Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Ræddi hugmyndir um loftslagsgjöld á fundi OECD
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, tók í dag þátt í fundi Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) um sjálfbæra þróun þar sem m.a. var rætt um hugmyndir um loftslagsgjöld á landamær...
-
Frétt
/Norrænir ráðherrar vilja alþjóðasamning um plastmengun í hafi
Umhverfisráðherrar Norðurlandanna leggja til að gerður verði nýr alþjóðasamningur til að draga úr plastmengun í hafi. Þetta var rætt á alþjóðlegum rafrænum viðburði norrænu ráðherranna í dag, þar sem ...
-
Frétt
/Skýrsla Skógræktarinnar um landsbundna áætlun um bókhald fyrir skóga komin út
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur skilað til Eftirlitsstofnunar EFTA, skýrslu sem Skógræktin vann um landsbundna áætlun um bókhald fyrir skóga. Skýrslan, sem unnin er af starfsmönnum loftslagsde...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla Skógræktarinnar um landsbundna áætlun um bókhald fyrir skóga
Skýrsla Skógræktarinnar um landsbundna áætlun um bókhald fyrir skóga Forest Reference Level 2021-2025: Iceland
-
Frétt
/4,5 milljarðar í eflingu hringrásarhagkerfis og úrbætur í fráveitumálum
Gert er ráð fyrir 1,7 milljarði króna í þágu hringrásarhagkerfisins í fjármálaáætlun 2021-2025 með sérstöku fjárfestingarátaki ríkisstjórnarinnar, en fyrir var 100 m.kr. árleg fjárveiting til sömu ver...
-
Frétt
/Fundaði með alþjóðlegum vettvangi fjármálaráðherra um loftslagsmál
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, fundaði í dag með alþjóðlegum vettvangi fjármálaráðherra um loftslagsmál, sem ætlað er að hvetja til aðgerða í loftslagsmálum í krafti regluverks og...
-
Frétt
/Drög að frumvarpi um niðurdælingu og varanlega geymslu koldíoxíðs
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að frumvarpi um niðurdælingu og varanlega geymslu koldíoxíðs, sem sett hefur verið til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda. Fr...
-
Frétt
/Frumvörp um Hálendisþjóðgarð og Þjóðgarðsstofnun og þingsályktun um rammaáætlun í ríkisstjórn
Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að senda frumvörp umhverfis- og auðlindaráðherra um Hálendisþjóðgarð og stofnun Þjóðgarðsstofnunar og þingsályktunartillögu um 3. áfanga rammaáætlunar til st...
-
Frétt
/Fjármálaáætlun 2021-2025: Aukin framlög til umhverfismála
Framlög úr ríkissjóði í þágu umhverfismála hafa aukist um 47% á verðlagi ársins 2020, á tímabilinu 2017 til og með árinu 2021. Gert er ráð fyrir að fjármunir til loftslagsmála muni hafa aukist um 13,9...
-
Frétt
/Áform um friðlýsingu Gerpissvæðisins
Umhverfisstofnun hefur kynnt áform um friðlýsingu Gerpissvæðisins ásamt sveitarfélaginu Fjarðabyggð og í samstarfi við landeigendur. Svæði er á milli Norðfjarðar og Reyðarfjarðar og er meginmarkmið f...
-
Frétt
/Ísland undirritar stuðningsyfirlýsingu um náttúruna
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, gerði vernd og endurheimt vistkerfa að umtalsefni í ávarpi sínu á fundi um líffræðilegan fjölbreytileika sem haldinn var í gær í ten...
-
Frétt
/Evrópskir umhverfisráðherrar ræddu lífbreytileika og loftslagsmál
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, gerði mikilvægi hertra markmiða í loftslagsmálum að umtalsefni á fundi umhverfisráðherra Evrópusambandsríkja og ríkja evrópska ef...
-
Frétt
/Áform um friðlýsingu Urriðakotshrauns og endurskoðun friðlýsingar Skógafoss og nágrennis
Umhverfisstofnun hefur kynnt áform um friðlýsingu Urriðakotshrauns í Garðabæ sem fólkvangs. Áformin eru kynnt í samstarfi við Garðabæ og Styrktar- og líknarsjóð Oddfellowa. Unnið er að deiliskip...
-
Frétt
/Umsækjendur um embætti forstjóra Náttúrufræðistofnunar Íslands
Tólf umsækjendur sóttu um embætti forstjóra Náttúrufræðistofnunar Íslands, en umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsti embættið laust til umsóknar þann 29. ágúst síðastliðinn. Umsækjendur e...
-
Frétt
/Breyting á lögum um einnota drykkjarvöruumbúðir
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að frumvarpi til breytinga á lögum um ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur, sem sett hafa verið t...
-
Frétt
/Fyrstu Svansvottuðu endurbæturnar á Norðurlöndunum
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, afhenti í dag Andra Þór Arinbjarnarsyni, framkvæmdastjóra Reita, leyfi fyrir fyrstu Svansvottuðu endurbætur á húsnæði á Norðurlöndunum. Um ...
-
Frétt
/Söfnun birkifræja fyrir endurheimt birkiskóga og kolefnisbindingu ýtt úr vör
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hleyptu af stað söfnun á birkifræi á Bessastöðum í dag á Degi íslenskrar náttúru. Söfnunin ...
-
Frétt
/Viðurkenningar á Degi íslenskrar náttúru
Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson veitti í dag á Degi íslenskrar náttúru Arnhildi Hálfdánardóttur fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins og Kára Kristjánssyni ...
-
Frétt
/Börn nýta náttúru til listsköpunar á Degi íslenskrar náttúru
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, og Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, kynntu sér skapandi starf grunnskólabarna í á Degi íslenskrar náttúru. Ungt fólk...
-
Frétt
/Samgönguvika hefst á morgun
„Veljum grænu leiðina“ er yfirskrift Evrópskrar samgönguviku í ár sem hefst á morgun. Um er að ræða samevrópskt átak í því skyni að hvetja til vistvænna samgangna en það stendur yfir dagana 16. – 22. ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/09/15/Samgonguvika-hefst-a-morgun/
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN