Hoppa yfir valmynd

Aðgerð

C.11. Fleiri konur í sveitarstjórnir

Verkefnið er í vinnslu

Tengiliður    Rósa Guðrún Erlingsdóttir, sérfræðingur í forsætisráðuneytinu
                     [email protected]

Fréttir

29.11.19 Í vinnslu er gagnasöfnun og undirbúningsvinna. Þungi verður settur í verkefnið 2021.

 

Verkefnið

Verkefnismarkmið: Að fjölga konum í sveitarstjórnum. 

Konur verði hvattar til þátttöku í stjórnun nærsamfélagsins. Unnið verði markvisst að því að bæta kynjahlutfall í sveitarstjórnum. Farið verði í fræðslu- og auglýsingaherferð með góðum fyrirvara fyrir sveitarstjórnarkosningar árið 2022. Árangur af verkefninu verði mældur í fjölda kvenna í sveitarstjórnum. 

  • Ábyrgð: Forsætisráðuneyti
  • Framkvæmdaraðili: Jafnréttisstofa.
  • Dæmi um samstarfsaðila: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti, jafnréttisnefndir sveitarfélaga, Kvenréttindafélag Íslands, Samband íslenskra sveitarfélaga og sveitarfélög. 
  • Tímabil: 2018–2022.
  • Tillaga að fjármögnun: 11 millj. kr. úr byggðaáætlun. 

Mannréttindi og jafnrétti
Sveitarstjórnir og byggðamál
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira