Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Drög að landsáætlun um innviði til umsagnar
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið kynnir til umsagnar drög að landsáætlun sem fjallar um hvernig eigi að byggja upp helstu innviði til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum. Fjallar hún um stefn...
-
Frétt
/Tilnefning Vatnajökulsþjóðgarðs á heimsminjaskrá UNESCO afhent í París
Tilnefning Íslands um að Vatnajökulsþjóðgarður og hluti gosbeltisins verði tekinn inn á heimsminjaskrá Sameinuðu þjóðanna var afhent á skrifstofu UNESCO í París í dag. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, um...
-
Rit og skýrslur
Tilnefning Vatnajökulsþjóðgarðs á heimsminjaskrá UNESCO
Tilnefningarskjal Vatnajökulsþjóðgarðs á heimsminjaskrá UNESCO en umsóknin var afhent heimsminjaskrifstofu UNESCO í París 31. janúar 2018. Heimsminjanefnd UNESCO samþykkti tilnefninguna og tók Va...
-
Frétt
/Vatnajökulsþjóðgarður hafi gildi fyrir allt mannkyn
Vatnajökulsþjóðgarður og hluti gosbeltisins verða tilnefnd á heimsminjaskrá UNESCO en Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðher...
-
Frétt
/Hreindýrakvóti ársins 2018
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið hreindýrakvóta fyrir 2018 að fengnum tillögum frá Umhverfisstofnun. Heimilt verður að veiða allt að 1450 dýr á árinu, 1061 kú og 389 tarfa. Um er að ræða f...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2018/01/24/Hreindyrakvoti-arsins-2018/
-
Frétt
/Ríkisstjórnin samþykkir að skipa þverpólitíska nefnd sem vinni að stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu
Ríkisstjórnin ákvað í dag, að tillögu Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra, að skipa þverpólítíska nefnd um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu til að leiða vinnu um stofnun þjóðg...
-
Frétt
/Forsætisráðherra fundar með formanni landsstjórnar Grænlands
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, átti fund með Kim Kielsen, formanni landsstjórnar Grænlands í dag. Á fundinum var rætt um góð samskipti Íslands og Grænlands, stöðu efnahagsmála og stjórnmála. ...
-
Frétt
/Ráðherra fundar með formanni grænlensku landsstjórnarinnar
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, átti fund í dag með Kim Kielsen, formanni grænlensku landsstjórnarinnar, en Kielsen fer einnig með umhverfismál í landsstjórninni. Á fundi...
-
Frétt
/Umhverfis- og auðlindaráðherra á ferð um Vestfirði
Þriggja daga ferð Guðmundar Inga Guðbrandssonar, umhverfis- og auðlindaráðherra, um Vestfirði hófst í dag. Í ferðinni hittir ráðherra m.a. fulltrúa sveitarstjórna, atvinnulífs, umhverfisverndarsamtak...
-
Frétt
/Lausna leitað varðandi fráveitumál við Mývatn
Ríkisstjórnin fól í dag fjármála- og efnahagsráðuneyti og umhverfis- og auðlindaráðuneyti að ganga til viðræðna við sveitarstjórn Skútustaðahrepps um fráveitumál við Mývatn. Fráveitumál við Mývatn h...
-
Frétt
/Styrkir til rekstrar félagasamtaka á sviði umhverfismála lausir til umsóknar
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsir til umsóknar rekstrarstyrki til frjálsra félagasamtaka sem starfa á málefnasviði ráðuneytisins. Sækja skal um á rafrænu formi á umsóknarvef Stjórnarráðsins&nb...
-
Frétt
/Orri Páll og Sif aðstoðarmenn umhverfis- og auðlindaráðherra
Orri Páll Jóhannsson og Sif Konráðsdóttir hafa verið ráðin aðstoðarmenn Guðmundar Inga Guðbrandssonar, umhverfis- og auðlindaráðherra. Þau hefja störf á næstu dögum. Orri Páll Jóhannsson er búfræðingu...
-
Frétt
/Guðmundur Ingi tekinn við embætti umhverfis- og auðlindaráðherra
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, tók við lyklum að umhverfis- og auðlindaráðuneytinu úr höndum fráfarandi ráðherra, Bjartar Ólafsdóttur, í dag. Guðmundur tók við embætti umhverfis- og auðlindaráðherra á ...
-
Frétt
/Hreint loft til framtíðar – áætlun um loftgæði fyrir Ísland
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur gefið út fyrstu almennu áætlunina um loftgæði fyrir Ísland og ber hún heitið Hreint loft til framtíðar. Áætlunin gildir fyrir árin 2018 – 2029 og er me...
-
Rit og skýrslur
Hreint loft til framtíðar – Áætlun um loftgæði á Íslandi 2018 – 2029
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur gefið út fyrstu almennu áætlunina um loftgæði fyrir Ísland og ber hún heitið Hreint loft til framtíðar. Áætlunin gildir fyrir árin 2018 – 2029 og er meginmarkmið ...
-
Frétt
/Málefni hafsins rædd á loftslagsfundi í Bonn
Árlegu aðildarríkjaþingi Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna, hinu 23. í röðinni, lýkur í Bonn í Þýskalandi í dag. Málefni hafsins hafa fengið sérstaka athygli á þinginu fyrir forgöngu Fiji, sem fer...
-
Rit og skýrslur
Forsendur fyrir stofnun þjóðgarðs á miðhálendi Íslands – lokaskýrsla nefndar
Lokaskýrsla nefndar um forsendur fyrir stofnun miðhálendisþjóðgarðs. Skýrslunni er ætlað að vera grundvöllur fyrir áframhaldandi umræðu og ákvarðanatöku varðandi verndun miðhálendisins. Forsendur fyri...
-
Frétt
/Lokaskýrsla um forsendur fyrir stofnun þjóðgarðs á miðhálendi Íslands afhent ráðherra
Nefnd um forsendur fyrir stofnun miðhálendisþjóðgarðs hefur skilað umhverfis- og auðlindaráðherra lokaskýrslu sinni. Skýrslunni er ætlað að vera grundvöllur fyrir áframhaldandi umræðu og ákvarð...
-
Frétt
/Reglugerð um varnir gegn olíumengun frá starfsemi í landi
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur undirritað nýja reglugerð um varnir gegn olíumengun frá starfsemi í landi og hefur hún nú þegar tekið gildi. Markmið reglugerðarinnar er að tryggja fullnægjandi m...
-
Frétt
/Upptökur frá Umhverfisþingi aðgengilegar
Góður rómur var gerður að X. Umhverfisþingi sem haldið var í Hörpu sl. föstudag en þar voru loftslagsmál í brennidepli. Nálgast má upptökur frá þinginu á dagskrársíðu þess. Björt Ólafsdóttir, umhverf...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN