Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Drög að stefnu í neytendamálum í samráðsgátt: Níu skilgreindar aðgerðir
Menningar- og viðskiptaráðherra hefur birt í samráðsgátt stjórnvalda, drög að tillögu til þingsályktunar um stefnu í neytendamálum til ársins 2030. Ráðgert er að stefnan verði lögð fram á Alþingi...
-
Frétt
/Tónlistarmiðstöð opnar fyrir styrkjaumsóknir úr Tónlistarsjóði - opin kynning fyrir áhugasama
Tónlistarmiðstöð auglýsir eftir umsóknum vegna seinni úthlutunar úr nýjum Tónlistarsjóði árið 2024. Umsóknarfrestur er til og með 21. maí nk. Kl.15:00. Tónlistarmiðstöð sinnir úthlutun úr Tónlist...
-
Frétt
/Áfram Ísland! Tillögur að fyrirkomulagi afreksstarfs
Skýrsla starfshóps mennta- og barnamálaráðuneytisins um stöðu og réttindi afreksíþróttafólks var kynnt á blaðamannafundi í Laugardalshöll í dag. Hlutverk starfshópsins var að yfirfara og leggja til br...
-
Frétt
/Aðalsteinn Þorsteinsson settur í embætti ráðuneytisstjóra innviðaráðuneytisins
Aðalsteinn Þorsteinsson hefur verið settur ráðuneytisstjóri innviðaráðuneytisins frá 1. maí til og með 31. ágúst 2024. Það gerist eftir að Hermann Sæmundsson flyst í embætti ráðuneytisstjóra fjármála-...
-
Frétt
/Flutningur ráðuneytisstjóra milli fjármála- og efnahagsráðuneytis og innviðaráðuneytis
Fjármála- og efnahagsráðherra , innviðaráðherra og Hermann Sæmundsson hafa gert með sér samkomulag um flutning Hermanns í embætti ráðuneytisstjóra fjármála- og efnahagsráðuneytisins. Hermann teku...
-
Frétt
/Arnór Sighvatsson settur varaseðlabankastjóri fjármálastöðugleika
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra hefur sett Arnór Sighvatsson tímabundið í embætti varaseðlabankastjóra fjármálastöðugleika frá 1. maí 2024 og mun hann gegna stöðunni þar til skipað verður í embæt...
-
Frétt
/Sameiginlegt lið Íslands og Svíþjóðar tók þátt í stærstu netvarnaræfingu heims
Tuttugu manna hópur íslenskra sérfræðinga sem tók þátt í nýafstaðinni netvarnaræfingu Atlantshafsbandalagsins, Skjaldborg (e. Locked Shields), er kominn aftur til landsins. Um stærstu árlegu netvarnar...
-
Frétt
/Dómsmálaráðherra ávarpaði ráðherrafund ESB um málefni flóttamanna
Guðrún Hafsteinsdóttir, dómsmálaráðherra, ávarpaði aðildarríki Evrópusambandsins (ESB) og samstarfsríki Schengen á ráðherraráðstefnu í Gent í Belgíu. Ráðstefnan var haldin að frumkvæði Belga, sem sinn...
-
Frétt
/Leggja fram 50 tillögur um leiðir til bættrar orkunýtingar og orkuöflunar
Með nýtingu nýrra orkugjafa og bættri orkunýtni eru umtalsverð tækifæri til að auka orkuöryggi og mæta að hluta til eftirspurn eftir viðbótarorku, svo ná megi markmiði ríkisstjórnarinnar um full orku...
-
Frétt
/Langtímastefna fyrir norrænt varnarsamstarf undirrituð
Ný langtímastefna fyrir norrænt varnarsamstarf (NORDEFCO) til ársins 2030 var undirrituð á fundi varnarmálaráðherra Norðurlandanna sem lauk í Þórshöfn í dag. Þá ræddu ráðherrarnir um mikilvægi áframha...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 30. apríl 2024
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Fjármála- og efnahagsráðherra 1)Verðbólga lækkar í apríl 2)Minnisblað um hlutdeildarlán vegna fjáraukalaga fyrir árið 2024-III Umhverfis-, o...
-
Rit og skýrslur
Bætt orkunýtni og ný tækifæri til orkuöflunar
Skýrsla starfshóps umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra um bætta orkunýtni og ný tækifæri til orkuöflunar Bætt orkunýtni og ný tækifæri til orkuöflunar
-
Frétt
/Kynning á skýrslu um aðra orkukosti
Starfshópur, sem Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, skipaði á síðasta ári til kanna möguleika þess að nota fleiri leiðir til bættrar orkunýtingar og orkuöflunar hef...
-
Annað
Dagskrá menningar- og viðskiptaráðherra vikuna 29. apríl-5. maí 2024
Mánudagur 29. apríl 9:30 – Fundur með nýjum formanni SAF 10:00 – Fundur með sendinefnd frá sambandsþingi Saxland-Anhalt í Þýskalandi 11:40 – Fundur með nýjum framkvæmdastjóra Play 13:00 – Þingflokksfu...
-
Frétt
/Stefna um stuðning Íslands við Úkraínu samþykkt á Alþingi
Þingsályktunartillaga utanríkisráðherra um stefnu um stuðning Íslands við Úkraínu árin 2024 – 2028, var samþykkt mótatkvæðalaust á Alþingi í dag með breiðum stuðningi stjórnar og stjórnarandstöðu.&nbs...
-
Frétt
/Upptaka frá kynningarfundi um stafrænt auðkennaveski
Þann 16. apríl síðastliðinn var haldinn kynningarfundur um þátttöku íslenskra aðila í einu tilraunaverkefna Evrópusambandsins um stafrænt auðkennavesti (EU Digital Identity Wallet). Fundurinn var hald...
-
Frétt
/Alþjóðlegur leiðtogafundur um málefni kennara (ISTP) verður haldinn í Reykjavík vorið 2025
Alþjóðlegur leiðtogafundur um menntamál og málefni kennara (ISTP) verður haldinn í Reykjavík í mars 2025. Þetta var tilkynnt við hátíðlega athöfn á nýafstöðnum leiðtogafundi sem fram fór í Singapore í...
-
Frétt
/Mikill skjátími barna og ungmenna á samfélagsmiðlum í brennidepli
Áhrif skjátíma á heilsu barna og ungmenna var til umræðu á fundi Norrænu ráðherranefndarinnar um félags- og heilbrigðismál í Stokkhólmi á dögunum. Á fundinum kom fram að meirihluti barna og ungmenna á...
-
Frétt
/Mælaborð um farsæld barna opnað
Mælaborð farsældar barna, nýtt verkfæri við innleiðingu farsældarlaga og gagnadrifinnar stefnumótunar um hag barna, var opnað við hátíðlega athöfn í dag. Mælaborðið hefur verið í þróun frá því ritun ...
-
Annað
Dagskrá ráðherra 22.- 26. apríl 2024
22. apríl Kl. 08:45 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum KL. 13:00 – Þingflokksfundur Kl. 15:00 – Óundirbúnar fyrirspurnir 23. apríl Kl. 08:15 – Ríkisstjórnarfundur Kl. 11:00 –...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN