Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Ráðherra vígir ofanflóðavarnir á Eskifirði
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, vígði í dag ofanflóðavarnir við farvegi Bleiksár, Hlíðarendaár og Ljósár á Eskifirði. Framkvæmdir við gerð varnanna hófust 2014...
-
Frétt
/Hækkun á skilagjaldi drykkjarvöruumbúða tekur gildi
Útborgað skilagjald til neytenda fyrir flöskur og dósir til hækkar í dag úr sextán krónum í átján á hverja einingu. Alþingi samþykkti í apríl frumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra um breytinga...
-
Frétt
/Vatnajökulsþjóðgarður stækkar
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra undirritaði við athöfn í Skaftafelli í dag breytingar á reglugerð um Vatnajökulsþjóðgarð sem kveður á um stækkun á suðursvæði þjóðgarðsins. ...
-
Frétt
/Stórurð og hluti Dyrfjallaeldstöðvar friðlýst — boðið til göngu í tilefni friðlýsingar
Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, mun undirrita friðlýsingu jarðanna Hrafnabjarga, hluta Sandbrekku, Unaóss og Heyskála á Úthéraði á föstudag. Innan verndarsvæðisins ...
-
Frétt
/Umtalsverður samdráttur í heildarlosun Stjórnarráðsins á árinu 2020
Verulega dró úr heildarlosun gróðurhúsalofttegunda hjá Stjórnarráðinu í fyrra. Samdráttinn má að miklu leyti rekja til kórónuveirufaraldursins. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindráðher...
-
Frétt
/Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull stækkar á 20 ára afmælinu
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði í dag reglugerð um stækkun Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls. Þjóðgarðurinn á 20 ára afmæli á morgun og hefur v...
-
Frétt
/Samið um rannsóknir og vöktun Rannsóknastöðvarinnar Rifs til fimm ára
Umhverfis- og auðlindaráðuneyti, Norðurþing og Náttúrustofa Norðausturlands hafa gert með sér samning um rekstur Rannsóknastöðvarinnar Rifs á Raufarhöfn. Samningnum er ætlað að stuðla að auknum ranns...
-
Frétt
/Forsætisráðherra hélt ávarp í tilefni af útgáfu loftlagsvegvísis atvinnulífsins
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hélt í dag ávarp í tilefni af útgáfu loftslagsvegvísis atvinnulífsins sem nú er gefinn út í fyrsta sinn. Vegvísirinn er unnin undir forystu Grænvangs, samstarfsve...
-
Frétt
/Friðlýsingakostir á Langanesi ræddir á íbúafundi
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra ávarpaði íbúafund í Þórsveri á Þórshöfn í gær. Langanesbyggð boðaði til opins fundar til þess að ræða möguleika á friðlýsingu hluta Langane...
-
Frétt
/Gestastofu náttúruverndarsvæða komið á fót í Mývatnssveit
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, setti í dag formlega af stað uppbyggingu gestastofu á Skútustöðum í Mývatnssveit. Ríkið festi í byrjun ársins kaup á fasteigninni Hótel Gíg...
-
Frétt
/Ráðherra ræðir langa reynslu Íslands í baráttunni gegn eyðingu gróðurs
Guðmundur Ingi Guðbrandssonar, umhverfis- og auðlindaráðherra, tók í dag þátt í málþingi á vegum Samnings Sameinuðu þjóðanna um varnir gegn eyðimerkurmyndun (UNCCD). 17. júní er alþjóðadagur helgaður ...
-
Frétt
/Alþingi samþykkir frumvarp um hringrásarhagkerfi
Alþingi samþykkti um helgina frumvarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar, umhverfis- og auðlindaráðherra, sem felur í sér innleiðingu Evróputilskipana sem skapa eiga skilyrði fyrir myndun hringrásarhagkerf...
-
Frétt
/Ný reiknivél fyrir kolefnisspor áburðartegunda
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, opnaði í Gunnarsholti í dag reiknivél sem Landgræðslan lét búa til og reiknar út kolefnisspor mismunandi áburðartegunda. Það var í lok árs...
-
Frétt
/Ný heildarlög um umhverfismat framkvæmda og áætlana
Alþingi hefur samþykkt frumvarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar, umhverfis- og auðlindaráðherra, til nýrra heildarlaga um umhverfismat framkvæmda og áætlana. Með lögunum færist málsmeðferð vegna umhver...
-
Frétt
/Markmið um kolefnishlutleysi lögfest á Alþingi
Alþingi hefur samþykkt frumvarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar, umhverfis- og auðlindaráðherra sem festir í lög markmið um að Ísland nái kolefnishlutleysi eigi síðar en árið 2040. Kolefnishlutleysi te...
-
Frétt
/Hvítbók um aðlögun að loftslagsbreytingum í Samráðsgátt
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur sett hvítbók um aðlögun að loftslagsbreytingum til kynningar í Samráðsgátt stjórnvalda. Vinna við hvítbókina hefur staðið yfir frá því í desember 2020. Það...
-
Frétt
/Heildarstefna í úrgangsmálum komin út
Ný heildarstefna umhverfis- og auðlindaráðherra í úrgangsmálumÍ átt að hringrásarhagkerfi var gefin út í dag. Stefnan styður við myndun hringrásarhagkerfis á Íslandi og er lykilaðgerð í að draga úr l...
-
Frétt
/Lundey í Kollafirði friðlýst
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði í dag friðlýsingu Lundeyjar í Kollafirði sem friðlands. Verndargildi eyjunnar er ekki síst fólgið í mikilvægi hennar sem sjófu...
-
Frétt
/Drög að reglugerð um sameiningu heilbrigðiseftirlitssvæða í samráðsgátt
Sveitastjórnvöld í Mosfellsbæ og Seltjarnarnessbæ hafa farið þess á leit við ráðuneytið að Heilbrigðiseftirlitssvæði Kjósarsvæðis verði lagt niður og að heilbrigðiseftirlit umræddra sveitarfélaga same...
-
Frétt
/Reynsla Íslands gagnleg fyrir endurheimt vistkerfa á heimsvísu
Ísland hefur langa reynslu í baráttu gegn eyðingu gróðurs og jarðvegs og sú reynsla getur gagnast öðrum. Þetta kom fram í máli Guðmundar Inga Guðbrandssonar, umhverfis- og auðlindaráðherra, í pallbor...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN