Leitarniðurstöður
-
Annað
Drög að samkomulagi um aðlögun fyrir Ísland í stóra flugmálinu
Að þessu sinni er fjallað um: samkomulag um drög að aðlögun fyrir Ísland vegna breytinga á viðskiptakerfi með losunarheimildir fyrir flug tillögu að nýjum reglum um skammtímaleigu íbúðarhúsnæ...
-
Frétt
/Lykiláfanga í sögu tóbaksvarna fagnað – 20 ár frá samþykkt tóbaksvarnasáttmála WHO
Tuttugu ár eru liðin frá því að alþjóðlegur sáttmáli Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) um bann við tóbaksauglýsingum og margvíslegar aðgerðir til að sporna við reykingum var staðfestur...
-
Frétt
/Viljayfirlýsing undirrituð um hafnaraðstöðu fyrir Landhelgisgæsluna
Undirrituð hefur verið viljayfirlýsing um uppbyggingu framtíðaraðstöðu fyrir skipaútgerð Landhelgisgæslu Íslands í Reykjaneshöfn. Viljayfirlýsinguna undirrita Jón Gunnarsson, dómsmálaráðherra, Kjarta...
-
Frétt
/Innviðaráðherra opnaði Skipulagsgátt á formlegan hátt
Skipulagsgátt var opnuð með formlegum hætti í gær þegar Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, opnaði fyrir athugasemdir um umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir nýja Ölfusárbrú í Flóahreppi og klippti ...
-
Frétt
/Embætti forstjóra Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins laust til umsóknar
Heilbrigðisráðuneytið auglýsir laust til umsóknar embætti forstjóra Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins starfar samkvæmt lögum um heilbrigðisþjónustu, nr. 40/2007, með ...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra í heimsókn í Vilníus
Staðan í Rússlandi á tímum innrásarstríðs í Úkraínu var umfjöllunarefni ráðstefnu í Vilníus sem Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra tók þátt í. Hún átti jafnframt fund með utanríkis...
-
Annað
Föstudagspóstur 26. maí 2023
Heil og sæl, Nú er þessi veðrasama vika senn á enda. Veðrið í höfuðborg Íslands hefur að sjálfsögðu ekki sett neinar hömlur á líf og störf í utanríkisþjónustunni og þá viðburði sem fram hafa fa...
-
Frétt
/Þörf sé á öflugri ráðgjöf og leiðsögn um úrræði, lausnir og leiðir fyrir eldra fólk
Starfshópur um hagsmunafulltrúa eldra fólks sem skipaður var í fyrra vor hefur lokið störfum. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, skipaði hópinn og í honum áttu sæti fulltrú...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 26. maí 2023
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Forsætisráðherra Starfsáætlun Alþingis 2023-2024 (154. löggjafarþing ) Forsætisráðherra / utanríkisráðherra Samstarf Íslands og Úkraín...
-
Frétt
/Hefja beint áætlunarflug á milli Akureyrar og London
Breska flugfélagið EasyJet mun hefja áætlunarflug til Akureyrar í vetur og fljúga þaðan til London tvisvar í viku. EasyJet er eitt stærsta flugfélag Evrópu svo ljóst er að þetta er mjög jákvætt fyrir ...
-
Heimsljós
Ársskýrsla UNICEF komin út
Á ári gríðarlegra áskorana og fjölþættra ógna sem steðja að börnum um allan heim hefur UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, unnið þrotlaust að markmiðum sínum um betri heim fyrir öll börn og n...
-
-
Frétt
/Tilkynningar um heimilisofbeldi til lögreglu - breyting á lögum um heilbrigðisstarfsmenn
Samþykkt hefur verið á Alþingi frumvarp Willum Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra til breytingar á lögum um heilbrigðisstarfsmenn. Með lagabreytingunni eru skýrðar heimildir heilbrigðisstarfsfólks ti...
-
Frétt
/Ný reglugerð um starfsleyfi þriðjaríkisborgara til að starfa sem heilbrigðisstarfsmenn
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur sett heildarreglugerð sem kveður á um meðferð umsókna þriðjaríkisborgara, þ.e. ríkisborgara utan Evrópska efnahagssvæðisins og Sviss sem vilja starfa hér á...
-
Ræður og greinar
Ávarp Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra á fræðslufundi um fráveitumál á Vesturlandi
Ágætu gestir, Haf og vatn eru mikilvægar auðlindir fyrir Ísland og hagkerfi Íslands því er mikilvægt að við förum vel með þær auðlindir. Fráveitumálin eru mikilvægur málaflokkur sem við þurfum að sinn...
-
Frétt
/Uppbygging fyrir börn og fjölskyldur í Skálatúni í Mosfellsbæ
Í Skálatúni í Mosfellsbæ er stefnt að uppbyggingu á samþættri þjónustu í þágu farsældar barna. Markmiðið er að þar komi saman á einn stað helstu stofnanir og samtök sem koma að þjónustu við börn og un...
-
Frétt
/Nýr Suðurlandsvegur milli Hveragerðis og Selfoss opnaður formlega
Nýr Suðurlandsvegur milli Hveragerðis og Selfoss var opnaður formlega við hátíðlega athöfn í dag. Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, og Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar, klipp...
-
Frétt
/Mál nr. 55/2023 - Úrskurður
Úrskurðarnefnd velferðarmála Mál nr. 55/2023 Fimmtudaginn 25. maí 2023 A gegn Vinnumálastofnun Ú R S K U R Ð U R Mál þetta úrskurða Hólmfríður Birna Guðmundsdóttir lögfræðingur, Agnar Bragi Bragason l...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/05/25/Mal-nr.-55-2023-Urskurdur/
-
Frétt
/Mál nr. 135/2022 - Úrskurður
KÆRUNEFND HÚSAMÁLA ÚRSKURÐUR uppkveðinn 25. maí 2023 í máli nr. 135/2022 (frístundahúsamál) A gegn B Fimmtudaginn 25. maí 2023 var ofangreint mál tekið fyrir í kærunefnd húsamála ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/05/25/Mal-nr.-135-2022-Urskurdur/
-
Frétt
/Mál nr. 134/2022 - Úrskurður
KÆRUNEFND HÚSAMÁLA ÚRSKURÐUR uppkveðinn 25. maí 2023 í máli nr. 134/2022 (frístundahúsamál) A gegn B Fimmtudaginn 25. maí 2023 var ofangreint mál tekið fyrir í kærunefnd húsamála ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/05/25/Mal-nr.-134-2022-Urskurdur/
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN