Úrskurðir og álit
-
29. nóvember 2021 /1046/2021. Úrskurður frá 29. nóvember 2021.
Óskað var eftir því að úrskurðarnefndin endurupptæki mál sem lyktaði með úrskurði nr. 779/2019. Í ljósi niðurstöðu umboðsmanns Alþingis frá 3. mars 2021 í máli nr. 10055/2019 taldi úrskurðarnefndin rétt að verða við endurupptökubeiðni kæranda og taka málið til nýrrar meðferðar. Við hina endurteknu málsmeðferð kom í ljós að Vegagerðin hafði afhent kæranda þau gögn sem fjallað var um í úrskurði úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 779/2019 og fjallað var um í áliti umboðsmanns Alþingis. Var því óhjákvæmilegt að vísa málinu frá úrskurðarnefndinni.
-
29. nóvember 2021 /1045/2021. Úrskurður frá 29. nóvember 2021.
A kærði afgreiðslu Alþingis á beiðni um að gögn um tiltekin fund undirbúningsnefndar fyrir rannsókn kjörbréfa yrðu gerð aðgengileg á vefnum. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál tók fram að ákvörðun um aðgang að gögnum í vörslum Alþingis væri ekki kæranleg til úrskurðarnefndar um upplýsingamál á grundvelli 20. gr. upplýsingalaga. Sama gilti um ákvörðun Alþingis um synjun beiðni kæranda um að tiltekin gögn verði birt á vefnum en slíkar ákvarðanir heyra almennt ekki undir valdsvið úrskurðarnefndarinnar. Varð því að vísa kærunni frá.
-
29. nóvember 2021 /1044/2021. Úrskurður frá 29. nóvember 2021.
Deilt var um afgreiðslu Borgarholtsskóla á beiðni kæranda um aðgang að gögnum sem varða launamál starfsmanna skólans. Úrskurðarnefndin komst að þeirri niðurstöðu í málinu að Borgarholtsskóla væri skylt að veita kæranda upplýsingar um launakjör æðsta stjórnanda, skjal fjármálastjóra um heildarlaun starfsmanna skólans og gögn sem sýna sundurliðun launakostnaðar. Ákvörðun skólans um að synja beiðni kæranda um skjal vegna undirbúnings greiðslu viðbótarlauna var hins vegar staðfest enda féllst nefndin á að um væri að ræða vinnugagn í skilningi 8. gr. upplýsingalaga.
-
26. nóvember 2021 /Úrskurður í stjórnsýslumáli
Þriðjudaginn 24. ágúst 2021 var kveðinn upp úrskurður í mennta- og menningarmálaráðuneytinu í stjórnsýslumáli nr. MMR21010209.
-
25. nóvember 2021 /Mál nr. 37/2021. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Valforsendur. Sjálfkrafa stöðvun samningsgerðar aflétt.
-
25. nóvember 2021 /Mál nr. 25/2021. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Kærufrestur. Lögvarðir hagsmunir. Viðmiðunarfjárhæð vegna útboðs á EES- svæðinu. Auglýsing útboðs. Öllum tilboðum hafnað. Álit á skaðabótaskyldu. Málskostnaður.
-
-
-
25. nóvember 2021 /Ákvörðun Byggðastofnunar um að hafna umsókn um úthlutun aflamarks samkvæmt 10. gr. a laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða.
Aflaheimildir Byggðastofnunar. Úthlutun aflaheimilda. Mat stjórnvalda. Málsmeðferð. Hæfi stjórnvalda.
-
25. nóvember 2021 /Ákvörðun stjórnar Byggðastofnunar um að hafna umsókn um úthlutun aflamarks samkvæmt 10. gr. a laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða.
Aflaheimildir Byggðastofnunar. Úthlutun aflaheimilda. Mat stjórnvalda. Málsmeðferð. Hæfi stjórnvalda.
-
25. nóvember 2021 /Nr. 610/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda og börnum hennar um fjölskyldusameiningu er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka málið til nýrrar meðferðar.
-
25. nóvember 2021 /Nr. 609/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
25. nóvember 2021 /Mál nr. 23/2021. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Útboðsgögn. Tæknilegt hæfi. Skaðabótaskyldu hafnað.
-
25. nóvember 2021 /Nr. 606/2021 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku er samþykkt. Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi og lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til efnismeðferðar.
-
24. nóvember 2021 /Mál nr. 326/2021 - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
24. nóvember 2021 /Mál nr. 313/2021 - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
24. nóvember 2021 /Mál nr. 284/2021 - Úrskuður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
24. nóvember 2021 /Mál nr. 271/2021 - Úrskurður
Bætur úr sjúklingatryggingu. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu um annað en varanlega örorku. Varanleg örorka metin 15%.
-
24. nóvember 2021 /Mál nr. 270/2021 - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
24. nóvember 2021 /Mál nr. 248/2021 - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
24. nóvember 2021 /Nr. 559/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar í máli kæranda að því er varðar umsókn hans um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða er staðfest. Ákvörðun stofnunarinnar um frávísun, brottvísun og endurkomubann hans til landsins er felld úr gildi.
-
24. nóvember 2021 /Mál nr. 382/2021 - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
24. nóvember 2021 /Mál nr. 352/2021 - Úrskurður
Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 15% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.
-
24. nóvember 2021 /Mál nr. 338/2021 - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
24. nóvember 2021 /Mál nr. 374/2021 - Úrskurður
Slysatrygging. Staðfest er ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur úr slysatryggingum almannatrygginga
-
24. nóvember 2021 /Mál nr. 427/2021 - Úrskurður
Læknismeðferð erlendis. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um endurgreiðslu á kostnaði vegna læknismeðferðar erlendis.
-
24. nóvember 2021 /Mál nr. 7/2021 - Úrskurður
Ráðning í starf. Mismunun á grundvelli aldurs. Fallist á brot.
-
23. nóvember 2021 /Mál nr. 95/2021 - Úrskurður
Ótímabundinn leigusamningur. Tryggingarfé. Ofgreidd leiga.
-
-
23. nóvember 2021 /Mál nr. 91/2021 - Úrskurður
Sérkostnaður/sameiginlegur kostnaður: Viðgerð vegna leka frá heitavatnslögn.
-
-
23. nóvember 2021 /Mál nr. 85/2021 - Álit
Viðgerð á sameign framkvæmd af eiganda. Ákvörðun húsfundar.
-
-
-
-
23. nóvember 2021 /Mál nr. 79/2021 - Álit
Jafnskiptur kostnaður/hlutfallsskiptur kostnaður: Kostnaður húsfélags við lögfræðiþjónustu.
-
23. nóvember 2021 /Mál nr. 164/2021 Úrskurður 23. nóvember 2021
Beiðni um millinafnið Winter er hafnað.
-
23. nóvember 2021 /Mál nr. 160/2021 Úrskurður 23. nóvember 2021
Beiðni um eiginnafnið Jasmine (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
23. nóvember 2021 /Mál nr. 76/2021 - Úrskurður
Krafa sóknaraðila er að viðurkennt verði að varnaraðila beri að endurgreiða tryggingarfé að fjárhæð 60.000 kr.
-
19. nóvember 2021 /Mál nr. 509/2021 - Úrskurður
Felldur úr gildi úrskurður barnaverndarnefndar um aðgang föður að skjölum og gögnum vegna sonar hans.
-
19. nóvember 2021 /Nr. 577/2021 Úrskurður
Kæru kæranda á ákvörðun Útlendingastofnunar er vísað frá kærunefnd útlendingamála.
-
19. nóvember 2021 /Nr. 576/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 1. mgr. 69. gr., sbr. 72. gr. laga um útlendinga er staðfest.
-
19. nóvember 2021 /Nr. 575/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 61. gr. laga um útlendinga er staðfest.
-
19. nóvember 2021 /Nr. 569/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 78. gr. laga um útlendinga er staðfest.
-
19. nóvember 2021 /Nr. 563/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að brottvísa kæranda frá Íslandi og ákveða honum endurkomubann til Íslands í 12 ár er staðfest.
-
19. nóvember 2021 /Nr. 562/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 58. gr. laga um útlendinga er staðfest.
-
19. nóvember 2021 /Nr. 561/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að dvalarleyfi sem kæranda var veitt með gildistíma frá 8. september 2021 til 7. september 2022 teljist vera fyrsta dvalarleyfi samkvæmt 51. gr. laga um útlendinga er staðfest.
-
19. nóvember 2021 /Nr. 560/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að dvalarleyfi sem kæranda var veitt með gildistíma frá 10. september 2021 til 9. september 2022 teljist vera fyrsta dvalarleyfi samkvæmt 51. gr. laga um útlendinga er staðfest.
-
18. nóvember 2021 /Nr. 593/2021 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsóknir kærenda og barna þeirra um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands eru staðfestar.
-
18. nóvember 2021 /Nr. 592/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hana til Grikklands er staðfest.
-
18. nóvember 2021 /Nr. 571/2021 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku máls hans fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.
-
18. nóvember 2021 /Nr. 591/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsóknir kærenda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda þau til Grikklands er staðfest.
-
18. nóvember 2021 /Nr. 590/2021 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kærenda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda þau til Ítalíu eru staðfestar.
-
18. nóvember 2021 /Nr. 589/2021 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku er samþykkt. Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi og lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til efnismeðferðar.
-
-
-
18. nóvember 2021 /Nr. 578/2021 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku er samþykkt. Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi og lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til efnismeðferðar.
-
18. nóvember 2021 /Nr. 574/2021 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku er samþykkt. Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi og lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til efnismeðferðar.
-
-
-
18. nóvember 2021 /Nr. 566/2021 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku er samþykkt. Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi og lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til efnismeðferðar.
-
18. nóvember 2021 /Nr. 565/2021 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku er samþykkt. Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi og lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til efnismeðferðar.
-
18. nóvember 2021 /Nr. 564/2021 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku er samþykkt. Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi og lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til efnismeðferðar.
-
18. nóvember 2021 /Mál nr. 361/2021 - Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um innheimtu ofgreiddra atvinnuleysisbóta vegna lífeyrissjóðsgreiðslna kæranda.
-
18. nóvember 2021 /Mál nr. 436/2021 - Úrskurður
Almenn skilyrði. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja umsókn kæranda um atvinnuleysisbætur. Fullnægjandi gögn lágu ekki fyrir til að leggja mat á umsóknina.
-
18. nóvember 2021 /Mál nr. 434/2021 - Úrskurður
Viðurlög. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt kæranda í tvo mánuði vegna höfnunar á atvinnutilboði. Fullnægjandi upplýsingar um hvað fór á milli kæranda og atvinnurekanda lágu ekki fyrir.
-
18. nóvember 2021 /Mál nr. 433/2021- Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt í tvo mánuði þar sem kærandi hafnaði starfi.
-
18. nóvember 2021 /Nr. 570/2021 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku er samþykkt. Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er felld úr gildi.
-
18. nóvember 2021 /Mál nr. 429/2021 - Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt í tvo mánuði þar sem kærandi mætti ekki í boðað símaviðtal hjá stofnuninni.
-
18. nóvember 2021 /Nr. 557/2021 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku máls fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.
-
18. nóvember 2021 /Mál nr. 425/2021 - Úrskurður
Viðurlög. Ítrekunaráhrif. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt í þrjá mánuði þar sem kærandi hafnaði starfi.
-
18. nóvember 2021 /Mál nr. 420/2021 - Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt í tvo mánuði þar sem kærandi hafnaði starfi.
-
18. nóvember 2021 /Stjórnsýslukæra vegna ákvörðunar Heilbrigðiseftirlits Norðurlands Vestra um bann á notkun á tiltekinni orðanotkun í auglýsingum.
Heimvísun, málsmeðferðarreglur stjórnsýslulaga nr. 37/1993, heilsufullyrðingar, Reglugerð nr. 1924/2006/EB, lögum nr. 93/1995 um matvæli
-
18. nóvember 2021 /Ákvörðun Matvælastofnunar um synjun innflutnings á hundi sem er blendingur af tegundinni American Staffordshire Terrier til Íslands.
Innflutningur, Reglugerð nr. 20/2020 um innflutning hunda og katta
-
-
-
-
18. nóvember 2021 /Nr. 594/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.
-
17. nóvember 2021 /Úrskurður utanríkisráðuneytisins nr. 1/2021
Ákvörðun ríkislögreglustjóra um að synja umsókn um öryggisvottun á grundvelli bakgrunsskoðunar staðfest.
-
17. nóvember 2021 /Mál nr. 478/2021 - Úrskurður
Feðralaun. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnun ríkisins að synja kæranda um feðralaun. Samkvæmt ófrávíkjanlegu skilyrði 2. gr. laga um félagslega aðstoð og reglugerðar nr. 540/2002 er ekki heimilt að greiða feðralaun til einstæðs stjúpforeldris.
-
17. nóvember 2021 /Mál nr. 450/2021 - Úrskurður
Sérstakt framlag. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að hafa milligöngu um sérstakt framlag vegna fermingar dóttur kæranda. Með vísan til 1. mgr. 63. gr. laga um almannatryggingar er það mat úrskurðarnefndar að ekki sé heimilt að synja barnsmóður kæranda um milligöngu sérstaks framlags þar sem fyrir liggur löggild ákvörðun sem kveður á um greiðsluskyldu hans.
-
17. nóvember 2021 /Mál 369/2021 - Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Skuldajöfnun. Staðfest ákvörðun um að skuldajafna inneign sem myndaðist við endurreikning og uppgjör tekjutengdra greiðslna ársins 2020 upp í eldri skuldir án greiðslu vaxta.
-
17. nóvember 2021 /Mál nr. 332/2021 - Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2020. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins að synja umsókn kæranda um niðurfellingu á endurgreiðslukröfu vegna ofgreiddra bóta. Ekki fallist á að tilefni sé til niðurfellingar endurgreiðslukröfunnar á grundvelli 11. gr. reglugerðar nr. 598/2009. Staðfest ákvörðun Tryggingstofnunar ríkisins um afgreiðslu innsendrar tekjuáætlunar kæranda í samræmi við skráningu í staðgreiðsluskrá.
-
17. nóvember 2021 /Mál nr. 295/2021 - Úrskurður
Ofgreiddar bætur.Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2002.
-
17. nóvember 2021 /Mál nr. 501/2021 - Úrskurður
Meðlag. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að hafa milligöngu um meðlagsgreiðslur til barnsmóður kæranda. Tryggingastofnun ber lögbundna skyldu til að hafa milligöngu um meðlagsgreiðslur sé þess farið á leit við stofnunina í þeim tilvikum þar sem lögformleg meðlagsákvörðun liggur fyrir, sbr. 1. mgr. 63. gr. laga nr. 100/2007 um almannatryggingar. Ekki fallist á að ákvörðun Tryggingastofnunar brjóti í bága við jafnræðisreglu 11. gr. stjórnsýslulaga.
-
17. nóvember 2021 /Mál nr. 408/2021 - Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2020 og ákvörðun að krefja kæranda um endurgreiðslu ofgreiddra bóta.
-
17. nóvember 2021 /Mál nr. 399/2021 - Úrskurður
Meðlag. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að senda Innheimtustofnun sveitarfélaga beiðni um innheimtu á greiddu meðlagi til barnsmóður kæranda, vegna tímabilsins 1. apríl 2018 til 28. febrúar 2021. Þar sem fyrir liggur lögformleg meðlagsákvörðun um að kærandi skuli greiða barnsmóður sinni meðlag frá 1. apríl 2018 telur úrskurðarnefnd velferðarmála að innheimta beri meðlagið hjá honum í samræmi við þá ákvörðun, enda var barnsmóður hans greitt bráðabirgðameðlag frá þeim tíma.
-
17. nóvember 2021 /Mál nr. 381/2021 - Úrskurður
Umönnunargreiðslur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja beiðni kæranda um umönnunargreiðslur lengra aftur í tímann vegna dóttur hennar. Engin heimild er til að greiða umönnunargreiðslur lengra en tvö ár aftur í tímann.
-
17. nóvember 2021 /Mál nr. 112/2021 - Úrskurður
Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um endurreikning og uppgjör á tekjutengdum bótum ársins 2019. Úrskurðarnefndin taldi „uføretrygd“ greiðslur frá Noregi ekki falla undir undantekningarreglu 4. mgr. 16. gr. laga um almannatryggingar.
-
17. nóvember 2021 /Mál nr. 163/2021 Úrskurður 17. nóvember 2021
Beiðni um eiginnafnið Lílú (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
17. nóvember 2021 /Mál nr. 162/2021 Úrskurður 17. nóvember 2021
Beiðni um eiginnafnið Tereza (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
17. nóvember 2021 /Mál nr. 161/2021 Úrskurður 17. nóvember 2021
Beiðni um eiginnafnið Arún (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
17. nóvember 2021 /Mál nr. 159/2021 Úrskurður 17. nóvember 2021
Beiðni um eiginnafnið Lán (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
17. nóvember 2021 /Mál nr. 158/2021 Úrskurður 17. nóvember 2021
Beiðni um eiginnafnið Heiðr (kk.) er hafnað.
-
17. nóvember 2021 /Mál nr. 157/2021 Úrskurður 17. nóvember 2021
Beiðni um eiginnafnið Ítalía (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
17. nóvember 2021 /Mál nr. 156/2021 Úrskurður 17. nóvember 2021
Beiðni um eiginnafnið Éljagrímur (kk.) er samþykkt og skal það fært á mannanafnaskrá.
-
17. nóvember 2021 /Mál nr. 155/2021 Úrskurður 17. nóvember 2021
Beiðni um eiginnafnið Gunni (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
17. nóvember 2021 /Mál nr. 154/2021 Úrskurður 17. nóvember 2021
Beiðni um eiginnafnið Frostsólarún (kvk.) er hafnað.
-
17. nóvember 2021 /Mál nr. 153/2021 Úrskurður 17. nóvember 2021
Beiðni um eiginnafnið Gottlieb (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
17. nóvember 2021 /Mál nr. 152/2021 Úrskurður 17. nóvember 2021
Beiðni um eiginnafnið Leonardo (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
17. nóvember 2021 /Mál nr. 151/2021 Úrskurður 17. nóvember 2021
Beiðni um millinafnið Kaldakvísl er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
17. nóvember 2021 /Mál nr. 150/2021 Úrskurður 17. nóvember 2021
Beiðni um millinafnið Eldhamar er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
17. nóvember 2021 /Mál nr. 149/2021 Úrskurður 17. nóvember 2021
Beiðni um eiginnafnið Ullr (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá sem ritháttarmynd eiginnafnsins Ullur (kk.).
-
17. nóvember 2021 /Mál nr. 148/2021 Úrskurður 17. nóvember 2021
Beiðni um eiginnafnið Árnþór (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
17. nóvember 2021 /Mál nr. 146/2021 Úrskurður 17. nóvember 2021
Beiðni um eiginnafnið Erykah (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá sem ritháttarmynd eiginnafnsins Erika (kvk.).
-
17. nóvember 2021 /Mál nr. 122/2021 Úrskurður 17. nóvember 2021
Beiðni um eiginnafnið Linnet (kk.) er hafnað.
-
17. nóvember 2021 /Mál nr. 116/2021 Úrskurður 17. nóvember 2021
Beiðni um eiginnafnið Geitin (kvk.) er hafnað.
-
17. nóvember 2021 /Úrskurður nr. 16/2021
Læknirinn A lagði fram umsókn til Lyfjastofnunar þar sem óskað var eftir ávísun undanþágulyfs. Umsókninni var synjað en kærandi, sem var sjúklingur A, kærði ákvörðunina til ráðuneytisins. Ráðuneytið taldi að ávísun lyfsins hefði ekki verið vegna meðferðar við ákveðnum veikindum heldur eingöngu sem almenn forvörn. Aðstæður kæranda hafi þannig átt við um mjög marga og var hann því ekki talinn hafa sérstakra og verulegra hagsmuna að gæta í málinu til að eiga kæruaðild. Var kærunni því vísað frá ráðuneytinu.
-
16. nóvember 2021 /Mál nr. 479/2021 - Úrskurður
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kæranda með vísan b- og c-liða 2. mgr. 6. gr. lge., sbr. 15. gr. lge.
-
16. nóvember 2021 /Úrskurður nr. 15/2021
Ákvörðun embættis landlæknis, um að synja umsókn kæranda um sérfræðileyfi í heimilislækningum, var staðfest. Að mati ráðuneytisins uppfyllti kærandi ekki skilyrði reglugerðar nr. 1222/2012 um tiltekinn starfstíma á heilsugæslustöð. Þá lá ekki fyrir staðfesting frá læknadeild Háskóla Íslands á því að kærandi hefði uppfyllt kröfur um fræðilegt nám í greininni.
-
16. nóvember 2021 /Stjórnsýslukæra þar sem kærður er óhóflegur dráttur á málsmeðferðar Matvælastofnunar vegna útgáfu starfsleyfis til vinnslu hvalaafurða.
Starfsleyfi, Hvalveiðar, frávísun, 4. mgr. 9. gr. stjórnsýslulaga
-
12. nóvember 2021 /Nr. 532/2021 Úrskurður
Lagt er fyrir Útlendingastofnun að veita kæranda og börnum hennar dvalarleyfi á grundvelli 74. gr. laga um útlendinga. Ákvarðanir stofnunarinnar í málum þeirra varðandi umsóknir þeirra um alþjóðlega vernd eru staðfestar.
-
12. nóvember 2021 /Nr. 533/2021 Úrskurður
Lagt er fyrir Útlendingastofnun að veita kæranda dvalarleyfi á grundvelli 74. gr. laga um útlendinga. Ákvörðun stofnunarinnar í máli kæranda varðandi umsókn hans um alþjóðlega vernd er staðfest.
-
12. nóvember 2021 /Nr. 548/2021 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar um að synja umsóknum kærenda og barns þeirra um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum eru staðfestar.
-
12. nóvember 2021 /Nr. 556/2021 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar í málum kærenda eru staðfestar. Lagt er fyrir kærendur að hverfa af landi brott. Kærendum er veittur 30 daga frestur til að yfirgefa landið sjálfviljug.
-
12. nóvember 2021 /Nr. 555/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
10. nóvember 2021 /Mál nr. 258/2021 - Úrskuður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
10. nóvember 2021 /Mál nr. 247/2021 - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest er ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
10. nóvember 2021 /Mál nr. 211/2021 - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu. Málinu vísað til Sjúkratrygginga Íslands til nýrrar meðferðar.
-
10. nóvember 2021 /Mál nr. 205/2021 - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðslu bóta samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
10. nóvember 2021 /Mál nr. 197/2021 - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
10. nóvember 2021 /Mál nr. 46/2021 - Úrskurður
Slysatrygging/örorka. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 7% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss og varanleg læknisfræðileg örorka ákvörðuð 8%.
-
10. nóvember 2021 /Mál nr. 364/2021 - Úrskurður
Tannlæknakostnaður. Staðfest afgreiðsla Sjúkratrygginga Íslands á umsókn um greiðsluþátttöku í kostnaði vegna tannréttinga. Hafnað kröfu um lögfræðikostnað.
-
10. nóvember 2021 /Mál nr. 500/2021 - Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Staðfest synjun Reykjavíkurborgar á umsókn kæranda um fjárhagsaðstoð. Kærandi átti fjármuni á bankabók og var með tekjur yfir grunnfjárhæð fjárhagsaðstoðar.
-
10. nóvember 2021 /Mál nr. 360/2021 - Úrskurður-Beiðni um endurupptöku
Endurupptökubeiðni. Beiðni um endurupptöku úrskurðar synjað.
-
10. nóvember 2021 /Mál nr. 344/2021 - Úrskurður
Hjálpartæki. Staðfest synjun Sjúkratrygginga Íslands um styrk til kaupa á blóðsykursmæli.
-
10. nóvember 2021 /Mál nr. 305/2021 - Úrskurður
Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 25% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.
-
10. nóvember 2021 /Mál nr. 302/2021 - Úrskurður
Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannréttingum.
-
10. nóvember 2021 /Mál nr. 293/2021 - Úrskurður
Hjálpartæki. Felld úr gildi synjun Sjúkratrygginga Íslands um styrk til kaupa á dyraopnara og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar.
-
10. nóvember 2021 /Mál nr. 137/2021 - Úrskurður
Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannlækningum á grundvelli IV. kafla reglugerðar nr. 451/2013, með síðari breytingum.
-
10. nóvember 2021 /Mál nr. 282/2021 - Úrskurður
Slysatrygging/öroka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 3% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.
-
10. nóvember 2021 /Mál nr. 262/2021 - Úrskurður
Tannlækningar. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að vísa frá beiðni um framlengingu samþykktar á greiðsluþátttöku í kostnaði vegna tannréttinga. Málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar.
-
04. nóvember 2021 /Stjórnsýslukæra vegna synjunar Matvælastofnunar á styrk til frumbýlings árin 2018-2020
Frumbýlingastyrkur, sauðfjárrækt, frávísun
-
04. nóvember 2021 /Nr. 537/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hana til Ítalíu er staðfest.
-
04. nóvember 2021 /Nr. 529/2021 Úrskurður
Ákvörðunum Útlendingastofnunar um að synja umsóknum kærenda og barna þeirra um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum ásamt því að brottvísa þeim frá Íslandi og ákveða endurkomubann er staðfest.
-
04. nóvember 2021 /Nr. 535/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.
-
04. nóvember 2021 /Nr. 531/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.
-
04. nóvember 2021 /Nr. 530/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda og barns hennar um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda þau til Grikklands er staðfest.
-
-
04. nóvember 2021 /Nr. 536/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.
-
04. nóvember 2021 /Mál nr. 424/2021 - Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt í tvo mánuði þar sem kærandi mætti ekki á boðað símaviðtal hjá stofnuninni.
-
04. nóvember 2021 /Mál nr. 414/2021 - Úrskurður
Viðurlög. Ítrekunaráhrif. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt í þrjá mánuði þar sem kærandi hafnaði starfi.
-
04. nóvember 2021 /Mál nr. 412/2021 - Úrskurður
Viðurlög. Ítrekunaráhrif. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta þar sem kærandi mætti ekki á boðaða vinnustofu á vegum stofnunarinnar.
-
04. nóvember 2021 /Mál nr. 411/2021 - Úrskurður
Bótaréttur. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um bótarétt kæranda. Kærandi lagði fram ný gögn undir rekstri málsins hjá úrskurðarnefndinni sem Vinnumálastofnun bar að leggja mat á.
-
04. nóvember 2021 /Mál nr. 404/2021 - Úrskurður
Viðurlög. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt kæranda í tvo mánuði. Ekki ljóst hvort kærandi hafi sannanlega verið boðið starf og hann hafnað því eða hvort hann hafi ekki sinnt atvinnuviðtali.
-
04. nóvember 2021 /Mál nr. 400/2021 - Úrskurður
Almenn skilyrði. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að hafna umsókn kæranda um atvinnuleysisbætur þar sem hann var ekki með skráð lögheimili á Íslandi.
-
04. nóvember 2021 /Mál nr. 389/2021 - Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt í tvo mánuði þar sem kærandi hafnaði starfi.
-
04. nóvember 2021 /Mál nr. 388/2021 - Úrskurður
Bótatímabil. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að kærandi hafi fullnýtt bótatímabil sitt.
-
04. nóvember 2021 /Mál nr. 379/2021 - Úrskurður
Viðurlög. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt kæranda í tvo mánuði vegna höfnunar á atvinnutilboði. Fullnægjandi upplýsingar um hvað fór á milli kæranda og atvinnurekanda lágu ekki fyrir.
-
04. nóvember 2021 /Nr. 554/2021 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku máls hans fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.
-
04. nóvember 2021 /Nr. 543/2021 Úrskurður
Fallist er á beiðni kæranda um endurupptöku á máli hans. Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til efnismeðferðar.
-
04. nóvember 2021 /Nr. 542/2021 Úrskurður
Fallist er á beiðni kæranda um endurupptöku á máli hennar. Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til efnismeðferðar.
-
04. nóvember 2021 /Nr. 541/2021 Úrskurður
Fallist er á beiðni kæranda um endurupptöku á máli hans. Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til efnismeðferðar.
-
04. nóvember 2021 /Nr. 528/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að taka umsókn kæranda til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda til Ítalíu er staðfest.
-
04. nóvember 2021 /Nr. 526/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda og barns hennar um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda þær til Ítalíu er staðfest.
-
04. nóvember 2021 /Nr. 525/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda og barns hennar um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda þau til Ítalíu eru staðfest.
-
04. nóvember 2021 /Mál nr. 36/2021. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Stöðvun samningsgerðar aflétt.
-
04. nóvember 2021 /Nr. 550/2021 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kærenda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda þau til Grikklands eru staðfestar.
-
04. nóvember 2021 /Nr. 549/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.
-
-
04. nóvember 2021 /Mál nr. 33/2021. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Stöðvun samningsgerðar aflétt.
-
04. nóvember 2021 /Mál nr. 35/2021. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Stöðvunarkröfu hafnað. Bindandi samningur.
-
04. nóvember 2021 /Nr. 527/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.
-
03. nóvember 2021 /Mál nr. 446/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.
-
03. nóvember 2021 /Mál nr. 416/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.
-
03. nóvember 2021 /Mál nr. 473/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.
-
03. nóvember 2021 /Mál nr. 363/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.
-
03. nóvember 2021 /Mál nr. 339/2021 - Úrskurður
Endurhæfingarlífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um endurhæfingarlífeyri. Kærandi er ekki í virkri endurhæfingu.
-
03. nóvember 2021 /Mál nr. 328/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
03. nóvember 2021 /Mál nr. 237/2021 - Úrskurður
Makabætur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um makabætur. Að mati úrskurðarnefndar varð ekki ráðið af gögnum málsins að umönnun eiginmanns kæranda væri slík að möguleikar kæranda til tekjuöflunar væru skertir frá því sem áður var sökum þeirrar umönnunar.
-
03. nóvember 2021 /Mál nr. 315/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Úrskurðarnefndin telur rétt að kærandi gangist undir sérhæft mat á möguleikum til endurhæfingar áður en til örorkumats kemur.
-
02. nóvember 2021 /Mál nr. 14/2021 - Úrskurður
Uppsögn úr starfi vegna aldurs. Kærufrestur liðinn. Frávísun.
-
02. nóvember 2021 /Mál nr. 12/2021 - Úrskurður
Veiting starfsréttinda á grundvelli aldurs. Kærufrestur liðinn. Frávísun.
-
02. nóvember 2021 /Mál nr. 1/2021 - Úrskurður
Ráðning í starf. Mismunun á grundvelli kyns. Ekki fallist á brot.
-
29. október 2021 /Óheimilt að nota hrossaþaramjöl sem inniheldur of hátt magn af arseni í fóður fyrir sæeyru
Ræktun, sala, arsen, fóður, Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2002/32/EB, gildissvið laga nr. 22/1994, um eftirlit með fóðri
-
28. október 2021 /Úrskurður nr. 14/2021
Umsókn A, um að starfsstéttin B yrði löggilt sem heilbrigðisstétt hér á landi á grundvelli 3. gr. laga nr. 34/2012 um heilbrigðisstarfsmenn, var synjað. Var það mat ráðuneytisins að löggilding starfsstéttarinnar væri ekki nauðsynleg með tilliti til öryggis og hagsmuna sjúklings. Þá hefði ekki verið sýnt fram á þörf sjúklings fyrir þjónustu stéttarinnar auk þess sem samanburður við önnur ríki mælti ekki með löggildingu stéttarinnar.
-
28. október 2021 /Mál nr. 502/2021 - Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Kæru vísað frá þar sem ákvörðun þjónustumiðstöðvar Reykjavíkurborgar var ekki borin undir áfrýjunarnefnd velferðarráðs.
-
28. október 2021 /Mál nr. 287/2021 - Úrskurður
Málefni fatlaðra. NPA. Felld úr gildi synjun Kópavogsbæjar á beiðni kæranda um samþykki fyrir því að ráða skyldmenni til starfa sem aðstoðarfólk vegna NPA samnings.
-
28. október 2021 /Mál nr. 215/2018 - Úrskurður-Endurupptekið mál
Málefni fatlaðs fólks. Sértækt húsnæðisúrræði. Staðfest ákvörðun Reykjavíkurborgar um að úthluta kæranda ekki tilteknu húsnæði. Málefnaleg sjónarmið lágu til grundvallar mati úthlutunarteymis. Athugasemd gerð við að kæranda hafi ekki verið tilkynnt skriflega um niðurstöðu úthlutunarteymis.
-
-
-
28. október 2021 /Mál nr. 75/2021 - Álit
Hagnýting sameiginlegs þvottahúss. Bygging geymslu í samræmi við eignaskiptayfirlýsingu.
-
28. október 2021 /Nr. 538/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 4. mgr. 51. gr. laga um útlendinga er staðfest.
-
28. október 2021 /nr. 518/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 4. mgr. 51. gr. laga um útlendinga er staðfest.
-
28. október 2021 /Mál nr. 74/2021 - Álit
Þríbýli: Ákvörðunartaka. Kostnaðarskipting vegna endurnýjunar á lögnum.
-
-
-
-
28. október 2021 /Mál nr. 30/2021 - Endurupptekið -Álit
Endurupptekið mál. Ljósmyndun gagna húsfélagsins.
-
27. október 2021 /Mál nr. 275/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
27. október 2021 /Mál nr. 359/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkustyrk og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til rannsóknar á aukakostnaði kæranda vegna veikinda hans. Að mati úrskurðarnefndar velferðarmála var sá hluti málsins ekki nægjanlega upplýstur, sbr. 10. gr. stjórnsýslulaga.
-
27. október 2021 /Mál nr. 375/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.
-
27. október 2021 /Nr. 521/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um fjölskyldusameiningu er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka málið til nýrrar meðferðar.
-
27. október 2021 /Mál nr. 407/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt. Fallist á að skilyrði 50% örorku séu uppfyllt. Málinu vísað aftur til stofnunarinnar til ákvörðunar á tímalengd greiðslu örorkustyrks.
-
27. október 2021 /Nr. 523/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um endurnýjun á dvalarleyfi er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að veita kæranda dvalarleyfi skv. 1. mgr. 74. gr. laga um útlendinga.
-
27. október 2021 /Mál nr. 386/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.
-
27. október 2021 /Mál nr. 346/2021 - Úrskurður
Endurhæfingarlífeyrir. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja umsókn kæranda um endurhæfingarlífeyri og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar.
-
27. október 2021 /Ákvörðun Matvælastofnunar um að hafna innflutningi á fjórum vörutegundum sem komu til landsins í fimm sendingum staðfest.
Innflutningur, synjun, Reglugerð nr. 1440/2020, Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 2007/275, opinbert eftirlit, lögum nr. 93/1995, um matvæli
-
27. október 2021 /Mál nr. 131/2021 - Úrskurður
Ferðakostnaður innanlands. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í ferðakostnaði.
-
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.