Umhverfisþing
Dagskrá XII. Umhverfisþings en þar má nálgast myndbönd ásamt upptökur af stöku erindum.
Stutt umfjöllun um meginefni þingsins
- Loftslagsvá: Stærsta áskorun samtímans – staðan nú og næstu skref
- Vernd náttúru og lífríkis – staðan nú og næstu skref
- Hringrásarhagkerfið
Um XII. Umhverfisþing
XII. Umhverfisþing verður haldið þriðjudaginn 27. apríl. Umfjöllunarefni þingsins eru náttúruvernd, loftslagsmál og hringrásarhagkerfið. Þingið fer fram rafrænt og stendur frá kl. 13 – 16, það er öllum opið og er fólk hvatt til að skrá sig.
Í báðum málstofum verður efnt til pallborðsumræðna þar sem gestir þingsins geta sent inn spurningar og vangaveltur í gegn um Slido forritið sem verður aðgengilegt hér á síðunni á þingdegi.
Umhverfisþing
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.