Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Mikilvægi atvinnulífsins í viðbragði við umhverfisáskorunum stöðugt að aukast
Ríkur vilji til aukinnar aðkomu atvinnulífsins að lausnum fyrir umhverfi og loftslag einkenndi fund norrænu umhverfis- og loftslagsráðherranna sem fram fór í Stokkhólmi á miðvikudag. Á fundinum&...
-
Frétt
/Valgarð Már Jakobsson skipaður skólameistari Framhaldsskólans í Mosfellsbæ
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur skipað Valgarð Má Jakobsson í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosfellsbæ til fimm ára frá 1. ágúst 2024. Valgarð lauk B.Sc. í líffr...
-
Frétt
/Styrkir auglýstir til hreinorku vörubifreiða
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur ákveðið að auglýstir verðir styrkir til hreinorku vörubifreiða sem ekki losa gróðurhúsalofttegundir. Styrkirnir eru liður í ...
-
Frétt
/Samstarf Íslands og Indlands á sviði orku- og loftslagsmála
Sameiginlegur starfshópur Íslands og Indlands á sviði endurnýjanlegrar orku og loftslagsmála fundaði í Reykjavík í síðustu viku. Hópurinn var settur á laggirnar í kjölfar fundar forsætisráðherra ríkja...
-
Frétt
/Þrjár umsóknir um embætti dómara við Landsrétt
Hinn 19. apríl 2024 auglýsti dómsmálaráðuneytið í Lögbirtingablaði laust til umsóknar embætti dómara við Landsrétt. Skipað verður í embættið frá 1. september 2024. Umsóknarfrestur rann út þann 6. maí ...
-
Frétt
/Þrjú verkefni hlutu nýsköpunarverðlaun hins opinbera – nýsköpunardagur haldinn í næstu viku
Nýsköpunardagur hins opinbera verður haldinn 15. maí næstkomandi á Hilton Reykjavík Nordica, en í aðdraganda hans voru nýsköpunarverðlaun hins opinbera fyrir árið 2024 veitt. Þrjú verkefni hlutu verð...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 10. maí 2024
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Fjármála- og efnahagsráðherra Óbreyttir stýrivextir í maí Utanríkisráðherra Staðfesting samninga um aðild Íslands og Noregs að samnin...
-
Ræður og greinar
Riðulaust Ísland! - Grein birt á Vísi 9. maí 2024
Nú liggur fyrir landsáætlun um riðuveikilaust Ísland sem ég hef birt í samráðgátt. Markar sú mikla vinna sem hefur átt sér stað innan matvælaráðuneytisins vatnaskil í baráttunni við riðuveiki á Ísland...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2024/05/10/Ridulaust-Island-Grein-birt-a-Visi-9.-mai-2024/
-
Frétt
/Íslenska til framtíðar: Fundað með Microsoft og AI 2 í Seattle
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra leiðir íslenska sendinefnd sem stödd er á vesturströnd Bandaríkjanna og mun næstu daga funda með alþjóðlegum tæknifyrirtækjum á borð við Micro...
-
Ræður og greinar
Ávarp ráðherra á málþingi í tilefni af 30 ára afmæli EES-samstarfsins
I Ambassadors, distinguished guests, good morning. Allow me to start by thanking the organizers of today´s event – The Icelandic Centre for Research (Rannís); the Delegation of the EU to Iceland...
-
Frétt
/Ótvíræður ávinningur Íslands af EES-samstarfinu
Innri markaður ESB er kjölfestumarkaður fyrir útflutning frá Íslandi og þátttaka í evrópskum samstarfsáætlunum hefur stóreflt íslenskt samfélag frá því að EES-samningurinn tók gildi árið 1994. Þetta v...
-
Frétt
/Guðríður Hrund Helgadóttir skipuð skólameistari MK
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur skipað Guðríði Hrund Helgadóttur í embætti skólameistara Menntaskólans í Kópavogi til fimm ára frá 1. ágúst 2024. Guðríður lauk grunn- og me...
-
Rit og skýrslur
Skýrslur Eurydice
Eurydice-samstarfið er samstarf evrópskra aðila á sviði menntamála. Tilgangur samstarfsins er að veita stefnumótandi aðilum og öllum þeim sem hafa áhuga á menntamálum, áreiðanlegar og samanburðarhæfar...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/rit-og-skyrslur/stakt-rit/2024/05/08/Skyrslur-Eurydice/
-
Frétt
/Skýrsla Eurydice um nám til sjálfbærni í evrópskum skólum
Mennta- og barnamálaráðuneytið vekur athygli á útgáfu Eurydice-skýrslunnar: Nám til sjálfbærni í evrópskum skólum. Sjálfbærni er hluti af skyldunámi allra evrópskra skólakerfa. Þjóðirnar nálgast þó vi...
-
Sendiskrifstofa
1076 FSC, 8 May 2024 (Humanitarian Mine Action)
EU Statement on Humanitarian Mine Action
-
Frétt
/Drög að landsáætlun um útrýmingu á sauðfjárriðu sett í samráðsgátt
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra hefur lagt fram í samráðsgátt drög að landsáætlun um riðuveikilaust Ísland. Áætlunin er unnin af starfshópi sem var skipaður í janúar 2024. Áætlunin ger...
-
Frétt
/Auglýst eftir umsóknum um styrki til fráveituframkvæmda
Opnað hefur verið fyrir umsóknir sveitarfélaga um styrki til fráveituframkvæmda. Umsóknarfrestur vegna styrkjanna er til 1. júlí 2024. Þetta er í fjórða skipti sem fráveitustyrkir eru auglýstir til u...
-
Frétt
/Streymt frá kynningu á frumvarpi til laga um lagareldi
Streymt verður frá opnum kynningarfundi þar sem Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra mun kynna frumvarp til laga um lagareldi. Fundurinn verður haldinn í sal Club Vox á 1. hæð Hilton Reykjavík ...
-
Frétt
/Efla þarf norrænt samstarf gegn sýklalyfjaónæmi
Norrænir heilbrigðisráðherrar eru einhuga um nauðsyn þess að styrkja norrænt samstarf gegn sýklalyfjaónæmi. Svíþjóð fer á þessu ári með formennsku í norrænu ráðherranefndinni og mun m.a. leggja sérst...
-
Annað
Formennska Íslands í Evrópuráðinu árið 1999 – kærkomið tækifæri til að árétta stuðning Íslands við vernd mannréttinda og lýðræðis í álfunni.
Ísland tók við formennsku í ráðherranefnd Evrópuráðsins í Strassborg 7. maí 1999. Ísland gegndi formennsku í Evrópuráðinu árið 1999 á hálfrar aldar afmæli þess. Formennskan var viðamikið verkefni fyri...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN