Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Starfsmenn kjörstjórna geta sannreynt stafræn ökuskírteini
Samkvæmt lögum um kosningar til Alþingis skal kjósandi, sem greiða vill atkvæði utan kjörfundar, gera kjörstjóra grein fyrir sér, svo sem með því að framvísa kennivottorði eða nafnskírteini, eða á ann...
-
Frétt
/Skrifað undir samning um kaup á 3 björgunarskipum
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, og Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, og Þór Þorsteinsson, formaður Landsbjargar, ...
-
Frétt
/Námskeið til undirbúnings prófi til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður
Prófnefnd samkvæmt reglugerð nr. 1095/2007 um próf til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður, sbr. lög nr. 77/1998 um lögmenn og lög nr. 93/2004, hefur ákveðið að halda námskeið haustið 20...
-
Frétt
/Yfirkjörstjórnir veita viðtöku framboðstilkynningum
Frá yfirkjörstjórnum í Reykjavíkurkjördæmum norður og suður, Norðvesturkjördæmi, Norðausturkjördæmi, Suðurkjördæmi og Suðvesturkjördæmi. Til stjórnmálasamtaka sem ætla að bjóða fram í kosningunum til ...
-
Frétt
/Breyting á lista öruggra ríkja hefur ekki verið staðfest
Frá því í júní 2020 hafa Schengen-ríkin stuðst við lista yfir svokölluð örugg ríki þegar kemur að ferðatakmörkunum vegna Covid-19 inn á Schengen-svæðið. Þriðja ríkis borgarar sem koma frá og hafa búse...
-
Rit og skýrslur
Jafnréttisráð 1976-2020 - Skipan, hlutverk og verkefni í 45 ár
Jafnréttisráð 1976-2020 - Skipan, hlutverk og verkefni í 45 ár
-
Frétt
/Samantekt um sögu Jafnréttisráðs 1976-2020 komin út
Tekin hefur verið saman saga Jafnréttisráðs frá stofnun þess 1976 fram til árloka 2020 þegar ráðið var lagt niður með nýjum jafnréttislögum nr. 150/2020 um jafna stöðu og jafnan rétt kynjan...
-
Frétt
/Áframhaldandi samstarf um heimsþing kvenleiðtoga á Íslandi
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, og Silvana Koch-Mehrin, forseti og stofnandi Women Political Leaders (WPL), undirrituðu samstarfsyfirlýsingu í Stjórn...
-
Frétt
/Þorsteinn Gunnarsson nýr formaður Kærunefndar útlendingamála
Dómsmálaráðherra hefur skipað Þorstein Gunnarsson formann Kærunefndar útlendingamála, frá og með 1. september 2021. Embættið var auglýst í maí 2021 og sóttu sjö manns um stöðuna. Þorsteinn útskrifaði...
-
Frétt
/Mörk kjördæmanna í Reykjavík fyrir alþingiskosningarnar 25. september 2021
Landskjörstjórn hefur tilkynnt hvar draga skuli mörk Reykjavíkurkjördæma suður og norður fyrir alþingiskosningar 25. september 2021. Mörk Reykjavíkurkjördæma suður og norður skulu dregin um miðlínu e...
-
Frétt
/Ríkisstjórnin samþykkir tillögur flóttamannanefndar
Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu forsætisráðherra, félags- og barnamálaráðherra, dómsmálaráðherra og utanríkisráðherra um að fallast á tillögur flóttamannanefndar vegna þes...
-
Frétt
/Framboðsfrestur er ekki liðinn þótt utankjörfundaratkvæðagreiðsla sé hafin
Dómsmálaráðuneytið vekur athygli á því að framboðsfrestur til Alþingis er til 12 á hádegi 10. september. Fyrir þann tíma liggur ekki fyrir hvaða stjórnmálasamtök bjóða fram lista í komandi kosningum ...
-
Frétt
/Forsætisráðherra ávarpaði World Pride Í Kaupmannahöfn
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ávarpaði fund World Pride með norrænum jafnréttisráðherrum í Kaupmannahöfn í gær. Á fundinum var sjónum beint að velferð unga fólksins í hinsegin samfélaginu ...
-
Frétt
/Forsætisráðherra opnar ráðstefnu gegn kynbundnu og kynferðislegu ofbeldi í Hörpu
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti í dag opnunarávarp á Reykjavík Dialogue í Hörpu, viðburði sem helgaður er baráttunni gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi. Annars vegar er um að ræða alþ...
-
Frétt
/Kosningavefurinn kosning.is opnaður
Kosningavefurinn kosning.is er upplýsingavefur fyrir framkvæmd alþingiskosninga 25. sept. 2021. Á kosningavefnum er að finna upplýsingar um framkvæmd kosninganna, framboð og kjósendur. Vakin er sérstö...
-
Frétt
/Björn Þorvaldsson skipaður í embætti héraðsdómara
Dómsmálaráðherra hefur skipað Björn Þorvaldsson, saksóknara, í embætti dómara sem mun hafa starfsstöð við Héraðsdóm Reykjavíkur en sinna störfum við alla héraðsdómstólana eftir ákvörðun dómstólasýslun...
-
Frétt
/Kosning utan kjörfundar getur hafist föstudaginn 13. ágúst
Kosningar til Alþings fara fram 25. september 2021 og getur kosning utan kjörfundar hafist föstudaginn 13. ágúst 2021. Innanlands fer kosning utan kjörfundar fram hjá sýslumönnum um allt land, á aðal...
-
Frétt
/Kosið verður til Alþingis laugardaginn 25. september 2021
Kosið verður til Alþingis laugardaginn 25. september 2021. Þetta kemur fram í forsetabréfi um þingrof og almennar kosningar sem birt var á vef Stjórnartíðinda fimmtudaginn 12. ágúst. Í forsetabréfi um...
-
Frétt
/Ráðstefna og heimsfundur kvennasamtaka í Hörpu 16.-18. ágúst
Reykjavík Dialogue hefst í Hörpu 16. ágúst nk. og stendur til 18. ágúst. Viðburðurinn er helgaður baráttunni gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi. Annars vegar er um að ræða alþjóðlega ráðstefnu fr...
-
Frétt
/Rafræn söfnun meðmæla með framboðslistum
Opnað hefur verið fyrir rafræna söfnun meðmæla með framboðslistum og umsóknum um listabókstafi stjórnmálasamtaka á Ísland.is. Rafræn söfnun meðmæla er nýr valkostur fyrir stjórnmálasamtök en jafnframt...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN