Lagagrundvöllur Jöfnunarsjóðs

Síðast uppfært 19.04.2016

Lög

Jöfnunarsjóður sveitarfélaga starfar á grundvelli laga um tekjustofna sveitarfélaga, nr. 4/1995, með síðari breytingum

Önnur lög sem tengjast starfsemi sjóðsins eru eftirfarandi:

Reglugerðir

Meginreglugerðir varðandi Jöfnunarsjóð eru eftirfarandi:

Aðrar reglugerðir er varða starfsemi sjóðsins eru

  • Reglugerð um lágmarksaðstöðu grunnskóla, nr. 657/2009
  • Reglugerð velferðarráðuneytisins um húsaleigubætur, nr. 118/2003, með síðari breytingum.
  • Reglugerð um framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga til vatnsveitna á lögbýlum, nr. 180/2016

Sérstakar reglur og vinnureglur

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn