Hoppa yfir valmynd

Aðgerð

C.16. Vaxtarsvæði

Verkefnið er í vinnslu

Tengiliður    Hanna Dóra Hólm Másdóttir, sérfræðingur í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu
                     [email protected]

Verkefnið

Verkefnismarkmið: Að gera ríki og sveitarfélög færari um að bregðast við þenslu á vaxtarsvæðum.

Komið verði á fót samráðsteymum ráðuneyta, viðkomandi sveitarfélaga, Byggðastofnunar og eftir atvikum fleiri aðila fyrir þau svæði sem skilgreind eru sem vaxtarsvæði utan höfuðborgarsvæðisins, svo sem Suðurnes, suðurfirði Vestfjarða og Árnessýslu. Verkefni teymanna verði að draga fram áskoranir sem svæðin standa frammi fyrir og leiða saman lykilaðila varðandi stefnumótun og aðgerðir fyrir svæðið til lengri og skemmri tíma.

  • Ábyrgð: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti. 
  • Framkvæmdaraðili: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti. 
  • Dæmi um samstarfsaðila: Forsætisráðuneyti, fjármála- og efnahagsráðuneyti, velferðarráðuneyti, mennta- og menningarmálaráðuneyti, sveitarfélög og Byggðastofnun. 
  • Tímabil: 2018–2024. 
  • Tillaga að fjármögnun: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti. 

Sveitarstjórnir og byggðamál
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira