Leitarniðurstöður
-
Annað
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 20. nóvember – 24. nóvember 2023
Mánudagur 20. nóvember Brussel – Fundir EES- ráðsins Þriðjudagur 21. nóvember Stokkhólmur – Fundur varnarmálaráðherra Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna (NORDEFCO) Miðvikudagur 22. nó...
-
Frétt
/Íslenska utanríkisþjónustan tekur þátt í 16 daga alþjóðlegu átaki gegn kynbundnu ofbeldi
Utanríkisráðuneytið er nú baðað roðagylltum ljóma til að vekja athygli á alþjóðlegu 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi. Sendiskrifstofur Íslands um allan heim taka sömuleiðis þátt í vitundarvakningu...
-
Frétt
/Vegna átaka í Síerra Leóne
Utanríkisráðuneytið er í sambandi við 14 Íslendinga í Síerra Leóne vegna átaka sem brutust út í höfuðborginni Freetown í nótt. Íslendingarnir eru allir óhultir en á meðal þeirra eru tveir starfsmenn s...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/11/26/Vegna-ataka-i-Sierra-Leone/
-
Annað
Strategískt sjálfræði ESB og þróun innri markaðarins
24. nóvember 2023 Brussel-vaktin Strategískt sjálfræði ESB og þróun innri markaðarins Að þessu sinni er fjallað um: strategískt sjálfræði Evrópusambandsins (ESB) og þróun innri markaðarins samkomulag...
-
Annað
Föstudagspósturinn 24. nóvember 2023
24. nóvember 2023 Utanríkisráðuneytið Föstudagspósturinn 24. nóvember 2023 Heil og sæl. Við hefjum leik á Norðurlanda og Eystrasaltsríkja sem lauk í Stokkhólmi í gær en þar var þróun öryggismála, auk...
-
Annað
Föstudagspósturinn 24. nóvember 2023
Heil og sæl. Við hefjum leik á tveggja daga varnarmálaráðherrafundi Norðurlanda og Eystrasaltsríkja sem lauk í Stokkhólmi í gær en þar var þróun öryggismála, aukinn varnarviðbúnaður og stuðningur við ...
-
Frétt
/Varnarmálaráðherrar ræddu þróun öryggismála á fundi í Stokkhólmi
Þróun öryggismála, aukinn varnarviðbúnaður og stuðningur við Úkraínu voru áherslumál á tveggja daga fundi varnarmálaráðherra Norðurlanda og Eystrasaltsríkja sem lauk í Stokkhólmi í gær. Fy...
-
Frétt
/Færanlega neyðarsjúkrahúsið komið í notkun í Úkraínu
Færanlega neyðarsjúkrahúsið, sem Alþingi ákvað í vor að gefa úkraínsku þjóðinni, er komið til Úkraínu og hefur verið tekið í gagnið. Heildarkostnaður við verkefnið nam 7,4 milljónum evra eða um...
-
Frétt
/Fjölmenni á alþjóðlegri ráðstefnu Íslands um plastmengun á norðurslóðum
Utanríkisráðuneytið, í samvinnu við matvælaráðuneytið og umhverfis-, orku og loftlagsráðuneytið, stendur fyrir tveggja daga alþjóðlegri ráðstefnu um plastmengun á norðurslóðum, með áherslu á plastmeng...
-
Frétt
/Úkraína, ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs og Uppbyggingarsjóður EES til umræðu í Brussel
Samstaða með Úkraínu, ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs og staðan í viðræðum um næsta tímabil Uppbyggingarsjóðs EES voru í brennidepli á fundum utanríkisráðherra í Brussel í tengslum við fund EES-ráð...
-
Annað
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 13. nóvember – 17. nóvember 2023
Mánudagur 13. nóvember Kl. 10:00 Fundur með Ulrik Knudsen, varaframkvæmdarstjóra OECD Kl. 11:00 Fundu með Bergdísi Ellertsdóttur, sendiherra Kl. 11:30 Þingflokksfundur Kl. 12:30 Þingfundur Kl. 15:00 P...
-
Annað
Föstudagspóstur 17. nóvember 2023
17. nóvember 2023 Utanríkisráðuneytið Föstudagspóstur 17. nóvember 2023 Heil og sæl, "Jarðhræringar" er dæmi um fallegt orð í íslenskunni sem flest okkar hafa sennilega aldrei notað eins mikið og þes...
-
Annað
Föstudagspóstur 17. nóvember 2023
Heil og sæl, "Jarðhræringar" er dæmi um fallegt orð í íslenskunni sem flest okkar hafa sennilega aldrei notað eins mikið og þessa vikuna. Áhrifin af því að bíða eftir eldgosi fara ekki framhjá ...
-
Frétt
/Íslensk stjórnvöld auka enn framlög til mannúðaraðstoðar á Gaza
Utanríkisráðherra hefur ákveðið að veita 100 milljóna króna viðbótarframlag vegna átakanna fyrir botni Miðjarðarhafs. Framlagið verður veitt til Palestínuflóttamannaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna (UNRWA)...
-
Frétt
/Endurnýjun samstarfssamnings við UNESCO um þróunarsamvinnu
Nýr samningur við Mennta-, vísinda- og menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) um áframhaldandi stuðning Íslands við þróunarsamvinnuverkefni stofnunarinnar var undirritaður í höfuðstöðvum UNE...
-
Frétt
/Ísland virkur þátttakandi í varnarsamvinnu
Stuðningur við Úkraínu, þróun öryggismála á Norður-Atlantshafi og mikilvægi þessa að efla þátttöku í samstarfi um öryggis- og varnarmál voru meðal þess sem Bjarni Benediktsson, utanríkisráðherra fór y...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 16. nóvember 2023 Bjarni Benediktsson Ávarp á fundi Varðbergs 14. nóvember 2023 (Talað orð gildir) Kæru fundargestir, Ég vil byrja á að þakka Varðbergi fyrir að bjóða m...
-
Ræður og greinar
Ávarp á fundi Varðbergs 14. nóvember 2023
(Talað orð gildir) Kæru fundargestir, Ég vil byrja á að þakka Varðbergi fyrir að bjóða mér hingað í dag og félagsmönnum fyrir að halda á lofti umræðu um þennan mikilvæga málaflokk. Þar vil ég ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2023/11/16/Avarp-a-fundi-Vardbergs-14.-november-2023/
-
Frétt
/Árangur af þróunarsamvinnu Íslands og Malaví ræddur á fundi utanríkisráðherra
Góður árangur af þróunarsamvinnu Íslands og Malaví, mikilvægi jafnréttismála og loftslagsmál voru ofarlega á baugi á fundi Bjarna Benediktssonar utanríkisráðherra og Nancy Tembo, utanríkisráðherra Mal...
-
Frétt
/Róbert Spanó kosinn í stjórn tjónaskrár fyrir Úkraínu
Róbert Spanó var í dag kjörinn í stjórn alþjóðlegrar tjónaskrár fyrir Úkraínu sem tekur til eignaskemmda, manntjóns og alvarlegra meiðsla sem orðið hafa í stríði Rússlands í Úkraínu. Atkvæðagreiðslan ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN