Hoppa yfir valmynd

Fjárhagsaðstoð við líffæragjafa

Lög um réttindi lifandi líffæragjafa til tímabundinnar fjárhagsaðstoðar tryggja líffæragjöfum tímabundna fjárhagsaðstoð þegar þeir geta hvorki stundað vinnu né nám vegna líffæragjafar. 

Sá sem hefur verið í samfelldu starfi á innlendum vinnumarkaði í sex mánuði áður en hann verður óvinnufær vegna líffæragjafar getur átt rétt á tekjutengdum greiðslum. Er þá miðað við tekjuárið á undan því ári sem viðkomandi leggur niður launuð störf. Sá sem hefur verið í námi í a.m.k. sex mánuði á síðustu tólf mánuðum áður en hann verður að gera hlé á námi vegna líffæragjafar getur átt rétt á fastri greiðslu.

Hámarksgreiðslutímabil er þrír mánuðir.

Sjá einnig:

Síðast uppfært: 7.1.2019 1
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum