Þróunarsjóður innflytjendamála

Tilgangur Þróunarsjóðs innflytjendamála er að efla rannsóknir og þróunarverkefni á sviði málefna innflytjenda með það að markmiði að auðvelda innflytjendum aðlögun að íslensku samfélagi og gera samfélaginu betur kleift að koma til móts við þá. Lögð er áhersla á að verkefni séu í samræmi við og í anda stefnu ríkisstjórnarinnar um aðlögun innflytjenda.

  • Auglýsing um styrki úr Þróunarsjóði innflytjendamála 2016

Vakin er sérstök athygli á að umsækjendur sækja um styrk á rafrænu formi á eyðublaðavef Stjórnarráðsins (http://minarsidur.stjr.is).

Sjá nánar: Mínar síður á vef Stjórnarráðsins: Leiðbeiningar

Umsóknarfrestur fyrir árið 2015 rann út 22. janúar 2016.

Devolepment Fund for Immigrant Issues 

There is to be a special Development Fund for Immigration Issues. The Fund's purpose is to enhance research and development projects in the field of immigration issues, with the goal of making it easier for immigrants to adjust to Icelandic society and of improving society's preparedness to accommodate immigrants.

Sjá einnig:

Stofnanir

Fjölmenningarsetrið hefur það hlutverk að greiða fyrir samskiptum fólks af ólíkum uppruna og efla þjónustu við útlendinga sem búsettir eru á Íslandi. Það hefur aðsetur á Ísafirði.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn