Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Forsætisráðherrar Norðurlandanna samþykkja nýja framtíðarsýn Norrænu ráðherranefndarinnar og funda með kanslara Þýskalands í Viðey
Forsætisráðherrar Norðurlandanna samþykktu á sumarfundi sínum í morgun nýja framtíðarsýn Norrænu ráðherranefndarinnar til næstu tíu ára. Aðgerðir gegn loftslagsbreytingum eru í forgrunni í hinni ...
-
Frétt
/Forsætisráðherrar Norðurlandanna og norrænir forstjórar í samstarf um loftslagsmál
Forsætisráðherrar Norðurlandanna og hópur norrænna forstjóra, Nordic CEOs for a Sustainable Future, skrifuðu undir yfirlýsingu um samstarf með það að markmiði að sporna gegn loftslagsbreytingum af man...
-
Frétt
/Forsætisráðherra tók á móti kanslara Þýskalands á Þingvöllum
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tók á móti Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, við Hakið á Þingvöllum í kvöld og gengu þær saman niður Almannagjá að ráðherrabústaðnum. Að lokinni göngunni flut...
-
Frétt
/Forsætisráðherra fundar með forsætisráðherra Finnlands
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tók síðdegis í dag á móti forsætisráðherra Finnlands, Antti Rinne, í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu. Ráðherrarnir ræddu um stöðu og þróun stjórnmála og efnaha...
-
Frétt
/Fundir utanríkisráðherra með Mary Robinson og Kumi Naidoo, aðalframkvæmdastjóra Amnesty International
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra átti í morgun fundi með þeim Mary Robinson, fyrrverandi forseta Írlands og Kumi Naidoo, aðalframkvæmdastjóra mannréttindasamtakanna Amnesty International, sem...
-
Frétt
/Forsætisráðherra fundar með forsætisráðherra Svíþjóðar
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra átti í dag tvíhliða fund með Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar. Forsætisráðherra og forsætisráðherra Svíþjóðar heimsóttu Hellisheiðarvirkjun ásamt fylgd...
-
Frétt
/Forsætisráðherra fundar með Mary Robinson
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, fundaði með Mary Robinson, fyrrverandi forseta Írlands, sem einnig hefur verið erindreki Sameinuðu þjóðanna á sviði mannréttindamála og baráttukona fyrir loftsla...
-
Frétt
/Forsætisráðherra segir róttækra aðgerða þörf til að bregðast við hamfarahlýnun
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tók þátt í athöfn í dag sem fram fór við Ok í tilefni þess að komið var fyrir minnisvarða um jökulinn sem var en er nú horfinn. Katrín hélt ræðu við rætur fjalls...
-
Frétt
/Forsætisráðherrar Norðurlandanna og Angela Merkel, kanslari Þýskalands, funda á Íslandi í næstu viku í boði Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra
Þriðjudaginn 20. ágúst nk. koma forsætisráðherrar Norðurlandanna saman í Reykjavík til árlegs sumarfundar. Angela Merkel, kanslari Þýskalands, verður sérstakur gestur fundarins. Þá verður fundað með l...
-
Frétt
/Forsætisráðherra heimsótti í dag ýmis fyrirtæki í sveitarfélaginu Ölfusi og átti fund með fulltrúum bæjarstjórnar sveitarfélagsins
Forsætisráðherra heimsótti frumkvöðlafyrirtækið Algeainnovation sem er að hefja umhverfisvæna ræktun á smáþörungum með endunýttri orku frá Hellisheiðarvirkjun. Þá var vatnsverksmiðja Icelandic glacial...
-
Frétt
/Vatnasvið Jökulsár á Fjöllum fyrsta svæðið sem friðlýst er gegn orkuvinnslu
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði í dag friðlýsingu vatnasviðs Jökulsár á Fjöllum í samræmi við lög um verndar- og orkunýtingaráætlun (rammaáætlun). Þetta er fyr...
-
Frétt
/Barátta gegn landeyðingu mikilvæg gegn loftslagsvánni
Ný skýrsla Milliríkjanefndar Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar (IPCC) segir að brýnt sé að stöðva eyðingu skóga og jarðvegs til að sporna við losun gróðurhúsalofttegunda og efla viðnám vistker...
-
Frétt
/Áform um friðlýsingu jarðanna Heyskála, Hrafnabjarga og Unaóss í kynningu
Umhverfisstofnun hefur kynnt áform um friðlýsingu jarðanna Heyskála, Hrafnabjarga og Unaóss. Áformin eru kynnt í samstarfi við landeigendur og sveitarfélagið Fljótsdalshérað. Á svæðinu er afar fjölbre...
-
Frétt
/Áform um friðlýsingu Goðafoss í kynningu
Umhverfisstofnun hefur kynnt áform um friðlýsingu Goðafoss í Þingeyjarsveit. Áformin eru kynnt í samstarfi við landeigendur og sveitarfélagið Þingeyjarsveit. Goðafoss er í Skjálfandafljóti í Bárðarda...
-
Frétt
/Óskað eftir tilnefningum til verðlauna á Degi íslenskrar náttúru
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsir eftir tilnefningum til tvennra verðlauna sem afhent verða á Degi íslenskrar náttúru. Annars vegar er um að ræða Fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindaráðune...
-
Frétt
/Breyting á reglugerð um Vatnajökulsþjóðgarð í umsagnarferli
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að breytingu á reglugerð um Vatnajökulsþjóðgarð. Breytingin varðar reglur um atvinnutengda starfsemi innan þjóðgarðsins. Haustið 2016 tók...
-
Frétt
/Umhverfis- og auðlindaráðuneyti og Framkvæmdasýsla ríkisins í aukið samstarf
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og Guðrún Ingvarsdóttir, forstjóri Framkvæmdasýslu ríkisins (FSR) undirrituðu sl. föstudag yfirlýsingu um aukið samstarf milli ráðuneytisins...
-
Frétt
/Vatnajökulsþjóðgarður á heimsminjaskrá UNESCO
Vatnajökulsþjóðgarður er kominn á heimsminjaskrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO). Ákvörðun þess efnis var tekin á fundi heimsminjanefndar UNESCO í Bakú í Aserbaídsjan í dag á grundv...
-
Frétt
/Viðamiklar aðgerðir til að auka kolefnisbindingu og efla lífríki hér á landi
Umfang landgræðslu og skógræktar tvöfaldað, endurheimt votlendis aukin til muna. Fjölbreytt verkefni um allt land í samvinnu ríkis við bændur, félagasamtök og fleiri. Áhersla á vernd lífr...
-
Frétt
/Vatnajökulsþjóðgarður stækkaður, Herðubreið og Herðubreiðarlindir hluti af þjóðgarðinum
Vatnajökulsþjóðgarður hefur verið stækkaður og svæðið sem tilheyrt hefur Herðubreiðarfriðlandi frá 1974 er nú hluti af þjóðgarðinum. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirr...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN