Hoppa yfir valmynd

Útgefin nýtingar- og rannsóknarleyfi

Útgefin nýtingarleyfi sbr. lög 57/1998

Staður/virkjun Virkjunarleyfishafi Gildistími     Athugasemd
Munaðarnes Orkuveita Reykjavíkur 2034 Hámark nýtingarhraða 15 l/s
Hellisheiði Orkuveita Reykjavíkur 2048 Hámark nýtingarhraða 40 PJ/ári
Reykjanes Orkuveita Reykjavíkur 2034 800 - 1000 MW nýting hrávarma

Ráðherra hefur á grundvelli heimildar í 32. gr. raforkulaga nr. 65/2003 og 33. gr. laga nr. 57/1998 um rannsóknir og nýtingu á auðlindum í jörðu falið Orkustofnun að annast allar leyfisveitingar á grundvelli ofangreindra laga frá og með 1. ágúst 2008.

Útgefin nýtingarleyfi sbr. lög nr. 73/1990

Staður
Leyfishafi
Gildistími
Útgáfud.
Athugasemd
Siglufjörður
Siglufjarðarkaupstaður
1.7.2007
20.10.2007

Arnarfjörður
Íslenska Kalkþörungafélagið hf.
1.12.2033
17.12.2003

Grundarfjörður
Grundafjarðarbær

24.2.2006
Magnbundið leyfi
Kollafjörður
Björgun ehf.

13.11.2006
Tímabundið og skilyrt leyfi

Með vísan til heimildar í 1. mgr. 5. gr. laga nr. 73/1990 fól iðnaðarráðherra  Orkustofnun að fara með leyfisveitingarvald skv. 2. og 3. gr. að öllu leyti frá og með 1. ágúst 2008.

 

Útgefin rannsóknaleyfi sbr. lög nr. 73/1990

Staður
Leyfishafi
Gildistími
Útgáfudagur
Athugasemd
Faxaflói
Íslenska Gámafélagið ehf.
31.7.2008
11.12.2006

Eyjafjörður, Skjálfandi og Axarfjörður Björgun ehf. 01.06.2008 11.05.2007

Með vísan til heimildar í 1. mgr. 5. gr. laga nr. 73/1990 fól iðnaðarráðherra  Orkustofnun að fara með leyfisveitingarvald skv. 2. og 3. gr. að öllu leyti frá og með 1. ágúst 2008.

 

Útgefin rannsóknaleyfi sbr. lög nr. 57/1998

Svæði
Rannsóknar-
leyfishafi
Gildistími
Útgáfudagur
Athugasemd
Grændalur
RARIK/
Sunnlensk orka
10.6.2002
10.6.1999
Fallið niður
Hengilssvæði
Orkuveita
Reykjavíkur
1.6.2016
7.5.2001
Ölkelduháls, Hverahlíð
Kröflusvæði
Landsvirkjun
31.5.2009
31.5.2002
Krafla II
Gjástykkissvæði Landsvirkjun 10.5.2010
10.05.2007
Þeistareykir
Þeistareykir ehf.
31.12.2008
23.1.2004

Hágöngur/Köldukvíslarbotnar
Landsvirkjun
1.8.2008
1.4.2004

Trölladyngja
Hitaveita Suðurnesja hf.
1.6.2007
2.6.2000
Leyfi framlengt til 2016
Krýsuvík
Hitaveita Suðurnesja hf.
1.12.2016
8.12.2006

Kelduneshreppur
Orkuveita Húsavíkur
31.12.2008
19.12.2006
Vegna hitaveitu
Heimaey Hitaveita Suðurnesja 19.12.2009 20.12.2004 Vegna hitaveitu
Berserkseyri Orkuveita Reykjavíkur 31.7.2010 17.7.2006 Vegna hitaveitu
Hagavatn Orkuveita Reykjavíkur 31.3.2012 14.03.2007

Ráðherra hefur á grundvelli heimildar í 32. gr. raforkulaga nr. 65/2003 og 33. gr. laga nr. 57/1998 um rannsóknir og nýtingu á auðlindum í jörðu falið Orkustofnun að annast allar leyfisveitingar á grundvelli ofangreindra laga frá og með 1. ágúst 2008.

 

Síðast uppfært: 6.12.2022
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Yfirlit

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum