Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Markmiðinu náð: Rúmlega 10% hlutdeild endurnýjanlegra orkugjafa í samgöngum á Íslandi
Ísland hefur náð þeim markverða árangri að markmið ársins 2020 um 10% hlutdeild endurnýjanlegra orkugjafa í samgöngum er í höfn og rúmlega það. Þetta er fyrsta markmiðið sem stjórnvöld settu um orkus...
-
Frétt
/Upplýsingar um LIFE-styrkjaáætlun ESB aðgengilegar á vef Stjórnarráðsins
Góð aðsókn var að kynningarfundi umhverfis- og auðlindaráðuneytisins um LIFE-styrkjaáætlun ESB í umhverfis- og loftslagsmálum sem fram fór á Nýsköpunarviku í gær, 1. júní. Upptaka af kynningunni og ...
-
Frétt
/Óskað eftir tilnefningum fyrir Bláskelina
Umhverfisstofnun óskar eftir tilnefningum til Bláskeljarinnar 2021. Viðurkenningin verður veitt fyrirtæki, stofnun, einstaklingi eða öðrum fyrir framúrskarandi lausnir sem stuðla að minni plastnotkun ...
-
Frétt
/Skipulögð vöktun á tugum náttúruverndarsvæða hafin
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, kynnti sér í dag átaksverkefni í vöktun á náttúruverndarsvæðum um allt land. Vöktunin er samstarfsverkefni Náttúrufræðistofnunar Íslands, ...
-
Frétt
/Fimm ára samningur um jarðfræðikortagerð og skráningu jarðminja
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og forstjórar Íslenskra orkurannsókna og Náttúrufræðistofnunar Íslands hafa undirritað rammasamning um fimm ára átak í jarðfræðikortlagning...
-
Frétt
/Kynning á LIFE-styrkjaáætlun ESB fyrir umhverfis- og loftslagsverkefni
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið stendur fyrir kynningu á LIFE-styrkjaáætlun ESB í umhverfis-og loftslagsmálum á Nýsköpunarviku sem hófst í gær. Kynningin verður haldin á Zoom 1. júní næstk...
-
Frétt
/Ráðherra friðlýsir votlendissvæði Fitjaár
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, skrifaði í dag undir friðlýsingu votlendissvæðis Fitjaár í Skorradal, sem friðlands. Undirbúningur að friðlýsingunni var unnin í samstarfi ...
-
Frétt
/Sótmengun minnkar á Norðurslóðum en losun metans eykst
Sérfræðihópur Norðurskautsráðsins um sót og metan hefur gefið út nýja skýrslu með mati á árangri og tillögum um framhald aðgerða. Í skýrslunni kemur fram að Norðurskautsríkin átta séu á réttri leið v...
-
Frétt
/Ráðherra segir loftslagsvá á norðurslóðum vera heiminum hvatning til aðgerða
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, gerði loftslagsmál og plastmengun í hafi að umfjöllunarefni í ávarpi sínu á fundi Norðurskautsráðsins í dag. Guðmundur Ingi sagði loftslag...
-
Frétt
/Ráðherra ávarpaði fund veðurstofa á Norðurskautssvæðinu
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, gerði þær miklu áskoranir sem loftslagsbreytingar fela í sér að umfjöllunarefni á ráðstefnu Veðurstofunnar, „2nd Arctic Met Summit”, sem ha...
-
Frétt
/Styrkir til doktorsrannsókna á samspili landnýtingar og loftslagsmála auglýstir
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur samið við Rannís um auglýsingu styrkja til doktorsnema til rannsókna á samspili landnýtingar og loftslagsmála. Landnýting, s.s. beit, friðun, skógrækt og landgræ...
-
Frétt
/Vegrún, nýtt merkingakerfi fyrir ferðamannastaði og friðlýst svæði kynnt
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, kynnti á Djúpalónssandi á föstudag Vegrúnu, nýtt merkingarkerfi fyrir ferðamannastaði og friðlýst svæði. Vegrún er afur...
-
Frétt
/Norrænir ráðherrar vilja uppfæra metnað varðandi vernd lífríkis og loftslags
Mikilvægt er að taka metnaðarfull skref til að efla vernd lífríkis og loftslags og nýta tækifærin sem til þess gefast á mikilvægum alþjóðlegum ráðstefnum um þau efni sem haldnar verða haustið 2021. Þ...
-
Frétt
/Ferðamála- og umhverfisráðherrar beina rúmum 70 milljónum til innviða og landvörslu við gosstöðvarnar
Rúmum 70 milljónum króna verður varið til innviðauppbyggingar og landvörslu við gosstöðvarnar við Fagradalsfjall samkvæmt tillögum ferðamálaráðherra og umhverfis- og auðlindaráðherra, sem fjallað hefu...
-
Frétt
/Drög að landgræðsluáætlun og landsáætlun í skógrækt til kynningar
Drög að landgræðsluáætlun og landsáætlun í skógrækt eru nú til kynningar á vefsíðum Landgræðslunnar og Skógræktarinnar. Vinna við áætlanirnar tvær er í samræmi við lög um landgræðslu og lög um skóga ...
-
Frétt
/Ráðherra skipar vísindanefnd til að fjalla um áhrif loftslagsbreytinga
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur skipað nefnd, sem falið hefur verið að vinna að gerð vísindaskýrslu um áhrif loftslagsbreytinga á náttúrufar og samfélag á...
-
Frétt
/Skrifstofu loftslagsþjónustu og aðlögunar komið á fót
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra greindi frá því á ársfundi Veðurstofu Íslands, sem haldinn var í dag, að komið verði á fót nýrri skrifstofu loftslagsþjónustu og aðlögunar ...
-
Frétt
/Umræðuskjal um Landbúnaðarstefnu fyrir Ísland kynnt
Landnýting, loftslagsmál og umhverfisvernd, nýsköpun og tækni eru þrjár lykilbreytur sem munu marka landbúnaðarstefnu fyrir Ísland til framtíðar. Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og lan...
-
Frétt
/Umbætur í girðingamálum geta skilað margþættum ávinningi
Starfshópur um umbætur og hagræðingu vegna girðinga í eigu hins opinbera hefur skilað umhverfis- og auðlindaráðherra skýrslu þar sem birtar eru tölur um umfang girðinga á vegum opinberra aðila, stofn...
-
Frétt
/Auknir hvatar til fjárfestinga í umhverfisvænum eignum
Alþingi samþykkti á dögunum frumvarp Bjarna Benediktssonar fjármála- og efnahagsráðherra um breytingar á lögum um tekjuskatt, sem felur í sér aukna hvata fyrir einkaaðila til fjárfestinga í eignum sem...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN