Hoppa yfir valmynd

Evrópusamstarf

Sendiskrifstofan í Brussel er annars vegar tvíhliða sendiráð gagnvart Benelux-ríkjunum og San Marino, en hinsvegar fastanefnd gagnvart Evrópusambandinu (ESB) og lýtur stærsti hluti starfseminnar að því hlutverki. Ástæða umfangsins er fyrst og fremst EES-samningurinn milli Íslands, Noregs, Liechtenstein og ESB.
Einnig koma til aðrir þættir s.s. þátttaka Íslands í Schengen samstarfinu og ýmist annað Evrópusamstarf.

Brussel-vaktin - yfirlit yfir EES mál 

Áskriftir
Dags.Titill
22.07.2022Seðlabanki Evrópu hækkar stýrivexti í fyrsta sinn frá 2011
08.07.2022Áfram þarf að vakta áhrif tillagna í loftslagsmálum á flug til og frá Íslandi
24.06.2022Fyrirhugaðar reglur um flug og loftslagsmál: Íslensk stjórnvöld leggja áherslu á sérstöðu landsins
10.06.2022Nýr forgangslisti hagsmunagæslu fyrir Ísland gefinn út
27.05.2022Dregur úr hagvexti og verðbólga eykst
13.05.2022Macron vill bjóða Evrópuríkjum utan ESB upp á nánara samstarf
29.04.2022Enn skýrist lagaramminn um stóru netfyrirtækin ​
13.04.2022Samráð um nýjan forgangslista vegna hagsmunagæslu
01.04.2022Stóru netfyrirtækin þurfa að lúta strangari reglum
18.03.2022Hertar reglur um launagagnsæi í augsýn
04.03.2022Ísland tekur fullan þátt í þvingunaraðgerðum er beinast að Rússum
18.02.2022Þörf talin fyrir Covid-19 vottorðin fram á næsta ár
04.02.2022Rýmkaðar reglur um ferðalög innan Evrópu
21.01.2022Franska formennskan sýnir á spilin
23.12.2021Jól í skugga omicron
10.12.2021Frakklandsforseti kynnir formennskuáform næstu 6 mánaða
26.11.2021Rætt um að setja gildi bólusetningar tímamörk
12.11.2021Efnahagslífið réttir úr kútnum en ýmsar blikur á lofti
29.10.2021Jafnréttisnefnd Evrópuþingsins kynnir sér launajafnrétti á Íslandi
15.10.2021Regluverk um gervigreind vísi veginn á heimsvísu
01.10.2021Samkomulag í höfn um víðtækar samstarfsáætlanir
17.09.2021Von der Leyen leggur áherslu á sjálfstæði Evrópu
03.09.2021Umfangsmiklar aðgerðir í loftslagsmálum
09.07.2021Áherslumál slóvensku formennskunnar
25.06.2021Átök um grundvallarmál á leiðtogafundi
11.06.2021Endurskoðun reglna um för yfir innri landamæri
04.06.2021Stefnt að styrkingu Schengen-samstarfsins
21.05.2021Búið í haginn fyrir ferðasumar
08.05.2021Árangursrík hagsmunagæsla
30.04.2021Mikilvægir áfangar í loftslagsmálum
20.04.2021Samræmd Covid-19 vottorð í augsýn
27.03.2021Vík milli vina vegna bóluefna
19.03.2021Vonir bundnar við samræmt vottorðakerfi vegna Covid-19
12.03.2021Línur lagðar um stafræna þróun í Evrópu fram til 2030
26.02.2021Leiðtogar ræða öryggis- og varnarmál og taka stöðuna á faraldrinum
12.02.2021Tökin hert á ytri og innri landamærum
29.01.2021Óvissa vegna nýrra afbrigða veirunnar
15.01.2021Aðgangur að bóluefni í brennidepli
18.12.2020Metnaðarfyllri markmið í loftslagsmálum
03.12.2020Jólin í brennidepli
27.11.2020Vonarglæta í viðureign við Covid-19
30.10.2020Covid-19 efst á baugi en stefnumótun á öðrum lykilsviðum tekin að skýrast
24.09.2020Farsóttin aftur í vexti
18.05.2020Farsóttin í rénun – hvað tekur við?
02.04.2020Aðgerðir vegna COVID-19
09.03.2020Evrópsku loftslagslögin – stefna í jafnréttismálum
04.03.2020Hvítbók um gervigreind o.fl.

Yfirlit yfir EES mál 2014-2019

 

Yfirlitsskýrslur sendiráðsins

EES-samningurinn

Ísland er nátengt öðrum ríkjum Evrópu í sögulegu, pólítísku, efnahagslegu og menningarlegu tilliti. Ríki Evrópusambandsins (ESB) eru mikilvægasta markaðssvæði Íslands og meirihluti Íslendinga sem sækir sér menntun og atvinnu erlendis leitar þangað. Samningurinn um Evrópska efnahagssvæðið (EES-samningurinn) hefur síðan 1994 verið ein megin undirstaða þessara tengsla.

Frekari upplýsingar:

Schengen samstarfið

Frá 25. mars 2001 hefur Ísland verið þátttakandi í samstarfi með öðrum Evrópuríkjum sem kennt er við Schengen. Samvinna þessi felur í sér að fellt hefur verið niður eftirlit með ferðum fólks yfir sameiginleg landamæri 22 ríkja sem eiga aðild að ESB, sem og Íslands, Noregs, Liechtenstein og Sviss.  Á sama tíma hefur eftirlit verið styrkt gagnvart öðrum ríkjum utan svæðisins.

 

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Veldu tungumál

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira