt
/Samningalota TiSA 10.– 15. apríl 2016
Samningalota í TiSA-viðræðunum var haldin í Genf dagana 10. – 15. apríl 2016. Af Íslands hálfu tóku Martin Eyjólfsson, Þórður Jónsson og Bergþór Magnússon þátt í lotunni.Í lotunni var m.a. fjallað um ...
-
Frétt
/Norrænir utanríkisráðherrar skrifa um samvinnu við Bandaríkin
Utanríkisráðherrar Norðurlandanna birtu í gærkvöldi grein í Huffington Post þar sem þeir fara yfir nokkur meginstef í samskiptum ríkjanna og Bandaríkjanna. Á morgun, föstudag, verður leiðtogafundur fo...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra ávarpar öryggisráð SÞ
Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra ávarpaði í dag öryggisráð Sameinuðu þjóðanna, en haldinn var opinn fundur í ráðinu um öfgahyggju og hryðjuverk. Í máli sínu lagði ráðherra áherslu á samvinnu og h...
-
Frétt
/Nýsköpun og þróun mikilvæg fyrir útflutning
Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra ræddi um mikilvægi íslenska hugverkaiðnaðarins fyrir útflutning frá Íslandi í ræðu sinni á ráðstefnu Íslensk-ameríska verslunarráðsins um nýsköpun og framtaksfjár...
-
Frétt
/Aukið samstarf milli Íslands og Grænlands
Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra og Vittus Qujaukitsoq, utanríkisráðherra Grænlands, voru sammála um að efla enn samstarf landanna, á símafundi, sem þau áttu 6. maí sl. Ráðherrarnir ræddu um sams...
-
Frétt
/Fyrsti fundur í nýrri þróunarsamvinnunefnd
Ný þróunarsamvinnunefnd fundaði í fyrsta sinn í utanríkisráðuneytinu í dag. Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra bauð nefndina velkomna til starfa og sagðist vonast eftir góðu samstarfi. Kraftur var...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN