Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Óskað eftir umsögnum um breytingu á byggingarreglugerð vegna hleðslu rafbíla
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að breytingu á byggingarreglugerð. Breytingin kveður á um að í nýbyggingum og við endurbyggingu skuli gera ráð fyrir tengibúnaði vegna hl...
-
Frétt
/Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum - Kallað eftir hugmyndum almennings
Vinna við aðgerðaáætlun í loftslagsmálum er hafin og hefur verið opnað sérstakt vefsvæði tileinkað vinnunni á slóðinni www.co2.is. Almenningur er hvattur til að senda hugmyndir og tillögur að aðgerðum...
-
Frétt
/Tillaga að stækkun friðlands Þjórsárvera til kynningar
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsir til kynningar tillögu að mörkum og friðlýsingarskilmálum stækkaðs friðlands Þjórsárvera. Frestur til að skila inn athugasemdum er til 3. október 2017. Um e...
-
Frétt
/Ný reglugerð um varnir gegn mengun frá skipum
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur sett nýja reglugerð um varnir gegn mengun frá skipum, sem byggir á og innleiðir ákvæði MARPOL-samningsins, nánar tiltekið fjögurra viðauka hans. Markmið hennar e...
-
Frétt
/Drög að áætlun um loftgæði í umsögn
Umhverfisstofnun hefur auglýst til kynningar drög að áætlun um loftgæði. Frestur til að skila inn athugasemdum er til 31. ágúst 2017. Drögin eru unnin í samræmi við lög um hollustuhætti og mengunarva...
-
Frétt
/Óskað eftir tilnefningum til verðlauna á Degi íslenskrar náttúru
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsir eftir tilnefningum til tvennra verðlauna sem afhent verða á Degi íslenskrar náttúru. Annars vegar er um að ræða Fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindaráðune...
-
Frétt
/Stefnt að stækkun friðlandsins í Þjórsárverum
Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, kynnti í gær hugmyndir um að setja af stað vinnu við stækkun friðlands Þjórsárvera, á fundi sem hún átti með fulltrúum þeirra sveitarfélaga sem eiga ...
-
Frétt
/Landspítali og Verandi tilnefnd til Umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs
Norræn dómnefnd hefur valið 11 verkefni til Umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs úr hópi þeirra tillagna sem borist hafa frá almenningi á Norðurlöndum. Þemað í ár eru verkefni sem færa okkur nær úrgangs...
-
Frétt
/Endurskoðuð fráveitureglugerð send út til umsagnar
Nefnd um endurskoðun reglugerðar um fráveitur og skólp hefur skilað tillögum að breyttri reglugerð til ráðherra ásamt greinargerð. Nefndin leggur til ýmsar breytingar sem eru ætlaðar til að einfalda ...
-
Frétt
/Breyting á byggingarreglugerð vegna orkuskipta í samgöngum
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið vinnur nú að því að sett verði í byggingarreglugerð bindandi ákvæði um að í nýbyggingum og við endurbyggingu húsnæðis skuli gert ráð fyrir tengibúnaði vegna hleðslu ra...
-
Frétt
/Utanríkisráðherrar Eystrasaltsráðsins funda í Reykjavík
Utanríkisráðherrar aðildarríkja Eystrasaltsráðsins funda í Reykjavík 20. júní næstkomandi í boði Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra til að marka lok formennsku Íslands í ráðinu 2016-2017. Auk...
-
Frétt
/Ráðherra ávarpar hafráðstefnu Sameinuðu þjóðanna
Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, ávarpaði í gær hafráðstefnu Sameinuðu þjóðanna (SÞ) sem nú stendur yfir í New York í Bandaríkjunum. Á hafráðstefnunni eru saman komnir leiðtogar heim...
-
Frétt
/Vegvísir um minnkun gróðurhúsalofttegunda frá landbúnaði í vinnslu
Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra og Vignir Sigurðsson, framkvæmdastjóri Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins skrifuðu í dag undir samning um verkefni við mótun vegvísis um minnkun losun...
-
Frétt
/Samráðsvettvangur vegna aðgerðaáætlunar í loftslagsmálum kemur saman
Samráðsvettvangur vegna aðgerðaáætlunar í loftslagsmálum kom saman til síns fyrsta fundar í Ráðherrabústaðnum í dag með Bjarna Benediktssyni forsætisráðherra og Björt Ólafsdóttur umhverfis- og auðlind...
-
Frétt
/Efld vöktun á ástandi Mývatns
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur falið Náttúrurannsóknastöðinni við Mývatn (RAMÝ) og Umhverfisstofnun að efla vöktun á innstreymi næringarefna í Mývatn og fleiri þáttum nú í sumar. Slíkt sé nauðsy...
-
Frétt
/Formaður og varaformaður Þingvallanefndar skipaðir
Björt Ólafsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra hefur skipað Vilhjálm Árnason formann og Theodóru S. Þorsteinsdóttur varaformann Þingvallanefndar. Ráðherra skipar formann og varaformann úr hópi aðal...
-
Rit og skýrslur
Greinargerð starfshóps um aðgerðir til að draga úr útbreiðslu sýklalyfjaónæmra baktería á Íslandi
15.05.2017 Heilbrigðisráðuneytið Greinargerð starfshóps um aðgerðir til að draga úr útbreiðslu sýklalyfjaónæmra baktería á Íslandi Starfshópur sem heilbrigðisráðherra skipaði til að setja fram tillög...
-
Rit og skýrslur
Greinargerð starfshóps um aðgerðir til að draga úr útbreiðslu sýklalyfjaónæmra baktería á Íslandi
Starfshópur sem heilbrigðisráðherra skipaði til að setja fram tillögur um aðgerðir til að draga úr útbreiðslu sýklalyfjaónæmra baktería hér á landi skilaði heilbrigðisráðherra skýrslu með tillögum sín...
-
Frétt
/160 milljónir í átak í landvörslu í sumar
Ríkisstjórnin hefur ákveðið að tillögu umhverfis- og auðlindaráðherra að ráðast í átak í landvörslu í sumar. Verður 160 milljónum veitt aukalega til landvörslu á stöðum í náttúru Íslands sem fjölsótti...
-
Frétt
/Samvinna og sjálfbærni á norðurslóðum
Utanríkisráðherrafundi Norðurskautsráðsins, sem fram fór í Fairbanks í Alaska, lauk í gærkvöld en á fundinum, sem markar lok formennsku Bandaríkjanna í ráðinu og upphaf formennsku Finnlands, ræddu uta...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN