Úrskurðir og álit
-
-
-
31. júlí 2015 /587/2015. Úrskurður frá 31. júlí 2015
Með úrskurði nr. A-493/2013 felldi úrskurðarnefnd um upplýsingamál ákvörðun landlæknis um synjun á beiðni A um aðgang að gögnum úr gildi og lagði fyrir embættið að taka málið til nýrrar meðferðar. Í kjölfarið tók embættið nýja ákvörðun sem A felldi sig ekki við. Annars vegar taldi A að landlæknir hefði haldið eftir gögnum umfram afhendingarskyldu, en landlæknir bar fyrir sig að þau væru háð þagnarskyldu eftir 8. og 9. gr. upplýsingalaga. Hins vegar taldi A að landlækni hefði verið óheimilt að gera tilteknar breytingar á skrám úr tölvukerfi embættisins áður en þær voru afhentar á geisladiski. Að mati úrskurðarnefndar um upplýsingamál sýndi landlæknir ekki fram á nauðsyn breytinga á rafrænu sniði umbeðinna gagna, auk þess sem rökstuðningi hinnar kærðu ákvörðunar væri ábótavant. Vegna eðlis umbeðinna gagna varð að vísa beiðni kæranda á ný til löglegrar meðferðar hjá landlækni.
-
31. júlí 2015 /585/2015. Úrskurður frá 31. júlí 2015
Isavia ohf. krafðist þess aðallega að úrskurðarnefnd um upplýsingamál tæki upp að nýju mál nefndarinnar nr. ÚNU 15020004, sem lyktaði með úrskurði nr. 580/2015. Til vara fór fyrirtækið þess á leit að réttaráhrifum úrskurðarins yrði frestað. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál taldi ekki vera fyrir hendi lagaskilyrði til að verða við kröfum fyrirtækisins.
-
31. júlí 2015 /586/2015. Úrskurður frá 31. júlí 2015
Isavia ohf. krafðist þess aðallega að úrskurðarnefnd um upplýsingamál tæki upp að nýju mál nefndarinnar nr. ÚNU 14100011, sem lyktaði með úrskurði nr. 579/2015. Til vara fór fyrirtækið þess á leit að réttaráhrifum úrskurðarins yrði frestað. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál taldi ekki vera fyrir hendi lagaskilyrði til að verða við kröfum fyrirtækisins.
-
30. júlí 2015 /Mál nr. 1/2015
Mál þetta lýtur að túlkun á 1. mgr. 59. gr. laga um atvinnuleysistryggingar en kærandi var erlendis án þess að tilkynna Vinnumálastofnun um það. Hin kærða ákvörðun, þess efnis að kærandi skyldi ekki eiga rétt á greiðslu atvinnuleysisbóta fyrr en hún hefði starfað í a.m.k. 24 mánuði á innlendum vinnumarkaði, sbr. 4. mgr. 59. gr. laga um atvinnuleysistryggingar, var staðfest.
-
30. júlí 2015 /Mál nr. 89/2014
Málið var talið varða við 60. gr. laga um atvinnuleysistryggingar og var hin kærða ákvörðun staðfest. Það var mat úrskurðarnefndar að kærandi hefði verið starfandi á innlendum vinnumarkaði samhliða töku atvinnuleysisbóta án þess að hafa tilkynnt Vinnumálastofnun um vinnuna.
-
-
30. júlí 2015 /Mál 85/2014
Staðfest var ákvörðun Vinnumálastofnunar þess efnis að kærandi sætti þriggja mánaða biðtíma skv. 59. gr., sbr. 61. gr., laga um atvinnuleysistryggingar vegna dvalar hennar erlendis. Henni var auk þess gert að endurgreiða þær atvinnuleysisbætur sem hún fékk greiddar á sama tíma.
-
30. júlí 2015 /Mál nr. 15/2015
Málið var talið varða við 60. gr. laga um atvinnuleysistryggingar og var hin kærða ákvörðun staðfest. Það var mat úrskurðarnefndar að kærandi hefði ekki tilkynnt Vinnumálastofnun án ástæðulausrar tafar um tilfallandi vinnu.
-
30. júlí 2015 /Matsmál nr. 2/2014, úrskurður 30. júlí 2015
Landsnet hf. gegn Þinglýstum eigendum jarðarinnar Óttarsstaða
-
30. júlí 2015 /Mál nr. 17/2015
Málið var talið varða við 60. gr. laga um atvinnuleysistryggingar og var hin kærða ákvörðun staðfest. Það var mat úrskurðarnefndar að kærandi hefði verið starfandi á innlendum vinnumarkaði samhliða töku atvinnuleysisbóta.
-
30. júlí 2015 /Mál nr. 14/2015
Málið var talið varða við 60. gr. laga um atvinnuleysistryggingar og var hin kærða ákvörðun staðfest. Það var mat úrskurðarnefndar að kærandi hefði verið starfandi á innlendum vinnumarkaði samhliða töku atvinnuleysisbóta án þess að hafa tilkynnt Vinnumálastofnun um vinnuna.
-
-
30. júlí 2015 /Mál nr. 77/2014
Ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda í tvo mánuði skv. 1. mgr. 57. gr. laga um atvinnuleysistryggingar vegna þess að hún hafnaði atvinnutilboði var staðfest.
-
30. júlí 2015 /Matsmál nr. 9/2014, úrskurður 30. júlí 2015
Landsnet hf. gegn db. Þórhalls Vilmundarsonar, Þorvaldi Gylfasyni og Baldri og Guðrúnu Vilmundarbörnum
-
30. júlí 2015 /Mál nr. 9/2015
Ákvörðun Vinnumálastofnunar um að meta bótarétt kæranda 45% var staðfest með vísan til 19. gr. laga um atvinnuleysistryggingar.
-
30. júlí 2015 /Matsmál nr. 8/2014, úrskurður 30. júlí 2015
Landsnet hf. gegn Reykjaprenti ehf., Sigríði Jónsdóttur og Ólafi Þór Jónssyni
-
30. júlí 2015 /Mál nr. 74/2014
Mál þetta lýtur að 1. mgr. 52. gr. laga um atvinnuleysistryggingar, þ.e. meginreglunni um að námsmenn eigi ekki tilkall til atvinnuleysisbóta. Hin kærða ákvörðun var staðfest og kæranda gert að endurgreiða ofgreiddar atvinnuleysisbætur sbr. 2. mgr. 39. gr. sömu laga.
-
30. júlí 2015 /Matsmál nr. 5/2014, úrskurður 30. júlí 2015
Landsnet gegn Eigendum Stóru Vatnsleysu og Minni Vatnsleysu, Vatnsleysuströnd
-
30. júlí 2015 /Mál nr. 94/2015
Málið var talið varða við 60. gr. laga um atvinnuleysistryggingar og var hin kærða ákvörðun staðfest. Það var mat úrskurðarnefndar að kærandi hefði verið starfandi á innlendum vinnumarkaði samhliða töku atvinnuleysisbóta án þess að hafa tilkynnt Vinnumálastofnun um vinnuna.
-
30. júlí 2015 /Matsmál nr. 7/2014, úrskurður 30. júlí 2015
Landsnet hf. gegn Bjarneyju Guðrúnu Ólafsdóttur, Sigríði Jónsdóttur og Ólafi Þór Jónssyni
-
30. júlí 2015 /Mál nr. 28/2015
Málið var talið varða við 60. gr. laga um atvinnuleysistryggingar og var hin kærða ákvörðun staðfest. Það var mat úrskurðarnefndar að kærandi hefði ekki tilkynnt Vinnumálastofnun án ástæðulausrar tafar að atvinnuleit væri hætt.
-
30. júlí 2015 /Mál nr. 79/2014
Ákvörðun Vinnumálastofnunar, um að greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda skyldu stöðvaðar og að hún skyldi ekki eiga rétt á atvinnuleysisbótum fyrr en hún hefði starfað í a.m.k. 24 mánuði á innlendum vinnumarkaði á grundvelli 5. mgr. 57. gr. laga um atvinnuleysistryggingar, var staðfest.
-
30. júlí 2015 /Mál nr. 78/2014
Ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda í tvo mánuði skv. 1. mgr. 57. gr. laga um atvinnuleysistryggingar vegna þess að hún hafnaði atvinnutilboði var staðfest.
-
30. júlí 2015 /Mál nr. 2/2015
Málið var talið varða við 60. gr. laga um atvinnuleysistryggingar og var hin kærða ákvörðun staðfest. Það var mat úrskurðarnefndar að kærandi hefði ekki tilkynnt Vinnumálastofnun um atvinnu sína.
-
30. júlí 2015 /Mál nr. 10/2015
Ákvörðun Vinnumálastofnunar um að hafna umsókn kæranda um atvinnuleysisbætur á grundvelli 30. gr. laga um atvinnuleysistryggingar, þar sem minna en 24 mánuðir voru liðnir frá því að fyrra bótatímabili lauk, var staðfest.
-
30. júlí 2015 /Mál nr. 5/2015
Staðfest sú ákvörðun Vinnumálastofnunar að vegna fjarveru kæranda á boðað námskeið var réttur hans til atvinnuleysisbóta felldur niður í tvo mánuði skv. 1. mgr. 58. gr. laga um atvinnuleysistryggingar nr. 54/2006.
-
29. júlí 2015 /Matsmál nr. 7/2014, úrskurður 29. júlí 2014
Landsnet hf. gegn Bjarneyju Guðrúnu Ólafsdóttur, Sigríði Jónsdóttur og Ólafi Þór Jónssyni - umráðataka
-
29. júlí 2015 /Matsmál nr. 8/2014, úrskurður 29. júlí 2014
Landsnet hf. gegn Reykjaprenti ehf., Sigríði Jónsdóttur og Ólafi Þór Jónssyni - umráðataka
-
-
20. júlí 2015 /Úrskurður í máli Önundar ehf. vegna úthlutunar byggðakvóta í Norðurþingi fiskveiðiárið 2013/2014
Byggðakvóti - Skráning báts - Úthlutun aflaheimilda - Heimild ráðherra
-
17. júlí 2015 /Kæra vegna synjunar Embættis landlæknis um sérfræðileyfi í endurhæfingarlækningum
Kærð var ákvörðun Embættis landlæknis um að synja kæranda um sérfræðileyfi í endurhæfingarlækningum. Ráðuneytið staðfesti ákvörðun landlæknis.
-
17. júlí 2015 /Mál 14120069 Umhverfismat áætlana, deiliskipulag Dyrhólaeyjar
Úrskurður um stjórnsýslukæru Náttúruverndarsamtaka Suðurlands vegna ákvörðunar Skipulagsstofnunar frá 29. september 2014 þess efnis að breyting á deiliskipulagi Dyrhólaeyjar falli ekki undir lög nr. 105/2006 um umhverfismat áætlana.
-
16. júlí 2015 /Mál nr. 13/2015. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með kæru 24. júní 2015 kærir EFLA hf. útboð varnaraðila Landsvirkjunar nr. 20188 auðkennt „Stækkun Búrfellsvirkjunar“. Kærandi krefst þess aðallega að kærunefnd útboðsmála felli úr gildi ákvörðun varnaraðila Landsvirkjunar um að ganga til samninga við varnaraðila Verkís hf. Til vara er þess krafist að kærunefnd láti uppi álit sitt á skaðabótaskyldu varnaraðila Landsvirkjunar gagnvart kæranda. Þá er krafist málskostnaðar. Í þessum þætti málsins tekur nefndin afstöðu til kröfu beggja varnaraðila um afléttingu sjálfkrafa banns við samningsgerð samkvæmt 1. mgr. 94. gr. a. laga nr. 84/2007 um opinber innkaup, sbr. 12. gr. laga nr. 58/2013, en úrlausn málsins bíður að öðru leyti endanlegs úrskurðar.
-
15. júlí 2015 /Kæra vegna synjunar Embættis landlæknis um veitingu starfsleyfis sem næringarfræðingur
Kærð var ákvörðun Embættis landlæknis að synja kæranda um starfsleyfi sem næringarfræðingur. Ráðuneytið felldi ákvörðunina úr gildi og lagði það fyrir landlækni að taka málið aftur til meðferðar á grundvelli framangreindra sjónarmiða og fyrirliggjandi gagna.
-
15. júlí 2015 /Úrskurður nr. 104/2015
Dvalarleyfi, sérstök tengsl, 3. mgr. 11. gr., ákv. ÚTL felld úr gildi
-
14. júlí 2015 /Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 010/2015
Ákvörðun Ábyrgðarsjóðs launa um ábyrgð sjóðsins vegna kröfu kæranda um bætur vegna launamissis felld úr gildi.
-
-
13. júlí 2015 /Úrskurður vegna stjórnsýslukæru - ákvörðun tollstjóra um endurgreiðslu stimpilgjalds
Kærð var ákvörðun tollstjóra að endurgreiða ekki stimpilgjald.
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
09. júlí 2015 /Nr. 91/2015 Úrskurður
Krafa kæranda um frestun réttaráhrifa á úrskurði kærunefndar útlendingamála frá 29. maí 2015 er samþykkt.
-
-
-
-
-
-
-
-
-
08. júlí 2015 /Úrskurður í máli nr. IRR14050172
Kópavogsbær: Ágreningur varðandi afskráningu á eignarhluta úthlutaðrar lóðar.
-
-
08. júlí 2015 /Mál nr. IRR15010151
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu: Ágreiningur um gildistíma ökuréttinda við endurnýjun ökuskírteinis
-
07. júlí 2015 /Kæra vegna synjunar Embættis landlæknis um veitingu starfsleyfis sem hjúkrunarfræðingur
Kærð var ákvörðun Embættis landlæknis um að synja kæranda um starfsleyfi sem hjúkrunarfræðingur. Ráðuneytið felldi ákvörðunina úr gildi og lagði fyrir Embætti landlæknis að gefa út starfsleyfi til handa kæranda sem hjúkrunarfræðingur.
-
06. júlí 2015 /Mál nr. 1/2014
ÁLITSGERÐ nefndar samkvæmt 27. gr. laga 70/1996 um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins í málinu nr. 1/2014
-
06. júlí 2015 /Nr. 95/2015 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi og er lagt fyrir stofnunina að veita kæranda vegabréfsáritun til Íslands.
-
06. júlí 2015 /Úrskurður nr. 94/2015
Dyflinnarmál, Ítalía, sérstaklega viðkvæm staða, ákv. ÚTL felld úr gildi
-
03. júlí 2015 /Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 009/2015
Umsókn um tímabundið atvinnuleyfi vegna starfs sem krefst sérfræðiþekkingar.
-
-
01. júlí 2015 /Mál nr. 87/2014
Málið var talið varða við 60. gr. laga um atvinnuleysistryggingar og var hin kærða ákvörðun staðfest. Það var mat úrskurðarnefndar að kærandi hefði verið starfandi á innlendum vinnumarkaði samhliða töku atvinnuleysisbóta án þess að hafa tilkynnt Vinnumálastofnun um vinnuna.
-
01. júlí 2015 /Mál nr. 30/2015
Húsaleigubætur. Kærandi sótti um húsaleigubætur aftur í tímann. Reykjavíkurborg rétt að synja um greiðslu húsaleigubóta aftur í tímann þar sem sækja ber um húsaleigubætur fyrir hvert almanaksár og skal umsókn hafa borist eigi síðar en 16. dag fyrsta greiðslumánaðar, sbr. 2. og 3. mgr. 10. gr. laga nr. 138/1997 um húsaleigubætur. Hin kærða ákvörðun staðfest.
-
-
01. júlí 2015 /Mál nr. 28/2015
Fjárhagsaðstoð. Kæranda var synjað um lán vegna húsaleiguskuldar en samkvæmt 22. gr. reglna um fjárhagsaðstoð hjá Hafnarfjarðarbæ er óheimilt að veita styrk eða lán til greiðslu skulda við einkaaðila. Hin kærða ákvörðun staðfest.
-
-
01. júlí 2015 /Mál nr. 60/2014
Hin kærða ákvörðun um að synja kæranda um nýtt bótatímabil var staðfest. Úrskurðarnefndin taldi að Vinnumálastofnun hefði verið heimilt að afturkalla ákvörðun um að veita kæranda nýtt bótatímabil þar sem sú ákvörðun hafi verið ógildanleg, sbr. 1. mgr. 29. gr. laga um atvinnuleysistryggingar og 25. gr. stjórnsýslulaga.
-
01. júlí 2015 /Mál nr. 26/2015
Félagsleg leiguíbúð og sérstakar húsaleigubætur. Tekjur kæranda voru yfir tekjumörkum c-liðar 4. gr. reglna um félagslegar leiguíbúðir og sérstakar húsaleigubætur í Reykjavík. Kærandi uppfyllti ekki undanþáguákvæði b-liðar 1. mgr. 5. gr. reglnanna. Hin kærða ákvörðun staðfest.
-
-
01. júlí 2015 /Mál nr. 82/2014
Málið var talið varða við 60. gr. laga um atvinnuleysistryggingar og var hin kærða ákvörðun staðfest. Það var mat úrskurðarnefndar að kærandi hefði ekki tilkynnt Vinnumálastofnun án ástæðulausrar tafar að atvinnuleit væri hætt.
-
01. júlí 2015 /Mál nr. 24/2015
Akstursþjónusta aldraðra. Tekjur kæranda yfir viðmiðunartekjum 2. gr. gjaldskrár Velferðarsviðs Reykjavíkurborgar. Synjun á umsókn kæranda um gjaldlækkun því staðfest.
-
01. júlí 2015 /Mál nr. 25/2015
Fjárhagsaðstoð. Styrkur til fyrirframgreiðslu húsaleigu. Kærandi uppfyllti ekki skilyrði 23. gr. reglna Reykjavíkurborgar um fjárhagsaðstoð. Hin kærða ákvörðun staðfest.
-
-
-
-
01. júlí 2015 /Mál nr. 92/2014
Málið var talið varða við 60. gr. laga um atvinnuleysistryggingar og var hin kærða ákvörðun staðfest. Það var mat úrskurðarnefndar að kærandi hefði verið starfandi á innlendum vinnumarkaði samhliða töku atvinnuleysisbóta án þess að hafa tilkynnt Vinnumálastofnun um vinnuna.
-
01. júlí 2015 /Mál nr. 84/2014
Málið var talið varða við 60. gr. laga um atvinnuleysistryggingar og var hin kærða ákvörðun staðfest. Það var mat úrskurðarnefndar að kærandi hefði verið starfandi á innlendum vinnumarkaði samhliða töku atvinnuleysisbóta án þess að hafa tilkynnt Vinnumálastofnun um vinnuna.
-
-
-
-
26. júní 2015 /Synjun Embætti landlæknis um veitingu starfsleyfis sem hjúkrunarfræðingur
Föstudaginn 26. júní 2015 var í velferðarráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður
-
26. júní 2015 /Úrskurður í máli nr. IRR14110098
Grímsnes- og Grafningshreppur: Ágreiningur varðandi afgreiðslu skipulags- og byggingarnefndar Uppsveita bs., sem staðfest var af sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps. Frávísun.
-
26. júní 2015 /Mál 12/2015. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með kæru 10. júní 2015 kæra Íslenskir aðalverktakar hf. ákvörðun Framkvæmdasýslu ríkisins fyrir hönd Fjallabyggðar um að velja tilboð Köfunarþjónustunnar ehf. í útboði nr. 15849 „Snjóflóðavarnir Siglufirði, N-Fífladalir. Uppsetning stoðvirkja“. Kröfur kæranda eru að kærunefnd útboðsmála felli ákvörðunina úr gildi, gefi álit á skaðabótaskyldu og úrskurði að varnaraðilum verði gert að greiða málskostnað. Í greinargerð varnaraðila Framkvæmdasýslu ríkisins 18. júní 2015 var þess krafist að öllum kröfum kæranda yrði hafnað. Lítur nefndin svo á að í því felist krafa um afléttingu sjálfkrafa stöðvunar. Varnaraðili Köfunarþjónustan ehf. gerði athugasemdir við kæruna 16. júní sl. Kærunefnd útboðsmála óskaði eftir frekari upplýsingum frá varnaraðilum 18. júní sl. og bárust þær 19. júní sl. Kærandi gerði athugasemdir við greinargerðir varnaraðila 22. júní 2015. Í þessum þætti málsins tekur nefndin afstöðu til kröfu varnaraðila um afléttingu sjálfkrafa banns við samningsgerð samkvæmt 1. mgr. 94. gr. a. laga nr. 84/2007 um opinber innkaup, sbr. 12. gr. laga nr. 58/2013, en úrlausn málsins bíður að öðru leyti endanlegs úrskurðar.
-
26. júní 2015 /Mál nr. 7/2015. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með kæru 1. júní 2015 kærir Míla ehf. útboð varnaraðila Ríkiskaupa og fjarskiptasjóðs nr. 15843 auðkennt „Ljósleiðarahringtenging Snæfellsness“. Kærandi krefst þess aðallega að felld verði úr gildi ákvörðun varnaraðila Ríkiskaupa frá 22. maí 2015 um val á tilboði Orkufjarskipta hf. í útboðinu. Jafnframt er þess krafist að felld verði úr gildi ákvörðun varnaraðila frá 21. maí 2015 um að útiloka ekki Orkufjarskipti hf. frá þátttöku í útboðinu. Auk þess er krafist málskostnaðar. Í þessum þætti málsins tekur nefndin afstöðu til kröfu varnaraðila um afléttingu sjálfkrafa banns við samningsgerð samkvæmt 1. mgr. 94. gr. a. laga nr. 84/2007 um opinber innkaup, sbr. 12. gr. laga nr. 58/2013, en úrlausn málsins bíður að öðru leyti endanlegs úrskurðar.
-
26. júní 2015 /Mál nr. 9/2015. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með kæru 8. júní 2015 kærir Húnavirki ehf. ákvörðun Húnaþings vestra um val á tilboði í leið 7 í útboði „vegna skólaaksturs fyrir Grunnskóla Húnaþings vestra skólaárin 2015-2016 til og með 2018-2019“. Kröfur kæranda eru að kærunefnd útboðsmála ógildi útboðið og beini því til varnaraðila að bjóða þjónustuna út að nýju. Þá er þess krafist að veitt verði álit á skaðabótaskyldu og að varnaraðila gert að greiða málskostnað. Í þessum þætti málsins tekur nefndin afstöðu til kröfu varnaraðila um afléttingu sjálfkrafa banns við samningsgerð samkvæmt 1. mgr. 94. gr. a. laga nr. 84/2007 um opinber innkaup, sbr. 12. gr. laga nr. 58/2013, en úrlausn málsins bíður að öðru leyti endanlegs úrskurðar.
-
26. júní 2015 /Mál nr. 10/2015. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með kæru 8. júní 2015 kærir Stólpavík ehf. útboð varnaraðila Ríkiskaupa og Vegagerðarinnar nr. 15853 auðkennt „Salt til hálkuvarna fyrir Vegagerðina“. Kærandi krefst þess að kærunefnd útboðsmála stöðvi fyrirhugaða samningsgerð um stundarsakir. Þá er þess krafist að felld verði úr gildi ákvörðun varnaraðila Ríkiskaupa og Vegagerðarinnar um að meta tilboð kæranda ógilt. Jafnframt er þess krafist að kærunefnd felli úr gildi ákvörðun varnaraðila um „að ganga til samningaviðræðna“ við varnaraðila Saltkaup ehf. Þess er einnig krafist að kærunefnd láti í ljós álit sitt á skaðabótaskyldu varnaraðila, auk þess sem krafist er málskostnaðar. Í þessum þætti málsins tekur nefndin afstöðu til kröfu varnaraðila Ríkiskaupa og Vegagerðarinnar um afléttingu sjálfkrafa banns við samningsgerð samkvæmt 1. mgr. 94. gr. a. laga nr. 84/2007 um opinber innkaup, sbr. 12. gr. laga nr. 58/2013, en úrlausn málsins bíður að öðru leyti endanlegs úrskurðar.
-
25. júní 2015 /Mál nr. 106/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kæranda á grundvelli 5. mgr. 13. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
25. júní 2015 /Mál nr. IRR14120274
Samgöngustofa: Synjun um leyfi til aksturs leigubifreiðar sem forfallabílstjóri
-
25. júní 2015 /Mál nr. 80/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kæranda á grundvelli 5. mgr. 13. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
25. júní 2015 /Mál nr. 36/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kærenda á grundvelli a– og d-liða 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
25. júní 2015 /Mál nr. 54/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kærenda á grundvelli a -liðar 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
22. júní 2015 /Mál nr. 8/2015. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með kæru 1. júní 2015 kærir Orka náttúrunnar ohf. ákvörðun Hagvangs ehf. 13. maí 2015, fyrir hönd þrettán tilgreindra aðila rammasamnings Ríkiskaupa nr. 4220 „Raforka“, um að viðhafa örútboð á grundvelli rammasamningsins. Í þessum þætti málsins tekur nefndin afstöðu til kröfu sóknaraðila um stöðvun samningsgerðar við Orkusöluna ehf. á grundvelli örútboðsins þar til endanlega hefur verið skorið úr kæru samkvæmt 1. mgr. 96. gr. laga nr. 84/2007 um opinber innkaup, sbr. 15. gr. laga nr. 58/2013, en úrlausn málsins bíður að öðru leyti endanlegs úrskurðar. Af hálfu varnaraðila hefur öllum kröfum kæranda verið mótmælt.
-
-
-
-
22. júní 2015 /Mál 11/2015. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála
Með bréfi 28. maí 2015 óskuðu Landspítali og Ríkiskaup eftir ráðgefandi áliti kærunefndar útboðsmála samkvæmt 4. mgr. 91. gr. laga nr. 84/2007, vegna ágreinings sem upp hefur komið milli þeirra í útboði nr. 15756 um innkaup á einnota líni. Upplýst er að tilboð í útboðinu hafi verið opnuð 29. janúar 2015.
-
-
-
-
-
-
16. júní 2015 /Mál nr. 50/2014
Málið var talið varða við 60. gr. laga um atvinnuleysistryggingar og var hin kærða ákvörðun staðfest. Það var mat úrskurðarnefndar að kærandi hefði ekki tilkynnt Vinnumálastofnun án ástæðulausrar tafar að atvinnuleit væri hætt.
-
16. júní 2015 /Mál nr. 96/2012 - endurupptaka
Kæranda var synjað um endurupptöku máls hennar hjá úrskurðarnefndinni þar sem skilyrði 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 voru ekki talin uppfyllt.
-
16. júní 2015 /Mál nr. 69/2014
Hin kærða ákvörðun var staðfest með vísan til 1. mgr. 29. gr. laga um atvinnuleysistryggingar. Ekki var fallist á að annmarkar á málsmeðferð Vinnumálastofnunar veittu kæranda rétt til greiðslu atvinnuleysisbóta umfram þrjú ár.
-
16. júní 2015 /Mál nr. 53/2014
Málið var talið varða við 60. gr. laga um atvinnuleysistryggingar og var hin kærða ákvörðun staðfest. Það var mat úrskurðarnefndar að kærandi hefði verið starfandi á innlendum vinnumarkaði samhliða töku atvinnuleysisbóta.
-
15. júní 2015 /Synjun Embætti landlæknis um veitingu starfsleyfis sem næringarfræðingur
Fimmtudaginn 15. júlí 2015 var í velferðarráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður
-
15. júní 2015 /Mál nr. 179/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kærenda á grundvelli 5. mgr. 13. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
15. júní 2015 /Mál nr. 56/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kærenda á grundvelli a- og d-liða 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
-
-
-
11. júní 2015 /Mál nr. 114/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kærenda á grundvelli a -liðar 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
-
-
11. júní 2015 /Mál nr. 111/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kæranda á grundvelli 1. mgr. 16. gr. og 5. mgr. 17. gr. lge., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
-
-
11. júní 2015 /Mál nr. 113/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kærenda á grundvelli a -liðar 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
11. júní 2015 /Matsmál nr. 7/2004, úrskurður 11. júní 2015
Anna Lárusdóttir, Bolli Þór Bollason, Jón Lárusson og Óskar Lárusson gegn Vegagerðinni
-
11. júní 2015 /Mál nr. 69/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kæranda á grundvelli a -liðar 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
10. júní 2015 /Stjórnsýslukæra vegna málsmeðferðar Embættis landlæknis
Kærandi kærði til ráðuneytisins málsmeðferð landlæknis í kvörtunarmáli er varðaði þagnarskyldubrot gagnvart honum. Ráðuneytið hafnaði kærunni.
-
10. júní 2015 /Úrskurður vegna stjórnsýslukæru - ákvörðun tollstjóra um skattskuld
Kærð var til ráðuneytisins höfnun tollstjóra á að færa skattskuld á skuldabréf.
-
10. júní 2015 /Mál nr. 19/2015
Fjárhagsaðstoð. Námsstyrkur. Aðfinnslur. Kærandi uppfyllti ekki skilyrði 18. gr. reglna Reykjavíkurborgar um fjárhagsaðstoð. Hin kærða ákvörðun staðfest. Reykjavíkurborg tók ekki ákvörðun um rétt kæranda til aðstoðar á grundvelli 24. gr. reglnanna og gat úrskurðarnefndin því ekki tekið þann þátt kærunnar til efnislegrar meðferðar enda þarf að liggja fyrir stjórnvaldsákvörðun, sbr. 1. mgr. 63. gr. laga nr. 40/1991. Þeim þætti kærunnar var því vísað frá.
-
-
-
-
-
10. júní 2015 /Úrskurður í máli nr. IRR14070145
Sandgerðisbær: Kæra á milligöngu sveitarfélagsins á innheimtu lóðarleigu fyrir einkaaðila. Frávísun.
-
-
10. júní 2015 /Mál nr. 10/2015
Íbúðalánasjóður. Kærandi hafði ekki lengur lögvarða hagsmuni af efnislegri úrlausn málsins. Kæru vísað frá.
-
-
10. júní 2015 /Mál nr. 15/2015
Fjárhagsaðstoð. Aðfinnslur. Kærandi kaus að dreifa greiðslum úr Fæðingarorlofssjóði á lengri tíma og því lækkuðu mánaðargreiðslur. Úrskurðarnefndin taldi rétt að miða við þá fjárhæð sem kærandi hefði getað fengið sem var yfir viðmiðunarmörkum 11. gr. reglna um fjárhagsaðstoð hjá Hafnarfjarðarbæ. Hin kærða ákvörðun var því staðfest.
-
-
10. júní 2015 /Mál nr. 13/2015
Fjárhagsaðstoð. Tekjur kæranda voru yfir viðmiðunarmörkum 11. gr. reglna um fjárhagsaðstoð hjá Hafnarfjarðarbæ. Hin kærðan ákvörðun staðfest.
-
-
10. júní 2015 /Mál nr. 17/2015
Fjárhagsaðstoð aftur í tímann. Kærandi uppfyllti ekki skilyrði 14. gr. reglna um fjárhagsaðstoð hjá Hafnarfjarðarbæ. Hin kærða ákvörðun staðfest.
-
-
-
-
-
-
-
08. júní 2015 /Kæra vegna synjunar Embættis landlæknis um veitingu starfsleyfis sem hjúkrunarfræðingur
Kærð var ákvörðun Embættis landlæknis að synja kæranda um starfsleyfi sem hjúkrunarfræðingur. Ráðuneytið staðfesti ákvörðun landlæknis.
-
05. júní 2015 /Úrskurður í máli nr. IRR14050245
Sveitarfélagið Árborg: Ágreiningur um framkvæmdir. Frávísun.
-
-
05. júní 2015 /Mál nr. 48/2013
Staðfest ákvörðun skipaðs umsjónarmanns B. hdl. um að mæla gegn því að nauðasamningur komist á í máli A á grundvelli 18. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
-
-
-
-
04. júní 2015 /Mál nr. 108/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kæranda á grundvelli a-liðar 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
-
-
-
-
-
-
02. júní 2015 /Mál nr. 65/2014
Málið var talið varða við 60. gr. laga um atvinnuleysistryggingar og var hin kærða ákvörðun staðfest. Það var mat úrskurðarnefndar að kærandi hefði ekki tilkynnt Vinnumálastofnun án ástæðulausrar tafar að atvinnuleit væri hætt.
-
02. júní 2015 /Úrskurður í máli nr. IRR14080078
Sveitarfélagið Vogar: Ágreiningur varðandi fyrirkomulag og framkvæmd á innheimtu fasteignagjalds. Frávísun.
-
02. júní 2015 /Mál nr. 20/2014
Kæranda var synjað um endurupptöku máls hennar hjá úrskurðarnefndinni þar sem skilyrði 1. mgr. 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 voru ekki uppfyllt.
-
02. júní 2015 /Mál nr. 19/2015
Mál þetta lýtur að túlkun á 36. gr. laga um atvinnuleysistryggingar. Úrskurðarnefndin staðfesti þá ákvörðun Vinnumálastofnunar að skerða bótarétt kæranda vegna makalífeyrisgreiðslna.
-
-
-
-
-
28. maí 2015 /Mál nr. 97/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kærenda á grundvelli a- og d-liða 1. mgr. 12. gr. sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
28. maí 2015 /Mál nr. 105/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kæranda á grundvelli a-liðar 1. mgr. 12. gr. sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
28. maí 2015 /Mál nr. 61/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kæranda á grundvelli d-liðar 1. mgr. 12. gr. sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
28. maí 2015 /Mál nr. 65/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kæranda á grundvelli b-liðar 1. mgr. 6. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
28. maí 2015 /Mál nr. 81/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kæranda á grundvelli a-liðar 1. mgr. 12. gr. sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
27. maí 2015 /Mál nr. 18/2015
Fjárhagsaðstoð. Tekjur kæranda yfir viðmiðunarmörkum 17. gr. reglna félagsmálaráðs Akureyrarbæjar um fjárhagsaðstoð. Kærandi átti því ekki rétt á styrk til greiðslu sérfræðiaðstoðar. Hin kærða ákvörðun staðfest.
-
-
27. maí 2015 /Mál nr. 5/2015
Félagsleg leiguíbúð. Kópavogsbæ heimilt að segja húsaleigusamningi upp þar sem tekjur kæranda voru yfir tekjumörkum reglna Kópavogsbæjar um félagslegt leiguhúsnæði. Hin kærða ákvörðun staðfest.
-
27. maí 2015 /Mál nr. 76/2014
Fjárhagsaðstoð. Húsaleigubætur. Aðfinnslur. Reykjanesbæ heimilt að synja kæranda um greiðslu húsaleigubóta aftur í tímann með vísan til 2. og 3. mgr. 10. gr. laga um húsaleigubætur. Synjun sveitarfélagsins um greiðslu fjárhagsaðstoðar staðfest þar sem kærandi hafði þegar fengið greidda fjárhagsaðstoð fyrir umbeðið tímabil.
-
27. maí 2015 /Mál nr. 11/2015
Fjárhagsaðstoð. Jólastyrkur. Synjun Kópavogsbæjar um fjárhagsaðstoð fyrir nóvember 2014 og jólastyrk það ár staðfest þar sem tekjur kæranda voru yfir viðmiðunarmörkum 1. mgr. 17. gr. reglna Kópavogsbæjar um fjárhagsaðstoð. Synjun Kópavogsbæjar um fjárhagsaðstoð fyrir desember 2014 felld úr gildi þar sem kærandi var tekjulaus í nóvember og desember 2014. Málinu vísað heim til nýrrar meðferðar.
-
-
26. maí 2015 /Úrskurður vegna stjórnsýslukæru - ákvörðun tollstjóra
Kærð var til ráðuneytisins synjun tollstjóra um niðurfellingu dráttarvaxta.
-
26. maí 2015 /Úrskurður vegna stjórnsýslukæru - ákvörðun tollstjóra um niðurfellingu dráttarvaxta
Kærð var til ráðuneytisins ákvörðun tollstjóra um niðurfellingu dráttarvaxta.
-
26. maí 2015 /Úrskurður vegna stjórnsýslukæru - ákvörðun tollstjóra um niðufellingu dráttavaxta
Kærð var til ráðuneytisins synjun tollstjóra um niðurfellingu dráttarvaxta vegna álagningar viðbótaauðlegðaskatts.
-
26. maí 2015 /Mál nr. 5/2015. Ákvörðun kærunefnda útboðsmála:
Með kæru 4. maí 2015 kærir Jarðlist ehf. útboð varnaraðila Ríkiskaupa nr. 15586 auðkennt „Gjögurflugvöllur. Endurbætur 2015“. Kærandi krefst að kærunefnd útboðsmála stöðvi fyrirhugða samningsgerð um stundarsakir. Þess er jafnframt krafist að kærunefnd „leggi fyrir kærða að ganga til samninga við kæranda vegna þjónustu sem boðin var út“ í hinu kærða útboði. Til vara er þess krafist að kærunefnd ógildi útboðið og leggi fyrir Ríkiskaup „að bjóða út þjónustuna að nýju“. Til þrautavara er þess krafist að kærunefnd láti í té álit sitt á skaðabótaskyldu varnaraðila Ríkiskaupa. Auk þess er krafist málskostnaðar. Í þessum þætti málsins tekur nefndin afstöðu til kröfu varnaraðila um afléttingu sjálfkrafa banns við samningsgerð samkvæmt 1. mgr. 94. gr. a. laga nr. 84/2007 um opinber innkaup, sbr. 12. gr. laga nr. 58/2013, en úrlausn málsins bíður að öðru leyti endanlegs úrskurðar.
-
-
22. maí 2015 /Ísfélag Vestmannaeyja hf. kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 30. desember 2014, um að hafna umsókn kæranda um úthlutun af byggðakvóta Þórshafnar í Langanesbyggð fyrir fiskveiðiárið 2014/2015 til skipsins Suðureyjar ÞH-9, (2020).
Aflaheimildir - Úthlutun byggðakvóta - Skilyrði úthlutunar - Flutningur aflahlutdeilda - Landaður afli
-
21. maí 2015 /Mál nr. 104/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kæranda á grundvelli a og d-liða 1. mgr. 12. gr. sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
21. maí 2015 /Mál nr. 101/2013
Felld er niður ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kærenda á grundvelli 15. gr., sbr. b-lið 1. mgr. 6. gr., sbr. d-lið 2. mgr. 6. gr. og d-lið 1. mgr. 12. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.