Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Sjálfstæð innlend mannréttindastofnun í bígerð
Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að skipa starfshóp til að útfæra hugmyndir um sjálfstæða innlenda mannréttindastofnun, sem uppfyllir Parísarviðmið Sameinuðu þjóðanna um slíkar stofnanir á Í...
-
Frétt
/Fyrsta rafræna þinglýsingin
Í gær var fyrsta rafræna þinglýsingin framkvæmd og fólst hún í sjálfvirkri aflýsingu veðskjals í gegnum tölvukerfi banka. Frá því að lög um rafrænar þinglýsingar voru samþykkt í árslok 2018 hef...
-
Frétt
/Dómarar skipaðir í Endurupptökudóm
Með lögum nr. 47/2020, sem tóku gildi þann 1. desember sl., var Endurupptökudómi komið á fót, en Endurupptökudómur er sérdómstóll sem tekur ákvörðun um hvort heimila eigi endurupptöku dómsmála sem dæm...
-
Frétt
/Vel heppnaður samráðsfundur um stöðu mannréttindamála
Stýrihópur Stjórnarráðsins um mannréttindi hélt rafrænan samráðsfund með hagsmunaaðilum 27. janúar 2021 til þess að kynna ferlið við allsherjarúttektir Sameinuðu þjóðanna um stöðu mannréttindamála (UP...
-
Frétt
/Dómnefnd skilar umsögn um umsækjendur um embætti dómenda við Endurupptökudóm
Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur skila umsögn sinni um umsækjendur um embætti dómenda við Endurupptökudóm, sem auglýst voru laus til umsóknar í Lögbirtingablaði þann 18. september ...
-
Frétt
/Norður- og Eystrasaltslöndin fá Alþjóðagjaldeyrissjóðinn til að greina hættu á peningaþvætti
Norður- og Eystrasaltslöndin hafa að eigin frumkvæði farið fram á það við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn að hann greini helstu ógnir og veikleika varðandi peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka á svæðinu m...
-
Frétt
/Samráðsfundur um stöðu mannréttindamála
Rafrænn samráðsfundur verður haldinn miðvikudaginn 27. janúar kl. 14:00 vegna þriðju allsherjarúttektar Sameinuðu þjóðanna á stöðu mannréttindamála hér á landi. Næsta úttekt á stöðu mannréttindamála ...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 20. janúar 2021 Dómsmálaráðuneytið Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Nokkrar vikur verða að sekúndum - grein í Morgunblaðinu í janúar 2021 Ávallt ber að stefna að því að bæ...
-
Ræður og greinar
Nokkrar vikur verða að sekúndum - grein í Morgunblaðinu í janúar 2021
Ávallt ber að stefna að því að bæta þjónustu hins opinbera, gera hana skilvikari og einfaldari. Allir þeir sem fjárfest hafa í húsnæði þekkja það að þurfa að þinglýsa viðeigandi pappírum. Þinglýsingar...
-
Frétt
/Aðgerðarteymi gegn ofbeldi leggur til aðgerðir vegna ofbeldis gegn fólki með fötlun
Aðgerðateymi gegn ofbeldi, sem skipað var í maí af Ásmundi Einari Daðasyni, félags- og barnamálaráðherra, og Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, dómsmálaráðherra, hefur skilað ráðherrunum tillögum um aðge...
-
Frétt
/Samkomulag og viljayfirlýsing um kaup á björgunarskipum
Ríkið mun veita Landsbjörgu allt að 450 milljóna króna framlag til kaupa á þremur björgunarskipum á árunum 2021-2023. Skrifað var undir samkomulag þess efnis í dag en þar að auki var undirrituð viljay...
-
Frétt
/Heimsfundur kvennasamtaka sem berjast gegn kynbundnu og kynferðislegu ofbeldi í Hörpu í ágúst 2021
Alþjóðleg kvennasamtök sem berjast gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni munu halda heimsfund í Hörpu 16.-18. ágúst næstkomandi undir yfirskriftinni Reykjavík Dialogue, renewing activism ...
-
Frétt
/Upplýsingasíða vegna Seyðisfjarðar
Sett hefur verið upp sérstök upplýsingasíða á vefsvæðinu Ísland.is vegna hamfaranna sem urðu á Seyðisfirði í desember sl. Þar er að finna upplýsingar um verkefni á vegum stjórnvalda og ýmissa sto...
-
Frétt
/Ráðstöfunarfé nýtt í björgunarbát fyrir Flateyri
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum tillögu dómsmálaráðherra um að nýta ráðstöfunarfé ríkisstjórnarinnar til að leigja bát fyrir björgunarsveitina á Flateyri út árið 2021. Í greinargerð og tillögum ...
-
Frétt
/Skipun í embætti fjögurra héraðsdómara
Dómsmálaráðherra hefur skipað Björn L. Bergsson og Jóhannes Rúnar Jóhannsson í embætti dómara með fyrsta starfsvettvang hjá Héraðsdómi Reykjavíkur frá 14. janúar 2021. Þá hefur dómsmálaráðherra skipað...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/01/13/skipun_heradsdomara2021/
-
Frétt
/Samtökin ´78 styrkt um 20 milljónir króna
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Þorbjörg Þorvaldsdóttir, formaður Samtakanna ´78, undirrituðu í dag samning um 20 milljóna króna fjárframlag til Samtakanna ´78. Framlagið felur í sér einsskipt...
-
Frétt
/Breyting á áfrýjunarfjárhæð 2021
Samkvæmt 152. gr. laga um meðferð einkamála 152. gr. er það skilyrði áfrýjunar, þegar mál varðar fjárkröfu, að fjárhæð kröfunnar nemi 1.000.000 króna. Áfrýjunarfjárhæðinni skal breyta um hver á...
-
Frétt
/Tómas skipaður varaformaður kærunefndar útlendingamála
Dómsmálaráðherra hefur skipað Tómas Hrafn Sveinsson varaformann kærunefndar útlendingamála. Tómas Hrafn var valinn úr hópi tíu umsækjanda. Tómas Hrafn útskrifaðist með cand. jur. frá lagadeild Háskóla...
-
Frétt
/Mikið starf fram undan á Seyðisfirði
Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að greiða tvo þriðju af kostnaði við hreinsunarstarf á Seyðisfirði vegna hamfaranna í síðasta mánuði en hann hleypur á hundruðum milljón króna miðað við gróf...
-
Frétt
/Miðlun persónuupplýsinga til Bretlands áfram heimil án hindrana eftir Brexit
Ísland, Evrópusambandið og Bretland hafa komist að samkomulagi um tímabundið óbreytt fyrirkomulag um miðlun persónuupplýsinga til Bretlands. Samkomulagið mun taka gildi um áramót en auglýsing þess efn...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN