Hoppa yfir valmynd

Dagur umhverfisins

25. apríl 

Dagur umhverfisins er haldinn hátíðlegur þann 25. apríl ár hvert. 

Á hátíðarsamkomu umhverfis- og auðlindaráðherra afhendir hann viðurkenningar fyrir störf á sviði umhverfismála. Kuðungurinn er veittur fyrirtæki sem hefur skarað fram úr í umhverfismálum og Varðliðar umhverfisins er viðurkenning sem veitt er grunnskólabörnum fyrir verkefni á sviði umhverfismála.

Sjá einnig:

Viðurkenningar á Degi umhverfisins

Fréttir
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira