Úrskurðir og álit
-
02. júlí 2020 /Nr. 231/2020 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kærenda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
01. júlí 2020 /Mál nr. 119/2020 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
01. júlí 2020 /Mál nr. 549/2019 - Úrskurður
Örorkumat Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt. Ekki fallist á að ákvörðun Tryggingastofnunar brjóti í bága við 65. og 76. gr. stjórnarskrárinnar.
-
01. júlí 2020 /Mál nr. 109/2020 - Úrskurður
Örorkumat Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
01. júlí 2020 /Mál nr. 118/2020 - Úrskurður
Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar um 5% varanlega örorku kæranda.
-
01. júlí 2020 /Mál nr. 116/2020 - Úrskurður
Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar um 8% varanlega örorku kæranda.
-
01. júlí 2020 /Mál nr. 100/2020 - Úrskurður
Slysatrygging/örorka. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar um 8% varanlega örorku kæranda. Úrskurðarnefndin taldi að varanleg örorka kæranda væri hæfilega metin 10%.
-
01. júlí 2020 /Mál nr. 85/2020 - Úrskurður
Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar um 5% varanlega örorku kæranda.
-
01. júlí 2020 /Mál nr. 144/2020
Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 8% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.
-
01. júlí 2020 /Mál nr. 102/2020
Örorkumat Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um upphafstíma örorkumats kæranda. Að mati úrskurðarnefndar velferðarmála liggja ekki fyrir gögn sem staðfesta að kærandi hafi uppfyllt læknisfræðileg skilyrði örorku fyrir 1. nóvember 2019
-
01. júlí 2020 /Mál nr. 27/2020
Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 5% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.
-
26. júní 2020 /Úrskurður nr. 19/2020
Læknir sem kvartað var undan til embættis landlæknis kærði málsmeðferð embættisins á kvörtuninni og taldi einn þeirra þriggja er undirrituðu álit landlæknis hafa verið vanhæfan til að koma að gerð álitsins, á grundvelli 6. tölul. 1. mgr. 3. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993.
-
25. júní 2020 /Nr. 228/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Hollands er staðfest.
-
25. júní 2020 /Nr. 218/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hana til Finnlands er staðfest.
-
25. júní 2020 /Nr. 202/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Hollands er staðfest.
-
25. júní 2020 /Nr. 227/2020 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku er samþykkt. Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Póllands er felld úr gildi.
-
25. júní 2020 /Nr. 229/2020 Úrskurður
Lagt er fyrir Útlendingastofnun að veita kæranda og barni hennar dvalarleyfi á grundvelli 74. gr. laga um útlendinga nr. 80/2016. Ákvarðanir Útlendingastofnunar hvað varðar umsóknir kæranda og barns hennar um alþjóðlega vernd eru staðfestar.
-
24. júní 2020 /Mál nr. 124/2020 - Úrskurður
Hjálpartæki. Staðfest synjun Sjúkratrygginga Íslands um styrk til kaupa á tilbúnum bæklunarskóm.
-
24. júní 2020 /Mál nr. 123/202020 - Úrskurður
Hjálpartæki. Staðfest synjun Sjúkratrygginga Íslands um styrk til kaupa á tilbúnum bæklunarskóm.
-
24. júní 2020 /Mál nr. 114/2020 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
24. júní 2020 /Mál nr. 97/2020 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
24. júní 2020 /Mál nr. 106/2020 - Úrskurður
Greiðsluþátttaka í heilbrigðisþjónustu - liðskiptaaðgerð. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku vegna liðskiptaaðgerðar á mjöðm.
-
24. júní 2020 /Mál nr. 517/2019 - Úrskurður
Hjálpartæki. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um styrk til kaupa á þríhjóli.
-
24. júní 2020 /Mál nr. 39/2020 - Úrskurður
Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 5% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.
-
24. júní 2020 /Mál nr. 90/2020 - Úrskurður
Greiðsluþátttaka. Ferðakostnaður. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja umsókn um þátttöku í ferðakostnaði innanlands. Að mati úrskurðarnefndar voru skilyrði fyrir greiðsluþátttöku uppfyllt í tilviki kæranda þar sem um væri að ræða alvarlegan sjúkdóm í skilningi 2. mgr. 2. gr. reglugerðar nr. 871/2004.
-
24. júní 2020 /Mál nr. 40/2020 - Úrskurður
Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar um 3% varanlega örorku kæranda.
-
24. júní 2020 /Úrskurður félagsmálaráðuneytisins nr. 003/2020
Umsókn um tímabundið atvinnuleyfi vegna skorts á vinnuafli.
-
-
-
23. júní 2020 /Mál nr. 40/2020 - Álit
Kostnaður vegna viðgerða á loftneti: Sameiginlegur kostnaður/sérkostnaður.
-
-
-
23. júní 2020 /Mál nr. 186/2020 - Úrskurður
Bótahlutfall. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um 71% bótahlutfall kæranda. Reiknað endurgjald kæranda lægra en viðmiðunarfjárhæð Ríkisskattstjóra.
-
23. júní 2020 /Mál nr. 163/2019 - Úrskurður
Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að hafna umsókn kæranda um atvinnuleysisbætur og að innheimta ofgreiddar bætur þar sem kærandi stundaði nám.
-
23. júní 2020 /Mál nr. 157/2020 - Úrskurður
Biðtími. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði. Starfi sagt upp án gildra ástæðna.
-
23. júní 2020 /Mál nr. 156/2020 - Úrskurður
Biðtími. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði. Starfi sagt upp án gildra ástæðna.
-
23. júní 2020 /Mál nr. 138/2020 - Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt í tvo mánuði þar sem kærandi mætti ekki á boðaðan hópfund.
-
-
-
22. júní 2020 /Mál nr. 50/2020 Úrskurður 22. júní 2020
Beiðni um eiginnafnið Myrkvar (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
22. júní 2020 /Mál nr. 49/2020 Úrskurður 22. júní 2020
Beiðni um eiginnafnið Salvador (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
22. júní 2020 /Mál nr. 48/2020 Úrskurður 22. júní 2020
Beiðni um eiginnafnið Álfa (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
22. júní 2020 /Mál nr. 47/2020 Úrskurður 22. júní 2020
Beiðni um eiginnafnið Isadora (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
22. júní 2020 /Mál nr. 46/2020 Úrskurður 22. júní 2020
Beiðni um eiginnafnið Taríel (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
22. júní 2020 /Mál nr. 44/2020 Úrskurður 22. juní 2020
Beiðni um eiginnafnið Steinbogi (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
22. júní 2020 /Mál nr. 42/2020 Úrskurður 22. júní 2020
Beiðni um eiginnafnið Ísobel (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
22. júní 2020 /Mál nr. 41/2020 Úrskurður 22. júní 2020
Beiðni um eiginnafnið Dídí (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
22. júní 2020 /Ákvörðun Byggðastofnunar um að hafna umsókn um úthlutun aflamarks samkvæmt 10. gr. a laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum.
Aflaheimildir Byggðastofnunar - Úthlutun aflaheimilda – Stjórnvaldsákvörðun - Mat stjórnvalda - Málsmeðferð
-
22. júní 2020 /910/2020. Úrskurður frá 11. júní 2020
Í málinu var deilt um rétt kæranda til aðgangs að upplýsingum frá Vinnueftirliti ríkisins um hvort stofnuninni hefði borist kvörtun vegna framkomu kæranda á vinnustað. Vinnueftirlitið taldi óheimilt að veita honum upplýsingar um hvort fyrirliggjandi væru gögn með upplýsingunum, sbr. 9. og 3. mgr. 14. gr. upplýsingalaga. Í úrskurði úrskurðarnefndarinnar kemur fram að sérstakt þagnarskylduákvæði í lögum nr. 46/1980 hafi verið fellt niður fyrir mistök með lögum nr. 71/2019. Með lögum nr. 40/2020 hafi sérstakt þagnarskylduákvæði verið leitt í lög á ný. Þegar kærandi hafi óskað upplýsingunum hafi verið kveðið á um að starfsmenn Vinnueftirlits ríkisins væru bundnir þagnarskyldu samkvæmt X. kafla stjórnsýslulaga og hafi beiðni kæranda verið réttilega afgreidd á þeim lagagrundvelli. Yrði því að fara fram hagsmunamat á grundvelli 3. mgr. 14. gr. upplýsingalaga. Úrskurðarnefndin taldi hagsmuni einstaklinga af því að upplýsingar um erindi sem þeir kynnu að hafa lagt fram í skjóli þágildandi lögbundinnar og sérstakrar þagnarskyldu færu leynt, vega þyngra en hagsmunir kæranda af því að fá umbeðnar upplýsingar. Var því ákvörðun Vinnueftirlitsins staðfest.
-
22. júní 2020 /909/2020. Úrskurður frá 11. júní 2020
Kærð var afgreiðsla Félagsstofnunar stúdenta á beiðni um gögn varðandi leiguíbúð á vegum félagsins. Þar sem upplýsingalög gilda ekki um beiðnina var kærunni vísað frá úrskurðarnefnd um upplýsingamál.
-
22. júní 2020 /908/2020. Úrskurður frá 11. júní 2020
Deilt var um afgreiðslu Kópavogsbæjar á beiðni kæranda um tiltekin gögn varðandi framkvæmdir við sparkvöll við Austurkór. Sveitarfélagið kvað hluta umbeðinna gagna ekki fyrirliggjandi og staðfesti úrskurðarnefnd um upplýsingamál þann hluta afgreiðslunnar. Hins vegar taldi sveitarfélagið óheimilt að afhenda samninga sveitarfélagsins við verktaka, með vísan til 2. tölul. 9. gr. upplýsingalaga, auk þess sem heimilt væri að undanþiggja tölvupóstsamskipti vegna framkvæmdanna, með vísan til 5. tölul. 6. gr. laganna. Að mati úrskurðarnefndarinnar höfðu þeir hlutar beiðninnar ekki hlotið þá efnislegu umfjöllun á lægra stjórnsýslustigi sem nefndinni væri fært að endurskoða og var þeim því vísað aftur til Kópavogsbæjar til nýrrar meðferðar og afgreiðslu.
-
22. júní 2020 /907/2020. Úrskurður frá 11. júní 2020
Kærð var synjun Reykjavíkurborgar á beiðni blaðamanns um aðgang að öllum reikningum varðandi framkvæmdir við Klettaskóla frá árinu 2011. Ákvörðunin byggði á því að afgreiðsla beiðninnar myndi taka svo mikinn tíma og krefjast svo mikillar vinnu að ekki væri af þeim sökum fært að verða við henni, sbr. 1. tölul. 4. mgr. 15. gr. upplýsingalaga enda þyrfti að yfirfara reikningana og afmá úr þeim viðkvæmar upplýsingar, sbr. 9. gr. upplýsingalaga. Í úrskurði úrskurðarnefndarinnar er tekið fram að stjórnvöldum beri að gæta ítrustu varfærni áður en beiðnum blaðamanna um aðgang að gögnum er synjað á grundvelli undanþáguákvæðisins. Þá hefði blaðamanninum ekki verið gefinn kostur á að afmarka beiðni sína áður en ákvörðun var tekin um að synja honum um aðgang að gögnunum. Úrskurðarnefndin staðfesti hins vegar ákvörðunina í ljósi þess að um var að ræða rúmlega 5.000 skjöl og að afgreiðsla beiðninnar krefðist þess að Reykjavíkurborg legði mat á hvort óheimilt væri að veita aðgang að upplýsingum úr þeim á grundvelli 9. gr. upplýsingalaga.
-
22. júní 2020 /Mál nr. 35/2020 Úrskurður 22. júní 2020
Á grundvelli 3. mgr. 6. gr. laga, nr. 45/1996, um mannanöfn er fallist á beiðni XXX að nota millinafnið Haveland. Nafnið skal hins vegar ekki fært á mannanafnaskrá.
-
19. júní 2020 /Ákvörðun Fiskistofu að afturkalla leyfi til að endurvigta sjávarafla.
Endurvigtun, afturköllun, rofið innsigli, löggilding, meiriháttar brot, meðalhóf, rannsóknareglan
-
18. júní 2020 /Nr. 226/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er felld úr gildi að hluta. Lagt er fyrir stofnunina að veita kæranda dvalarleyfi á grundvelli 74. gr. laga um útlendinga
-
18. júní 2020 /Nr. 214/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
18. júní 2020 /Nr. 216/2020 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku máls fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.
-
18. júní 2020 /Nr. 224/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er felld úr gildi.
-
18. júní 2020 /Nr. 223/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum ásamt því að vísa honum frá Íslandi er staðfest.
-
18. júní 2020 /Nr. 220/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi. Kæranda er veitt alþjóðleg vernd á grundvelli 1. mgr. 37. gr. laga um útlendinga, sbr. 1. mgr. 40. gr. s.l. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að veita kæranda dvalarleyfi á grundvelli 73. gr. laga um útlendinga.
-
18. júní 2020 /Nr. 221/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
18. júní 2020 /Mál nr. 284/2020 - Úrskurður
Málefni fatlaðra. Frávísun. Stjórnvaldsákvörðun afturkölluð.
-
18. júní 2020 /Mál nr. 134/2020 - Úrskurður
Stuðningsþjónusta. Staðfest synjun Mosfellsbæjar á umsókn kæranda um liðveislu. Kærandi er búsettur á sambýli.
-
18. júní 2020 /Nr. 225/2020 Úrskurður
Ákvörðunum Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda og barna hennar um alþjóðlega vernd er staðfest. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að veita kæranda og börnum hennar dvalarleyfi skv. 2. mgr. 74. gr. laga um útlendinga.
-
18. júní 2020 /Mál nr. 71/2020 - Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Staðfest ákvörðun Seltjarnarnesbæjar um greiðslu fjárhagsaðstoðar til handa kæranda. Upphæð í samræmi við reglur sveitarfélagsins um fjárhagsaðstoð.
-
18. júní 2020 /Mál nr. 70/2020 - Úrskurður
Félagslegt leiguhúsnæði. Málshraði. Afgreiðsla Seltjarnarnesbæjar var ekki í samræmi við málshraðareglu 9. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993.
-
18. júní 2020 /906/2020. Úrskurður frá 8. júní 2020
Kærð var afgreiðsla umhverfis- og auðlindaráðuneytisins á beiðni kæranda um aðgang að gögnum er varða notkun Íslenska orkurannsókna (ÍSOR) á gagnagrunnum frá Orkustofnun. Ráðuneytið hafði upplýst kæranda um að þrátt fyrir leit í málaskrárkerfi þess hefðu ekki fundist frekari gögn um málið en þegar hefðu verið afhent kæranda, enda væri um að ræða atburði sem áttu sér stað áður en ráðuneytið fékk málaflokkinn á sitt borð. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál taldi sig ekki hafa forsendur til að rengja fullyrðingar ráðuneytisins um að umbeðin gögn væru ekki fyrirliggjandi og var því kærunni vísað frá nefndinni.
-
18. júní 2020 /905/2020. Úrskurður frá 8. júní 2020
Í málinu hafði mennta- og menningarmálaráðuneytið synjað beiðni kæranda um aðgang að drögum að bréfi sem stílað var á Ríkisendurskoðun. Ákvörðun ráðuneytisins var byggð á því að um væri að ræða vinnugagn en bréfið hefði aldrei verið sent frá ráðuneytinu. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál hafði ekki forsendur til að draga þá fullyrðingu ráðuneytisins í efa en bréfið var óundirritað. Var því ákvörðunin staðfest. Þá taldi nefndin ráðuneytið hafa tekið afstöðu til þess hvort veita ætti kæranda aðgang að drögunum í ríkari mæli en skylt er í samræmi við ákvæði 11. gr. upplýsingalaga.
-
-
18. júní 2020 /Nr. 219/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum ásamt því að vísa honum frá Íslandi er staðfest.
-
18. júní 2020 /904/2020. Úrskurður frá 8. júní 2020
Í málinu var deilt um afgreiðslu fjármála- og efnahagsráðuneytisins á beiðni um aðgang að samningi Glitnis hf., GLB Holding ehf. og Seðlabanka Íslands. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál féllst á það með ráðuneytinu að samningurinn væri undirorpinn sérstakri þagnarskyldu samkvæmt 41. gr. laga um Seðlabanka Íslands, nr. 92/2019. Var því staðfest ákvörðun ráðuneytisins um að synja beiðni kæranda um aðgang að samningnum.
-
18. júní 2020 /903/2020. Úrskurður frá 8. júní 2020
Deilt var um rétt kæranda til aðgangs að gögnum um atvik sem kom upp í búsetukjarna Reykjavíkurborgar og sem varðaði kæranda sjálfan. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál taldi skjal með færslum vettvangsgeðteymis vera vinnugagn í skilningi 8. gr. upplýsingalaga. Var því fallist á að Reykjavíkurborg væri heimilt að synja beiðni kæranda um aðgang að færslunum með vísan til 5. tölul. 6. gr. upplýsingalaga. Úrskurðarnefndin féllst aftur á móti ekki á að færslur í atvikaskráningakerfi velferðarsviðs væru vinnugögn. Var því leyst úr rétti kæranda til aðgangs að færslunum á grundvelli 14. gr. upplýsingalaga. Fallist var á rétt kæranda til aðgangs að skjalinu að undanskildum upplýsingum um lýsingu starfsmanns á upplifun sinni, sbr. 3. mgr. 14. gr. upplýsingalaga.
-
18. júní 2020 /902/2020. Úrskurður frá 8. júní 2020
Kærð var ákvörðun Herjólfs ohf. um að synja beiðni um aðgang að skjali með reikningsjöfnuði félagsins yfir átta mánaða tímabil. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál féllst á það með félaginu að skjalið væri vinnugagn sem heimilt væri að undanþiggja upplýsingarétti á grundvelli 5. tölul. 6. gr., sbr. 8. gr. upplýsingalaga.
-
18. júní 2020 /Nr. 204/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka málið til nýrrar meðferðar.
-
16. júní 2020 /Mál nr. 108/2020 - Úrskurður
Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um synjun bóta úr sjúklingatryggingu. Úrskurðarnefndin taldi að rannsaka þyrfti frekar hvort skortur á upplýsingagjöf til kæranda hafi valdið tjóni.
-
16. júní 2020 /Mál nr. 88/2020 - Úrskurður
Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um synjun bóta úr sjúklingatryggingu. Ekki talið að að bótaskylda væri fyrir hendi á grundvelli 1. tölul. 2. gr. laga um sjúklingatrygginu.
-
16. júní 2020 /Mál nr. 83/2020 - Úrskurður
Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um bætur úr sjúklingatryggingu. Úrskurðarnefnd velferðarmála taldi tímabil þjáningabóta væri réttilega metið en ekki kom til greiðslu þar sem tjónið uppfyllti ekki skilyrði 1. málsl. 2. mgr, 5. gr. laga um sjúklingatryggingu um að tjónið nemi ákveðinni lágmarksfjárhæð.
-
16. júní 2020 /Mál nr. 82/2020 - Úrskurður
Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um synjun bóta úr sjúklingatryggingu. Úrskurðarnefnd velferðarmála taldi að rannsókn og meðferð hafi verið hagað eins vel og unnt hafi verið og í samræmi við þekkingu og reynslu á viðkomandi sviði. Þá taldi úrskurðarnefndin að tjón kæranda væri vel þekktur fylgikvilli þess áverka sem hann var fyrir.
-
16. júní 2020 /Mál nr. 72/2020 - Úrskurður
Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um synjun bóta úr sjúklingatryggingu. Úrskurðarnefnd velferðarmála taldi að rannsókn og meðferð kæranda hafi verið hagað eins vel og unnt hefði verið og í samræmi við þekkingu og reynslu á viðkomandi sviði.
-
16. júní 2020 /Mál nr. 60/2020 - Úrskurður
Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um bætur úr sjúklingatryggingu. Talið að varanleg einkenni kæranda væru afleiðingar þess áverka sem hann var fyrir en ekki vangreiningar. Þá var ekki talið að sjúklingatryggingaratvikið hafi skert aflahæfi kæranda.
-
16. júní 2020 /Mál nr. 57/2020 - Úrskurður
Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um synjun bóta úr sjúklingatryggingu. Taldi úrskurðarnefndin að sú meðferð sem kærandi hlaut hafi verið hagað eins vel og unnt hafi verið og í samræmi við þekkingu og reynslu á viðkomandi sviði.
-
16. júní 2020 /Mál nr. 54/2020 - Úrskurður
Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um synjun bóta úr sjúklingatryggingu. Ekki talið að að bótaskylda væri fyrir hendi á grundvelli 1-4. tölul. 2. gr. laga um sjúklingatrygginu vegna meðferðar kæranda.
-
16. júní 2020 /Mál nr. 9/2020 - Úrskurður
Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um synjun bóta úr sjúklingatryggingu. Úrskurðarnefndin taldi að meðferð hafi ekki verið hagað eins vel og unnt hefði verið. Bótaskylda væri því fyrir hendi á grundvelli 2. gr. laga um sjúklingatryggingu.
-
11. júní 2020 /Nr. 208/2020 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku máls fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.
-
11. júní 2020 /Nr. 209/2020 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku máls fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.
-
11. júní 2020 /Nr. 207/2020 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku máls fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.
-
11. júní 2020 /Nr. 200/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Frakklands er staðfest.
-
11. júní 2020 /Mál nr. 43/2020 Úrskurður 11. júní 2020
Beiðni um eiginnafnið Gára (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
11. júní 2020 /Nr. 205/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Þýskalands er staðfest.
-
11. júní 2020 /Nr. 213/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Þýskalands er staðfest.
-
10. júní 2020 /336/2020
Örorkubætur Kærð ákvörðun er framsend félagsmálaráðuneytinu með vísan til 2. mgr. 7. gr stjórnsýslulaga þar sem ágreiningsefni um greiðslu dráttarvaxta samkvæmt 5. gr. laga um nr. 38/2001 um vexti og verðbætur fellur utan við úrskurðarvald úrskurðarnefndar velferðarmála.
-
10. júní 2020 /Mál nr. 554/2019 - Úrskurður
Ferðakostnaður innanlands. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í ferðakostnaði innanlands og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar.
-
10. júní 2020 /Mál nr. 553/2019 - Úrskurður
Ferðakostnaður innanlands. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í ferðakostnaði innanlands og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar.
-
10. júní 2020 /Mál nr. 18/2020 - Úrskurður
Ferðakostnaður innanlands. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í ferðakostnaði innanlands og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar.
-
10. júní 2020 /Mál nr. 38/2020 - Úrskurður
Slysatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja umsókn kæranda um bætur úr slysatryggingum almannatrygginga. Úrskurðarnefndin taldi að sú athöfn kæranda að taka þátt í knattspyrnuleik í afþreyingarskyni með samstarfsmönnum hefði ekki staðið í slíku sambandi við vinnu kæranda að tryggingavernd laga um slysatryggingar almannatrygginga næði til þess.
-
10. júní 2020 /Mál nr. 12/2020 - Úrskurður
Barnalífeyrir. Endurupptaka. Vísað frá þeim hluta kæru sem varðaði ákvörðun Tryggingastofnunar um samþykkt greiðslna barnalífeyris tvö ár aftur í tímann. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar um að synja beiðni kæranda um endurupptöku á ákvörðun stofnunarinnar.
-
-
10. júní 2020 /Mál nr. 538/2019 - Úrskurður
Heimilsuppbót Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að stöðva greiðslur heimilisuppbótar til kæranda og endurkrefja um ofgreiddar bætur með 15% álagi. Kærandi uppfyllti ekki skilyrði 8. gr. laga nr. 99/2007 um félagslega aðstoð um að búa ein og vera ein um heimilisrekstur án þess að njóta fjárhagslegs hagræðis af sambýli eða samlögum við aðra og upplýsti ekki Tryggingastofnun ríkisins um breytingu á heimilisaðstæðum, sbr. 2. málsl. 1. mgr. 39. gr. laga nr. 1007/2007 um almannatryggingar.
-
10. júní 2020 /Mál nr. 529/2019 - Úrskurður
Heimilsuppbót Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að stöðva greiðslur heimilisuppbótar til kæranda og endurkrefja um ofgreiddar bætur með 15% álagi. Kærandi uppfyllti ekki skilyrði 8. gr. laga nr. 99/2007 um félagslega aðstoð um að búa einn og vera einn um heimilisrekstur án þess að njóta fjárhagslegs hagræðis af sambýli eða samlögum við aðra og upplýsti ekki Tryggingastofnun ríkisins um breytingu á heimilisaðstæðum, sbr. 2. málsl. 1. mgr. 39. gr. laga nr. 1007/2007 um almannatryggingar.
-
10. júní 2020 /Mál nr. 524/2019
Uppbót/styrkur til bifreiðakaupa. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um uppbót/styrk til bifreiðakaupa. Skilyrði um að ökumaður sé heimilismaður kæranda, sbr. 1. tölul. 2. mgr. 4. gr. reglugerðar nr. 170/2009 ekki uppfyllt, og tilgangur með bifreiðareign kæranda var einungis að sinna félagslegum þáttum. Ekki heimilt að víkja frá skilyrðum laga um félagslega aðstoð og reglugerðar nr. 170/2009 með vísan til 1. gr. laga nr. 38/2018 um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir.
-
09. júní 2020 /Mál nr. 7/2020. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Fyrirvarar. Tilboðsgerð. Ógilt tilboð. Jafnræði bjóðenda.
-
-
-
-
-
-
-
08. júní 2020 /Mál nr. 127/2020 - Úrskurður
Staðfestur úrskurður barnaverndarnefndar um að barn fengi lyf og undirgangist sálfræðilegt og læknisfræðilegt mat.
-
08. júní 2020 /Mál nr. 178/2020 - Úrskurður
Staðfestur úrskurður barnaverndarnefndar um að dvalarstað sonar kæranda verði haldið leyndum.
-
08. júní 2020 /Mál nr. 177/2020 - Úrskurður
Staðfestur úrskurður barnaverndarnefndar um umgengni kæranda við dóttur sína. felldur út gildi úrskurður barnaverndarnefndar um aðgang kæranda að skjölum og öðrum gögnum.
-
08. júní 2020 /Mál nr. 86/2020 - Úrskurður
Felldur úr gildi úrskurður barnaverndarnefndar um aðgang kæranda að skjölum og öðrum gögnum.
-
04. júní 2020 /Úrskurður í máli nr. SRN19030029
Samgöngustofa: Felld úr gildi ákvörðun um synjun á skráningu bifreiða á eðalvagnalista.
-
04. júní 2020 /Mál nr. 67/2020 - Úrskurður
Örorkumat Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Að mati úrskurðarnefndar var misræmi í gögnum málsins varðandi mat á andlegri færni kæranda.)
-
04. júní 2020 /Mál nr. 111/2020 - Úrskurður
Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannlækningum.
-
04. júní 2020 /Mál nr. 110/2020 - Úrskurður
Örorkumat Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Úrskurðarnefndin telur rétt að kærandi gangist undir sérhæft mat á möguleikum til endurhæfingar áður en til örorkumats kemur.
-
04. júní 2020 /Mál nr. 101/2020 - Úrskurður
Örorkumat Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um breytingu á gildandi örorkumati og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Að mati úrskurðarnefndar var misræmi í gögnum málsins varðandi mat á andlegri færni kæranda
-
04. júní 2020 /Mál nr. 64/2020 - Úrskurður
Slysatrygging/örorka. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar um 15% varanlega örorku kæranda. Úrskurðarnefndin taldi að varanleg örorka kæranda væri hæfilega metin 20%.
-
04. júní 2020 /Mál nr. 46/2020 - Úrskurður
Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar um 8% varanlega örorku kæranda.
-
04. júní 2020 /Nr. 203/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
04. júní 2020 /Nr. 201/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi að hluta. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að veita kæranda dvalarleyfi á grundvelli 2. mgr. 74. gr. laga um útlendinga.
-
04. júní 2020 /Mál nr. 126/2020 - Úrskurður
Húsnæðisbætur. Staðfest ákvörðun Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um greiðslu húsnæðisbóta frá umsóknarmánuði.
-
04. júní 2020 /Mál nr. 122/2020 - Úrskurður
Húsnæðisbætur. Staðfest ákvörðun Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um synjun á umsókn kæranda um húsnæðisbætur. Lögheimili ekki skráð í leiguhúsnæðinu.
-
04. júní 2020 /Mál nr. 117/2020 - Úrskurður
Húsnæðisbætur. Staðfest ákvörðun Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um greiðslu húsnæðisbóta frá umsóknarmánuði
-
04. júní 2020 /Úrskurður í máli nr. SRN19110025
Samgöngustofa: Staðfest ákvörðun um að synja umsókn um forskráningu bifreiðar
-
04. júní 2020 /Mál nr. 62/2020 - Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Staðfest synjun Reykjavíkurborgar á umsókn kæranda um styrk til greiðslu tannlæknakostnaðar. Skilyrði 24. gr. reglna sveitarfélagsins um fjárhagsaðstoð ekki uppfyllt.
-
04. júní 2020 /Mál nr. 31/2020 - Úrskurður
Félagslegt leiguhúsnæði. Frávísun. Engin stjórnvaldsákvörðun.
-
02. júní 2020 /901/2020. Úrskurður frá 20. maí 2020
Mennta- og menningarmálaráðuneytið hafði synjað kæranda um aðgang að gögnum tengdum dómsmáli sem kærandi höfðaði gegn íslenska ríkinu og Minjastofnun Íslands og var sú afgreiðsla kærð til úrskurðarnefndarinnar. Nefndin féllst á það með ráðuneytinu að því hefði verið heimilt að synja beiðni kæranda um aðgang að gögnum sem fælu í sér bréfaskipti við sérfróða aðila í tengslum við réttarágreining eða til afnota í dómsmáli eða við athugun á því hvort slíkt mál skuli höfðað, sbr. 3. tölul. 6. gr. upplýsingalaga. Þá féllst nefndin á að hluti gagnanna væru vinnugögn sbr. 8. gr. upplýsingalaga og þar með undanþegin upplýsingarétti samkvæmt 5. tölul. 6. gr. laganna. Var synjun ráðuneytisins því staðfest.
-
02. júní 2020 /900/2020. Úrskurður frá 20. maí 2020
Kærð var afgreiðsla Seðlabanka Íslands á beiðni um öll samskipti starfsmanna og lögmanna bankans við þrotabú eignarhaldsfélags. Bankinn kvað engin gögn sem kæran lyti að vera fyrirliggjandi hjá bankanum. Úrskurðarnefndin taldi ekki séð að Seðlabanki Íslands hefði í tilefni af beiðni kæranda kannað hvort gögn er féllu undir beiðnina og sem bankanum væri skylt að varðveita væru í fórum lögmanna er störfuðu fyrir bankann. Beiðninni var því vísað til nýrrar meðferðar hjá Seðlabankanum.
-
02. júní 2020 /899/2020. Úrskurður frá 20. maí 2020
Kærð var synjun samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins á beiðni um upplýsingar um fjölda leyfa sem ráðuneytið og undirstofnanir þess hefðu veitt starfsmönnum til stofnunar einkafyrirtækja á tilteknu tímabili, afritum af leyfum starfsmanna til að gegna aukastörfum og stofna einkafyrirtæki á sama tímabili ásamt upplýsingum um heimildir tiltekins starfsmanns Vegagerðarinnar til að starfa fyrir nokkur nafngreind fyrirtæki. Úrskurðarnefndin vísaði frá þeim hluta málsins sem sneri að starfsmönnum undirstofnana á þeim grundvelli að þau væru ekki fyrirliggjandi í ráðuneytinu. Hvað varðar beiðni um afrit af leyfum starfsmanna til að gegna aukastörfum var synjun ráðuneytisins staðfest með vísan til 7. gr. upplýsingalaga. Þá var þeim hluta beiðninnar sem laut að fjölda veittra leyfa vísað aftur til ráðuneytisins þar sem ekki hafði verið tekin afstaða til beiðninnar.
-
02. júní 2020 /898/2020. Úrskurður frá 20. maí 2020
Deilt var um rétt kæranda til aðgangs að upplýsingum um samskipti fjármála- og efnahagsráðuneytisins og Norrænu ráðherranefndarinnar í tengslum við mögulega ráðningu kæranda í ritstjórastöðu tímarits. Synjun ráðuneytisins byggði á því að mikilvægir almannahagsmunir krefðust þess að gögnin færu leynt enda hefðu þau að geyma upplýsingar um samskipti við fjölþjóðastofnun, sbr. 2. tölul. 10. gr. upplýsingalaga. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál taldi kæranda eiga rétt til aðgangs að upplýsingunum á grundvelli 1. mgr. 14. gr. upplýsingalaga. Þá taldi nefndin ekkert í gögnunum gefa tilefni til að ætla að raunverulegt tjón hlytist af því að þau yrðu afhent kæranda. Var því ráðuneytinu gert að veita kæranda aðgang að gögnunum.
-
-
-
29. maí 2020 /Mál nr. 193/2020 - Úrskurður
Staðfest synjun Fæðingarorlofssjóðs á umsókn um greiðslur úr sjóðnum. Skilyrði um sex mánuði á innlendum vinnumarkaði ekki uppfyllt.
-
28. maí 2020 /Nr. 191/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kærenda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er felld úr gildi.
-
28. maí 2020 /Nr. 196/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
28. maí 2020 /Nr. 189/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
28. maí 2020 /Nr. 195/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kærenda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda þau til Hollands er staðfest.
-
28. maí 2020 /Nr. 198/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum ásamt því að vísa honum frá Íslandi er staðfest.
-
28. maí 2020 /Nr. 199/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum ásamt því að vísa henni frá Íslandi er staðfest.
-
28. maí 2020 /Nr. 197/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
27. maí 2020 /Mál nr. 96/2020 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
27. maí 2020 /Mál nr. 55/2020 - Úrskurður
Örorkumat Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.
-
27. maí 2020 /Mál nr. 25/2020 - Úrskurður
Slysatrygging/örorka. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 8% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss og ákvörðuð varanleg læknisfræðileg örorka 10%.
-
-
27. maí 2020 /Mál nr. 21/2020 - Úrskurður
Örorkumat Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.
-
27. maí 2020 /Mál nr. 81/2020 - Úrskurður
Örorkumat Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
27. maí 2020 /Mál nr. 75/2020 - Úrskurður
Örorkumat Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt
-
27. maí 2020 /Mál nr. 5/2020 - Úrskurður
Örorkumat Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt. Felld úr gildi ákvörðun stofnunarinnar að synja kæranda um örorkustyrk. Fallist á að skilyrði örorkustyrks væru uppfyllt og málinu heimvísað til ákvörðunar á tímalengd örorkustyrks.
-
26. maí 2020 /Mál nr. 130/2020 - Úrskurður
Staðfest ákvörðun umboðmanns skuldara um að synja umsókn kæranda um heimild til greiðsluaðlögunar með vísan til b- og c-liða 2. mgr. 6. gr. lge.
-
25. maí 2020 /Álit samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN19030073
Skútustaðahreppur, útboð vegna skólaaksturs
-
25. maí 2020 /Úrskurður í máli nr. SRN19050056
Grímsnes- og Grafningshreppur: Innheimta vatnsgjalds úrskurðuð ólögmæt.
-
22. maí 2020 /Nr. 190/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að brottvísa kæranda frá Íslandi og ákveða honum tveggja ára endurkomubann til Íslands er staðfest.
-
22. maí 2020 /Nr. 153/2020 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar um að brottvísa kærendum frá Íslandi og ákveða þeim endurkomubann til landsins í tvö ár er felld úr gildi.
-
22. maí 2020 /Nr. 143/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að brottvísa kæranda frá Íslandi og ákveða henni tveggja ára endurkomubann til landsins er felld úr gildi.
-
22. maí 2020 /Nr. 180/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um dvalarleyfi á grundvelli fjölskyldusameiningar er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til nýrrar meðferðar.
-
22. maí 2020 /Nr. 86/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að brottvísa kæranda frá Íslandi og ákveða honum tveggja ára endurkomubann til landsins er felld úr gildi.
-
22. maí 2020 /Nr. 188/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um ótímabundið dvalarleyfi er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til nýrrar meðferðar.
-
22. maí 2020 /Nr. 155/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um ótímabundið dvalarleyfi er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til nýrrar meðferðar.
-
22. maí 2020 /Nr. 179/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi vegna starfs sem krefst sérfræðiþekkingar, sbr. 61. gr. laga um útlendinga, er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til nýrrar meðferðar.
-
20. maí 2020 /Nr. 186/2020 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku er samþykkt. Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Ítalíu er felld úr gildi.
-
20. maí 2020 /Nr. 81/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til meðferðar á ný.
-
20. maí 2020 /Nr. 175/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Svíþjóðar er staðfest.
-
20. maí 2020 /Mál nr. 121/2020 - Úrskurður
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að synja umsókn kæranda um heimild til að leita greiðsluaðlögunar á grundvelli b-liðar 1. mgr. 6. gr. lge.
-
20. maí 2020 /Nr. 182/2020 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku er samþykkt. Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til efnismeðferðar.
-
20. maí 2020 /Nr. 185/2020 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku er samþykkt. Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Ítalíu er felld úr gildi.
-
20. maí 2020 /Nr. 120/2020 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku er samþykkt. Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til efnismeðferðar.
-
20. maí 2020 /Nr. 174/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Svíþjóðar er staðfest.
-
20. maí 2020 /Nr. 183/2020 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku er samþykkt. Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Ítalíu er felld úr gildi.
-
20. maí 2020 /Nr. 184/2020 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku er samþykkt. Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Ítalíu er felld úr gildi.
-
-
19. maí 2020 /Mál nr. 40/2019 Úrskurður 19. maí 2019
Beiðni um millinafnið Best er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
19. maí 2020 /Mál nr. 39/2020 Úrskurður 19. maí 2020
Beiðni um eiginnafnið Palli (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
19. maí 2020 /Mál nr. 25/2020 - Úrskurður
Tryggingarfé: Ágreiningi um bótaskyldu leigjanda vísað of seint til kærunefndar.
-
19. maí 2020 /Mál nr. 38/2020 Úrskurður 19. maí 2020
Beiðni um eiginnafnið Blíður (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
19. maí 2020 /Mál nr. 37/2020 Úrskurður 19. maí 2020
Beiðni um eiginnafnið Lennon (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
19. maí 2020 /Mál nr. 36/2020 Úrskurður 19. maí 2020
Beiðni um eiginnafnið Agney (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
19. maí 2020 /Mál nr. 535/2019 - Úrskurður
Barnalífeyrir Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja umsókn kæranda um barnalífeyri vegna stjúpbarna hans. Skilyrði 2. mgr. 20. gr. laga um almannatryggingar ekki uppfyllt þar sem stjúpbörn kæranda eiga framfærsluskylda feður á lífi.
-
19. maí 2020 /Mál nr. 34/2020 Úrskurður 19. maí 2020
Beiðni um eiginnafnið Háski (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
19. maí 2020 /Mál nr. 33/2020 Úrskurður 19. maí 2020
Beiðni um eiginnafnið Teó (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
19. maí 2020 /Mál nr. 32/2020 Úrskurður 19. maí 2020
Beiðni um eiginnafnið Sigríðurjóna (kvk.) er hafnað.
-
19. maí 2020 /Mál nr. 31/2020 Úrskurður 19. maí 2020
Beiðni um eiginnafnið Toggi (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
19. maí 2020 /Mál nr. 30/2020 Úrskurður 19. maí 2020
Beiðni um eiginnafnið Bianca (kvk.) er hafnað.
-
19. maí 2020 /Mál nr. 29/2020 úrskurður 19. maí 2020
Beiðni um eiginnafnið Kat (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
19. maí 2020 /Mál nr. 28/2020 Úrskurður 19. maí 2020
Beiðni um eiginnafnið Rose (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
19. maí 2020 /Mál nr. 548/2019 - Úrskurður
Slysatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur úr slysatryggingum almannatrygginga
-
19. maí 2020 /Mál nr. 522/2019 - Úrskurður
Greiðsluþátttaka í heilbrigðisþjónustu – augasteinsaðgerð. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku vegna augasteinsaðgerðar.
-
19. maí 2020 /Mál nr. 59/2020 - Úrskurður
Meðlag Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að hafa milligöngu um meðlagsgreiðslur til barnsmóður kæranda. Lögformleg meðlagsákvörðun lá fyrir.
-
19. maí 2020 /Úrskurður vegna eftirvinnslustyrks úr Kvikmyndasjóði
Mennta- og menningarmálaráðuneyti barst hinn 23. apríl 2019 erindi [X] f.h. [Y] ehf. (hér eftir kærandi). Erindi kæranda er stjórnsýslukæra þar sem krafist er ógildingar á synjun Kvikmyndamiðstöðvar Íslands um eftirvinnslustyrk úr Kvikmyndasjóði, sbr. 9. gr. reglugerðar um Kvikmyndasjóð, nr. 229/2003, með síðari breytingum, vegna verkefnisins [Z]. Kæruheimild vegna ákvörðunar Kvikmyndamiðstöðvar Íslands í fyrirliggjandi máli er að finna í 26. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 (hér eftir nefndur stjórnsýslulög).
-
15. maí 2020 /Nr. 192/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar í máli kæranda að því er varðar umsókn hans um alþjóðlega vernd, dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða og frávísun er staðfest. Felld er úr gildi ákvörðun um brottvísun og endurkomubann.
-
14. maí 2020 /Nr. 178/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
14. maí 2020 /Mál nr. 89/2020 - Úrskurður
Viðurlög. Ótilkynnt dvöl erlendis. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt í tvo mánuði og innheimta ofgreiddar bætur.
-
14. maí 2020 /Mál nr. 105/2020 - Úrskurður
Félagsþjónusta. Felld úr gildi synjun Reykjanesbæjar á umsókn kæranda um stuðningsfjölskyldu fyrir barn hennar. Annmarkar á málsmeðferð.
-
14. maí 2020 /Mál nr. 92/2020 - Úrskurður
Húsnæðisbætur. Staðfest ákvörðun Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um synjun á umsókn kæranda um húsnæðisbætur. Lögheimili ekki skráð í leiguhúsnæðinu.
-
14. maí 2020 /Mál nr. 58/2020 - Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Námsstyrkur. Felld úr gildi synjun Reykjavíkurborgar á umsókn kæranda um námsstyrk. Ekki lagt mat á aðstæður kæranda.
-
13. maí 2020 /Mál nr. 495/2019 - Úrskurður
Örorkumat Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
13. maí 2020 /Mál nr. 3/2020-Úrskurður
Umönnunarmat Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að ákvarða umönnun sonar kærenda samkvæmt 4. flokki, 25% greiðslur. Felld úr gildi ákvörðun stofnunarinnar um upphafstíma umönnunarmatsins og þeim hluta málsins vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar
-
13. maí 2020 /Mál nr. 542/2019 - Úrskurður
Umönnunarmat Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að ákvarða umönnun dóttur kæranda samkvæmt 4. flokki, 25% greiðslur. Felld úr gildi ákvörðun stofnunarinnar um upphafstíma umönnunarmatsins og þeim hluta málsins vísað aftur til stofnunarinnar til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar.
-
13. maí 2020 /Mál nr. 43/2020 - Úrskurður
Örorkumat Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
13. maí 2020 /Mál nr. 8/2020 - Úrskurður
Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannlækningum
-
13. maí 2020 /Mál nr. 87/2020 - Úrskurður
Örorkumat Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.