Úrskurðir og álit
-
-
-
-
-
-
-
09. október 2018 /Nr. 414/2018 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Frakklands er staðfest.
-
09. október 2018 /Nr. 412/2018 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Ítalíu er staðfest.
-
09. október 2018 /Nr. 410/2018 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Ítalíu er staðfest.
-
09. október 2018 /Nr. 416/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Þýskalands er staðfest.
-
09. október 2018 /Nr. 419/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsóknir kærenda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda þau til Frakklands er staðfest.
-
09. október 2018 /Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 027/2018
Umsókn um tímabundið atvinnuleyfi vegna starfs sem krefst sérfræðiþekkingar.
-
09. október 2018 /Nr. 408/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Ítalíu er staðfest.
-
-
05. október 2018 /Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um úthlutun byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2017/2018 (útgerðarfélag III).
Byggðakvóti - Úthlutun aflaheimilda - Skilyrði fyrir úthlutun - Umsóknarfrestur.
-
-
04. október 2018 /763/2018. Úrskurður frá 28. september 2018
Kærandi kærði ákvörðun Háskóla Íslands um synjun beiðni um aðgang að upplýsingum í tengslum við umsókn um starf lektors í heimspeki. Þar sem kærandi var meðal umsækjenda um starfið tók úrskurðarnefndin fram að um upplýsingarétt hans færi skv. stjórnsýslulögum. Var kæru því vísað frá úrskurðarnefndinni.
-
04. október 2018 /762/2018. Úrskurður frá 28. september 2018
Starfsmaður fjölmiðils kærði ákvörðun Endurmenntunar Háskóla Íslands um synjun beiðni um upplýsingar um rekstrarkostnað og tap frá árinu 2011. Hin kærða ákvörðun byggðist á 4. tölul. 10. gr. upplýsingalaga. Úrskurðarnefndin tók fram að ákvæðið felur í sér undantekningu frá meginreglu 5. gr. upplýsingalaga um upplýsingarétt almennings og því ber að skýra það þröngri lögskýringu. Því næst fór nefndin í gegnum skilyrði beitingar ákvæðisins og komst að þeirri niðurstöðu að hagsmunir Endurmenntunar af því að umbeðnar upplýsingar færu leynt vægju ekki þyngra en hagsmunir almennings af því að fá aðgang að þeim. Var því lagt fyrir Endurmenntun að veita kæranda aðgang að upplýsingunum.
-
04. október 2018 /761/2018. Úrskurður frá 28. september 2018
Blaðamaður kærði meðferð embættis ríkissaksóknara á beiðni um upplýsingar um símhlustun. Af hálfu embættisins hafði komið fram að upplýsingarnar væru ekki fyrirliggjandi, heldur þyrfti að safna þeim saman úr fyrirliggjandi gögnum, og jafnframt féllu þær utan gildissviðs upplýsingalaga skv. 1. mgr. 4. gr. laganna. Úrskurðarnefndin féllst á að beiðni kæranda tæki að öllu leyti til upplýsinga úr málum sem varði rannsóknarúrræði skv. lögum um meðferð sakamála. Því yrði upplýsingaréttur kæranda ekki byggður á upplýsingalögum skv. 1. mgr. 4. gr. þeirra og kæru vísað frá.
-
04. október 2018 /760/2018. Úrskurður frá 28. september 2018
Deilt var um ákvörðun velferðarráðuneytisins um synjun beiðni fréttamanns um aðgang að minnisblaði vegna umkvartana þriggja barnaverndarnefnda varðandi samskipti við Barnaverndarstofu. Ákvörðunin byggðist á því að um vinnugagn væri að ræða og að þar væri að finna upplýsingar um starfssamband fyrrverandi forstjóra Barnaverndarstofu við ráðuneytið. Úrskurðarnefndin féllst á með ráðuneytinu að minnisblaðið uppfyllti skilyrði vinnugagnahugtaks 5. tölul. 6. gr. upplýsingalaga en taldi að þar kæmu fram upplýsingar um atvik máls sem ekki væri að finna annars staðar, sbr. 3. tölul. 3. mgr. 8. gr. laganna. Lagt var fyrir ráðuneytið að veita kæranda aðgang að minnisblaðinu að frátöldum hluta þess.
-
04. október 2018 /Nr. 403/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum, ásamt því að vísa honum frá landinu, er staðfest.
-
04. október 2018 /759/2018. Úrskurður frá 28. september 2018
Kærendur óskuðu eftir því að utanríkisráðuneytið veitti þeim aðgang að öllum gögnum borgaraþjónustumáls. Ráðuneytið synjaði beiðninni að hluta á þeim grundvelli að annars vegar væri um að ræða upplýsingar um viðkvæma einkahagsmuni einstaklinga, sbr. 9. gr. upplýsingalaga, en hins vegar að heimilt væri að takmarka aðgang kærenda að upplýsingum um samskipti við önnur ríki og fjölþjóðastofnanir, sbr. 2. tölul. 10. gr. laganna. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál tók fram að um upplýsingarétt kærenda færi eftir 1. mgr. 14. gr. upplýsingalaga. Fallist var á röksemdir ráðuneytisins varðandi hluta umbeðinna gagna en um önnur vísaði nefndin til þess að ekki væri um viðkvæma einkahagsmuni að ræða eða mikilvægir almannahagsmunir stæðu ekki til beitingar 2. tölul. 10. gr., sbr. 3. mgr. 14. gr., upplýsingalaga. Var því lagt fyrir utanríkisráðuneytið að veita kærendum aðgang að hluta skjalanna en hin kærða ákvörðun staðfest að öðru leyti.
-
04. október 2018 /758/2018. Úrskurður frá 28. september 2018
Deilt var um ákvörðun velferðarráðuneytisins um synjun beiðni blaðamanns um aðgang að tveimur minnisblöðum vegna umkvartana þriggja barnaverndarnefnda varðandi samskipti við Barnaverndarstofu. Ákvörðunin byggðist á því að um vinnugögn væri að ræða og að þar væri að finna upplýsingar um starfssamband fyrrverandi forstjóra Barnaverndarstofu við ráðuneytið. Úrskurðarnefndin féllst á með ráðuneytinu að minnisblöðin uppfylltu skilyrði vinnugagnahugtaks 5. tölul. 6. gr. upplýsingalaga en taldi að í öðru þeirra kæmu fram upplýsingar um atvik máls sem ekki væri að finna annars staðar, sbr. 3. tölul. 3. mgr. 8. gr. laganna. Lagt var fyrir ráðuneytið að veita kæranda aðgang að þeim hluta annars minnisblaðsins en hin kærða ákvörðun var að öðru leyti staðfest.
-
04. október 2018 /757/2018. Úrskurður frá 28. september 2018
Kærð var ákvörðun Vegagerðarinnar um að synja beiðni um upplýsingar um kostnað stofnunarinnar vegna þátttöku starfsmanns á ráðstefnum erlendis á tilteknu tímabili. Ákvörðunin byggðist á því að upplýsingarnar vörðuðu starfssamband starfsmannsins og Vegagerðarinnar, sbr. 1. mgr. 7. gr. upplýsingalaga, og að um persónuupplýsingar væri að ræða sem 9. gr. laganna kæmi í veg fyrir að yrðu afhentar óviðkomandi. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál féllst ekki á þetta og lagði fyrir Vegagerðina að veita kæranda aðgang að umbeðnum gögnum.
-
-
04. október 2018 /Nr. 404/2018 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd er staðfest.
-
04. október 2018 /Nr. 398/2018 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar hvað varðar umsóknir kæranda og barna hennar um alþjóðlega vernd eru staðfestar. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að veita kæranda og börnum hennar dvalarleyfi á grundvelli 74. gr. laga um útlendinga.
-
04. október 2018 /Nr. 397/2018 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku máls fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.
-
04. október 2018 /Kæra vegna undanþágu frá námsgrein
Ár 2018, 4. október, var kveðinn upp í mennta- og menningarmálaráðuneytinu svofelldur ÚRSKURÐUR: í máli MMR17110024. I. Almennt Mennta- og menningarmálaráðuneytinu barst með tölvubréfi, þann 1. )...
-
-
-
03. október 2018 /Mál nr. 79 Úrskurður 3. október 2018
Beiðni um eiginnafnið Lindi (kk) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá
-
-
-
-
-
27. september 2018 /Nr. 384/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Svíþjóðar er staðfest.
-
27. september 2018 /Nr. 391/2018 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hana til Ítalíu er staðfest.
-
27. september 2018 /Nr. 390/2018 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hana til Svíþjóðar er staðfest.
-
27. september 2018 /Nr. 388/2018
Ákvarðanir Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsóknir kærenda og barna þeirra um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda þau til Ítalíu eru staðfestar.
-
27. september 2018 /Nr. 383/2018
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Frakklands er staðfest.
-
27. september 2018 /Nr. 385/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Ítalíu er staðfest.
-
27. september 2018 /Nr. 386/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Ítalíu er staðfest.
-
27. september 2018 /Nr. 389/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Ungverjalands er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til efnismeðferðar.
-
27. september 2018 /Nr. 387/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og vísa honum frá landinu er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka umsókn kæranda til efnismeðferðar.
-
27. september 2018 /Nr. 393/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kærenda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda þau til Grikklands er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kærenda til efnismeðferðar.
-
26. september 2018 /Nr. 399/2018 Úrskurður
Réttaráhrifum úrskurðar kærunefndar útlendingamála í máli aðila, dags. 17. ágúst 2018, er frestað á meðan aðili rekur mál sitt fyrir dómstólum til ógildingar á endanlegri ákvörðun í máli sínu á stjórnsýslustigi. Frestun réttaráhrifa úrskurðarins er bundin því skilyrði að aðili beri málið undir dómstóla innan fimm daga frá birtingu ákvörðunar þessarar og óski eftir flýtimeðferð. Sé beiðni um flýtimeðferð synjað skal þá höfðað mál innan sjö daga frá þeirri synjun.
-
25. september 2018 /Nr. 395/2018 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um vegabréfsáritun til Íslands er staðfest.
-
25. september 2018 /Ákvörðun Matvælastofnunar dags. 5. september 2017, um að synja kæranda um viðbót við gildandi starfsleyfi
Matvælastofnun, matvæli, framleiðsla, lagarafurðir, rannsóknarregla.
-
25. september 2018 /Nr. 396/2018 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um vegabréfsáritun til Íslands er staðfest.
-
25. september 2018 /Nr. 473/2018 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
-
24. september 2018 /Nr. 231/2018 - Úrskurður
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara. Rangar eða villandi upplýsingar um mikilsverðar aðstæður í málinu skv. d-lið 1. mgr. 6. gr. lge.
-
-
24. september 2018 /Nr. 394/2018 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar um að synja kærendum um vegabréfsáritanir til Íslands eru staðfestar.
-
-
-
-
-
-
-
-
-
20. september 2018 /Nr. 378/2018 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar um að synja umsóknum kærenda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum og frávísun eru staðfestar. Ákvarðanir um brottvísanir og endurkomubönn eru felldar úr gildi.
-
20. september 2018 /Mál nr. 77/2018 úrskurður 20. september 2018
Beiðni um millinafnið Ká er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
20. september 2018 /Nr. 381/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
20. september 2018 /Mál nr. 74/2018 úrskurður 20. september 2018
Beiðni um eiginnafnið Ernest (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
20. september 2018 /Mál nr. 73/2018 úrskurður 20. september 2018
Beiðni um eiginnafnið Lucas (kk.) er hafnað
-
20. september 2018 /Mál nr. 75/2018 úrskurður 20. september 2018
Beiðni um eiginnafnið Diego (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá
-
20. september 2018 /Mál nr. 72/2018 úrskurður 20. september 2018
Beiðni um eiginnafnið Tindur (kvk.) er hafnað
-
20. september 2018 /Kæra vegna synjunar Embættis landlæknis um veitingu sérfræðileyfis í íþróttasjúkraþjálfun
Kærð var ákvörðun Embættis landlæknis um að synja kæranda um sérfræðileyfi í íþróttasjúkraþjálfun. Ráðuneytið ógildi ákvörðun Embættis landlæknis og lagði fyrir embættið að veita kæranda sérfræðileyfi í íþróttasjúkraþjálfun
-
20. september 2018 /Mál nr. 71/2018 úrskurður 20. september 2018
Beiðni um eiginnafnið Lella (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
20. september 2018 /Mál nr. 70/2018 úrskurður 20. september 2018
Beiðni um millinafnið Bell er hafnað
-
20. september 2018 /Mál nr. 69/2018 úrskurður 20. september 2018
Beiðni um eiginnafnið Dittó (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
20. september 2018 /Mál nr. 67/2018 Úrskurður 20. september 2018
Beiðni um eiginnafnið Zíta (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
20. september 2018 /Mál nr. 66/2018 Úrskurður 20. september 2018
Aðlögun eiginnafns að íslensku Isabelle verði Ísabel Úrskurður 20. september 2018
-
20. september 2018 /Nr. 379/2018 Úrskurður
Kæru kærenda og barna þeirra á ákvörðunum Útlendingastofnunar er vísað frá.
-
20. september 2018 /Nr. 377/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
18. september 2018 /Nr. 374/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 71. gr. laga um útlendinga er staðfest.
-
18. september 2018 /Nr. 373/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að afturkalla dvalarleyfi kæranda vegna skorts á starfsfólki á grundvelli 59. gr. laga um útlendinga, sbr. b-lið 1. mgr. 62. gr. laganna, er staðfest.
-
18. september 2018 /Nr. 370/2018 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 69. gr. laga um útlendinga er staðfest.
-
18. september 2018 /Nr. 369/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um að fella úr gildi endurkomubann og synja honum um dvalarleyfi er felld úr gildi. Endurkomubann sem kæranda var ákvarðað þann 12. október 2017 er fellt úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka umsókn kæranda um dvalarleyfi til nýrrar meðferðar.
-
18. september 2018 /Nr. 372/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um dvalarleyfi á grundvelli hjúskapar, sbr. 70. laga um útlendinga, er staðfest.
-
18. september 2018 /Nr. 371/2018 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 61. gr. laga um útlendinga er staðfest.
-
18. september 2018 /Nr. 368/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að brottvísa kæranda og ákvarða honum endurkomubann til landsins í tvö ár er staðfest.
-
17. september 2018 /Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 023/2018
Mánudaginn 17. september 2018 var í velferðarráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi
-
14. september 2018 /Kæra vegna ákvörðunar Fiskistofu um að veita útgerðinni Y skriflega áminningu, skv. 3. mgr. 15. gr. laga nr. 57/1996, um umgengni um nytjastofna sjávar
Kærð var ákvörðun Fiskistofu um að veita útgerð áminningu vegna þess að skip útgerðarinnar fór til veiða í fiskveiðilandhelgi Grænlands án þess að fá leyfi frá Fiskistofu til að veiða í lögsögu annars ríkis sbr. 1. gr. reglugerðar nr. 620/2012, um takmarkanir á veiðum íslenskra skipa úr deilistofnum í lögsögu annarra ríkja. Ráðuneytið felldi ákvörðun Fiskistofu úr gildi þar sem ekki var heimild í lögum nr. 151/1996, um veiðar utan lögsögu Íslands til að veita útgerð áminningu.
-
-
-
-
-
-
-
-
10. september 2018 /Nr. 375/2018 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
10. september 2018 /Úrskurður vegna ákvörðunar Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu um að synja umsókn kæranda um breytingu á rekstrarleyfi vegna gististaðar í flokki II
Synjun um breytingu rekstrarleyfis. Rekstrarleyfi í flokki II. Rekstrarleyfi í flokki I. Skuldbindingargildi umsagna.
-
07. september 2018 /Ákvörðun Fiskistofu um höfnun umsóknar um úthlutun byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2017/2018 (útgerðarfjélag II).
Byggðakvóti - Úthlutun aflaheimilda - Skilyrði fyrir úthlutun - Leyfi til veiða í atvinnuskyni.
-
05. september 2018 /Nr. 367/2018 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.
-
05. september 2018 /Nr. 365/2018 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest. Ákvörðun varðandi brottvísun og endurkomubann er staðfest.
-
05. september 2018 /Nr. 367/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.
-
05. september 2018 /Nr. 366/2018 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum ásamt því að brottvísa honum frá Íslandi og ákveða endurkomubann er staðfest.
-
05. september 2018 /Nr. 357/2018 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar eru felldar úr gildi. Lagt er fyrir stofnunina að taka mál kærenda til nýrrar meðferðar.
-
-
-
-
-
-
-
-
-
03. september 2018 /Nr. 48/2018 - Álit
Lögmæti aðalfundar. Aðgengi að gögnum. Fundarsköp. Tillögur. Eignaskiptayfirlýsing.
-
-
-
-
-
-
30. ágúst 2018 /Nr. 364/2018 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar um að synja umsóknum kærenda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum eru staðfestar.
-
30. ágúst 2018 /Nr. 362/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
30. ágúst 2018 /Nr. 363/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum ásamt því að brottvísa honum frá Íslandi og ákveða endurkomubann er staðfest.
-
30. ágúst 2018 /nr. 361/2018 - Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar um að synja umsóknum kærenda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum ásamt því að brottvísa þeim frá Íslandi og ákveða endurkomubann eru staðfestar.
-
-
-
-
-
-
-
-
28. ágúst 2018 /Mál nr. 68/2018 Úrskurður 28. ágúst 2018
Beiðni um eiginnafnið Mariko (kvk.) er hafnað.
-
-
23. ágúst 2018 /Nr. 358/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Finnlands er staðfest.
-
23. ágúst 2018 /Nr. 360/2018 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum Íslandi er staðfest.
-
23. ágúst 2018 /Nr. 359/2018 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku máls fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað. Beiðni kæranda um frestun réttaráhrifa er vísað frá.
-
23. ágúst 2018 /Nr. 355/2018 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Ítalíu er staðfest.
-
23. ágúst 2018 /Nr. 356/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Ítalíu er staðfest.
-
-
-
-
-
-
-
22. ágúst 2018 /Mál nr. 58/2018 Beiðni um endurupptöku máls 22. ágúst 2018
Beiðni um endurupptöku máls nr. 58/2018 Aveline (kvk.) er hafnað.
-
22. ágúst 2018 /Mál nr. 57/2018 Úrskurður 22. ágúst 2018
Beiðni um eiginnafnið Franzisca (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
22. ágúst 2018 /Mál nr. 43/2018 Úrskurður 22. ágúst 2018
Beiðni um millinafnið Lindberg er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
22. ágúst 2018 /Nr. 464/2017 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 69. gr. laga um útlendinga er felld úr gildi.
-
-
-
-
-
-
-
17. ágúst 2018 /Nr. 351/2018
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
16. ágúst 2018 /Nr. 354/2018 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.
-
16. ágúst 2018 /Nr. 352/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Ítalíu er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til efnismeðferðar.
-
16. ágúst 2018 /Nr. 326/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
16. ágúst 2018 /Nr. 350/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er felld úr gildi. Kæranda er veitt alþjóðleg vernd á grundvelli 2. mgr. 45. gr. laga um útlendinga. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að veita kæranda dvalarleyfi á þeim grundvelli.
-
16. ágúst 2018 /Nr. 353/2018 - Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku er samþykkt. Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kærenda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi á grundvelli 1. mgr. 74. gr. laga um útlendinga er staðfest. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að veita kæranda og börnum hennar dvalarleyfi á grundvelli 2. mgr. 74. gr. laga um útlendinga.
-
16. ágúst 2018 /Nr. 349/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er felld úr gildi. Kæranda er veitt alþjóðleg vernd á grundvelli 1. mgr. 37. gr. laga um útlendinga, sbr. 1. mgr. 40. gr. s.l. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að veita kæranda dvalarleyfi á grundvelli 73. gr. laga um útlendinga.
-
16. ágúst 2018 /Nr. 470/2018 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku máls fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.
-
15. ágúst 2018 /Úrskurður úrskurðarnefndar raforkumála í máli nr. 2/2018 - Rarik vs Orkustofnun
Nr. 2/2018 - Rark vs Orkustofnun
-
-
15. ágúst 2018 /Nr. 198/2018 - Úrskurður
Greiðsluþátttaka í heilbrigðisþjónustu. Sérgreinalækningar
-
-
-
-
-
-
-
-
15. ágúst 2018 /Mál 17050084 Skortur á eftirliti Umhverfisstofnunar með framkvæmdum Landsnets við lagningu háspennulína frá Kröflu og Þeistareykjum til Bakka.
Úrskurður um kæru Landverndar, landgræðslu- og umhverfisverndarsamtaka Íslands, sem ráðuneytinu barst þann 23. maí 2017 vegna skorts á eftirliti Umhverfisstofnunar með framkvæmdum Landsnets hf. við lagningu háspennulína á leiðinni frá Kröflu og Þeistareykjum til Bakka. Kæruheimild er í 2. mgr. 91. gr. laga nr. 60/2013, um náttúruvernd.
-
14. ágúst 2018 /Mál nr. 65/2018 Úrskurður 14. ágúst 2018
Beiðni um eiginnafnið Avelin (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá. Beiðni um eiginnafnið Avelín (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
14. ágúst 2018 /Mál nr. 64/2018 Úrskurður 14. ágúst 2018
Beiðni um millinafnið Maí er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
14. ágúst 2018 /Mál nr. 63/2018 Úrskurður 14. ágúst 2018
Beiðni um eiginnafnið Helgey (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
14. ágúst 2018 /Mál nr. 62/2018 Úrskurður 14. ágúst 2018
Beiðni um eiginnafnið Ram (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
14. ágúst 2018 /Mál nr. 61/2018 Úrskurður 14. ágúst 2018
Beiðni um eiginnafnið Berti (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
14. ágúst 2018 /Mál nr. 60/2018 Úrskurður 14. ágúst 2018
Beiðni um millinafnið Lár er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
14. ágúst 2018 /Mál nr. 59/2018 Úrskurður 14. ágúst 2018
Beiðni um eiginnafnið Sál (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
14. ágúst 2018 /Mál nr. 56/2018 Úrskurður 14. ágúst 2018
Beiðni um eiginnafnið Friðríkur (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
-
14. ágúst 2018 /Mál nr. 53/2018 Úrskurður 14. ágúst 2018
Beiðni um eiginnafnið Júlí (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
14. ágúst 2018 /Mál nr. 52/2018 Úrskurður 14. ágúst 2018
Beiðni um millinafnið Eykam er hafnað, beiðni um eiginnafnið Eykam (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
14. ágúst 2018 /Mál nr. 51/2018 Úrskurður 14. ágúst 2018
Beiðni um millinafnið Svæk er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
14. ágúst 2018 /Mál nr. 50/2018 Úrskurður 14. ágúst 2018
Beiðni um eiginnafnið Sumarlín (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
-
-
-
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.