Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Styrkir Norræna félagið vegna Nordjobb
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt Norræna félaginu fimm milljóna króna styrk vegna Nordjobb. Nordjobb er samnorrænt verkefni sem stuðlar að þátttöku norrænna u...
-
Annað
Dagskrá forsætisráðherra 20. - 26. febrúar 2023
Mánudagur 20. febrúar Kl. 08.30 Fundur forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra og innviðaráðherra Kl. 10.00 Fundur í ráðherranefnd um samræmingu mála Kl. 11.00 Fundur með Rósu Björk Brynjólfsd...
-
Frétt
/Katrín Jakobsdóttir átti tvíhliða fund með Mette Frederiksen
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, áttu tvíhliða fund í Kaupmannahöfn í dag. Leiðtogafundur Evrópuráðsins í Reykjavík, sumarfundur norrænu forsætisr...
-
Mission
1038 FSC Meeting, 1 March 2023 (Russia's Ongoing Military Aggression Against Ukraine)
EU Statement on Russia’s Ongoing Military Aggression Against Ukraine
-
Heimsljós
UNICEF telur að 2,5 milljónir barna í Tyrkland þurfi mannúðaraðstoð
UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, áætlar að 2,5 milljónir barna í Tyrklandi þurfi tafarlaust á mannúðaraðstoð að halda. Þegar hefur UNICEF náð til nærri 277 þúsund einstaklinga og fært...
-
Frétt
/Ný reglugerð um verndun viðkvæmra hafsvæða og botnvistkerfa
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur staðfest reglugerð um verndarráðstafanir vegna viðkvæmra hafsvæða og botnvistkerfa. Í reglugerðinni eru skilgreind þrjú ný svæði þar sem botnveiðar ve...
-
Heimsljós
Ísland leggur fram 350 milljónir í áheitasöfnun vegna Jemen
Á mannúðarráðstefnu vegna neyðarinnar í Jemen í vikunni upplýsti Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra að Ísland legði fram 350 milljónir króna til mannúðaraðstoðar í landinu fyrir t...
-
Mission
Nordic Cinema Art Week: Sustainable Stories
Between the 25th and 28th of February, the Nordic diplomatic missions in Beijing co-hosted with Danish Culture Center a film festival titled “Nordic Cinema Art Week: Sustainable Stories”, with an emph...
-
Frétt
/Tvísköttunarsamningur Íslands og Andorra
Tvísköttunarsamningur Íslands og Andorra var undirritaður í Genf í dag. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra og Maria Ubach Font utanríkisráðherra Andorra skrifuðu undir samninginn. ...
-
Frétt
/19 verkefni fá styrk úr þróunarsjóði innflytjendamála – aukin samfélagsleg þátttaka flóttafólks og innflytjenda í forgrunni
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, tilkynnti í dag hver hljóta styrk úr þróunarsjóði innflytjendamála. Alls fengu 19 verkefni og rannsóknir samtals ríflega 40 milljónir kró...
-
Frétt
/Húsfyllir á opnum kynningarfundi á nýrri skýrslu um lagareldi
Húsfyllir var á opnum fundi sem var haldinn á vegum matvælaráðuneytsins á Hilton Reykjavík Nordica í dag. Þar var kynnt ný skýrsla sem alþjóðlega ráðgjafafyrirtækið Boston Consulting Group vann að bei...
-
Annað
Ný reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu
Reglugerð nr. 179/2023 um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014, ásamt síðari breytingum hefur verið birt í Stjórnartíðindum. Yfirlit yfir reglugerðir vegna á...
-
Frétt
/Orkuöryggi best tryggt með hreinum orkuskiptum og sanngjörnum reglum
Mikilvægt er að tryggja orkuöryggi Evrópu og það verður best gert með hreinum orkuskiptum og sanngjörnu regluverki. Þetta sagði Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra á fundum...
-
Frétt
/Áskoranir í orkuskiptum í samgöngum ræddar á ráðherrafundi í Stokkhólmi
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, tók þátt í óformlegum ráðherraráðsfundi samgöngu- og orkumálaráðherra ESB um orkuskipti í samgöngum sem var haldinn í Stokkhólmi í gær og í dag. Guðlaugur Þó...
-
Frétt
/Íslensku lýðheilsuverðlaunin verða veitt í fyrsta sinn í vor
Forseti Íslands hefur tilkynnt um ný verðlaun, Íslensku lýðheilsuverðlaunin, sem efnt er til í samvinnu við heilbrigðisráðuneytið, embætti landlæknis, Geðhjálp og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands.&...
-
Annað
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 20. febrúar – 24. febrúar 2023
Mánudagur 20. febrúar Kl. 11:00 Skoðunarferð í Hörpu v. Leiðtogafundar Kl. 14:00 Þingflokksfundur Þriðjudagur 21. febrúar Kl. 09:30 Ríkisstjórnarfundur Kl. 14:00 Þingfundur – Framkvæmd EES samn...
-
Frétt
/Streymt frá kynningu Boston Consulting Group á skýrslu um lagareldi
Helstu niðurstöður skýrslu alþjóðlega ráðgjafafyrirtækisins Boston Consulting Group um stöðu og framtíð lagareldis á Íslandi verður kynnt í dag kl. 13.30 á opnum fundi á Hilton Reykjavík Nordica. Jaf...
-
Frétt
/Síðasta eftirfylgni með innviðaátaki stjórnvalda
Þriðju og síðustu eftirfylgni innviðaátaks stjórnvalda í kjölfar óveðursins sem geisaði í desember 2019 er nú lokið. Vinnu við um 70% skammtímaaðgerða var að fullu lokið í lok árs 2022 og vinna h...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 28. febrúar 2023
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / innviðaráðherra / félags- og vinnumarkaðsráðherra / umhverfis-, orku- og loftslagsráðherr...
-
Heimsljós
Malaví: Sextíu ungmenni útskrifast úr verknámi
Sextíu ungmenni frá Mangochi-héraði fögnuðu vel í síðustu viku að hafa lokið fjögurra mánaða verknámi við hátíðlega athöfn að viðstöddum fulltrúum frá héraðsskrifstofu Mangochi, ráðuneyti ungmen...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN