Hoppa yfir valmynd

Aðgerðaáætlun 2022-2026

Stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2022-2036 felur í sér aðgerðaáætlun til fimm ára, 2022-2026. Hún samanstendur af 44 aðgerðum. Byggðaáætlun var samþykkt á Alþingi í júní 2022. Hér má nálgast umfjöllun um aðgerðir í byggðaáætlun 2018-2022.

Hér að neðan eru upplýsingar um aðgerðir á gildandi aðgerðaáætlun fyrir árin 2022-2026.

A.01 HáhraðatengingarHáskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytiðStafrænt Ísland
A.02 Jöfnun orkukostnaðarUmhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytiðSveitarstjórnir og byggðamál
A.03 Bráðaviðbragð neyðarþjónustuHeilbrigðisráðuneytiðMenntamál
A.04 VelferðarnetInnviðaráðuneytiðFélags- og fjölskyldumál
A.05 FjarheilbrigðisþjónustaHeilbrigðisráðuneytiðStafrænt Ísland
A.06 Aðgengi að sérfræðiþjónustu á heilbrigðissviðiHeilbrigðisráðuneytiðLíf og heilsa
A.07 Nærþjónusta við innflytjendurFélags- og vinnumarkaðsráðuneytiðÚtlendingar
A.08 Stjórnsýslustöðvar ríkis í héraðiDómsmálaráðuneytiðSveitarstjórnir og byggðamál
A.09 Verslun í dreifbýliInnviðaráðuneytiðAtvinnuvegir
A.10 Almenningssamgöngur milli byggðaInnviðaráðuneytiðSamgöngur og fjarskipti
A.11 Heildstæð skólaþjónustaMennta- og barnamálaráðuneytiðMenntamál
A.12 Jafnræði til námsMennta- og barnamálaráðuneytiðSveitarstjórnir og byggðamál
A.13 Starfsþróun starfsfólks leik- og grunnskólaFélags- og vinnumarkaðsráðuneytiðFélags- og fjölskyldumál
A.14 Ráðstöfun fjármuna til grunnskólaUmhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytiðMenntamál
A.15 Opinber grunnþjónusta og jöfnun aðgengis InnviðaráðuneytiðAnnað verkefni
A.16 Kostnaðargreining vegna þjónustusóknarInnviðaráðuneytiðByggðamál
B.01 Þrífösun og jarðstrengjavæðingUmhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytiðAuðlindir
B.02 Orkuskipti og betri orkunýtingUmhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytiðAuðlindir
B.03 Efling nýsköpunar í byggðum landsinsHáskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytiðNýsköpun
B.04 Stafrænt forskotInnviðaráðuneytiðSveitarstjórnir og byggðamál
B.05 Greining atvinnusóknarFjármála- og efnahagsráðuneytiðAtvinnuvegir
B.06 Staðarval ríkisstarfaForsætisráðuneytiðEfnahagsmál og opinber fjármál
B.07 Óstaðbundin störfFjármála- og efnahagsráðuneytiðSveitarstjórnir og byggðamál
B.08 Miðstöð norðurslóðamálaUtanríkisráðuneytiðUtanríkismál
B.09 Stefnumótun og hlutverk menningarstofnanaMenningar- og viðskiptaráðuneytiðMenningarmál
B.10 Nýting menningarminjaUmhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytiðMenningarmál
B.11 FluggáttirMenningar- og viðskiptaráðuneytiðSamgöngur og fjarskipti
C.01 Sértæk verkefni sóknaráætlanasvæðaInnviðaráðuneytiðEfnahagsmál og opinber fjármál
C.02 Brothættar byggðirInnviðaráðuneytiðSveitarstjórnir og byggðamál
C.03 Grænt og snjallt ÍslandUmhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytiðMenntamál
C.04 BorgarstefnaInnviðaráðuneytiðSveitarstjórnir og byggðamál
C.05 HúsnæðismálInnviðaráðuneytiðHúsnæðis- og mannvirkjamál
C.06 Húsnæðisáætlanir sveitarfélagaInnviðaráðuneytiðHúsnæðismál
C.07 Efling fjölmiðlunar í héraðiInnviðaráðuneytiðSveitarstjórnir og byggðamál
C.08 Sjálfbær samfélög – efling hringrásarhagkerfisUmhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytiðUmhverfi og náttúruvernd
C.09 Náttúruvernd til eflingar byggðaþróunUmhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytiðUmhverfi og náttúruvernd
C.10 Áhrif loftslagsbreytinga og sveitarfélögUmhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytiðUmhverfi og náttúruvernd
C.11 Bætt landnotkun sveitarfélagaMatvælaráðuneytiðSveitarstjórnir og byggðamál
C.12 Uppsetning og rekstur matvælakjarnaUmhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytiðAtvinnuvegir
C.13 Opinberar upplýsingar á sviði byggðamálaInnviðaráðuneytiðSveitarstjórnir og byggðamál
C.14 Virk þátttaka í alþjóðlegu samstarfiInnviðaráðuneytiðInnviðaráðuneytið
C.15 List fyrir allaMenningar- og viðskiptaráðuneytiðMenntamál
C.16 Jafnrétti í sveitarstjórnumForsætisráðuneytiðSveitarstjórnir og byggðamál
C.17 Grænir iðngarðarUmhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytiðAtvinnuvegir
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum