Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Ferðamála- og umhverfisráðherrar beina rúmum 70 milljónum til innviða og landvörslu við gosstöðvarnar
Rúmum 70 milljónum króna verður varið til innviðauppbyggingar og landvörslu við gosstöðvarnar við Fagradalsfjall samkvæmt tillögum ferðamálaráðherra og umhverfis- og auðlindaráðherra, sem fjallað hefu...
-
Frétt
/Drög að landgræðsluáætlun og landsáætlun í skógrækt til kynningar
Drög að landgræðsluáætlun og landsáætlun í skógrækt eru nú til kynningar á vefsíðum Landgræðslunnar og Skógræktarinnar. Vinna við áætlanirnar tvær er í samræmi við lög um landgræðslu og lög um skóga ...
-
Frétt
/Ráðherra skipar vísindanefnd til að fjalla um áhrif loftslagsbreytinga
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur skipað nefnd, sem falið hefur verið að vinna að gerð vísindaskýrslu um áhrif loftslagsbreytinga á náttúrufar og samfélag á...
-
Frétt
/Skrifstofu loftslagsþjónustu og aðlögunar komið á fót
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra greindi frá því á ársfundi Veðurstofu Íslands, sem haldinn var í dag, að komið verði á fót nýrri skrifstofu loftslagsþjónustu og aðlögunar ...
-
Frétt
/Umræðuskjal um Landbúnaðarstefnu fyrir Ísland kynnt
Landnýting, loftslagsmál og umhverfisvernd, nýsköpun og tækni eru þrjár lykilbreytur sem munu marka landbúnaðarstefnu fyrir Ísland til framtíðar. Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og lan...
-
Frétt
/Umbætur í girðingamálum geta skilað margþættum ávinningi
Starfshópur um umbætur og hagræðingu vegna girðinga í eigu hins opinbera hefur skilað umhverfis- og auðlindaráðherra skýrslu þar sem birtar eru tölur um umfang girðinga á vegum opinberra aðila, stofn...
-
Frétt
/Auknir hvatar til fjárfestinga í umhverfisvænum eignum
Alþingi samþykkti á dögunum frumvarp Bjarna Benediktssonar fjármála- og efnahagsráðherra um breytingar á lögum um tekjuskatt, sem felur í sér aukna hvata fyrir einkaaðila til fjárfestinga í eignum sem...
-
Rit og skýrslur
Hringrásarhagkerfið
Hringrásarhagkerfi er hagkerfi þar sem vörur, hlutir og efni halda verðmæti sínu og notagildi eins lengi og mögulegt er. Hringrásarhagkerfið
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/rit-og-skyrslur/stakt-rit/2021/04/29/Hringrasarhagkerfid/
-
Frétt
/Frumvarp sem stuðlar að endurvinnslu glers samþykkt á Alþingi
Alþingi samþykkti í vikunni frumvarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar, umhverfis- og auðlindaráðherra, um breytingar á lögum um ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota drykkjarvöruumbúða. Sam...
-
Frétt
/Endurheimt vistkerfa, verkefni í þágu loftslagsmála, jarðvegsverndar og líffræðilegrar fjölbreytni
Ísland er eitt af vistfræðilega verst förnu löndum Evrópu. Þetta sagði Þórunn W. Pétursdóttir, sviðsstjóri sjálfbærni og loftslags hjá Landgræðslunni í erindi sem hún hélt á umhverfisþingi í dag. Hægt...
-
Frétt
/Þurfum að ná 85% nýskráningarhlutfalli fyrir nýorkubíla
Íslendingar þurfa að taka sig verulega á ætli þeir að standast skuldbindingar Parísarsamkomulagsins. Þetta sagði Sigurður Ingi Friðleifsson, framkvæmdastjóri Orkuseturs, í erindi sínu Orkuskipti í sa...
-
Frétt
/Viðurkenningar veittar fyrir umhverfismál
Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, veitti Íslandsbanka í dag Kuðunginn, umhverfisviðurkenningu umhverfis- og auðlindaráðuneytisins, fyrir framúrskarandi starf að umhverfismál...
-
Frétt
/Umhverfisþing hafið - bein útsending
Útsending frá Umhverfisþingi hófst kl. 13 í dag. Mikill áhugi er á þinginu, sem að þessu sinni er haldið rafrænt, og voru í gær um 400 manns búin að skrá sig. Þetta er tólfta þingið sem haldið er og ...
-
Frétt
/Ísland stígur frekari skref varðandi F-gös
Aðild Íslands að svonefndri Kigali-breytingu við Montréal-bókunina tók gildi í gær, 25. apríl. Breytingin snýst um að fasa út flúoröðuðum gróðurhúsalofttegundum (F-gösum). F-gös e...
-
Frétt
/Umhverfisþing haldið á morgun
Umtalsverður áhugi er á Umhverfisþingi sem haldið er á morgun og hafa nú á fjórða hundrað manns tilkynnt um þátttöku sína, en vegna kórónuveirufaraldursins fer þingið fram rafrænt. Umhverfis- og auðl...
-
Frétt
/Aðlögun að loftslagsbreytingum í brennidepli ráðherrafundar
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, gerði vinnu íslenskra stjórnvalda um aðlögunarstefnu vegna loftslagsbreytinga að umtalsefni á fundi umhverfisráðherra Evrópusamba...
-
Frétt
/Ráðherra opnar Hornstrandastofu
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, opnaði í dag formlega Hornstrandastofu á Ísafirði. Í ljósi samkomutakmarkana ávarpaði ráðherra gesti í gegnum fjarfundarbúnað. Hornstrandas...
-
Frétt
/Umhverfisþing 27. apríl – skráning hafin
Skráning er hafin á XII. Umhverfisþing sem haldið verður þriðjudaginn 27. apríl. Umfjöllunarefni þingsins eru náttúruvernd, loftslagsmál og hringrásarhagkerfið. Þingið fer fram rafrænt og stendur frá...
-
Frétt
/Mælt fyrir heildarlögum um umhverfismat framkvæmda og áætlana
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til nýrra heildarlaga um umhverfismat framkvæmda og áætlana. Með frumvarpinu er lögð til sameining á lög...
-
Frétt
/Mælt fyrir breytingum á rammaáætlun og þingsályktunartillögu um staðsetningu vindorkuvera
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, mælti á Alþingi í vikunni fyrir frumvarpi til breytinga á lögum um rammaáætlun og tillögu til þingsályktunar um staðsetningu vindorkuvera ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN