Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Ráðherra fer yfir uppbyggingu varna með heimamönnum
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, ásamt fulltrúum ráðuneytisins fundaði í gær með sveitarstjóra Múlaþings og forseta sveitarstjórnar vegna aurskriðanna sem féllu á Seyðisfir...
-
Frétt
/Umsækjendur um embætti skrifstofustjóra á skrifstofu landgæða
Alls eru 26 umsækjendur um embætti skrifstofustjóra á skrifstofu landgæða í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu, en ráðuneytið auglýsti embættið laust til umsóknar 21. nóvember síðastliðinn. Umsækjendur...
-
Frétt
/Orkuskipti 2020 – úthlutun styrkja úr Orkusjóði
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hafa ákveðið að fela Orkusjóði að veita 192 milljónum...
-
Frétt
/Ráðherra skipar starfshóp um aðlögun íslensks samfélags að loftslagsbreytingum
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur skipað starfshóp um aðlögun íslensks samfélags að loftslagsbreytingum sem hefur það hlutverk að vinna tillögu að stefnu stjórnvalda u...
-
Frétt
/Ráðherra mælir fyrir frumvarpi um hálendisþjóðgarð
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, mælti á Alþingi í gær fyrir frumvarpi um Hálendisþjóðgarð. Í frumvarpinu er gert ráð fyrir að þjóðlendur í sameign þjóðarinnar innan miðhál...
-
Frétt
/Fjórða og fimmta græna skrefið í höfn
Umhverfisstofnun hefur veitt dómsmálaráðuneytinu og samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu viðurkenningu fyrir að hafa innleitt öll grænu skrefin fimm. Markmið verkefnisins Græn skref er að draga úr ...
-
Frétt
/Miðhálendið verði þjóðgarður
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, kynnti frumvarp um Hálendisþjóðgarð á fundi með fréttamönnum í dag. Frumvarp um Hálendisþjóðgarð var lagt fram á Alþingi í gær, en í stjórn...
-
Frétt
/Drög að breytingu á reglugerð um stjórnvaldssektir vegna brota á efnalögum
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að breytingu á reglugerð um stjórnvaldssektir fyrir brot á efnalögum, sem sett hafa verið til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda. Br...
-
Frétt
/Blaðamannafundur um hálendisþjóðgarð
Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, boðar til blaðamannafundar um frumvarp um stofnun Hálendisþjóðgarðs klukkan 16 í dag og verður fundurinn í beinu streymi á vef Stjórnarráð...
-
Frétt
/Styrkir til verkefna og rekstrar lausir til umsóknar
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki til verkefna á sviði umhverfis- og auðlindamála og rekstrarstyrkja til félagasamtaka sem starfa á sviði umhverfismála. Umsóknarfrestur vegna styrkjanna er ti...
-
Frétt
/Þorkell Lindberg skipaður í embætti forstjóra Náttúrufræðistofnunar Íslands
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur tekið ákvörðun um að skipa Þorkel Lindberg Þórarinsson í embætti forstjóra Náttúrufræðistofnunar Íslands til næstu fimm ára. Þorkell er með BS gráðu í líffræði og ...
-
Frétt
/Viðauki við Landsskipulagsstefnu 2015-2026 - tillaga til kynningar
Umhverfis- og auðlindaráðuneyti vekur athygli á því að tillaga Skipulagsstofnunar að viðauka við landsskipulagsstefnu 2015-2026 ásamt umhverfismati tillögunnar er nú í opinberu samráðsferli hjá stofnu...
-
Frétt
/Unnið að hvítbók um vistkerfisbreytingar í hafinu við Ísland
Hafrannsóknastofnun vinnur nú að hvítbók um umhverfis og vistkerfisbreytingar í hafinu við Ísland og mögulegar sviðsmyndir eða afleiðingar áhrifa loftslagsbreytinga. Vinnan er unnin að frumkvæði Krist...
-
Frétt
/Ísland að undirbúa hertar kröfur í loftslagsmálum
Ísland undirbýr nú hert markmið innan ramma Parísarsamningsins, að því að Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra sagði á málþingi Loftslagsráðs og breska sendiráðsins í dag. Aðger...
-
Frétt
/Leitað að hönnuðum til að þróa einkenni fyrir nýtt kerfi áfangastaðastjórnunar
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið og umhverfis- og auðlindaráðuneytið í samstarfi við Miðstöð hönnunar og arkitektúrs leita að hönnuði eða hönnunarteymi til að vinna ...
-
Frétt
/Landsáætlun Íslands um loftslagsskuldbindingar skilað til Eftirlitsstofnunar EFTA
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur skilað til Eftirlitsstofnunar EFTA landsáætlun Íslands (National Plan) um hvernig Ísland hyggst uppfylla loftslagsskuldbindingar sínar. Skil áætlunarinnar e...
-
Frétt
/Aðgerðir hafnar vegna riðuveiki í Skagafirði
Sameignleg fréttatilkynning frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti, umhverfis- og auðlindaráðuneyti, Matvælastofnun og Umhverfisstofnun: Riðuveiki er staðfest á fjórum sauðfjárbúum í Skagafirði, þ.e....
-
Frétt
/Plastmengun, loftslagsmál og orkuskipti í flugi til umræðu á fundi norrænna umhverfisráðherra
Síaukin plastmengun er sá umhverfisvandi sem enn hefur ekki verið tekið á með samtakamætti á alþjóðavísu, en á það atriði leggja umhverfisráðherrar Norðurlandanna mikla áherslu á og kalla eftir nýjum...
-
Frétt
/Loftslagssjóður óskar eftir umsóknum um styrki
Loftslagssjóður auglýsir til umsóknar styrki til nýsköpunar og kynningar- og fræðslu á loftslagsmálum. Rannís hefur umsjón með sjóðnum, sem heyrir undir umhverfis- og auðlindaráðherra. Þetta er ...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra í pallborðsumræðum Climate Action um kolefnishlutleysi
Kolefnishlutleysi er leiðin fram á við og þarf að verða að veruleika sem fyrst, sagði Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, á vefviðburði Climate Action um kolefnishlutleysi. ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN