Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Umsækjendur um embætti forstjóra Náttúrufræðistofnunar Íslands
Tólf umsækjendur sóttu um embætti forstjóra Náttúrufræðistofnunar Íslands, en umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsti embættið laust til umsóknar þann 29. ágúst síðastliðinn. Umsækjendur e...
-
Frétt
/Breyting á lögum um einnota drykkjarvöruumbúðir
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að frumvarpi til breytinga á lögum um ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur, sem sett hafa verið t...
-
Frétt
/Fyrstu Svansvottuðu endurbæturnar á Norðurlöndunum
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, afhenti í dag Andra Þór Arinbjarnarsyni, framkvæmdastjóra Reita, leyfi fyrir fyrstu Svansvottuðu endurbætur á húsnæði á Norðurlöndunum. Um ...
-
Frétt
/Söfnun birkifræja fyrir endurheimt birkiskóga og kolefnisbindingu ýtt úr vör
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hleyptu af stað söfnun á birkifræi á Bessastöðum í dag á Degi íslenskrar náttúru. Söfnunin ...
-
Frétt
/Viðurkenningar á Degi íslenskrar náttúru
Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson veitti í dag á Degi íslenskrar náttúru Arnhildi Hálfdánardóttur fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins og Kára Kristjánssyni ...
-
Frétt
/Börn nýta náttúru til listsköpunar á Degi íslenskrar náttúru
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, og Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, kynntu sér skapandi starf grunnskólabarna í á Degi íslenskrar náttúru. Ungt fólk...
-
Frétt
/Samgönguvika hefst á morgun
„Veljum grænu leiðina“ er yfirskrift Evrópskrar samgönguviku í ár sem hefst á morgun. Um er að ræða samevrópskt átak í því skyni að hvetja til vistvænna samgangna en það stendur yfir dagana 16. – 22. ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/09/15/Samgonguvika-hefst-a-morgun/
-
Frétt
/Styrkir til orkuskipta auglýstir
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar, og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hafa ákveðið að auglýstir verðir styrkir til orkuskip...
-
Frétt
/OECD hvetur ríki til grænnar endurreisnar efnahagslífs
Mikilvægt er að tryggja að endurreisn efnahags og samfélags eftir Covid-19 faraldurinn byggi á grænum lausnum. Þetta sagði Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, á fundi umh...
-
Frétt
/Tilnefningar til fjölmiðlaverðlauna á Degi íslenskrar náttúru 2020
Fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins verða veitt 16. september næstkomandi á Degi íslenskrar náttúru. Tilnefnd til verðlaunanna að þessu sinni eru í stafrófsröð: Ar...
-
Frétt
/Sköpun til heiðurs náttúrunni
Ungt fólk hefur staðið í stafni þeirrar vakningar sem orðið hefur í umhverfismálum á undanförnum misserum. Hinn 16. september nk. verður degi íslenskrar náttúru fagnað og eru skólar hvattir til þess a...
-
Frétt
/Tilnefningar til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs kynntar
Býflugabóndi, ferðaþjónustufyrirtæki, Samtök lífrænna landbúnaðarsamtaka á Norðurlöndum og loftslagsfræðingur eru meðal þeirra sem tilnefnd eru til umhverfisverðlauna Norðurlanda...
-
Frétt
/Matarbúðin Nándin hlýtur Bláskelina 2020
Matarbúðin Nándin hlaut í dag Bláskelina, viðurkenningu umhverfis- og auðlindaráðuneytisins fyrir framúrskarandi plastlausa lausn og prýðilegt fordæmi. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðl...
-
Rit og skýrslur
Úr viðjum plastsins — Aðgerðaáætlun í plastmálefnum
Í Aðgerðaáætlun í plastmálefnum sem kom út 8. september 2020 eru 18 aðgerðir sem ætlað er að draga úr plastmengun. Úr viðjum plastsins — Aðgerðaáætlun í plastmálefnum
-
Frétt
/Aðgerðaáætlun í plastmálefnum gefin út
Umhverfis- og auðlindaráðherra kynnti á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun áætlunina Úr viðjum plastsins. Hún samanstendur af 18 aðgerðum sem miða að því að draga úr plastnotkun í samfélaginu, auka end...
-
Frétt
/Samið um tilraunaverkefni í úrgangsmálum við Skaftárhrepp
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið og Skaftárhreppur hafa gert með sér samning um tilraunaverkefni þar sem prófaðar verða lausnir fyrir úrgangsstjórnun sveitarfélaga. Þau Guðmundur Ingi Guðbrandsson, um...
-
Frétt
/Tillögur starfshóps vegna átaks í húsnæðismálum
Starfshópur sem skipaður var í febrúar sl. af umhverfis- og auðlindaráðherra hefur skilað skýrslu sinni til ráðherra um tillögur átakshóps í húsnæðismálum varðandi skipulagsmál. Starfshópurinn hafði...
-
Frétt
/Gagnaþon fyrir umhverfið hefst í dag
Gagnaþon fyrir umhverfið verður sett í dag í beinni útsendingu á vísi.is og facebook-síðu viðburðarins. Gagnaþonið er nýsköpunarkeppni og er öllum opin þátttaka. Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis-...
-
Frétt
/Kerlingarfjöll og nágrenni friðlýst
Í dag var undirrituð friðlýsing Kerlingarfjalla og nærliggjandi svæða sem landslagsverndarsvæði, alls um 344 km2. Friðlýsingunni var fagnað við hálendismiðstöðina í Ásgarði í Kerlingarfjöllum, að við...
-
Frétt
/Skráning hafin á Gagnaþon fyrir umhverfið
Gagnaþon fyrir umhverfið er yfirskrift nýsköpunarkeppni sem fer fram dagana 12.-19. ágúst næstkomandi. Að þessu sinni er áhersla lögð á þróun lausna sem gagnast umhverfinu, í samræmi við aðgerðaáætlu...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN