Hoppa yfir valmynd

Félagsmálaráðuneytið

Notendastýrð persónuleg aðstoð (NPA)

Mars 2019

Mikilvægar upplýsingar fyrir notendur, aðstoðarfólk, umsýsluaðila, starfsfólk sveitarfélaga og almenning um framkvæmd NPA á Íslandi. 

Félagsvísar

Janúar 2019

Upplýsingar um fjölmörg atriði sem tengjast lífskjörum þjóðarinnar og ólíkum aðstæðum hópa, s.s. eftir fjöskyldugerð, kyni og aldri eru í Félagsvísum sem birtir hafa verið árlega frá árinu 2012.

Hvað gerum við?

Verkefni félagsmálaráðuneytisins varða velferðar- og fjölskyldumál, húsnæðismál og vinnumarkaðsmál. 

Ráðherra fer með yfirstjórn ráðuneytisins og ber ábyrgð á öllum stjórnarframkvæmdum þess.

Ráðuneytisstjóri stýrir ráðuneytinu undir yfirstjórn ráðherra. 

Nánar
Ásmundur Einar Daðason

Félags- og barnamálaráðherra

Ásmundur Einar Daðason

Fæddur í Reykjavík 29. október 1982. Búfræðingur frá Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri 2002. B.Sc.-próf í almennum búvísindum frá Landbúnaðarháskóla Íslands 2007. Alþingismaður fyrir Norðvesturkjördæmi frá árinu 2009. 
- Nánar...

Dagskrá ráðherra

Ræður og greinar

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira