Leitarniðurstöður
-
Rit og skýrslur
Greinargerð starfshóps um aðgerðir til að draga úr útbreiðslu sýklalyfjaónæmra baktería á Íslandi
15.05.2017 Heilbrigðisráðuneytið Greinargerð starfshóps um aðgerðir til að draga úr útbreiðslu sýklalyfjaónæmra baktería á Íslandi Starfshópur sem heilbrigðisráðherra skipaði til að setja fram tillög...
-
Rit og skýrslur
Greinargerð starfshóps um aðgerðir til að draga úr útbreiðslu sýklalyfjaónæmra baktería á Íslandi
Starfshópur sem heilbrigðisráðherra skipaði til að setja fram tillögur um aðgerðir til að draga úr útbreiðslu sýklalyfjaónæmra baktería hér á landi skilaði heilbrigðisráðherra skýrslu með tillögum sín...
-
Frétt
/160 milljónir í átak í landvörslu í sumar
Ríkisstjórnin hefur ákveðið að tillögu umhverfis- og auðlindaráðherra að ráðast í átak í landvörslu í sumar. Verður 160 milljónum veitt aukalega til landvörslu á stöðum í náttúru Íslands sem fjölsótti...
-
Frétt
/Samvinna og sjálfbærni á norðurslóðum
Utanríkisráðherrafundi Norðurskautsráðsins, sem fram fór í Fairbanks í Alaska, lauk í gærkvöld en á fundinum, sem markar lok formennsku Bandaríkjanna í ráðinu og upphaf formennsku Finnlands, ræddu uta...
-
Frétt
/Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum ýtt úr vör
Ráðherrar í ríkisstjórn Íslands skrifuðu í dag undir samstarfsyfirlýsingu um gerð aðgerðaáætlunar í loftslagsmálum sem liggja skal fyrir í lok ársins. Markmið áætlunarinnar er að Ísland geti staðið v...
-
Rit og skýrslur
Uppfærð framkvæmdaáætlun Íslands vegna þrávirkra lífrænna efna
Uppfærðri framkvæmdaáætlun Íslands vegna þrávirkra lífrænna efna var skilað inn til Stokkhólmssamningsins í mars 2017. Iceland, National Implementation Plan for the Stockholm Convention on Persistent ...
-
Frétt
/Uppfærð framkvæmdaáætlun Íslands vegna þrávirkra lífrænna efna komin út
Ísland hefur skilað uppfærðri framkvæmdaáætlun vegna þrávirkra lífrænna efna til Stokkhólmssamningsins. Áttunda aðildaríkjaþing samningsins stendur nú yfir í Genf. Stokkhólmssamningurinn bannar not...
-
Frétt
/Samstaða norrænu umhverfisráðherranna í loftslagsmálum
Björt Ólafsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra sat fund norrænu loftslags- og umhverfisráðherranna í Osló í dag. Loftslagsmál voru í brennidepli á fundinum og sendu ráðherrarnir frá sér sameiginleg...
-
Frétt
/Umhverfisráðherrar hvetja til sjálfbærrar nýtingar á plasti
Framvegis ber að framleiða, nýta og endurvinna plast í hringrásarkerfi sem skaðar hvorki heilsu manna eða umhverfið. Þannig hljómar framtíðarsýn nýrrar plastáætlunar norrænu umhverfisráðherranna sem ...
-
Frétt
/Umhverfisþing haldið 20. október
Umhverfis- og auðlindaráðherra boðar til X. Umhverfisþings í Hörpu í Reykjavík föstudaginn 20. október 2017. Umhverfisþing er haldið skv. ákvæðum náttúruverndarlaga, en þar segir að ráðherra skuli bo...
-
Frétt
/Kuðungurinn veittur og Varðliðar umhverfisins útnefndir
Umhverfis- og auðlindaráðherra, Björt Ólafsdóttir, veitti Endurvinnslunni í dag Kuðunginn, umhverfisviðurkenningu umhverfis- og auðlindaráðuneytisins, fyrir framúrskarandi starf að umhverfismálum á s...
-
Frétt
/Fundi evrópskra umhverfisráðherra á Möltu lokið
Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, er nýkomin heim af fundi evrópskra umhverfisráðherra sem haldinn var á Möltu í vikunni. Á fundinum ræddu ráðherrarnir þau umhverfismál sem talin eru ...
-
Frétt
/Dagur umhverfisins er í dag
Dagur umhverfisins er haldinn hátíðlegur 25. apríl ár hvert. Dagurinn er tileinkaður Sveini Pálssyni sem fæddist þennan dag árið 1762. Sveinn er talinn meðal fyrstu Íslendinganna sem vöktu athygli á m...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2017/04/25/Dagur-umhverfisins-er-i-dag/
-
Frétt
/Drög að frumvarpi um breytingu á lögum um þjóðgarðinn á Þingvöllum og lögum um Vatnajökulsþjóðgarð til umsagnar
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að frumvarpi um breytingu á lögum um þjóðgarðinn á Þingvöllum og lögum um Vatnajökulsþjóðgarð. Breytingar á lögum um þjóðgarðinn á Þingvöl...
-
Frétt
/Ártúnsskóli fær grænfánann í fjórða sinn
Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, afhenti á dögunum Ártúnsskóla í Reykjavík grænfána til staðfestingar á umhverfisstarfi skólans. Þetta er í fjórða sinn sem Ártúnsskóli flaggar grænf...
-
Ræður og greinar
Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra á fagráðstefnu skógræktar 2017
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 23. mars 2017 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Ræður og greinar Bjartar Ólafsdóttur Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra á fagráðstefnu skógræktar 2017 Björt Ól...
-
Ræður og greinar
Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra á fagráðstefnu skógræktar 2017
Björt Ólafsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra flutti eftirfarandi ávarp á fagráðstefnu skógræktar sem haldin var 23. mars 2017. Ágætu ráðstefnugestir, Það er mér ánægja að vera hér me...
-
Frétt
/Ný skrifstofa Vatnajökulsþjóðgarðs opnar í Fellabæ
Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, opnaði á dögunum nýja skrifstofu Vatnajökulsþjóðgarðs í Fellabæ á Héraði. Í heimsókn sinni ræddi ráðherra við fulltrúa þjóðgarðsins en viðstödd...
-
Rit og skýrslur
Vistgerðir á Íslandi
Heildstætt yfirlit og lýsing á vistgerðum Íslands, útbreiðslu þeirra, stærð og verndargildi, útgefið af Náttúrufræðistofnun Íslands. Vistgerðir á Íslandi - fjölrit Náttúrufræðistofnunar Íslands (pdf-...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/rit-og-skyrslur/stakt-rit/2017/03/17/Vistgerdir-a-Islandi/
-
Frétt
/Heildstætt yfirlit yfir vistgerðir á Íslandi komið út
Náttúrufræðistofnun Íslands hefur gefið út ritið Vistgerðir á Íslandi ásamt kortum í kortasjá. Með útgáfunni er í fyrsta sinn birt heildstætt yfirlit og lýsing á vistgerðum Íslands, útbreiðslu þeirra...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN