Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Örmyndband: Hvernig heimi viljum við búa í 2030?
Hvernig heimi viljum við búa í árið 2030, þegar við verðum þrítug? Hvað ætlum við að leggja af mörkum til þess? Hvernig getum við tryggt að enginn jarðarbúi þurfi að búa við hungur og hvernig getum ...
-
Frétt
/Ráðuneytisstjórar átta ríkja funda um þróunarsamvinnu í Reykjavík
Stefán Haukur Jóhannesson, ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins, stýrði fundi ráðuneytisstjóra hins svokallaða Nordic+ ríkjahóps, sem lauk í Reykjavík í dag. Um er að ræða óformlegt samstarf líkt þ...
-
Frétt
/Ráðherra í pallborði OECD um stöðu kvenna á vinnumarkaði
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra gerði þátt karla í því að vinna að kynjajafnrétti að umtalsefni á pallborðsumræðum um stöðu kvenna á almennum og opinberum vinnumarkaði, sem Efnahags- og framf...
-
Frétt
/Málefni hafsins og endurnýjanleg orka í brennidepli norðurslóðasamstarfs Íslands og Bandaríkjanna
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra og John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, áttu fund í Washington í gær þar sem samskipti Íslands og Bandaríkjanna voru til umræðu, varnar- og öryggismá...
-
Frétt
/Áhersla á sjálfbæra orku fyrir kynslóðir framtíðar
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra tók í dag þátt í ráðstefnu um sjálfbæra orku fyrir kynslóðir framtíðar. Að henni standa Sameinuðu þjóðirnar og SE4ALL-vettvangurinn, (sjálfbær orka fyrir alla)...
-
Frétt
/Útskrift úr Jafnréttisskóla Háskóla SÞ
Í dag útskrifuðust tíu nemendur úr sex mánaða námi við Jafnréttisskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna á Íslandi. Í útskriftarhópnum eru fimm konur og fimm karlar sem koma frá Malaví, Mósambík, Úganda og P...
-
Frétt
/Halldórs Ásgrímssonar minnst
Starfsfólk utanríkisráðuneytisins minnist Halldórs Ásgrímssonar, fyrrverandi utanríkisráðherra, með hlýhug en hann lést í gær, 18. maí. Enginn hefur gegnt embætti utanríkisráðherra lengur en Hal...
-
Frétt
/EES-ráðið fundar í Brussel
Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, stýrði í dag fyrir hönd EES EFTA-ríkjanna fundi EES-ráðsins í Brussel þar sem Ísland gegnir nú formennsku í Fastanefnd EFTA. Evrópumálaráðherra Lettlands, Za...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2015/05/18/EES-radid-fundar-i-Brussel/
-
Frétt
/Utanríkisráðherrar NATO funda í Tyrklandi
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra sótti utanríkisráðherrafund Atlantshafsbandalagsins sem lauk í Antalya Tyrklandi í dag. Málefni Úkraínu, Afganistan og breytt öryggisumhverfi í Evrópu voru á m...
-
Frétt
/Tvísköttunarsamningur við Georgíu
Undirritaður hefur verið samningur milli Íslands og Georgíu til að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu en samningurinn nær til tekjuskatta. Undirritunin fór fram í Tb...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra veitir mannúðaraðstoð til Jemen
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur ákveðið að veita 10 milljónir kr. í mannúðaraðstoð til Jemen vegna versnandi ástands í kjölfar áframhaldandi átaka í landinu. Framlagið er veitt í gegnum...
-
Frétt
/Ráðherra sækir fund utanríkisráðherra Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra tók í dag og í gær þátt í utanríkisráðherrafundi Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna í Helsingør í Danmörku. Á fundinum ræddu ráðherrarnir þróun mála í aus...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra ræðir orkumál í Kænugarði
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra tók í dag þátt í alþjóðlegri ráðstefnu í Kænugarði um fjölþjóðlegan stuðning við Úkraínu m.a. á sviði orkumála. Í tengslum við ráðstefnuna átti utanríkisráðher...
-
Frétt
/Ráðherraráð ESB svarar bréfi utanríkisráðherra
Edgars Rinkevics, utanríkisráðherra Lettlands, sem nú gegnir formennsku í ráðherraráði ESB, hefur sent Gunnari Braga Sveinssyni utanríkisráðherra bréf þar sem fram kemur að Evrópusambandið taki mið af...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra veitir neyðaraðstoð til Nepal
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur ákveðið að veita 10 milljónir kr. í mannúðaraðstoð til Alþjóðasambands landsfélaga Rauða krossins og Rauða hálfmánans vegna jarðskjálftans sem reið yfir ...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra sækir ráðherrafund Norðurskautsráðsins í Iqaluit
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra tók í gær þátt í ráðherrafundi Norðurskautsráðsins sem fram fór í Iqaluit í Norður-Kanada. Fundinn sóttu ráðherrar norðurskautsríkjanna átta, fulltrúar frumbyg...
-
Frétt
/Utanríkisráðherrar Íslands og Kanada funda í aðdraganda ráðherrafundar Norðurskautsráðsins
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra og Robert Douglas Nicholson, utanríkisráðherra Kanada, áttu í gær fund í Montreal í aðdraganda ráðherrafundar aðildarrikja Norðurskautsráðsins sem hefst í dag ...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla um jafnrétti á norðurslóðum
Út er komin skýrsla um jafnréttismál á norðurslóðum, Gender Equality in the Arctic: Current Realities, Future Challenges en hún byggir á tveggja daga alþjóðlegri ráðstefnu sem haldin var á Akureyri í...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra mælir fyrir þingsályktun um þjóðaröryggisstefnu
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra mælti í dag fyrir tillögu til þingsályktunar um þjóðaröryggisstefnu fyrir Ísland á Alþingi. Tillagan byggist á skýrslu þingmannanefndar sem skipuð var fulltrúu...
-
Frétt
/Vestræn samvinna og sterk Atlantshafstengsl lykilatriði
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra og Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, áttu fund í uanríkisráðuneytinu í dag. Á fundinum fóru þeir yfir stöðu öryggis- og varnarmála, m...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN