Ferðakostnaður

Akstursgjald, bílapeningar, kílómetragjald
- Reiknivél
- Akstursgjald ríkisstarfsmanna - auglýsing nr. 1/2023 (gildir frá 1. maí 2023)
- Akstursgjald ríkisstarfsmanna - auglýsing nr. 2/2022 (fallin úr gildi)
- Áskrift

Dagpeningar innanlands
- Reiknivél
- Dagpeningar innanlands - auglýsing nr. 1/2023 (gildir frá 1. maí 2023)
- Dagpeningar innanlands - auglýsing nr. 2/2022 (fallin úr gildi)
- Áskrift
.jpg?proc=SmallImage)
Dagpeningar erlendis
- Reiknivél
- Dagpeningar erlendis - auglýsing nr. 3/2014 (gildir frá 1. des 2014)
- Áskrift
Seðlabanki Íslands ákvarðar daglega gengi SDR gagnvart íslenskri krónu.
Nánar um ferðakostnað
- Reglur um greiðslu ferðakostnaðar vegna ferðalaga á vegum ríkisins (PDF)
- Viðmiðunarfjárhæðir í útreikningi erlendra dagpeninga (maí 2021) (PDF)
- Reglur Fjársýslunnar um ferðakostnað vegna ferða erlendis (PDF)
- Eyðublöð fjársýslu ríkisins um ferðakostnað og ferðauppgjör
- Reglugerð nr. 1281/2014 um bifreiðamál ríkisins, reglugerd.is
- Um framkvæmd reglugerðar nr. 580/1991 um bifreiðamál ríkisins (PDF)
Leyfilegur frádráttur
Leyfilegur frádráttur á móti dagpeningum og ökutækjastyrkjum, samkvæmt skattmati ríkisskattstjóra, þarf ekki að vera sama fjárhæð og ferðakostnaðarnefnd ákvarðar að greiða skuli starfsmönnum ríkisins vegna ferða á vegum launagreiðanda. Sé leyfilegur frádráttur lægri ber að skila staðgreiðslu af mismuninum.
- Upplýsingar um leyfilegan frádrátt á móti dagpeningum (á vef Skattsins)
- Upplýsingar um leyfilegan frádrátt á móti ökutækjastyrk (á vef Skattsins)
Ferðakostnaðarnefnd
Ferðakostnaðarnefnd hefur það verkefni að ákveða hver þessi gjöld eigi að vera. Nefndin skoðar forsendur akstursgjalds og dagpeninga að jafnaði ársfjórðungslega. Í framkvæmd breytast þó fjárhæðirnar sjaldnar.
Ferðakostnaðarnefnd var fyrst skipuð samkvæmt ákvæðum kjarasamninga aðildarfélaga BSRB og BHMR við ríkið árið 1974. Í nefndinni eiga sæti einn fulltrúi tilnefndur af BSRB, annar af BHM og tveir fulltrúar tilnefndir af fjármála- og efnahagsráðherra. Nefndin er í eðli sínu samninganefnd og komi til ágreinings skipar Hagstofa Íslands oddamann, en ekki hefur enn reynt á þetta.
Um dagpeninga æðstu embættismanna og ráðherra gilda sérstakar reglur sem ferðakostnaðarnefnd fjallar ekki um.
Ferðakostnaður
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.