Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Drög að reglugerð um mengaðan jarðveg í umsögn
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að reglugerð um mengaðan jarðveg. Megintilgangur reglugerðarinnar er að stuðla að því að gæðum jarðvegs verði viðhaldið með því að setja ...
-
Frétt
/Viðurkenningar á Degi umhverfisins
Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, veitti Eldingu Hvalaskoðun Reykjavík í dag Kuðunginn, umhverfisviðurkenningu umhverfis- og auðlindaráðuneytisins, fyrir framúrskarandi star...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 25. apríl 2018 Guðlaugur Þór Þórðarson Ávarp á jarðhitaráðstefnu í Hörpu Iceland Geothermal Conference, 25 April 2018 Welcoming address by H.E. Guðlaugur Þór Þórðarson ...
-
Ræður og greinar
Ávarp á jarðhitaráðstefnu í Hörpu
Iceland Geothermal Conference, 25 April 2018 Welcoming address by H.E. Guðlaugur Þór Þórðarson Minister for Foreign Affairs of Iceland President of Iceland Guðni Th. Jóhannesson, Distinguished speak...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2018/04/25/Avarp-a-jardhitaradstefnu-i-Horpu/
-
Frétt
/Möguleikar á nýtingu jarðvarma að mestu ónýttir
„Það hefur verið stefna íslenskra stjórnvalda um langt árabil að styðja frumkvæði á heimsvísu að aukinni nýtingu jarðvarma. Möguleikarnir eru gífurlegir og að mestu leyti ónýttir,“ sagði Guðlaugur Þór...
-
Frétt
/Dagur umhverfisins haldinn hátíðlegur í 20. sinn
Dagur umhverfisins er í dag, 25. apríl. Þetta er í 20. sinn sem dagurinn er haldinn hátíðlegur en hann er tileinkaður Sveini Pálssyni, fyrsta íslenska náttúrufræðingnum, sem fæddist þennan dag árið 17...
-
Frétt
/Halldór Þorgeirsson formaður Loftslagsráðs
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur ákveðið að skipa Halldór Þorgeirsson formann Loftslagsráðs. Gert er ráð fyrir að Loftslagsráð hefji störf í júní. Halldór Þorgeirsso...
-
Frétt
/Þverpólítísk nefnd um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu skipuð
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur skipað þverpólítíska nefnd um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu. Í nefndinni eiga sæti fulltrúar allra þingflokka á Alþingi auk tveggj...
-
Frétt
/Áfram áskoranir í loftslagsmálum
Losun gróðurhúsalofttegunda dróst saman um 2% frá 2015 til 2016. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Umhverfisstofnunar um losun gróðurhúsalofttegunda (National Inventory Report) til Loftslagssamnings S...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla Umhverfisstofnunar um losun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi 1990 - 2016
Skýrsla Umhverfisstofnunar um losun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi 1990 - 2016 (National Inventory Report) til Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna. National Inventory Report - Emissions of Gr...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla umhverfis- og auðlindaráðherra til Alþingis um málefni Sameinaðs sílikons í Helguvík
Skýrsla umhverfis- og auðlindaráðherra um aðdraganda að útgáfu starfsleyfis til kísilverksmiðju Sameinaðs sílikons hf. í Helguvík o.fl., samkvæmt beiðni (pdf).
-
Frétt
/Skýrsla umhverfis- og auðlindaráðherra til Alþingis um málefni Sameinaðs sílikons í Helguvík
Málefni Sameinaðs sílikons hf. eiga sér engin fordæmi hérlendis og mikilvægt er að læra af þeirri reynslu sem málið hefur skapað. Þetta er meðal þess sem fram kemur í skýrslu umhverfis- og auðlindaráð...
-
Frétt
/Húsfyllir á málþingi um Árósasamninginn
Árósasamninginn og reynslan af honum þau sjö ár sem samningurinn hefur verið í gildi hér á landi var til umræðu á málþingi sem umhverfis- og auðlindaráðuneytið stóð fyrir á dögunum. Húsfyllir var á má...
-
Frétt
/Viljayfirlýsing um nýja lausn í fráveitu við Mývatn
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, rituðu í dag ásamt fulltrúum Skútustaðahrepps og fulltrúa Landgræðslu ríkisins, undir...
-
Frétt
/Fjármálaáætlun 2019-2023: Blásið til sóknar í umhverfismálum
Samkvæmt tillögu að fjármálaáætlun 2019-2023 er gert ráð fyrir að aukning heildarframlaga til umhverfismála yfir tímabilið 2019 til 2023 nemi 35% raunvexti frá árinu 2017. Uppsafnað aukið útgjaldasvig...
-
Frétt
/Drög að breytingum á reglugerð um fráveitur og skólp í umsögn
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að breytingum á reglugerð um fráveitur og skólp. Markmið með endurskoðun reglugerðarinnar eru að einfalda ákvæði hennar og gera hana ský...
-
Frétt
/Styrkir til verkefna 2018
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur úthlutað styrkjum til verkefna á málefnasviði ráðuneytisins. Umhverfis- og auðlindaráðuneytið veitir árlega styrki til verkefna á vegum félaga, samtaka og einst...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2018/03/27/Styrkir-til-verkefna-2018/
-
Frétt
/Málþing um Árósasamninginn – hver er reynslan?
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið stendur fyrir málþingi í næstu viku um Árósasamninginn og reynsluna af honum þau sjö ár sem samningurinn hefur verið í gildi hér á landi. Árósasamningurinn var fullgi...
-
Rit og skýrslur
Stefnumarkandi landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum. Verkefnaáætlun 2018-2020
Þriggja ára verkefnaáætlunar landsáætlunar um uppbyggingu innviða sem gildir fyrir árin 2018 – 2020. Verkefnaáætlunin tekur m.a. til friðlýstra svæða og fjölsóttra staða í eigu íslenska ríkisins, vali...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/rit-og-skyrslur/stakt-rit/2018/03/22/Verkefnaaaetlun-2018-2020/
-
Frétt
/Stórsókn í uppbyggingu innviða á ferðamannastöðum með áherslu á friðlýst svæði og fjölgun áfangastaða
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, tilkynntu í dag um úthlutun á ríflega 2,8 milljörðum kró...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN