Kjarasamningar, laun og starfskjör
Almennt um kjarasamninga
Almenna reglan er sú að starfsmenn ríkisins aðrir en embættismenn eiga rétt á launum samkvæmt kjarasamningi. Sjá 9. og 47. gr. laga nr. 70/1996, um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins.
Ríkið gerir kjarasamninga á grundvelli laga um kjarasamninga opinberra starfsmanna, nr. 94/1986, annars vegar og laga um stéttarfélög og vinnudeilur, nr. 80/1938, hins vegar. Fjármála- og efnahagsráðherra fer með fyrirsvar ríkissjóðs við gerð kjarasamninga. Hann skipar samninganefnd til að annast samninga fyrir sína hönd. Hún starfar í nánum tengslum við kjara- og mannauðssýslu ríkisins sem starfar í umboði ráðherra og er í forsvari fyrir ríkið sem vinnuveitanda.
Hvert stéttarfélag fer með eigið samningsumboð nema það kjósi að hafa samflot eða framselja samningsumboðið til heildarsamtaka sinna. Þau stéttarfélög sem ríkið gerir kjarasamninga við eru um það bil 130 talsins. Stundum er samið við fleiri stéttarfélög en eitt í einu. SFR, sem er aðildarfélag BSRB, er langfjölmennasta félagið sem ríkið semur við. Kennarasamband Íslands (vegna framhaldsskólakennara) og Félag íslenskra hjúkrunarfræðingar eru einnig fjölmenn, sem og Efling - stéttarfélag.
Kjarasamningar ríkisins eru þannig uppbyggðir að í miðlægum kjarasamningi er samið um þætti eins og vinnutíma, orlof, veikindarétt og fleira auk almennra launahækkana. Í miðlæga kjarasamningnum er ekki gengið frá forsendum launasetningar. Lokahönd er lögð á kjarasamningsgerðina með gerð stofnanasamninga sem eru hluti af kjarasamningum. Stofnanasamningar eru sérstakir samningar milli stofnana og stéttarfélaga um aðlögun tiltekinna þátta kjarasamninga að þörfum stofnana og starfsmanna með hliðsjón af eðli starfsemi, skipulagi og/eða öðru því sem gefur stofnunum sérstöðu.
Kjarasamningagerð ríkisins hefur verið með þessu sniði allt frá árinu 1997 þegar samið var við fyrsta stéttarfélagið um svokallað nýtt launakerfi og eru aðilar tiltölulega sáttir við þessa útfærslu. Nú hefur verið samið um slíkt launakerfi við nánast öll stéttarfélög starfsmanna ríkisins.
Í þessu kerfi er miðstýring launaákvarðanna takmörkuð eins og kostur er. Helsta markmiði með þessu samningalíkani er að færa ákvarðanir um launasetningu nær vettvangi. Stofnanir hafa síðan tækifæri til að umbuna starfsmönnum sínum á grundvelli mats á persónu- og tímabundnum þáttum, svo sem menntun, reynslu, og frammistöðu.
Stofnanasamningar
Samkvæmt þeirri skilgreiningu sem er að finna í 11. kafla kjarasamninga er stofnanasamningur sérstakur samningur milli stofnunar og viðkomandi stéttarfélags um aðlögun tiltekinna þátta hins miðlæga kjarasamnings að þörfum stofnunar með hliðsjón af sérstöðu starfa og verkefna hverrar stofnunar. Einn veigamesti þáttur hins miðlæga kjarasamnings sem stofnun og viðkomandi stéttarfélagi er ætlað að útfæra er hvaða þættir/forsendur skuli ráða röðun starfa. Þar að auki er heimilt að semja um aðra eða nánari útfærslu á vinnutímakafla hins miðlæga hluta hvers kjarasamnings og nokkur önnur atriði.
Það er rétt að taka það fram að stofnanasamningur er hluti af þeim kjarasamningi sem gerður er við viðkomandi stéttarfélag og er því ekki hægt að segja honum sérstaklega upp eða beita verkfalli til að þvinga fram breytingar á honum sem slíkum. Ef til ágreinings kemur um túlkun stofnanasamnings sem ekki er leyst úr í samstarfsnefnd þá er hægt að bera slíkan ágreining undir Félagsdóm alveg með sama hætti og ágreining um hin miðlægu ákvæði viðkomandi kjarasamnings.
Stofnanasamningurinn á að byggjast á starfsmanna- og launastefnu viðkomandi stofnunar. Hann á að stuðla að skilvirku launakerfi sem tekur mið af þörfum og verkefnum stofnunar og sjá til þess að framkvæmd, bæði starfsmannastefnunnar og launakerfisins, raski ekki þeim heildarmarkmiðum sem fjárlög setja stofnuninni hverju sinni. Sjá einnig á mannauðstorgi ríkisins.Hlutverk stofnanasamninga og samspil við miðlægan hluta kjarasamnings
Í stofnanasamningi skal semja um grunnröðun starfa og hvaða þættir og/eða forsendur skuli ráða röðuninni. Þar skulu fyrst og fremst metin þau verkefni og skyldur sem í starfinu felast auk þeirrar færni (kunnáttustig/sérhæfing) sem þarf til að geta innt starfið af hendi. Miða skal við að um sé að ræða viðvarandi og stöðugt verksvið og eins að þar sé verið að meta þá þætti starfsins sem leiða af þeim verkefnum/viðfangsefnum sem stofnun ber að sinna. Þá skal litið til skipurits stofnunar eða annars formlegs starfsskipulags við gerð samningsins. Starfslýsingar eru ein af forsendum röðunar starfa í launaflokka og skulu þær endurskoðaðar í takt við þróun starfa, t.d. í tengslum við starfsmannasamtöl.Í stofnanasamningi skal einnig semja um hvaða þættir og/eða forsendur skuli ráða mati á persónu- og tímabundnum þáttum sem hafa áhrif á laun starfsmanna. Persónubundnir þættir sem gera menn hæfari í starfi gætu t.d. verið starfsreynsla eða viðbótarmenntun sem nýtist í starfi. Tímabundnir þættir sem gætu komið til greina eru t.d. viðbótarábyrgð og/eða álag vegna sérstakra verkefna, hæfni, sérstakur árangur og/eða frammistaða. Persónu- og tímabundnir þættir geta verið breytilegir frá einum tíma til annars og álag á laun því breytilegt. Ofangreinda þætti skal endurskoða við breytingar á starfssviði starfsmanns eða eftir nánari útfærslu í stofnanasamningi.
Er hægt að endurmeta fjölda launaflokka fyrir persónubundna þætti þegar grunnröðun starfs hefur breyst með nýjum stofnanasamningi?
Ákvörðun um launasetningu starfsmanns í nýja launakerfinu, þ.e. því kerfi sem samið var fyrst um í samningunum 1997, fer fyrst og fremst eftir því hvaða grunnröðun starfið hefur samkvæmt stofnanasamningi, þ.e. starfstengdum þáttum. Því til viðbótar getur verið eðlilegt að meta persónubundna þætti sem gera viðkomandi hæfari til að sinna starfinu. Hafi grunnröðun starfs hækkað með nýjum stofnanasamningi er ástæða til að endurmeta persónubundna þætti starfsmanns. Því með hærri grunnröðun starfs er verið að gera ríkari kröfur til starfstengdra þátta og þar með líklegt að vægi persónubundinna þátta sé minna en áður.
Hvenær má endurskoða stofnanasamninga?
Heimilt er hvorum aðila um sig, stofnun eða fulltrúum stéttarfélags, að óska eftir endurskoðun stofnanasamnings verði umtalsverðar breytingar á forsendum hans. Sem dæmi um breytingar á forsendum má nefna breytingar í miðlægum kjarasamningi og breytingar á umfangi, hlutverki eða starfsemi stofnunar. Í 11. kafla kjarasamninga segir að stofnanasamninga skuli að jafnaði endurskoða á tveggja ára fresti. Komist samstarfsnefnd að samkomulagi um breytingar á stofnanasamningi skal fella þær breytingar inn í gildandi stofnanasamning og staðfesta hann þannig breyttan.Sjá einnig greinar í Fréttabréfum stjórnenda:
Stofnanasamningar - markmið, ráðleggingar o.fl., 2. tbl. 2002, 4. árg.
Skipan samstarfsnefnda vegna nýrra stofnanasamninga, 3. tbl. 7. árg.
Fræðsla varðandi kjarasamninga, 4. tbl. 7. árg. og 1. tbl. 8. árg.
Virkar starfslýsingar fyrir öll störf
Kjarasamningar ríkisstarfsmanna gera miklar kröfur til stofnana um flokkun starfa og starfsmanna í launa- og álagsflokka. Þó það sé markmið í sjálfu sér að sátt sé um launasetningu á milli stéttarfélaga og stofnunar í stofnanasamningi, þá eru rekstrarmarkmið stofnunarinnar og stefnumiðuð mannauðsstjórnun þeir grundvallarþættir sem kjarasamningunum er ætlað að styrkja.
Starfsgreining og starfsmat
Aðferðir við að ákvarða innbyrðis afstöðu starfa og starfsmanna með tilliti til launalegrar umbunar eru margvíslegar og hver annarri flóknari. Oftast er talað um að greina þurfi störfin til geta lagt mat á þau og borið þau saman. Fagleg starfsgreining er viðamikið mál og krefst töluverðrar sérfræðiþekkingar ef hún á að vera raunsönn fyrir sérhvert starf og nýtast til samanburðar. Starfsgreiningin verður svo sá grunnur sem formlegt starfsmat byggir á þar sem erfiðleikastig og gildismat þeirra starfsþátta sem notaðir eru í greiningunni ákvarða innbyrðis vægi starfa til launa.
Þó fyrir liggi starfsmat af fullkomnustu gerð er björninn ekki að fullu unninn því starfsmennirnir sem gegna störfunum búa yfir misjafnri hæfni. Almennt er tekið tillit til þess við ákvörðun launa. Tímabundnar sveiflur í starfinu og frammistöðu einstaklinga er líka athugunarefni.
Ríkið hefur ekki lagt áherslu á að stofnanir þess vinni ítarlegar starfsgreiningar og setji fram formlegt starfsmat. Það hefur þótt of viðamikið og erfitt í viðhaldi til þess að vera raunhæft fyrir einstakar stofnanir og miðstýrt starfsmat færi gegn markmiðum ríkisins um dreifstýringu.
Starfslýsingar
Engu að síður er grundvöllur alls mats á störfum og hæfni einstaklinga upplýsingar um skyldur starfsins og þá hæfni sem einstaklingurinn þarf að búa yfir til að gegna því. Þessar upplýsingar eru venjulega kallaðar starfslýsingar. Starfslýsing er grunnþáttur mannauðsstjórnunar sem notuð er við ráðningu, dagleg störf, starfsmannasamtal, starfsþróun og „starf“ er hornsteinn í mannauðshluta Oracle-upplýsingakerfisins.
Í starfslýsingum felast lykilupplýsingar jafnt fyrir starfsmenn og stjórnendur og ættu þær að vera til fyrir sérhvert starf eins og það er á hverjum tíma. Stjórnendur ættu að athuga að starfslýsingar takmarka á engan hátt eðlilegan stjórnunarrétt þeirra. Athygli skal vakin á því að öllum stofnunum er skylt að nota starfaflokkunarkerfi Hagstofunnar, Ístarf-95, sem er ætlað til að staðla alla launatölfræði í landinu og rímar sú flokkun við starfslýsingar. Líka er rétt að athuga að stjórnendum er rétt að setja starfsmönnum erindisbréf (starfslýsingu) og hver sem þess óskar á rétt á henni skv. 8. gr. starfsmannalaga (l. nr. 70/1996).
Starfslýsingar fyrir öll störf
Fjármála- og efnahagsráðuneytið vill því beina því til stofnana að starfslýsingar séu til um öll störf og þau séu rétt flokkuð skv. Ístarf-95. Hvað varðar Oracle-mannauðskerfin er gert ráð fyrir því í dag að starfslýsingar séu settar sem viðhengi, t.d. í Word, með „starfi“. Hins vegar er það til skoðunar hvort sett verður sérstök mynd í kerfið fyrir starfslýsingar í samhengi við hæfni, starfsþróun og fleiri atriði, en of snemmt er að segja til um hvort af því verður. Þangað til verða starfslýsingar að vera á viðhengisforminu.
Gátlisti og glærur
Í tengslum við gerð stofnanasamninga vorið 2006 var efnt til viðamikillar fræðslu fyrir fulltrúa í samstarfsnefndum. Til að annast framkvæmd fræðslu og ráðgjafar var leitað liðsinnis Sigurðar H. Helgasonar hjá fyrirtækinu Stjórnháttum og sá fyrirtækið m.a. um námskeið og gerð kennsluefnis ásamt ráðgjöfunum Gylfa Dalmann og Þresti Sigurðssyni. Efnið sem hér fylgir var notað á ofangreindum námskeiðum.
Hér er að finna nánari upplýsingar:
- Starfslýsingar - leiðbeiningar og tillaga að formi
- Starfslýsing - form
- Leiðbeiningar um gerð stofnanasamnings og dæmi um efni hans
- Samningsáætlun vegna endurnýjun stofnanasamnings og gátlisti um samningsferlið
- Námskeið um stofnanasamninga
Gögn fyrir samstarfsnefndir
Samstarfsnefndir þurfa að hafa upplýsingar um:
- grunnröðun starfa,
- viðbótarþætti sem notaðir eru hjá stofnun,
- umfang hvers viðbótarþáttar, svo sem:
- (i) hve margir viðbótarlaunaflokkar hafa verið nýttir og
- (ii) hve margir einstaklingar njóta þeirra
Að auki þá þarf að liggja fyrir hjá stofnuninni greining niður á hvern starfsmann sem spannar grunnlaunaflokk og fjölda viðbótarlaunaflokka og hvaða forsendur liggja að baki þeim. Samstarfsnefnd hafi aðgang að þessum upplýsingum eftir þörfum.
Kjarasamningar og yfirlit
Hér að neðan er að finna kjarasamninga og yfirlit frá 2004.
Hér eru eldri kjarasamningar.
Samstarfsnefnd um launaupplýsingar og efnahagsforsendur - SALEK
- Útfærsla launaþróunartryggingar 16. apríl 2019
- Útfærsla launaþróunartryggingar 1. mars 2018
- Útfærsla launaþróunartryggingar 21. desember 2017
- Nýtt samningalíkan fyrir Ísland: Skýrsla Steinars Holden 23. september 2016
- Í kjölfar kjarasamninga: Launaþróun 2006 - 2015 21. júlí 2016
- Rammasamkomulag aðila vinnumarkaðarins 27. október 2015
- Í aðdraganda kjarasamninga: Efnahagsumhverfi og launaþróun 1. febrúar 2014
- Í aðdraganda kjarasamninga: Efnahagsumhverfi og launaþróun 11. október 2013
- Kjarasamningar og vinnumarkaður á Norðurlöndum 1. maí 2013
Alþýðusamband Íslands - ASÍ
Eldri samkomulög
- Matvís og fjármálaráðherra 30. október 2020
- Matvís og fjármálaráðherra 15. desember 2015
- Matvís og fjármálaráðherra 26. júní 2014
- Matvís og fjármálaráðherra 23. apríl 2013
- Matvís og fjármálaráðherra 29. september 2011
- Matvís og fjármálaráðherra 29. september 2010
- Matvís og fjármálaráðherra 8. júlí 2008
- Matvís og fjármálaráðherra 9. desember 2005
- Matsveinafélags Íslands og fjármálaráðherra 28. febrúar 2005
Eldri samkomulög
- Samkomulag Rafiðnaðarsambands Íslands og fjármálaráðherra 21. janúar 2020
- Samkomulag Rafiðnaðarsambands Íslands og fjármálaráðherra 13. nóvember 2015
- Samkomulag Rafiðnaðarsambands Íslands og fjármálaráðherra 6. maí 2014
- Rafiðnaðarsamband Íslands og fjármálaráðherra 31. maí 2011
- Samkomulag Rafiðnaðarsambands Íslands og fjármálaráðherra 7. júlí 2009
- Samkomulag Rafiðnaðarsambands Íslands og fjármálaráðherra 29. maí 2008
- Samkomulag fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs og Rafiðnaðarsambands Íslands vegna aðildarfélaga um breytingar á 7. kafla kjarasamnings um tryggingar14. desember 2005
- Kjarasamningur Rafiðnaðarsambands Íslands 1. júní 2004
Eldri samkomulög
- Samkomulag Samiðnar og fjármálaráðherra 21. janúar 2020
- Samkomulag Samiðnar og fjármálaráðherra 13. nóvember 2015
- Viðauki við samkomulag Samiðnar og fjármálaráðherra 26. maí 2014
- Samkomulag Samiðnar og fjármálaráðherra 28. mars 2014
- Samiðn f.h. aðildarfélaga og fjármálaráðherra 31. maí 2011
- Samkomulag Samiðnar og fjármálaráðherra júlí 2009
- Samkomulag Samiðnar og fjármálaráðherra 29. maí 2008
- Samkomulag fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs og Samiðnar vegna aðildarfélaga um breytingar á 7. kafla kjarasamnings um tryggingar 19. desember 2005
- Kjarasamningur Samiðnar, 8. júní 2004
- Kjarasamningur Starfsgreinasambands Íslands og fjármálaráðherra
- Kjarasamningur Eflingar-stéttarfélags, Verkalýðsfélagsins Hlífar og Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis og fjármálaráðherra
Eldri samkomulög
- Samkomulag Starfsgreinasambands Íslands og fjármálaráðherra 6. mars 2020
- Samkomulag Starfsgreinasambands Íslands og fjármálaráðherra 7. október 2015
- Samkomulag Flóafélaganna, Eflingar, Hlífar og VSFK, annars vegar og fjármálaráðherra, hins vegar 7. október 2015
- Samkomulag Starfsgreinasambands Íslands og fjármálaráðherra 1. apríl 2014
- Samkomulag Flóafélaganna, Eflingar, Hlífar og VSFK, annars vegar og fjármálaráðherra, hins vegar 1. apríl 2014
- Samkomulag um breytingar á kjarasamningum aðila 19. febrúar 2013 ( Útfærsla eingreiðslu)
- Starfsgreinasamband Íslands og fjármálaráðherra 1. júní 2011
- Heildartexti Starfsgreinsambands Íslands, með gildistíma til 30. nóvember 2010
- Samkomulag Starfsgreinasambands Íslands og fjármálaráðherra 3. júlí 2009
- Samkomulag Starfsgreinasambands Íslands og fjármálaráðherra 26. maí 2008
- Kjarasamningur Starfsgreinasambands Íslands 7. apríl 2004
Bandalag háskólamanna - BHM
- Samkomulag Félags íslenskra náttúrufræðinga og fjármálaráðherra 16. janúar 2017
- Gerðardómur skv. lögum nr.31/2015 úrskurður 14.ágúst 2015
- Samkomulag aðildarfélaga Bandalags háskólamanna og fjármálaráðherra 28. maí 2014
- Samkomulag um breytingar á kjarasamningum aðila 11. febrúar 2013 ( Útfærsla eingreiðslu)
- Skipulagsskra fyrir Starfsmenntunarsjóð Bandalags háskólamanna 11. febrúar 2013
- Aðildarfélög Bandalags háskólamanna og fjármálaráðherra, launatöflur og viðaukar einstakra félaga 6. júní 2011
- Samkomulag aðildarfélaga BHM, SV, KTFÍ og LFÍ annars vegar og fjármálaráðherra hins vegar 28. júní 2008
- Samkomulag um breytingar og framlengingu á kjarasamningum aðildarfélaga Bandalags háskólamanna, 28. febrúar 2005, ásamt viðaukum I og II
Eldri samkomulög
- Samkomulag Dýralæknafélgs Íslands og fjármálaráðherra 2. apríl 2020
- Samkomulag Dýralæknafélags Íslands og fjármálaráðherra 5. febrúar 2018
- Viðauki við samkomulag Dýralæknafélags Íslands og fjármálaráðherra 28. maí 2014
- Aðildarfélög Bandalags háskólamanna og fjármálaráðherra, launatöflur og viðaukar einstakra félaga 6. júní 2011
- Samkomulag Félags geislafræðinga og fjármálaráðherra 29. október 2020
- Samkomulag Félags geislafræðinga og fjármálaráðherra 9. febrúar 2018
- Viðauki við samkomulag Félags geislafræðinga og fjármálaráðherra 28. maí 2014
- Aðildarfélög Bandalags háskólamanna og fjármálaráðherra, launatöflur og viðaukar einstakra félaga 6. júní 2011
Eldri samkomulög
- Samkomulag Félags háskólakennara og fjármálaráðherra 3. janúar 2020
- Samkomulag Félags háskólakennara og fjármálaráðherra 16. nóvember 2015
- Samkomulag Félags háskólakennara og fjármálaráðherra 16. apríl 2014
- Aðildarfélög Bandalags háskólamanna og fjármálaráðherra, launatöflur og viðaukar einstakra félaga 6. júní 2011
Eldri samkomulög
- Samkomulag Félags háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins og fjármálaráðherra 4. febrúar 2020
- Samkomulag Félags háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins og fjármálaráðherra 5. febrúar 2018
- Viðauki við samkomulag Félags háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins og fjármálaráðherra 28. Maí 2014
- Aðildarfélög Bandalags háskólamanna og fjármálaráðherra, launatöflur og viðaukar einstakra félaga 6. júní 2011
Eldri samkomulög
- Samkomulag Félags íslenskra náttúrufræðinga og fjármálaráðherra 2. apríl 2020
- Samkomulag Félags íslenskra nattúrufræðinga og fjármálaráðherra 28. febrúar 2018
- Samkomulag Félags íslenskra nattúrufræðinga og fjármálaráðherra 20. júní 2014
- Aðildarfélög Bandalags háskólamanna og fjármálaráðherra, launatöflur og viðaukar einstakra félaga 6. júní 2011
- Kjarasamningur Félags íslenskra náttúrufræðinga, 18. mars 2005
Eldri samkomulög
- Samkomulag Félags lífeindafræðinga og fjármálaráðherra 6. júní 2020
- Samkomulag Félags lífeindafræðinga og fjármálaráðherra 2. febrúar 2018
- Samkomulag Félags lífeindafræðinga og fjármálaráðherra 10. júní 2014
- Aðildarfélög Bandalags háskólamanna og fjármálaráðherra, launatöflur og viðaukar einstakra félaga 6. júní 2011
- Samkomulag Félags lífeindafræðinga, annars vegar, og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs, hins vegar, um tiltekna þætti í kjarasamningi aðila varðandi vinnutíma
Eldri samkomulög
- Samkomulag Félags prófessora við ríkisháskóla og fjármálaráðherra 12. desember 2019
- Samkomulag Félags prófessora við ríkisháskóla og fjármálaráðherra 16. nóvember 2015
- Félag prófessora við ríkisháskóla og fjármálaráðherra 7. október 2011
- Samkomulag Félags prófessora við ríkisháskóla og fjármálaráðherra 26. september 2008
Eldri samkomulög
- Samkomulag Fræðagarðs og fjármálaráðherra 20. október 2019
- Samkomulag Fræðagarðs og fjármálaráðherra 2. febrúar 2018
- Aðildarfélög Bandalags háskólamanna og fjármálaráðherra, launatöflur og viðaukar einstakra félaga 6. júní 2011
Eldri samkomulög
Eldri samkomulög
- Miðlunartillaga ríkissáttasemjara í kjaradeilu Ljósmæðrafélags Íslands og fjármála- og efnahagsráðherra 21. júlí 2018
- Kjarasamningur Ljósmæðrafélags Íslands og fjármálaráðherra
Eldri samkomulög
- Samkomulag Ljómæðrafélags Íslands og fjármálaráðherra 2. apríl 2020
- Viðauki við samkomulag Ljósmæðrafélag Íslands og fjármálaráðherra 28. maí 2014
- Aðildarfélög Bandalags háskólamanna og fjármálaráðherra, launatöflur og viðaukar einstakra félaga 6. júní 2011
- Miðlunartillaga ríkissáttasemjara í kjaradeilu Ljósmæðrafélags Íslands og fjármálaráðherra 16. september 2008
Eldri samkomulög
Eldri samkomulög
- Samkomulag Stéttarfélags lögfræðinga og fjármálaráðherra 20. október 2019
- Samkomulag Stéttarfélags lögfræðinga og fjármálaráðherra 2. febrúar 2018
- Stéttarfélag lögfræðinga og fjármálaráðherra með launatöflu 10. júní 2011
- Samkomulag Stéttarfélags lögfræðinga og fjármálaráðherra 11. ágúst 2008
Eldri samkomulög
- Samkomulag Félags sjúkraþjálfara og fjármálaráðherra 3. apríl 2020
- Samkomulag Félags sjúkraþjálfara og fjármálaráðherra 2. febrúar 2018
- Viðauki við samkomulag Félags sjúkraþjálfara og fjármálaráðherra 28. maí 2014
- Aðildarfélög Bandalags háskólamanna og fjármálaráðherra, launatöflur og viðaukar einstakra félaga 6. júní 2011
Eldri samkomulög
- Samkomulag Þroskaþjálfarafélags Íslands og fjármálaráðherra 2. apríl 2020
- Samkomulag Þroskaþjálfarafélags Íslands og fjármálaráðherra 5. febrúar 2018
- Viðauki við samkomulag Þroskaþjálfafélags Íslands 28. maí 2014
- Aðildarfélög Bandalags háskólamanna og fjármálaráðherra, launatöflur og viðaukar einstakra félaga 6. júní 2011
Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - BSRB
- Samkomulag fjármála- og efnahagsráðherra f.h. ríkissjóðs og Bandalags starfsmanna ríkis og bæja 27. mars 2014
- Samkomulag um breytingar á kjarasamningum aðila 13.febrúar 2013 ( Útfærsla eingreiðslu)
- BSRB og fjármálaráðherra 29. maí 2011
- Samkomulag með samningi BSRB og fjármálaráðherra 3. júlí 2009
- Samkomulag Félags flugmálastarfsmanna ríkisins, Félags starfsmanna stjórnarráðsins, Kjalar, stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu, Landssambands lögreglumanna, Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna, Samflots bæjarstarfsmannafélaga, SFR-stéttarfélags í almannaþjónustu, Starfsmannafélags Garðabæjar, Starfsmannafélags Kópavogs, Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar, Starfsmannafélags Suðurnesja og Tollvarðafélags Íslands, annars vegar, og fjármálaráherra, hins vegar 3. júlí 2009
- Samkomulag aðildarfélaga Bandalags starfsmanna ríkis og bæja og fjármálaráðherra 25. maí 2008
- Breyting á kjarasamningi samflots ýmissa félaga
- Kjarasamningur samflots ýmissa félaga 17. mars 2005
- Samkomulag Félags flugmálastarfsmanna ríkisins og fjármálaráðherra 6. apríl 2020
- Samkomulag Félags flugmálastarfsmanna ríkisins og fjármálaráðherra 18. nóvember 2015
- Félag flugmálastarfsmanna og fjármálaráðherra með launatöflum 1. júní 2011
- Samkomulag Félags flugmálastarfsmanna ríkisins, Félags starfsmanna stjórnarráðsins, Kjalar, stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu, Landssambands lögreglumanna, Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna, Samflots bæjarstarfsmannafélaga, SFR-stéttarfélags í almannaþjónustu, Starfsmannafélags Garðabæjar, Starfsmannafélags Kópavogs, Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar, Starfsmannafélags Suðurnesja og Tollvarðafélags Íslands, annars vegar, og fjármálaráherra, hins vegar 3. júlí 2009
- Kjarasamningur Félags flugmálastarfsmanna ríkisins, 18. mars 2005
Eldri samkomulög
- Samkomulag Félags starfsmanna stjórnarráðsisn og fjármálaráðherra 20. mars 2020
- Samkomulag Félags starfsmanna stjórnarráðsins og fjármálaráðherra 6. nóvember 2015
- Samkomulag Félags starfsmanna stjórnarráðsins og fjármálaráðherra 11. apríl 2014
- Félag starfsmanna Stjórnarráðsins og fjármálaráðherra 8. júní 2011
- Samkomulag Félags flugmálastarfsmanna ríkisins, Félags starfsmanna stjórnarráðsins, Kjalar, stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu, Landssambands lögreglumanna, Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna, Samflots bæjarstarfsmannafélaga, SFR-stéttarfélags í almannaþjónustu, Starfsmannafélags Garðabæjar, Starfsmannafélags Kópavogs, Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar, Starfsmannafélags Suðurnesja og Tollvarðafélags Íslands, annars vegar, og fjármálaráherra, hins vegar 3. júlí 2009
- Samkomulag um breytingar á kjarasamningi Félags starfsmanna stjórnarráðsins, 13. mars 2005 (Word 133K)
Eldri samkomulög
- Samkomulag Kjalar, stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu og fjármálaráðherra 9. mars 2020
- Samkomulag Kjalar, stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu og fjármálaráðherra 9. nóvember 2015
- Samkomulag Kjalar, stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu og fjármálaráðherra 4. apríl 2014
- Kjölur og fjármálaráðherra með launatöflum 30. maí 2011
- Samkomulag Félags flugmálastarfsmanna ríkisins, Félags starfsmanna stjórnarráðsins, Kjalar, stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu, Landssambands lögreglumanna, Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna, Samflots bæjarstarfsmannafélaga, SFR-stéttarfélags í almannaþjónustu, Starfsmannafélags Garðabæjar, Starfsmannafélags Kópavogs, Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar, Starfsmannafélags Suðurnesja og Tollvarðafélags Íslands, annars vegar, og fjármálaráherra, hins vegar frá 3. júlí 2009
- Kjarasamningur Kjalar - stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu, 18. mars 2005.
Eldri samkomulög
- Samkomulag Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna og fjármálaráðherra 3. apríl 2020
- Samkomulag Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna og fjármálaráðherra, hlutastarf 26.maí 2017
- Samkomulag Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna og fjármálaráðherra, aðalstarf 14. desember 2015
- Samkomulag Lanssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna og fjármálaráðherra, hlutastarf 18. desember 2015
- Samkomulag Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna og fjármálaráðherra, aðalstarf 4. júní 2014
- Samkomulag Landssbands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna og fjármálaráðherra, hlutastarf 4. juní 2014
- Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna og fjármálaráðherra 7. júní 2013
- Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna og fjármálaráðherra, aðalstarf 8. desember 2011
- Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna í hlutastarfi og fjármálaráðherra, hlutastarf 8. desember 2011
- Samkomulag Félags flugmálastarfsmanna ríkisins, Félags starfsmanna stjórnarráðsins, Kjalar, stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu, Landssambands lögreglumanna, Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna, Samflots bæjarstarfsmannafélaga, SFR-stéttarfélags í almannaþjónustu, Starfsmannafélags Garðabæjar, Starfsmannafélags Kópavogs, Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar, Starfsmannafélags Suðurnesja og Tollvarðafélags Íslands, annars vegar, og fjármálaráherra, hins vegar 3. júlí 2009
- Samkomulag um kjör sjúkraflutningamanna 28. september 2010
- Samkomulag um kjör sjúkraflutningamanna17. desember 2008
- Framlenging samkomulags fjármálaráðherra og Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna
- Samkomulag um kjör sjúkraflutningamanna
- Samkomulag Landssambands lögreglumanna og fjármálaráðherra 16. september 2020
- Samkomulag Landssambands lögreglumanna og fjármálaráðherra 28. október 2015
- Samkomulag Landssambands lögreglumanna og fjármálaráðherra 16.apríl 2014
- Gerðardómur í máli Landssambands lögreglumanna og fjármálaráðherra 23. september 2011
- Gerðardómur í máli Landssambands lögreglumanna og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs 2. júní 2010.
- Samkomulag Félags flugmálastarfsmanna ríkisins, Félags starfsmanna stjórnarráðsins, Kjalar, stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu, Landssambands lögreglumanna, Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna, Samflots bæjarstarfsmannafélaga, SFR-stéttarfélags í almannaþjónustu, Starfsmannafélags Garðabæjar, Starfsmannafélags Kópavogs, Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar, Starfsmannafélags Suðurnesja og Tollvarðafélags Íslands, annars vegar, og fjármálaráherra, hins vegar 3. júlí 2009
- Samkomulag Landssambands lögreglumanna og fjármálaráðherra 22. október 2008
- Samkomulag Landssambands lögreglumanna, 30. apríl 2005
Eldri samkomulög
- Samkomulag Sameykis-stéttarfélags í almannaþjónustu og fjármálaráðherra 9. mars 2020
- Kjarasamningur SFR-stéttarfélags í almmannaþjónustu og fjármálaráðherra 1. október 2015
- Samkomulag SFR-stéttarfélags í almannaþjónustu og fjármálaráðherra 28. október 2015
- Samkomulag SFR-stéttarfélags í almannaþjónustu og fjármálaráðherra 27. mars 2014
- SFR-stéttarfélag í almannaþjónustu og fjármálaráðherra 29. maí 2011
- Samkomulag Félags flugmálastarfsmanna ríkisins, Félags starfsmanna stjórnarráðsins, Kjalar, stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu, Landssambands lögreglumanna, Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna, Samflots bæjarstarfsmannafélaga, SFR-stéttarfélags í almannaþjónustu, Starfsmannafélags Garðabæjar, Starfsmannafélags Kópavogs, Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar, Starfsmannafélags Suðurnesja og Tollvarðafélags Íslands, annars vegar, og fjármálaráherra, hins vegar 3. júlí 2009
- Samkomulag fjármálaráðherra og SFR um breytingu á launum ungmenna sem gildir frá 1. maí 2006, undirritað 11. apríl 2006
- Kjarasamningur SFR - stéttarfélags í almannaþjónustu, 9. mars 2005
- Kjarasamningur Félags opinberra starfsmanna á Suðurlandi og fjármálaráðherra
- Kjarasamningur Félags opinberra starfsmanna á Austurlandi, Félags opinberra starfsmanna á Vestfjörðum, Starfsmannafélags Dala- og Snæfellssýslu, Starfsmannafélags Fjallabyggðar, Starfsmannafélags Fjarðabyggðar, Starfsmannafélags Húsavíkur, og Starfsmannafélags Vestmannaeyja, annars vegar, og fjármálaráðherra
Eldri samkomulög
- Samkomulag Kjalar, stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu, Félags opinberra starfsmanna á Austurlandi, Félags opinberra starfsmanna á Vestfjörðum, Starfsmannafélags Dala- og Snæfellssýslu, FOSS - stéttarfélags í almannaþjónustu, Starfsmannafélags Garðabæjar, Starfsmannafélags Fjallabyggðar, Starfsmannafélags Fjarðabyggðar, Starfsmannafélags Hafnarfjarðar, Starfsmannafélags Húsavíkur, Starfsmannafélags Kópavogs, Starfsmannafélags Suðurnesja og Starfsmannafélags Vestmannaeyja annars vegar og fjármálaráðherra hins vegar 9. mars 2020
- Samkomulag Félags opinberra starfsmanna á Austurlandi, Félags opinberra starfsmanna á Vestfjörðum, Starfsmannafélags Dala- og Snæfellssýslu, FOSS- stéttarfélag í almannaþjónustu, Starfsmannafélags Garðarbæjar, Starfsmannafélags Fjallabyggðar, Starfsmannafélags Fjarðabyggðar, Starfsmannafélags Hafnafjarðar, Starfsmannafélags Húsavíkur, Starfsmannafélags Kópavogs, Starfsmannafélags Suðurnesja og Starfsmannafélags Vestmannaeyja, annars vegar, og fjármálaráðherra, hins vegar 9. nóvember 2015
- Samkomulag Starfsmannafélags Garðabæjar, Starfsmannafélags Hafnafjarðar, Starfsmannafélags Kópavogs og Starfsmannafélag Suðurnesja, annars vegar, og fjármálaráðherra, hins vegar 31. mars 2014
- Samkomulag Starfsmannafélags Fjallabyggðar, Félags opinberra starfsmanna á Vestfjörðum, Starfsmannafélags Vestmanneyjabæjar, Starfsmannafélags Dala- og Snæfellsnessýslu og Starfsmannafélags Húsavíkur, annars vegar og fjármálaráðherra. hins vegar 28. mars 2014
- Samkomulag Starfsmannafélags Fjarðabyggðar og fjármálaráðherra 9. apríl 2014
- Samkomulag Félags opinberra starfsmanna á Suðurlandi og fjármálaráðherra 1. apríl 2014
- Samkomulag Félags opinberra starfsmanna á Austurlandi og fjármálaráðherra 28. mars 2014
- Samflot bæjarstarfsmannafélaga og fjármálaráðherra með launatöflum 31. maí 2011
- Samkomulag Félags flugmálastarfsmanna ríkisins, Félags starfsmanna stjórnarráðsins, Kjalar, stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu, Landssambands lögreglumanna, Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna, Samflots bæjarstarfsmannafélaga, SFR-stéttarfélags í almannaþjónustu, Starfsmannafélags Garðabæjar, Starfsmannafélags Kópavogs, Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar, Starfsmannafélags Suðurnesja og Tollvarðafélags Íslands, annars vegar, og fjármálaráherra, hins vegar 3. júlí 2009
- Yfirlýsing vegna kjarasamnings fjármálaráðherra, f.h. ríkissjóðs, og samflots bæjarstarfsmannafélaga sem undirritaður var 17. mars 2005 5. september 2005
- Samflot og fjármálaráðherra 17. mars 2005
- Samkomulag Sjúkraliðafélags Íslands og fjármálaráðherra 9. mars 2020
- Samkomulag Sjúkraliðafélags Íslands og fjármálaráðherra 28.október 2015
- Samkomulag Sjúkraliðafélags Íslands og fjármálaráðherra 8. maí 2014
- Sjúkraliðafélag Íslands og fjármálaráðherra 27. júní 2011
- Samkomulag Sjúkraliðafélags Íslands og fjármálaráðherra frá 14. október 2010
- Samkomulag Sjúkraliðafélags Íslands um breytingar og framlengingu á kjarasamningi, 30. júní 2005
- Kjarasamningur Starfsmannafélags Garðabæjar, Starfsmannafélags Hafnarfjarðar, Starfsmannafélags Kópavogs, Starfsmannafélags Suðurnesja og fjármála- og efnahagsráðherra f.h. ríkissjóðs.
- Eldri samkomulög
- Starfsmannafélag Garðabæjar og fjármálaráðherra með launatöflum 31. maí 2011
- Samkomulag Félags flugmálastarfsmanna ríkisins, Félags starfsmanna stjórnarráðsins, Kjalar, stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu, Landssambands lögreglumanna, Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna, Samflots bæjarstarfsmannafélaga, SFR-stéttarfélags í almannaþjónustu, Starfsmannafélags Garðabæjar, Starfsmannafélags Kópavogs, Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar, Starfsmannafélags Suðurnesja og Tollvarðafélags Íslands, annars vegar, og fjármálaráherra, hins vegar 3. júlí 2009
- Kjarasamningur Starfsmannafélags Garðabæjar, 04. apríl 2005
Eldri samkomulög
- Starfsmannafélag Kópavogs og fjármálaráðherra með launatöflum 31. maí 2011
- Samkomulag Félags flugmálastarfsmanna ríkisins, Félags starfsmanna stjórnarráðsins, Kjalar, stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu, Landssambands lögreglumanna, Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna, Samflots bæjarstarfsmannafélaga, SFR-stéttarfélags í almannaþjónustu, Starfsmannafélags Garðabæjar, Starfsmannafélags Kópavogs, Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar, Starfsmannafélags Suðurnesja og Tollvarðafélags Íslands, annars vegar, og fjármálaráherra, hins vegar 3. júlí 2009
- Samkomulag Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar og fjármálaráðherra 24. nóvember 2015
- Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar og fjármálaráðherra 8. júní 2011
- Samkomulag Félags flugmálastarfsmanna ríkisins, Félags starfsmanna stjórnarráðsins, Kjalar, stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu, Landssambands lögreglumanna, Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna, Samflots bæjarstarfsmannafélaga, SFR-stéttarfélags í almannaþjónustu, Starfsmannafélags Garðabæjar, Starfsmannafélags Kópavogs, Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar, Starfsmannafélags Suðurnesja og Tollvarðafélags Íslands, annars vegar, og fjármálaráherra, hins vegar 3. júlí 2009
- Samkomulag Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar vegna háskólamenntaðra félagsmanna sem starfa við Landspítala og fjármálaráðherra2. júlí 2008
- Kjarasamningur Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. 12. mars 2005
- Kjarasamningur Starfsmannafélags Garðabæjar, Starfsmannafélags Hafnarfjarðar, Starfsmannafélags Kópavogs, Starfsmannafélags Suðurnesja og fjármála- og efnahagsráðherra f.h. ríkissjóðs.
Eldri samkomulög
- Starfsmannafélag Suðurnesja og fjármálaráðherra með launatöflum 31. maí 2011
- Samkomulag Félags flugmálastarfsmanna ríkisins, Félags starfsmanna stjórnarráðsins, Kjalar, stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu, Landssambands lögreglumanna, Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna, Samflots bæjarstarfsmannafélaga, SFR-stéttarfélags í almannaþjónustu, Starfsmannafélags Garðabæjar, Starfsmannafélags Kópavogs, Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar, Starfsmannafélags Suðurnesja og Tollvarðafélags Íslands, annars vegar, og fjármálaráherra, hins vegar 3. júlí 2009
- Kjarasamningur Starfsmannafélags Suðurnesja, 30. mars 2005
- Samkomulag Tollvarðafélags Íslands og fjármálaráðherra 21. apríl 2020
- Samkomulag Tollvarðafélags Íslands og fjármálaráðherra 11.nóvember 2015
- Gerðadómur í máli Tollvarðafélags Íslands og fjármálaráðherra 13, júní 2014
- Tollvarðafélag Íslands og fjármálaráðherra 5. júlí 2011
- Gerðardómur í máli Tollvarðafélags Íslands og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs 26. ágúst 2010.
- Samkomulag Félags flugmálastarfsmanna ríkisins, Félags starfsmanna stjórnarráðsins, Kjalar, stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu, Landssambands lögreglumanna, Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna, Samflots bæjarstarfsmannafélaga, SFR-stéttarfélags í almannaþjónustu, Starfsmannafélags Garðabæjar, Starfsmannafélags Kópavogs, Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar, Starfsmannafélags Suðurnesja og Tollvarðafélags Íslands, annars vegar, og fjármálaráherra, hins vegar 3. júlí 2009
- Samkomulag Tollvarðafélags Íslands og fjármálaráðherra 4. nóvember 2008
- Samkomulag um breytingar og framlengingu á kjarasamningi Tollvarðafélags Íslands, 6. júní 2005
Farmanna- og fiskimannasambandi Íslands - FFSÍ
- Kjarasamningur fjármála- og efnahagsráðherra f.h. ríkissjóðs og Félags skipstjórnarmanna vegna starfa félagsmanna FS á skipum Landhelgisgæslu Íslands.
- Kjarasamningur fjármála- og efnahagsráðherra f.h. ríkissjóðs og Félag skipstjórnarmanna vegna starfa félagsmanna FS á skipum Hafrannsóknarstonunar.
Eldri samkomulög
- Samkomulag Félags skipstjórnarmanna og fjármálaráðherra vegna Landhelgisgæslu Íslands 13. maí 2020
- Samkomulag Félags skipstjórnarmanna og fjármálaráðherra vegna Hafrannsóknarstofnunar 13. maí 2020
- Samkomulag Félags skipstjórnarmanna og fjármálaráðherra vegna Landhelgisgæslu Íslands 8. febrúar 2016
- Samkomulag Félags skipstjórnarmanna og fjármálaráðherra vegna Hafrannsóknastofnunar 14. desember 2015
- Samkomulag Félags skipstjórnarmanna og fjármálaráðherra vegna Landhelgisgæslu Íslands 30. júní 2014
- Samkomulag Félags skipstjórnamanna og fjármálaráðherra vegna Hafrannsóknastofnunar 30. júní 2014
- Félag skipstjórnarmanna og fjármálaráðherra vegna Hafrannsóknastofnunarinnar 21. maí 2012
- Félag skipstjórnarmanna og fjármálaráðherra vegna Landhelgisgæslu Íslands 30. apríl 2012
- Félag skipstjórnarmanna og fjármálaráðherra vegna Hafrannsóknastofnunarinnar 13. desember 2011
- Félag skipstjórnarmanna vegna Landhelgisgæslu Íslands og fjármálaráðherra 15. september 2011
- Samkomulag Félags skipstjórnarmanna og fjármálráðherrra vegna Hafrannsóknastofnunarinnar frá 24. september 2010
- Samkomulag Félags skipstjórnarmanna og fjármálaráðherra vegna Landhelgisgæslu Íslands frá 24. september 2010
- Samkomulag Félags skipstjórnarmanna og fjármálaráðherra vegna Landhelgisgæslu Íslands frá 30. júní 2008
- Samkomulag Félags skipstjórnarmanna og fjármálráðherrra vegna Hafrannsóknastofnunarinnar frá 5. nóvember 2008
- Kjarasamningur Félags skipstjórnarmanna og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs um kaup og kjör skipstjórnarmanna Landhelgisgæslu Íslands undirritaður 11. nóvember 2005
- Kjarasamningur Félags skipstjórnarmanna um kaup og kjör stýrimanna og skipstjóra á skipum Hafrannsóknastofnunarinnar, 6. apríl 2005 (Word 153K)
Kennarasamband Íslands - KÍ
Eldri samkomulög
- Samkomulag Kennarasambands Íslands og fjármálaráðherra 31. mars 2021
- Samkomulag Kennarasambands Íslands og fjármálaráðherra 17. apríl 2020
- Samkomulag Kennarasambands Íslands og fjarmálaráðherra 21. apríl 2018
- Samkomulag Kennarasambands Íslands og fjarmálaráðherra 1. apríl 2015
- Samkomulag Kennarasambands Íslands og fjármálaráðherra 4. apríl 2014
- Kennarasamband Íslands og fjármálaráðherra 26. maí 2011
- Samkomulag Kennarasambands Íslands vegna framhaldsskóla og fjármálaráðherra 16. nóvember 2009
- Samkomulag Kennarasambands Íslands og fjármálaráðherra 16. júní 2008
- Kjarasamningur KÍ og fjármálaráðherra undirritaður 18. mars 2005
- Samkomulag um breytingar og framlengingu á kjarasamningi Kennarasambands Íslands, 18. mars 2005
- Samkomulag fjármálaráðherra og KÍ um breytingar á ákvæðum fylgiskjals 3 með samningi aðila frá 18. mars 2005
Utan bandalaga, skv. lögum nr. 94/1986
Eldri samkomulög
- Miðlunartillaga ríkissáttasemjara í kjaradeilu Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og fjármála- og efnahagsráðherra 21. júní 2020
- Greinargerð og úrskurður gerðardóms samkvæmt miðlunartillögu ríkissáttarsemjara í kjaradeilu Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og fjármála- og efnahagsráðherra 1. september 2020
- Gerðardómur skv. lögum nr. 31/2015 úrskurður 14.ágúst 2015
- Dómsátt fyrir gerðardómi skv. lögum nr. 31/2015 7. ágúst 2015
- Samkomulag Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga og fjármálaráðherra 25. mars 2014
- Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga og fjármálaráðherra 4. júní 2011
- Samkomulag Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og fjármálaráðherra 9. júlí 2008
- Samkomulag Kjaradeildar Verkfræðingafélags Íslands, félags verkfræðinga og tæknifræðinga og fjármálaráðherra 31. janúar 2020
- Samkomulag Kjarafélags Tæknifræðingafélags Íslands og Kjaradeild Verkfræðingafélags Íslands og fjármálaráðherra 17. nóvember 2015
- Samkomulag Kjarafélags Tæknifræðingafélags Íslands og Kjaradeild Verkfræðingafélags Íslands og fjármálaráðherra 30. apríl 2014
- Kjarafélag Tæknifræðingafélags Íslands og fjármálaráðherra 27. júní 2011
- Kjarafélag Tæknifræðingafélags Íslands, Stéttarfélag verkfræðinga og Lyfjafræðingafélag Íslands - sjá samkomulag frá 28. júní 2008.
- Samkomulag Kjarafélags Tæknifræðingafélags Íslands og Stéttarfélag verkfræðinga, 09. mars 2005
- Læknafélag Íslands og fjármálaráðherra 7. desember 2020
- Læknafélag Íslands og fjármálaráðherra 6. júní 2017
- Læknafélag Íslands og fjármálaráðherra 7. janúar 2015
- Læknafélag Íslands og fjármálaráðherra 13. september 2011
- Samkomulag Læknafélags Íslands og fjármálaráðherra 7. júlí 2009
- Samkomulag Læknafélags Íslands og fjármálaráðherra 1. október 2008
- Fjármálaráðherra f. h. ríkissjóðs og St. Franciskusspítali annars vegar og Læknafélag Íslands hins vegar gera með sér svofelldan kjarasamning
Kjarasamningur Lyfjafræðingafélags Íslands og fjármálaráðherra
Eldri samkomulög
- Samkomulag Lyfjafræðingafélags Íslands og fjármálaráðherra 6. maí 2020
- Samkomulag Lyfjafræðingafélags Íslands og fjármálaráðherra 16. nóvember 2015
- Samkomulag Lyfjafræðingafélags Íslands og fjármálaráðherra 8. apríl 2014
- Lyfjafræðingafélag Íslands og fjármálaráðherra 28. júní 2011
- Kjarafélag Tæknifræðingafélags Íslands, Stéttarfélag verkfræðinga og Lyfjafræðingafélag Íslands - sjá samkomulag frá 28. júní 2008.
- Samkomulag um breytingar á kjarasamningi Lyfjafræðingafélags Íslands, 29. mars 2005
- Skurðlæknafélag Íslands og fjármálaráðherra 14. desember 2020
- Skurðlæknafélag Íslands og fjármálaráðherra 30. ágúst 2017
- Skurðlæknafélag Íslands og fjármálaráðherra 8. janúar 2015
- Skurðlæknafélag Íslands og fjármálaráðherra 14. september 2011
- Samkomulag Skurðlæknafélags Íslands og fjármálaráðherra 1. júlí 2008
- Kjarasamningur fjármálaráðherra f.h. ríkisins og St. Franciskusspítala annars vegar og Skurðlæknafélags Íslands hins vegar
Kjarasamningur Starfsmannafélags Sinfóníuhljómsveitar Íslands og fjármálaráðherra
Eldri samkomulög
- Samkomulag Starfsmannafélag Sinfóníuhljómsveitar Íslands og fjármálaráðherra 19. maí 2020
- Samkomulag Starfsmannafélag Sinfóníuhljómsveitar Íslands og fjármálaráðherra 24. apríl 2018
- Samkomulag Starfsmannafélag Sinfóníuhljómsveitar Íslands og fjármálaráðherra 12.júní 2014
- Starfsmannafélag Sinfóníuhljómsveitar Íslands og fjármálaráðherra 2. nóvember 2011
- Samkomulag Starfsmannafélags Sinfóníuhljómsveitar Íslands og fjármálaráðherra 29. september 2008
- Kjarasamningur Starfsmannafélags Sinfóníuhljómsveitar Íslands, 19. apríl 2005
- Samkomulag Stéttarfélags Tölvunarfræðinga og fjármálaráðherra 7. febrúar 2020
- Kjarasamningur Stéttarfélags Tölvunarfræðinga og fjármálaráðherra 20. nóvember 2015
- Kjarasamningur Stéttarfélags Tölvunarfræðinga og fjármálaráðherra 10. september 2014
- Stéttarfélag verkfræðinga og fjármálaráðherra 27. júní 2011
- Kjarafélag Tæknifræðingafélags Íslands, Stéttarfélag verkfræðinga og Lyfjafræðingafélag Íslands - sjá samkomulag frá 28. júní 2008.
- Samkomulag Kjarafélags Tæknifræðingafélags Íslands og Stéttarfélag verkfræðinga, 09. mars 2005
Utan bandalaga, skv. lögum nr. 80/1938
- Samkomulag Félags íslenskra hljómlistarmanna og fjármálaráðherra vegna hljóðfæraleikara í Þjóðleikhúsi 1. apríl 2020
- Samkomulag Félags íslenskra hljómlistarmanna og fjármálaráðherra vegna hljóðfæraleikara í Þjóðleikhúsi 4. desember 2015
- Félag íslenskra hljómlistarmanna og fjármálaráðherra vegna Þjóðleikhúss 16. febrúar 2012
- Félag íslenskra leikara og fjármálaráðherra um kaup og kjör leikmynda- og búningahöfunda við Þjóðleikhúsið 30. apríl 2020
- Félag íslenskra leikara og fjármálaráðherra um kaup og kjör leikmynda- og búningahöfunda við þjóðleikhúsið 9. desember 2015
- Félag íslenskra leikarara og fjármálaráðherra um kaup og kjör leikmynda- og búningahöfunda við Þjóðleikhúsið 12. mars 2012
- Samkomulag Félags Íslenskra leikara og fjármálaráðherra vegna leikmynda og búningahönnuða við Þjóðleikhúsið30. september 2008
- Samkomulag Félags leikstjóra á Íslandi og fjármálaráðherra 7. maí 2020
- Samkomulag Félags leikstjóra á Íslandi og fjármálaráðherra 27. nóvember 2015
- Samkomulag Félags leikstjóra á Íslandi og fjármálaráðherra vegna leikstjóra hjá Þjóðleikhúsi 25. júní 2012
- Samkomulag Félags leikstjóra á Íslandi og fjármálaráðherra 11. nóvember 2008
- Kjarasamningur Félags vélstjóra og málmtæknimanna og fjármálaráðherra vegna Landhelgisgæslu Íslands
- Kjarasamningur Félags vélstjóra og málmtæknimanna og fjármálaráðherra vegna Hafrannsóknarstofnunar
Eldri samkomulög
- Samkomulag Félags vélstjóra og málmtæknimanna og fjármálaráðherra vegna Landhelgisgæslu Íslands 5. október 2020
- Samkomulag Félags vélstjóra og málmtæknimanna og fjármálaráðherra vegna Hafrannsóknarstofnunar 25. september 2020
- Samkomulag Félag vélstjóra og málmtæknimanna og fjármálaráðherra vegna Hafrannsóknastofnunar 8. janúar 2016
- Samkomulag Félags vélstjóra og málmtæknimanna og fjármálaráðherra vegna Landhelgisgæslu Íslands 8. janúar 2016
- Samkomulag um breytingar á kjarasamningum aðila vegna Landhelgisgæslu Íslands og Hafrannsóknarstofnunar 3.júlí 2014
- Samkomulag Félags vélstjóra og málmtæknimanna og fjármálaráðherra vegna Landhelgisgæslu Íslands 25. júní 2014
- Samkomulag Félag vélstjóra og málmtæknimanna og fjármálaráðherra vegna Hafrannsóknastofnunar 19. júní 2014
- Félag vélstjóra og málmtæknimanna og fjármálaráðherra vegna Hafrannsóknastofnunar 15. nóvember 2012
- Félag vélstjóra og málmtæknimanna og fjármálaráðherra vegna Landhelgisgæslu Íslands 15. nóvember 2012
- Félag vélstjóra og málmtæknimanna og fjármálaráðherra vegna Hafrannsóknastofnunar 16. desember 2011
- Félag vélstjóra og málmtæknimanna og fjármálaráðherra vegna Landhelgisgæslu Íslands 14. október 2011
- Samkomulag Félags vélstjóra og málmtæknimanna og fjármálaráðherra vegna Hafrannsóknastofnunar 13. nóvember 2008
- Samkomulag Félags vélstjóra og málmtæknimanna vegna Landhelgisgæslu Íslands 30. júní 2008
- Kjarasamningur Vélstjórafélags Íslands og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs um kaup og kjör vélstjóra á skipum Landhelgisgæslu Íslands 25. nóvember 2005
- Kjarasamningur Vélstjórafélags Íslands og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs um kaup og kjör vélstjóra á skipum Landhelgisgæslu Íslands Hafrannsóknastofnunar 5. október 2004
- Samkomulag Múrarafélags Reykjavíkur og fjármálaráðherra 4. júlí 2008
- Samkomulag fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs annars vegar og Múrarafélags Reykjavíkur og Sveinafélags pípulagningamanna hins vegar um breytingar á 7. kafla kjarasamnings aðila um tryggingar 29. desember 2005
- Kjarasamningur Múrarafélags Reykjavíkur og Sveinafélags pípulagningamanna, 29. júlí 2004
Eldri samkomulög
- Samkomulag Sambands stjórnendafélaga og fjármálaráðherra 18. maí 2020
- Samkomulag Verkstjórasambands Íslands og fjármálaráðherra 19. nóvember 2015
- Samkomulag Verkstjórasambands Íslands og fjármálaráðherra 31. mars 2014
- Verkstjórasamband Íslands f.h. aðildarfélaga og fjármálaráðherra 9. júní 2011
- Samkomulag Verkstjórasambands Íslands og fjármálaráðherra 16. september 2009
- Samkomulag Verkstjórasambands Íslands og fjármálaráðherra 29. maí 2008
- Kjarasamningur Verkstjórasambands Íslands, 30. júní 2004
- Samkomulag fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs og Verkstjórasambands Íslands um breytingar á 7. kafla kjarasamnings um tryggingar frá 12. desember 2005.
- Kjarasamningur Sjómannafélags Íslands og fjármálaráðherra vegna Hafrannsóknastofnunarinnar
- Kjarasamningur Sjómannafélags Íslands og fjármálaráðherra vegna Landhelgisgæslunnar
Eldri samkomulög
- Samkomulag Sjómannafélags Íslands og fjármálaráðherra vegna Landhelgisgæslu Íslands 26. október 2020
- Samkomulag Sjómannafélags Íslands og fjármálaráðherra vegna Hafrannsóknastofnunar 25. september 2020
- Samkomulag Sjómannafélags Íslands og fjármálaráðherra vegna Hafrannsóknastofnunar 12. febrúar 2016
- Samkomulag Sjómannafélags Íslands og fjármálaráðherra vegna Landhelgisgæslu Íslands 12. febrúar 2016
- Samkomulag Sjómannafélags Íslands og fjármálaráðherra vegna Hafrannsóknastofnunar 24.júní 2014
- Samkomulag Sjómannafélags Íslands og fjármálaráðherra vegna Landhelgisgæslu Íslands 24. júní 2014
- Sjómannafélag Íslands og fjármálaráðherra vegna Landhelgisgæslunnar 8. júní 2012
- Sjómannafélag Íslands og fjármálaráðherra vegna Landhelgisgæslu Íslands 16. desember 2011
- Sjómannafélag Íslands og fjármálaráðherra vegna Hafrannsóknastofnunarinnar 9. desember 2011
- Samkomulag Sjómannafélags Íslands og fjármálaráðherra vegna Hafrannsóknunarstofnunarinnar 29. september 2010
- Samkomulag Sjómannafélags Íslands og fjármálaráðherra vegna Hafrannsóknunarstofnunarinnar 7. júlí 2008
- Samkomulag Sjómannafélags Íslands og fjármálaráðherra vegna Landhelgisgæslu Íslands 23. september 2010
- Samkomulag Sjómannafélags Íslands og fjármálaráðherra vegna Landhelgisgæslu Íslands 7. júlí 2008
Samkomulög
BHM, BSRB, KÍ, samkomulag um réttindamál og fleira
- Samkomulag um forsenduákvæði kjarasamninga fyrir árið 2006
- Samkomulag um fjarvinnu 20. október 2006
- Breyting á samkomulagi um réttindamál 20. október 2005
- BHM, BSRB, KÍ, samkomulag um réttindamál 22.12.2004
- Samkomulag um reglur um lausráðningu starfsmanna sem látið hafa af starfi
Eldri samkomulög og samningar
Samkomulög
- Samkomulag BHM, BSRB, KÍ og fjármálaráðherra um viðbótarframlög til lífeyrissparnaðar 20.12.2000
- Samkomulag BHM, BSRB, KÍ við fjármálaráðherra og sveitarfélög um tiltekin réttindi:
um tilhögun fæðingarorlofs, rétt starfsmanns vegna veikinda og slysa, um fjölskyldu- og styrktarsjóð og gildistökuákvæði. 24.10.2000 - Samkomulag við BSRB um tiltekna þætti í kjarasamningum aðildarfélaga bandalagsins varðandi vinnutíma. 22.03.2001
- Samkomulag Starfsgreinasambands Íslands um vinnutíma 02.11.2001
Samningar
- Samningur ASÍ, BHM, BSRB og KÍ um ákveðna þætti er varða skipulag vinnutíma 23.01.1997
- Samningur ASÍ um rétt þungaðra kvenna til mæðraskoðunar auk bókunar 16.04.1998
- Samningur BHM um rétt þungaðra kvenna til mæðraskoðunar 13.08.1999
- Samningur BSRB um rétt þungaðra kvenna til mæðraskoðunar 28.04.1999
- Samningur KÍ um rétt þungaðra kvenna til mæðraskoðunar 13.09.1999
Samráðsnefndir
Fjármálaráðuneytið á fulltrúa í tveimur miðlægum samráðsnefndum, samráðsnefnd um veikindarétt og samráðsnefnd um skipulag vinnutíma. Aðrir samningsaðilar eiga þar einnig fulltrúa. Nefndunum er ætlað að fjalla um túlkun og útfærslu einstakra ákvæða, þ.e. um veikindarétt annars vegar og skipulag vinnutíma hins vegar. Sjá nánar um samráðsnefndirnar undir kaflanum Vinnutími og fjarvera.
Launatöflur
Launatöflur, fjarvistaskrá og fleira er hægt að nálgast á vef Fjársýslu ríkisins sem er ein af stofnunum fjármála- og efnahagsráðuneytis. Hlutverk hennar er m.a. að hafa umsjón með afgreiðslu launa til flestra ríkisstarfsmanna og að annast rekstur og þróun tölvukerfa er tengjast fjárhags- og mannauðskerfum ríkisins.
Ferðakostnaður
Ferðakostnaður ríkisstarfsmanna skiptist í akstursgjald vegna aksturs ríkisstarfsmanna á eigin bifreiðum á vegum ríkisstofnana og dagpeninga vegna ferða almennra ríkisstarfsmanna innanlands sem utan. Ferðakostnaðarnefnd hefur það verkefni að ákveða hver þessi gjöld eigi að vera. Sjá nánar kafla um ferðakostnað.
Launajafnrétti
Vinnumarkaður á Íslandi er kynskiptur og þegar kemur að vali á menntun og síðar starfsgrein þá eru karlar og konur að öllu jöfnu enn undir áhrifum hefðbundinna kynhlutverka. Skýr kynjaskipting kemur fram strax í framhaldsskóla þar sem drengir velja að jafnaði raungreinar en stúlkur félags- og málvísindagreinar.
Ríkisvaldið hefur ekki látið sitt eftir liggja í umræðunni um kynbundinn launamun og sett hafa verið fram lagaákvæði sem ætlað er að tryggja jafnan rétt kynjanna. Á opinberum jafnt sem almennum vinnumarkaði hafa atvinnurekendur lagt sitt af mörkum með innleiðingu ýmissa aðferða sem ætlað er að vinna á kynbundnum launamun.
Það sem einkum hefur hamlað aðilum vinnumarkaðs er skortur á samræmdum aðgerðum. En segja má að sóknarfæri hafi skapast með skipun starfshóps sem samsettur var af aðilum vinnumarkaðsins og hins opinbera. Meginverkefni hópsins fólst í mótun samræmda aðgerða í þeim tilgangi að draga úr kynbundnum launamun og fylgja eftir stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar í jafnréttismálum. Afrakstur vinnu þessa hóps er Jafnlaunastaðallinn ÍST 85:2012 og segja má að hann sýni sameiginlegan vilja allra aðila til að koma á og viðhalda jafnrétti launa. Staðalinn er byggður upp með sama hætti og aðrir alþjóðlegir stjórnunarstaðlar eins og t.d. ISO 9001 gæðastjórnunarstaðallinn og ISO 14001 umhverfisstjórnunarstaðallinn.
Laun og starfskjör forstöðumanna
Laun og önnur starfskjör forstöðumanna ríkisstofnana eru ákveðin af fjármála- og efnahagsráðherra í samræmi við 39.gr. a laga nr. 70/1996.
Laun samkvæmt sérákvæðum í lögum*
Ákveðnir embættismenn, dómarar og þjóðkjörnir fulltrúar fá laun skv. sérákvæðum í lögum. Í eftirfarandi töflum er að finna sundurliðaðar upplýsingar um heildarlaun þeirra. Töflurnar sýna heildarlaun sem gilda frá 1. júlí 2022.
Laun þjóðkjörinna fulltrúa á Alþingi eru ákvörðuð skv. lögum um þingfarakaup alþingismanna og þingfarakostnað nr. 88/1995. Þingfarakaup er 1.345.582 kr. frá 1. júlí 2022. Upplýsingar um sundurliðun launa og kostnaðargreiðslna þingmanna eru að öðru leyti aðgengilegar á vefsvæði Alþingis.
*Tölurnar eru birtar með fyrirvara
Störf undanþegin verkfallsheimild
Meginreglan er að ríkisstarfsmönnum sé heimilt að fara í verkfall með þeim takmörkunum sem er að finna í lögum. Ákvæði um undantekningar frá þessari meginreglu lúta að þrengjandi lögskýringu, þ.e. að sá sem gefur út skrána (ráðherra og sveitarfélög) verður að sýna fram á að tilgreining þar sé ekki umfram það sem þörf er á til að halda uppi nauðsynlegustu öryggisgæslu og heilbrigðisþjónustu.
Fyrir 1. febrúar ár hvert skulu ráðherra og sveitarfélög, að undangengnu samráði við viðkomandi stéttarfélög, birta skrár um störf þau sem falla undir ákvæði [5.–8. tölul. 19. gr. laga nr. 94/1986 um kjarasamninga opinberra starfsmanna. Ný skrá tekur gildi 15. febrúar næst eftir birtingu. Sé ný skrá ekki birt samkvæmt framangreindu framlengist síðast gildandi skrá um eitt ár. Andmæli gegn breytingum á skrám skulu borin fram fyrir 1. mars sama ár og skal ágreiningur um breytingar lagður fyrir Félagsdóm sem sker úr honum til fullnustu.
Aðilar verða að skila listum til Kjara- og mannauðssýslu ríkisins tímanlega eða í síðasta lagi fyrir 15. desember ár hvert.
Sjá nánar:
Dreifibréf
Mannauðsmál ríkisins
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.