Leitarniðurstöður
-
Annað
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 6. maí – 10. maí 2024
Mánudagur 6. maí Kl. 09:30 Fundur með forseta Kl. 10:30 Fundur í fjárlaganefnd Kl. 12:30 Hádegisverður í boði sendiherra Bandaríkjanna Kl. 13:00 Þingflokksfundur Kl. 15:00 Þingfundur Þriðjudagu...
-
Annað
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 29. apríl – 3. maí 2024
Mánudagur 29. apríl Þórshöfn: Fundur varnarmálaráðherra Norðurlandanna Þriðjudagur 30. apríl Þórshöfn: Fundur varnarmálaráðherra Norðurlandanna Miðvikudagur 1. maí Þórshöfn: Fundur með ...
-
Ræður og greinar
Ávarp ráðherra á ráðherrafundi Evrópuráðsins í Strassborg
Council of Europe, 133rd Session of the Committee of Ministers Statement by H.E. Mr. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, Minister of Social Affairs and the Labour Market Strasbourg, 17 May 2...
-
Frétt
/Vesturland fyrsti landshlutinn til að sameinast um svæðisbundið farsældarráð
Vesturland er fyrsti landshlutinn til að sameinast um svæðisbundið farsældarráð. Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, undirritaði samning þess efnis við Samtök sveitarfélaga á Vesturl...
-
Frétt
/Öllum tryggð örugg fjarskipti
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið, í samstarfi við Fjarskiptastofu, hyggst ráðast í átak til að bæta fjarskiptasamband á um 100 stöðum á landinu. Útbreiðsla farnets síðustu árin hefur verið a...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 17. maí 2024
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Forsætisráðherra Nýr aðstoðarmaður ríkisstjórnar Forsætisráðherra / dómsmálaráðherra / félags- og vinnumarkaðsráðherra Styrkur til Rauða kro...
-
Frétt
/Konráð S. Guðjónsson ráðinn efnahagsráðgjafi ríkisstjórnarinnar
Konráð S. Guðjónsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður ríkisstjórnar og mun bera starfstitilinn efnahagsráðgjafi ríkisstjórnar. Konráð er hagfræðingur með B.Sc. gráðu frá Háskóla Íslands og M.Sc. frá W...
-
Frétt
/Skapa.is - upplýsingasíða og nýsköpunargátt fyrir frumkvöðla og sprotafyrirtæki
Ný og endurbætt Skapa.is er komin í loftið. Um er að ræða nýsköpunargátt, upplýsingaveitu og fræðsluvef fyrir frumkvöðla og aðra aðila sem eru að stíga sín fyrstu skref í nýsköpunarumhverfinu. Skapa....
-
Speeches and Articles
Statement: Informal Consultations of States Parties to the UN Fish Stocks Agreement (ICSP-17)
Statement by Ms. Anna Pála Sverrisdóttir Counsellor & Legal Adviser, Permanent Mission of Iceland to the United Nations Informal Consultations of States Parties to the UN Fish Stocks Agreement (IC...
-
Frétt
/Skóflur á loft í tilefni 150 ára afmæli Einars Jónssonar
„Ég óska okkur öllum til hamingju með 150 ára afmæli Einars Jónssonar og megi töfrar verka hans opna okkur sýn í huliðsheima um ókomna tíð,“ var meðal þess sem menningar- og viðskiptaráðherra Lilja Dö...
-
Frétt
/Forsætisráðherra fundaði með varaforseta kínverska ráðgjafarþingsins
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra tók í dag á móti Shi Taifeng, varaforseta kínverska ráðgjafarþingsins, á ferð hans um Norður-Evrópu. Á fundinum var rætt um góð samskipti ríkjanna, vaxandi viðskip...
-
Frétt
/Bætt og samræmd móttaka og menntun barna af erlendum uppruna
Mennta- og barnamálaráðherra, borgarstjóri og forstjóri nýrrar Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu undirrituðu í gær samkomulag um þróunarverkefnið Menntun Móttaka Menning (MEMM). Því er ætlað er að...
-
Frétt
/Matvælaráðherra afhenti viðurkenningar fyrir nýsköpun innan bláa hagkerfisins
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra afhenti viðurkenningar Sjávarklasans til fjögurra einstaklinga sem hafa eflt nýsköpun innan bláa hagkerfisins og stuðlað að aukinni samvinnu. Viðurkennin...
-
Frétt
/Margrét Kristín Pálsdóttir skipuð aðstoðarlögreglustjóri
Dómsmálaráðherra hefur skipað Margréti Kristínu Pálsdóttur í stöðu aðstoðarlögreglustjóra hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu frá og með 17. maí 2024, til fimm ára. Margrét Kristín lauk ML námi frá H...
-
Frétt
/Áslaug Arna kynnti árangur af nýsköpun í stjórnkerfinu
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, kynnti í dag þær kerfisbreytingar sem hafa átt sér stað með nýju verklagi ráðuneytis hennar. Kynningin fór fram sem liður í Nýs...
-
Frétt
/Stjórnunar- og verndaráætlun Þjórsárdals staðfest
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur staðfest stjórnunar- og verndaráætlun fyrir landslagsverndarsvæðið Þjórsárdal. Þjórsárdalur markast að vestan við Þverá en að aus...
-
Frétt
/Þórkatla hefur undirritað 471 kaupsamning vegna íbúðarhúsnæðis í Grindavík
Fasteignafélagið Þórkatla hefur yfirfarið og samþykkt kaup á 660 húseignum í Grindavík eða um 85% allra umsókna sem borist hafa. Alls hefur félagið fengið 781 umsókn um kaup á íbúðarhúsnæði í bænum, e...
-
Annað
Sameining þriggja stofnana í nýja Náttúrufræðistofnun orðin að lögum
Fréttapóstar vegna breytinga á stofnanaskipulagi umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins eru eingöngu sendir á starfsmenn ráðuneytisins og stofnana þess. Alþingi samþykkti í gær frumvarp um nýja ...
-
Frétt
/Sameining þriggja stofnana í nýja Náttúrufræðistofnun orðin að lögum
Alþingi samþykkti í gær frumvarp um Náttúrufræðistofnun og náttúrustofur. Með staðfestingu laganna verða Landmælingar Íslands og Náttúrurannsóknastöðin við Mývatn hluti af Náttúrufræðistofnun Íslands,...
-
Frétt
/Efling norðurlandamála með nýrri norrænni tungumálastefnu
Yfirlýsing um norræna tungumálastefnu var undirrituð af mennta- og/eða menningarmálaráðherrum Norðurlandanna í Stokkhólmi á dögunum. Yfirlýsingin tekur til nútímaáskorana á...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN