Úrskurðir og álit
-
13. janúar 2016 /Mál nr. 4/2014
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kæranda á grundvelli b-liðar 1. mgr. 6. gr. og 1. mgr. 16. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
13. janúar 2016 /Mál nr. 12/2014
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kæranda á grundvelli a- og d-liða 1. mgr. 6. gr., a- og c-liða 1. mgr. 12. gr. og 2. og 5. mgr. 13. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
13. janúar 2016 /Mál nr. 177/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kæranda á grundvelli a-liðar 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
12. janúar 2016 /Úrskurður í máli IRR15120032
Norðurþing: Ágreiningur vegna hækkunar vegar vegna vatnavaxta
-
-
-
-
-
-
-
-
04. janúar 2016 /An administrative appeal of the Directorate of Internal Revenue‘ decision.
[…] […] Reykjavík January 4, 2016 Reference: FJR15100043/16.2.3 Subject: An administrative appeal of the Directorate of Internal Revenue‘ decision. A reference is made to the appellant's e-mail da)...
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
29. desember 2015 /Úrskurður vegna kæru á ákvörðun ríkisskattstjóra
Kærð var til ráðuneytisins ákvörðun ríkisskattstjóra um að hafna beiðni um endurgreiðslu virðisaukaskatts af aðkeyptri vinnu verktaka við endurbætur og viðhald fasteignar.
-
22. desember 2015 /Úrskurður vegna stjórnsýslukæru - ákvörðun RSK um endurgreiðslu virðisaukaskatts
Kærð var til ráðuneytisins synjun ríkisskattstjóra um endurgreiðslu virðisaukaskatts.
-
21. desember 2015 /Mál nr. 131/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kærenda á grundvelli a- og c-liða 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
18. desember 2015 /Kæra vegna synjunar Embættis landlæknis um veitingu starfsleyfis sem sjúkraþjálfari
Kærð var ákvörðun Embættis landlæknis að synja kæranda um starfsleyfi sem sjúkraþjálfari. Ráðuneytið felldi ákvörðunina úr gildi og lagði það fyrir landlækni að taka umsókn kæranda til nýrrar meðferðar.
-
16. desember 2015 /Vísun nemanda úr framhaldsskóla vegna hegðunar
Ár 2015, miðvikudaginn 16. desember, var kveðinn upp í mennta- og menningarmálaráðuneytinu svofelldur úrskurður
-
-
-
-
16. desember 2015 /Mál nr. 16/2015
Ákvörðun Vinnumálastofnunar um útreikning á skuldamyndun kæranda, sbr. 36. gr. laga um atvinnuleysistryggingar, var ómerkt og málinu vísað til Vinnumálastofnunar til meðferðar að nýju.
-
-
16. desember 2015 /Mál nr. 55/2015
Málið var talið varða við 60. gr. laga um atvinnuleysistryggingar og var hin kærða ákvörðun staðfest. Það var mat úrskurðarnefndar að kærandi hefði verið starfandi á innlendum vinnumarkaði samhliða töku atvinnuleysisbóta án þess að hafa tilkynnt Vinnumálastofnun um vinnuna.
-
16. desember 2015 /Mál nr. 46/2015
Ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja kæranda um atvinnuleysisbætur á grundvelli 4. mgr. 54. gr. laga atvinnuleysistryggingar er var felld úr gildi og Vinnumálastofnun gert að greiða kæranda atvinnuleysisbætur frá umsóknardegi.
-
-
16. desember 2015 /Úrskurður nr. 184/2015
Dyflinnarmála, Frakkland, fjölskylda, ákvörðun ÚTL staðfest
-
16. desember 2015 /Úrskurður nr. 207/2015
Dyflinnarmála, Frakkland, fjölskylda, ákvörðun ÚTL staðfest
-
14. desember 2015 /Úrskurður vegna ákvörðunar tollstjóra um að synja kröfu um greiðslu dráttarvaxta
Kærð var ákvörðun tollstjóra um að synja kröfu um greiðslu dráttarvaxta af endurgreiðslukröfu kæranda samkvæmt úrskurði yfirskattanefndar.
-
10. desember 2015 /Vísun nemanda úr framhaldsskóla vegna hegðunar
Ár 2015, fimmtudaginn 10. desember, var kveðinn upp í mennta- og menningarmálaráðuneytinu svofelldur úrskurður
-
-
-
10. desember 2015 /Mál nr. 5/2014
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kæranda á grundvelli 5. mgr. 13. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
-
10. desember 2015 /Mál nr. 187/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kærenda á grundvelli a-liðar 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
10. desember 2015 /Mál nr. 186/2013
Felld úr gildi ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kæranda á grundvelli 5. mgr. 13. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
10. desember 2015 /Mál nr. 185/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kæranda á grundvelli 5. mgr. 13. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
09. desember 2015 /Nr. 199/2015 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um synjun á útgáfu dvalarleyfis er er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að veita kæranda dvalarleyfi skv. 13. gr. laga um útlendinga nr. 96/2002 að uppfylltum öðrum skilyrðum laganna.
-
-
-
-
-
-
-
-
-
09. desember 2015 /Mál nr. 54/2015
Ferðaþjónusta fatlaðra. Kærandi hafði ekki lengur lögvarða hagsmuni af efnislegri úrlausn málsins. Kæru vísað frá.
-
09. desember 2015 /Mál nr. 59/2015
Ferðaþjónusta aldraðra. Kærandi uppfyllti ekki skilyrði 7. gr. reglna um akstursþjónustu fyrir eldri borgara í Kópavogi. Hin kærða ákvörðun staðfest.
-
09. desember 2015 /Úrskurður í máli nr. IRR14050211
Reykjavíkurborg: Ágreiningur um úthlutun á byggingarrétti. Frávísun.
-
09. desember 2015 /Mál nr. 61/2015
Íbúðalánasjóður. Greiðsluerfiðleikaaðstoð. Kærandi uppfyllti ekki skilyrði 2. mgr. 48. gr. laga nr. 44/1998 um húsnæðismál. Hin kærða ákvörðun því staðfest.
-
08. desember 2015 /Úrskurður í máli nr. IRR15090111
Borgarbyggð: Ágreiningur um ákvörðun um að fækka starfsstöðvum Grunnskóla Borgarfjarðar
-
04. desember 2015 /Mál nr. 23/2015. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með kæru 6. nóvember 2015 kærir Icepharma hf. rammasamningsútboð varnaraðila Ríkiskaupa og Landspítala (hér eftir vísað sameiginlega til sem „varnaraðila“) nr. 15880 auðkennt sem „Framework agreement for Video Endoscopy Systems for gastrointestinal and respiratory applications“. Kærandi krefst þess aðallega að kærunefnd útboðsmála felli úr gildi ákvörðun varnaraðila um val á tilboði í útboðinu, en til vara að nefndin beini því til þeirra að auglýsa útboðið á nýjan leik. Þá krefst kærandi þess að kærunefndin láti uppi álit sitt á skaðabótaskyldu varnaraðila, auk þess sem krafist er málskostnaðar. Í þessum þætti málsins tekur nefndin afstöðu til kröfu varnaraðila um afléttingu sjálfkrafa banns við samningsgerð samkvæmt 1. mgr. 94. gr. a. laga nr. 84/2007 um opinber innkaup, sbr. 12. gr. laga nr. 58/2013, en úrlausn málsins bíður að öðru leyti endanlegs úrskurðar.
-
-
-
03. desember 2015 /Mál nr. 34/2015
Tímabundinn leigusamningur: Leigutími, endurgreiðsla tryggingarfjár
-
-
-
03. desember 2015 /Mál nr. 132/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kæranda á grundvelli b-liðar 1. mgr. 6. gr. sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
03. desember 2015 /Mál nr. 181/2013
Felld er niður ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kærenda á grundvelli a–liðar 1. mgr. 6. gr. sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
03. desember 2015 /Mál nr. 184/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kæranda á grundvelli 16. gr. sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
03. desember 2015 /Mál nr. 47/2015
Staðfest var sú ákvörðun Vinnumálastofnunar að gera kæranda að endurgreiða höfuðstól skuldar sinnar við stofnunina skv. 2. mgr. 39. gr. laga um atvinnuleysistryggingar
-
03. desember 2015 /Mál nr. 40/2015
Málið var talið varða við 60. gr. laga um atvinnuleysistryggingar og var hin kærða ákvörðun staðfest. Það var mat úrskurðarnefndar að kærandi hefði verið starfandi á innlendum vinnumarkaði samhliða töku atvinnuleysisbóta án þess að hafa tilkynnt Vinnumálastofnun um vinnuna.
-
03. desember 2015 /Mál nr. 176/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kæranda á grundvelli a-liðar 1. mgr. 12. gr. sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
03. desember 2015 /Mál nr. 54/2015
Ákvörðun Vinnumálastofnunar, um að fella niður greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda í tvo mánuði skv. 1. mgr. 57. gr. laga um atvinnuleysistryggingar vegna þess að hann hafnaði starfi, var staðfest.
-
03. desember 2015 /Mál nr. 53/2015
Málið var talið varða við 60. gr. laga um atvinnuleysistryggingar og var hin kærða ákvörðun staðfest. Það var mat úrskurðarnefndar að kærandi hefði verið starfandi á innlendum vinnumarkaði samhliða töku atvinnuleysisbóta án þess að hafa tilkynnt Vinnumálastofnun um vinnuna.
-
-
02. desember 2015 /Dagmann Ingvason, ákvörðun Matvælastofnar frá 17. mars 2015 um að leggja hald á allar birgðir af matvælum sem fyrir hendi voru hjá fyrirtæki kæranda.
Framleiðsla án starfsleyfis - Haldlagning vöru - Stöðvun starfsemi - Rökstuddur grunur - Rannsóknar- og meðalhófsreglan
-
30. nóvember 2015 /604/2015. Úrskurður frá 30. nóvember 2015
Óskað var endurupptöku tveggja mála úrskurðarnefndarinnar frá 2008 og 2015 ásamt því að óskað var eftir að því að úrskurðarnefndin aðstoðaði við að fá Borgarskjalasafn að gera leit að tilteknum gögnum. Síðarnefndu kröfunni var vísað frá úrskurðarnefnd um upplýsingamál með vísan til hlutverks og valdsviðs nefndarinnar. Hvað varðar kröfu um endurupptöku úrskurða komst úrskurðarnefndin að þeirri niðurstöðu að ekkert væri fram komið sem benti til þess að þeir hefðu byggst á ófullnægjandi eða röngum upplýsingum. Þá hefðu atvik ekkibreyst svo verulega frá fyrri ákvarðanartöku að réttlætti endurupptöku málanna. Var þeirri kröfu því hafnað.
-
30. nóvember 2015 /603/2015. Úrskurður frá 30. nóvember 2015
Kærandi kvartaði yfir að Vestmannaeyjabær hefði í engu sinnt beiðni sinni um aðgang að aðgang að samþykkt um hunda- og kattahald í Vestmannaeyjum. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál taldi að Vestmannaeyjabær hefði fallist á beiðni kæranda 25. febrúar 2015 enda þó bréf þess efnis hefði verið stílað á vitlaust heimilisfang. Var það hvorki talið fela í sér synjun né drátt á meðferð máls sem réttlætti kæru til úrskurðarnefndarinnar. Var málinu því vísað frá nefndinni.
-
30. nóvember 2015 /Caroline Kerstin Mende kærir ákvörðun Matvælastofnunar um að synja kæranda um að sameina hjarðir innan sama varnarhólfs.
Sameining hjarða innan sama varnarhólfs - ný kröfugerð og sjónarmið hjá æðra stjórnvaldi - heimvísun - ákvörðun ógild.
-
30. nóvember 2015 /Mál nr. IRR15040241
Samgöngustofa: Ágreiningur um greiðslu skaðabóta vegna synjunar um far með WOW
-
30. nóvember 2015 /602/2015. Úrskurður frá 30. nóvember 2015
Kvartað var yfir synjun Landsbankans á aðgangi að nánar tilgreindum upplýsingum. Kærandi byggði kröfu sína um aðgang að gögnum á að Landsbankinn væri í ríkiseigu. Landsbankinn synjaði á þeim grundvelli að upplýsingalög ættu ekki við um bankann. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál komst að þeirri niðurstöðu að skv 2. mgr. 3. gr. upplýsingalaga sbr. auglýsingu nr. 600/2013 væri Landsbankinn undanþeginn ákvæðum upplýsingalaga.
-
30. nóvember 2015 /600/2015. Úrskurður frá 30. nóvember 2015
Kærandi krafðist þess að Borgarskjalasafn Reykjavíkur léti honum í té minnispunkta Barnahúss vegna skýrslu sem tekin var af dóttur hans ásamt skýrslu Barnahúss, vegna greiningar og meðferðar hennar. Jafnframt fór hann fram á aðgang að öllum gögnum umgengnismáls fyrir sýslumanni án yfirstrikana. Móðir fór með forræði stúlkunnar. Úrskurðarnefndin taldi kröfu um aðgang að öllum gögnum fyrir sýslumanni og barnaverndarnefnd ekki eiga undir sig þar sem kærandi væri aðili stjórnsýslumáls sbr. 2. mgr. 4. gr. upplýsingalaga. Hins vegar hafi Borgarskjalasafn skilgreint hugtakið foreldri of þröngt og því ekki tekið afstöðu til hugsanlegrar aðildar kæranda að málinu hvað varðar minnispunkta og skýrslu Barnahúss á réttum forsendum. Var því ákvörðun Borgarskjalasafns um synjun felld úr gildi og lagt fyrir safnið að taka málið til meðferðar að nýju að þessu leyti.
-
30. nóvember 2015 /601/2015. Úrskurður frá 30. nóvember 2015
Kvartað var yfir synjun lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu um aðgang að verklagsreglum um símahlustanir frá 2010, ódagsettum leiðbeiningum vegna sérstakra rannsóknarúrræða í LÖKE, þremur skýrslum innri endurskoðunar lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu og skýrslum um framkvæmd símahlustana o.fl. Kærandi taldi að þau fælu í sér upplýsingar um almenna verkferla innan lögreglunnar og væri því ómögulegt að líta á að þau fælu í sér upplýsingar er varða öryggi ríkisins eða varnarmál í skilningi 1. tl. 10. gr. upplýsingalaga. Úrskurðarnefndin yfirfór gögnin og veitti aðgang að ýmsum fylgiskjölum sem innihéldu ekki upplýsingar sem leynt áttu að fara en að öðru leyti var synjun lögreglustjórans staðfest.
-
26. nóvember 2015 /Mál nr. 183/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kærenda á grundvelli a- liðar 1. mgr. 12. gr. sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
-
26. nóvember 2015 /Mál nr. 182/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kæranda á grundvelli a-liðar 1. mgr. 12. gr. sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
-
26. nóvember 2015 /Mál nr. 9/2014
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kæranda á grundvelli a- og c-liða 1. mgr. 12. gr. og 5. mgr. 13. gr.sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
-
-
26. nóvember 2015 /Mál nr. 159/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kærenda á grundvelli a-liðar 1. mgr. 12. gr. sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
-
25. nóvember 2015 /Mál nr. 45/2015
Íbúðalánasjóður. Greiðsluerfiðleikaaðstoð. Kærandi uppfyllti ekki skilyrði 4. tölul. 4. gr. reglugerðar nr. 584/2001. Hin kærða ákvörðun því staðfest.
-
25. nóvember 2015 /Mál nr. 47/2015
Málefni fatlaðs fólks. Umsókn kæranda um liðveislu synjað. Ekki lagt mat á þjónustuþörf kæranda, sbr. 3. mgr. 5. gr. laga nr. 59/1992 um málefni fatlaðs fólks. Hin kærða ákvörðun felld úr gildi og málinu vísað til nýrrar meðferðar.
-
25. nóvember 2015 /Mál nr. 48/2015
Íbúðalánasjóður. Skuldabréfaskipti/yfirtaka. Mál kæranda ekki rannsakað nægjanlega, sbr. 10. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993. Hin kærða ákvörðun felld úr gildi og málinu vísað til nýrrar meðferðar.
-
-
25. nóvember 2015 /Mál nr. 49/2015
Húsaleigubætur. Kærandi uppfyllti ekki undanþáguákvæði 2. mgr. 4. gr. laga nr. 138/1997 um húsaleigubætur. Hin kærða ákvörðun staðfest.
-
25. nóvember 2015 /Mál nr. 50/2015
Íbúðalánasjóður. Greiðsluerfiðleikaaðstoð. Kærendur uppfylltu ekki skilyrði 4. tölul. 4. gr. reglugerðar nr. 584/2001. Hin kærða ákvörðun því staðfest.
-
23. nóvember 2015 /Mál 22/2015. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með kæru 3. nóvember 2015 kærir Sparri ehf. útboð varnaraðila Ríkiskaupa og Isavia ohf. (hér eftir vísað til sem „varnaraðila“) nr. 20168 auðkennt „Endurbætur á þjónustuhúsi Isavia á Kef“. Kærandi krefst þess að samningsgerð varnaraðila við HUG-verktaka ehf. verði stöðvuð. Jafnframt er þess krafist að ákvörðun varnaraðila um val á tilboði í útboðinu verði felld úr gildi og lagt verði fyrir þá að bjóða verkið út að nýju. Þá krefst kærandi álits á skaðabótaskyldu varnaraðila, auk þess sem krafist er málskostnaðar. Af hálfu varnaraðila er þess krafist að öllum kröfum kæranda verði hafnað og að sjálfkrafa banni við samningsgerð verði aflétt. Í þessum þætti málsins tekur nefndin afstöðu til kröfu varnaraðila um afléttingu sjálfkrafa banns við samningsgerð samkvæmt 1. mgr. 94. gr. a. laga nr. 84/2007 um opinber innkaup, sbr. 12. gr. laga nr. 58/2013, en úrlausn málsins bíður að öðru leyti endanlegs úrskurðar.
-
23. nóvember 2015 /Mál nr. 14/2015. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með kæru 23. júlí 2015 kærir Brainlab Sales GmbH ákvörðun Landspítala um kaup á svokölluðum O-röntgenarmi, framleiddum af Medtronic, með samningskaupum án undangenginnar útboðsauglýsingar. Upphafleg kæra uppfyllti ekki skilyrði 2. mgr. 94. gr. laga nr. 84/2007 um opinber innkaup um efni kæru og beindi nefndin því til kæranda að bæta úr annmörkum innan hæfilegs frests, sbr. 3. mgr. 94. gr. laganna. Fullnægjandi kæra barst nefndinni 28. sama mánaðar þar sem þess var krafist að ákvörðun um innkaupin yrði felld úr gildi og lagt fyrir varnaraðila að bjóða út innkaupin. Þá var þess krafist að varnaraðilum yrði gert að greiða málskostnað.
-
23. nóvember 2015 /Mál nr. 15/2015. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með kæru sem barst kærunefnd útboðsmála 31. ágúst 2015 kærir Medor ehf. útboð Ríkiskaupa fyrir hönd Landspítala nr. 20115, ,,Matrix-assisted laser desorption ionization-time of flight mass spectometer (MALDI-TOF MS)“. Kærandi krefst þess að varnaraðilum verði gert að fella niður skilmála í grein 3.3a og 8.3b í fylgiskjali 14 með útboðsgögnum og að útboðið verði auglýst á nýjan leik án skilmálanna. Þá er þess krafist að varnaraðilum verði gert að greiða málskostnað.
-
23. nóvember 2015 /Mál nr. 21/2015. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með kæru móttekinni hjá kærunefnd útboðsmála 2. nóvember 2015 kærir Hnit verkfræðistofa hf. útboð Vegagerðarinnar auðkennt „Bakkavegur Húsavík: Bökugarður-Bakki, eftirlit“. Kærandi krefst þess að „ákvarðanir varnaraðila að hafna því að meta hæfi sóknaraðila sem bjóðanda í verkið og opna því ekki tilboð hans í verkið verði felldar úr gildi og sömuleiðis allt framhald síðari opnunarfundarins 13. október 2015 eftir það, þ.m.t. opnun tilboða annarra bjóðenda.“ Þá er þess krafist að nefndin láti uppi álit sitt á skaðabótaskyldu varnaraðila og að varnaraðila verði gert að greiða kæranda málskostnað. Þess er jafnframt krafist að samningsgerð varnaraðila við Verkís hf. um verkið verði stöðvuð. Af hálfu varnaraðila hefur kröfu kæranda um stöðvun samningsgerðar verið mótmælt. Í þessum þætti málsins tekur nefndin afstöðu til kröfu kæranda um stöðvun samningsgerðar við Verkís hf. þar til endanlega hefur verið skorið úr kæru samkvæmt 1. mgr. 96. gr. laga nr. 84/2007 um opinber innkaup, sbr. 15. gr. laga nr. 58/2013, en úrlausn málsins bíður að öðru leyti endanlegs úrskurðar.
-
-
23. nóvember 2015 /Mál nr. 20/2015. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með kæru sem barst kærunefnd útboðsmála 16. október 2015 kærir SITA Information Networking Computing USA Inc. útboð Ríkiskaupa fyrir hönd Isavia ohf. nr. 20099 auðkennt „New AODB for Multi Airport Handling“. Í þessum þætti málsins tekur nefndin afstöðu til kröfu varnaraðila Ríkiskaupa og Isavia ohf. um afléttingu sjálfkrafa banns við samningsgerð samkvæmt 2. mgr. 94. gr. a. laga nr. 84/2007 um opinber innkaup, sbr. 12. gr. laga nr. 58/2013, en úrlausn málsins bíður að öðru leyti endanlegs úrskurðar.
-
23. nóvember 2015 /Mál nr. 19/2015. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með kæru móttekinni hjá kærunefnd útboðsmála 16. október 2015 kærir Superlit Romania S.A. útboð varnaraðila, Fallorku ehf., nr. FO-1502 auðkennt „Glera II Hydopower Project. Penstock pipes“. Í þessum hluta málsins tekur kærunefnd útboðsmála afstöðu til þess hvort rétt sé að verða við kröfu kæranda um að stöðva samningsgerðina um stundarsakir, en skilja verður kröfugerð varnaraðila á þá leið að hann mótmæli því að þessi krafa kæranda verði tekin til greina. Að öðru leyti bíður úrlausn málsins úrskurðar.
-
23. nóvember 2015 /Steingrímur Jónsson kærir ákvörðun Matvælastofnunar, að synja um áframhaldandi stuðningsgreiðslur, án framleiðslu, fyrir búið að Efri-Engidal.
Beingreiðslur - búvöruframleiðsla - bann við afurðasölu - rannsóknarskylda
-
19. nóvember 2015 /Stjórnsýslukæra vegna úrskurðar tollstjóra um höfnun á niðurfellingu álags
Kærð ur var úrskurður tollstjóra um höfnun á niðufellingu álags.
-
19. nóvember 2015 /Mál nr. 171/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kærenda á grundvelli a- liðar 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
19. nóvember 2015 /Mál nr. 121/2014
Felld er niður ákvörðun umboðsmanns skuldara um að synja kærenda um greiðsluaðlögunarumleitanir á grundvelli b-liðar 1. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
19. nóvember 2015 /Mál nr. 129/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kærenda á grundvelli a- liðar 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
19. nóvember 2015 /Mál nr. 173/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kærenda á grundvelli a-liðar 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
-
18. nóvember 2015 /Kæra vegna synjunar Embættis landlæknis um veitingu starfsleyfis sem náttúrufræðingur
Kærð var ákvörðun Embættis landlæknis að synja kæranda um starfsleyfi sem náttúrufræðingur í heilbrigðisþjónustu. Ráðuneytið felldi ákvörðunina úr gildi og lagði það fyrir landlækni að taka umsókn hennar til nýrrar meðferðar.
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
13. nóvember 2015 /Úrskurður nr. 640/2015
Lán til grundvallar útreikningi, lántaki ekki einstaklingur
-
13. nóvember 2015 /Úrskurður nr. 637/2015
Frávísun, endurupptökubeiðni til meðferðar hjá ríkisskattstjóra
-
12. nóvember 2015 /Nr. 161/2015 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 13. gr. laga um útlendinga nr. 96/2002 er staðfest.
-
11. nóvember 2015 /Úrskurður vegna stjórnsýslukæru - ákvörðun ríkisskattstjóra, yfirskattanefndar og tollstjóra.
Kærð var til ráðuneytisins ákvörðun ríkisskattstjóra um lækkun innskatts kæranda á tímabilinu. Kæran varðar afgreiðslu ríkisskattstjóra, yfirskattanefndar og tollstjóra í málinu.
-
-
-
-
-
-
10. nóvember 2015 /Mál nr. 52/2015
Staðfest var ákvörðun Vinnumálastofnunar þess efnis að kærandi sætti tveggja mánaða biðtíma skv. 1. mgr. 59. gr. laga um atvinnuleysistryggingar vegna dvalar hans erlendis. Honum var auk þess gert að endurgreiða þær atvinnuleysisbætur sem hann fékk greiddar á sama tíma.
-
10. nóvember 2015 /Mál nr. 49/2015
Ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda í tvo mánuði skv. 1. mgr. 57. gr. laga um atvinnuleysistryggingar vegna þess að hún hafnaði atvinnutilboði var staðfest.
-
10. nóvember 2015 /Mál nr. 92/2014 - endurupptaka
Ákvörðun Vinnumálastofnunar um að beita kæranda viðurlögum samkvæmt 60. gr. laga um atvinnuleysistryggingar og endurkrefja hana um ofgreiddar atvinnuleysisbætur á grundvelli 1. málsl. 2. mgr. 39. gr. laganna var hrundið. Kæranda var gert endurgreiða atvinnuleysisbætur vegna tímabilisins frá 3. júlí til 11. júlí 2014 að viðbættu 15% álagi með vísan til 2. málsl. 2. mgr. 39. gr. laganna.
-
10. nóvember 2015 /Mál nr. 37/2015
Staðfest var sú ákvörðun Vinnumálastofnunar að gera kæranda að endurgreiða höfuðstól skuldar sinnar við stofnunarinnar skv. 2. mgr. 39. gr. laga um atvinnuleysistryggingar. Ákvörðun Vinnumálastofnunar um að leggja 15% álag á skuld kæranda var hins vegar hrundið og þeim hluta málsins vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar.
-
10. nóvember 2015 /Mál nr. 141/2011 - endurupptaka
Ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda í tvo mánuði skv. 1. mgr. 57. gr. laga um atvinnuleysistryggingar vegna þess að hún hafnaði atvinnuviðtali var staðfest.
-
-
-
-
04. nóvember 2015 /Mál nr. 53/2015
Fjárhagsaðstoð. Kæranda var synjað um fjárhagsaðstoð þar sem hún fékk greidd laun/orlof fyrir umdeilt tímabil. Hin kærða ákvörðun staðfest.
-
04. nóvember 2015 /Mál nr. 58/2015
Fjárhagsaðstoð. Styrkur/lán til fyrirframgreiðslu húsaleigu. Kærandi uppfyllti ekki skilyrði 25. gr. reglna um fjárhagsaðstoð hjá Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu. Hin kærða ákvörðun staðfest.
-
-
-
30. október 2015 /Úrskurður vegna stjórnsýslukæru - ákvörðun tollstjóra um að aflétta fjárnám
Kærð var til ráðuneytisins synjun tollstjóra um að aflétta fjárnám af bifreið með vísan til 26. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993.
-
-
29. október 2015 /Mál nr. 125/2013
Felld er niður ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kærenda á grundvelli 5. mgr. 13. gr. lge, sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
-
29. október 2015 /Mál nr. 166/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kæranda á grundvelli a-liðar 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
29. október 2015 /Mál nr. 24/2015
Staðfest ákvörðun skipaðs umsjónarmanns D. hdl. um að mæla gegn því að nauðasamningur komist á í máli A og B á grundvelli 18. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
-
29. október 2015 /Mál nr. 119/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kærenda á grundvelli a-liðar 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
29. október 2015 /Úrskurður nr. 150/2015
Hæli, ekki birt vegna persónuverndarsjónarmiða, ákv. ÚTL felld úr gildi
-
29. október 2015 /Mál nr. 123/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kærenda á grundvelli a-liðar 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
27. október 2015 /Úrskurður vegna stjórnsýslukæru - ákvörðun tollstjóra um niðurfellingu eða lækkun á dráttarvöxtum vegna skuldar dánarbús.
Kærð var til ráðuneytisins ákvörðun tollstjóra um að hafna beiðni um niðurfellingu eða lækkun á dráttarvöxtum vegna skuldar dánarbúsins.
-
23. október 2015 /X og Z kæra ákvörðun Matvælastofnunar um fyrirhugaða vörslusviptingu nautgripa.
Vörlusvipting - velferð dýra- opinbert eftirlit - úrbótafrestur - meðalhóf
-
22. október 2015 /Mál nr. 100/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kæranda á grundvelli 5. mgr. 13. gr. sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
22. október 2015 /Mál nr. 164/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kærenda á grundvelli a-liðar 1. mgr. 12. gr. sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
22. október 2015 /Mál nr. 165/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kæranda á grundvelli a–liðar 1. mgr. 12. gr. lge. og b-liðar 1. mgr. 6. gr. lge., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
22. október 2015 /Mál nr. 160/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kæranda á grundvelli b-liðar 1. mgr. 6. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
22. október 2015 /Mál nr. 162/2013
Felld er niður ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kærenda á grundvelli d-liðar 2. mgr. 6. gr., a–liðar 1. mgr. 12. gr., 13. gr. og 14. gr. sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
21. október 2015 /Kæra vegna ákvörðunar tillstjóra - tollafgreiddar og ótollafgreiddar vörur
Kærð var til ráðuneytisins ákvörðun tollstjóra um að gera kæranda skylt að skilja tollafgreida og ótollafgreidda vöru að í vörugeymslu fyrirtækisins í tengslum við veitingu leyfis til reksturs tollvörugeymslu fyrir ótollafgreiddar vörur.
-
21. október 2015 /Mál nr. 78/2021 - Úrskurður
Ellilífeyrir Miðvikudaginn 21. október 2015 78/2015 A gegn Tryggingastofnun ríkisins ÚRSKURÐUR Mál þetta úrskurða Friðjón Örn Friðjónsson hrl., Ludvig Guðmundsson lækni)...
-
-
19. október 2015 /Úrskurður vegna úthlutunar byggðakvóta fyrir Kópasker 2013/2014
Byggðakvóti - Skilgreining á byggðarlagi - Stjórnvaldsákvörðun - Löndun til vinnslu - Lögvarðir hagsmunir
-
16. október 2015 /Úrskurður vegna stjórnsýslukæru - ákvörðun tollstjóra um skuldajöfnuði vangoldins virðisaukaskatts kæranda gegn skaðabótakröfu
Kærð var til ráðuneytisins ákvörðun tollstjóra um að lýsa yfir skuldajöfnuði vangoldins virðisaukaskatts kæranda gegn skaðabótakröfu hans á hendur íslenska ríkinu og Vegagerðinni.
-
-
-
15. október 2015 /Mál nr. 8/2015
Málið var talið varða við 60. gr. laga um atvinnuleysistryggingar og var hin kærða ákvörðun staðfest. Það var mat úrskurðarnefndar að kærandi hefði verið starfandi á innlendum vinnumarkaði samhliða töku atvinnuleysisbóta án þess að hafa tilkynnt Vinnumálastofnun um vinnuna.
-
15. október 2015 /Mál nr. 31/2015
Ákvörðun Vinnumálastofnunar um að meta bótarétt kæranda 72% var staðfest með vísan til 19. gr. laga um atvinnuleysistryggingar.
-
15. október 2015 /Úrskurður nr. 549/2015
Frádráttur, 110% leið, endurútreikningur láns í erlendum gjaldmiðli
-
15. október 2015 /Mál nr. 29/2015
Staðfest var sú ákvörðun Vinnumálastofnunar að gera kæranda að endurgreiða höfuðstól skuldar sinnar við stofnunina skv. 2. mgr. 39. gr. laga um atvinnuleysistryggingar, sbr. g lið 14. gr. laganna og 4. mgr. 51. gr. laganna.
-
15. október 2015 /Mál nr. 154/2013
Felld er niður ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kærenda á grundvelli 1. og 5. mgr. 13. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
15. október 2015 /Mál nr. 96/2012 - endurupptaka
Kæranda var synjað um endurupptöku máls hennar hjá úrskurðarnefndinni þar sem skilyrði 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 voru ekki talin uppfyllt.
-
15. október 2015 /Úrskurður nr. 559/2015
Frádráttur, niðurfelling fasteignaveðláns, eigin not, atvinnurekstur
-
15. október 2015 /Mál nr. 150/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kærenda á grundvelli a- og c-liðar 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
15. október 2015 /Mál nr. 50/2015
Kæranda var synjað um endurupptöku máls hennar hjá úrskurðarnefndinni þar sem skilyrði 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 voru ekki talin uppfyllt.
-
15. október 2015 /Mál nr. 39/2015
Ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja kæranda um greiðslu atvinnuleysisbóta á tímabilinu frá 5. janúar 2015 til 22. janúar 2015 með vísan til 6. mgr. 9. gr. laga um atvinnuleysistryggingar var hrundið. Stofnunin gætti ekki nægilega að leiðbeiningarskyldu sinni skv. 7. gr. stjórnsýslulaga að mati úrskurðarnefndarinnar.
-
15. október 2015 /Úrskurður nr. 555/2015
Frádráttur, 110% leið, fjárskipti við skilnað, skuldaraskipti, sérstök vaxtaniðurgreiðsla
-
-
-
-
15. október 2015 /Úrskurður nr. 608/2015
Ráðstöfun, fleiri en ein fasteign, röð fasteignaveðlána við ráðstöfun, tryggingarbréf
-
15. október 2015 /Úrskurður nr. 602/2015
Ráðstöfun, fjárskipti við skilnað, skuldaraskipti, nýjar upplýsingar
-
-
-
-
15. október 2015 /Mál nr. 163/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kæranda á grundvelli a -liðar 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
15. október 2015 /Mál nr. 161/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kæranda á grundvelli a -liðar 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
15. október 2015 /Úrskurður nr. 590/2015
Frestur til að samþykkja leiðréttingu, valdsvið, frávísun, endurbirting ríkisskattstjóra
-
15. október 2015 /Mál nr. 157/2013
Felld er niður ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kærenda á grundvelli sbr. b-liðar 1. mgr. 6. gr. lge. og d-liðar 1. mgr. 12. gr. lge., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
-
15. október 2015 /Úrskurður nr. 560/2015
Frádráttur, niðurfelling fasteignaveðláns, atvinnurekstur, nýjar upplýsingar
-
-
15. október 2015 /Úrskurður nr. 541/2015
Endurupptökubeiðni, ráðstöfun, glötuð veðtrygging, fjárskipti við skilnað, skuldaraskipti
-
-
-
14. október 2015 /Mál nr. 40/2015
Íbúðalánasjóður. Niðurfelling kröfu sem glatað hafði veðtryggingu sinni. Eignir kærenda yfir 50% af fjárhæð hins glataða veðs. Hin kærða ákvörðun því staðfest.
-
14. október 2015 /Mál nr. 43/2015
Fjárhagsaðstoð. Styrkur til fyrirframgreiðslu húsaleigu. Kærandi uppfyllti ekki skilyrði 21. gr. reglna um fjárhagsaðstoð hjá Hafnarfjarðarbæ. Hin kærða ákvörðun staðfest.
-
14. október 2015 /Mál nr. 39/2015
Fjárhagsaðstoð. Kærandi átti eignir umfram íbúðarhúsnæði, sbr. 18. gr. reglna Kópavogsbæjar um fjárhagsaðstoð. Hin kærða ákvörðun staðfest.
-
14. október 2015 /Mál nr. 41/2015
Íbúðalánasjóður. Greiðsluerfiðleikaaðstoð. Kærandi uppfyllti ekki skilyrði 4. tölul. 4. gr. reglugerðar nr. 584/2001. Hin kærða ákvörðun því staðfest.
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.