Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Friðlýsing Búrfellsgjár og nágrennis undirrituð í göngu um svæðið
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra undirritaði friðlýsingu Búrfells, Búrfellsgjár, Selgjár og nágrennis ofan Garðabæjar í gær. Undirritunin fór fram í fræðslugöngu um svæðið s...
-
Frétt
/Ný skýrsla um loftslagsmál í nautgriparækt
Starfshópur um loftslagsmál í nautgriparækt hefur skilað skýrslu til Kristjáns Þórs Júlíussonar, sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra. Hópurinn var skipaður fyrr á árinu í framhaldi af undirritun samk...
-
Frétt
/Áform um friðlýsingu Varmárósa í Mosfellsbæ í kynningu
Umhverfisstofnun hefur kynnt áform um friðlýsingu Varmárósa. Áformin eru kynnt í samstarfi við Mosfellsbæ. Varmárósar voru fyrst friðlýstir árið 1980. Þau áform sem nú eru kynnt snúa m.a. að því að sv...
-
Frétt
/Þrjátíu umsækjendur um embætti skrifstofustjóra loftslagsmála
Alls eru 30 umsækjendur um embætti skrifstofustjóra á skrifstofu loftslagsmála í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu, en ráðuneytið auglýsti starfið laust til umsóknar 6. júní síðastliðinn. Umsækjendur ...
-
Rit og skýrslur
Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum — Aðgerðir íslenskra stjórnvalda til að stuðla að samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda til 2030
Ný aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum. Með aðgerðunum er áætlað að losun gróðurhúsalofttegunda á beinni ábyrgð Íslands muni hafa dregist saman um ríflega eina milljón tonna CO2-ígilda á...
-
Frétt
/Búrfell, Búrfellsgjá og Selgjá friðlýst – boðið til göngu í tilefni friðlýsingar
Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, mun undirrita friðlýsingu Búrfells, Búrfellsgjár og Selgjár ofan Garðabæjar á morgun. Undirritunin fer fram í gönguferð sem Ferðafélag Ísla...
-
Frétt
/Ný aðgerðaáætlun í loftslagsmálum – Ísland uppfyllir skuldbindingar og gott betur
Með aðgerðunum nær Ísland 35% samdrætti fram til ársins 2030 - alþjóðlegar skuldbindingar nema 29% samdrætti Gróft mat sýnir að aðgerðir í mótun geta skilað 5-11% samdrætti til viðbótar, eða ...
-
Frétt
/Tillögur um aðgerðir gegn matarsóun afhentar ráðherra
Starfshópur um aðgerðir gegn matarsóun hefur skilað Guðmundi Inga Guðbrandssyni, umhverfis- og auðlindaráðherra tillögum sínum. Í skýrslu starfshópsins eru m.a. sett fram markmið um að draga úr matars...
-
Frétt
/Umsóknafrestur um styrki til orkuskipta í gistiskálum ferða- og útivistarfélaga framlengdur til 26. júní nk.
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsir styrki til orkuskipta í gistiskálum. Með orkuskiptum er átt við að jarðefnaeldsneyti (olíu og/eða gasi) verði skipt út fyrir vistvænan orkugjafa í rekstri vi...
-
Frétt
/Óskað eftir tilnefningum til verðlauna á Degi íslenskrar náttúru
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsir eftir tilnefningum til verðlauna sem afhent verða á Degi íslenskrar náttúru. Annars vegar er um að ræða Fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins ...
-
Frétt
/Geysir friðlýstur á þjóðhátíðardegi Íslendinga
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði friðlýsingu Geysis í Haukadal í dag, 17. júní. Geysissvæðið er eitt þekktasta goshverasvæði jarðar. Til marks um það draga gos...
-
Frétt
/Sýklalyfjaónæmis- og súnusjóður auglýsir eftir umsóknum
Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Sýklalyfjaónæmis- og súnusjóði. Sjóðurinn starfar í samræmi við þingsályktun nr. 40/149 um aðgerðaáætlun um matvælaöryggi og vernd búfjárstofna, og nýtur...
-
Frétt
/Goðafoss friðlýstur
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði friðlýsingu Goðafoss í Skjálfandafljóti í dag. Fossinn er einn af vinsælustu ferðamannastöðum Norðurlands. Goðafoss er með vat...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/06/11/Godafoss-fridlystur/
-
Frétt
/Dregið úr losun með orkuskiptum í Akureyrarhöfn
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, og Pétur Ólafsson hafnarstjóri á Akureyri, undirrituðu í morgun samning um styrkveitingu af fjárfestingarátaki ríkisstjórnarinnar til rafvæ...
-
Frétt
/Framkvæmdir hefjast við gestastofu Vatnajökulsþjóðgarðs á Kirkjubæjarklaustri
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, tók í gær skóflustungu að nýrri gestastofu Vatnajökulsþjóðgarðs við Kirkjubæjarklaustur ásamt fulltrúa þjóðgarðsins, Skaftárhrepps og lande...
-
Frétt
/Umhverfis- og auðlindaráðuneytið eflt með nýju skipuriti
Nýtt skipurit umhverfis- og auðlindaráðuneytisins hefur tekið gildi. Markmið breytinganna er að efla starfsemi ráðuneytisins til að takast á við viðamikið hlutverk þess á sviði alþjóðamála, einkum lof...
-
Frétt
/Fólkvangurinn Hlið á Álftanesi stækkaður
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur undirritað auglýsingu um stækkun friðlýsingar fólkvangsins Hliðs á Álftanesi. Friðlýsingin er hluti af átaki stjórnvalda í friðlýsing...
-
Frétt
/Loftslagssjóður úthlutar 165 milljónum króna til 32 verkefna
Loftslagssjóður hefur úthlutað 165 milljónum króna til 32 verkefna í sinni fyrstu úthlutun. Af því tilefni buðu Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og Hildur Knútsdóttir, forma...
-
Frétt
/Áform um friðlýsingu Lundeyjar í Kollafirði í kynningu
Umhverfisstofnun hefur kynnt áform um friðlýsingu Lundeyjar í Kollafirði sem friðland. Áformin eru kynnt í samstarfi við Reykjavíkurborg og landeiganda. Lundey liggur á innanverðum Kollafirði, milli ...
-
Frétt
/Fjölbreytt sumarstörf fyrir námsmenn hjá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu og stofnunum
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur auglýst sjö sumarstörf fyrir námsmenn en störfin eru hluti af efnahagsaðgerðum stjórnvalda vegna COVID-19 farsóttarinnar. Þá hafa margar stofnanir ráðuneytisins ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN