Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Halla Bergþóra skipuð lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu
Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að skipa Höllu Bergþóru Björnsdóttur í embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu frá 11. maí næstkomandi. Hún var valin úr hópi þriggja umsækjenda til að gegna starf...
-
Frétt
/Mælt fyrir frumvörpum um skipta búsetu barna, peningaþvætti og þjóðkirkjuna
Dómsmálaráðherra mælti í dag á Alþingi fyrir þremur frumvörpum sem lúta að skiptri búsetu barna, vörnum gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka og þjóðkirkjunnar. Um frumvörpin má lesa nánar í fr...
-
Frétt
/Skýrsla um öryggi 5G-kerfa á Íslandi og ákvæði þar að lútandi í nýju lagafrumvarpi
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra skipaði 29. janúar sl. starfshóp með fulltrúum utanríkisráðuneytis, dómsmálaráðuneytis auk samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis til að meta þörf á regluverki veg...
-
Frétt
/Breyting vegna Covid-19 getur haft áhrif á um 225 umsækjendur um alþjóðlega vernd
Dómsmálaráðherra tók þátt í óformlegum fundi ráðherra dómsmála og innanríkismála innan Evrópu þann 28. apríl, þar sem umræðuefnið var áhrif COVID-19 á innanríkismál og útlendingamál, núverandi á...
-
Frétt
/Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakosninga 27. júní
Í ljósi þess ástands sem nú ríkir í samfélaginu vegna COVID-19 farsóttarinnar, m.a. vegna samkomubanns sem framlengt var til og með 3. maí nk., og í samræmi við ráðleggingar almannavarnadeild ríkislög...
-
Frétt
/Einföldun reglna um fjárhagslega endurskipulagningu fyrirtækja
Í samræmi við tillögur ríkisstjórnarinnar sem kynntar voru í dag vinnur dómsmálaráðuneytið að tillögum til að einfalda tímabundið reglur um fjárhagslega endurskipulagningun fyrirtækja. Byggt verður á...
-
Frétt
/Framhald hlutastarfaleiðar og aukinn stuðningur við fyrirtæki
Fyrirtækjum sem orðið hafa fyrir umfangsmiklu tekjutapi verður gefinn kostur á að sækja um stuðning úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti til að tryggja réttindi launafól...
-
Frétt
/Breyttar reglur um sóttkví og upptaka landamæraeftirlits á innri landamærum
Heilbrigðisráðherra hefur í samræmi við tillögu sóttvarnalæknis breytt gildandi reglum um sóttkví. Með nýjum reglum verður öllum sem koma til landsins skylt að fara í sóttkví í 14 daga frá komu. Samhl...
-
Frétt
/Kvenleiðtogar funda um áhrif COVID-19 á jafnréttismál
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tók í gær þátt í fjarfundi kvenleiðtoga um áhrif COVID-19 á jafnréttismál og stöðu kvenna. Að fundinum stóðu Stofnun Sameinuðu þjóðanna um kynjajafnrétti og vald...
-
Frétt
/Rafræn skráning meðmælenda fyrir forsetakosningar opnuð
Í ljósi þess ástands sem nú ríkir í samfélaginu vegna COVID-19 farsóttarinnar,meðal annars,vegna samkomubanns sem framlengt hefur verið til og með 3. maí nk., er frá og með 17. apríl 2020 boðið upp á ...
-
Frétt
/Framlenging á ferðatakmörkunum
Ráðherra hefur tilkynnt að ferðatakmarkanir sem tóku gildi þann 20. mars sl. verði framlengdar til 15. maí nk. Umfang takmarkananna er óbreytt og verður því útlendingum, sem hvorki eru EES- né EFTA-bo...
-
Frétt
/Dregið úr takmörkunum á samkomum og skólahaldi frá 4. maí
Forsætisráðherra, heilbrigðisráðherra og dómsmálaráðherra kynntu á blaðamannafundi í dag næstu skref stjórnvalda vegna Covid-19. Heilbrigðisráðherra gerði þar grein fyrir ákvörðun sinni um tilslakan...
-
Frétt
/Unnið að rafrænni skráningu meðmælendalista vegna forsetakosninga 2020
Í ljósi þess ástands sem nú ríkir í samfélaginu vegna COVID-19 farsóttarinnar, m.a. vegna samkomubanns sem framlengt hefur verið til og með 3. maí nk., vinnur dómsmálaráðuneytið að því að unnt verði a...
-
Frétt
/Aukning í rafrænni þjónustu sýslumanna
Dómsmálaráðuneytið vekur athygli á því að hjá sýslumönnum hefur undanfarið átt sér stað mikil vinna við að bæta þjónustu embættanna, m.a. með auknu framboði rafrænna eyðublaða. Í ljósi aðstæðna var ák...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 6. apríl 2020 Dómsmálaráðuneytið Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Áfram að markinu - grein í Morgunblaðinu 6. apríl 2020 Margt bendir til þess að aðgerðir almannavarna ...
-
Ræður og greinar
Áfram að markinu - grein í Morgunblaðinu 6. apríl 2020
Margt bendir til þess að aðgerðir almannavarna gegn heimsfaraldrinum, COVID-19, séu að bera árangur hér á landi. Þjóðin er samhent í viðbrögðum sínum og langflestir hlýða fyrirmælum só...
-
Frétt
/Réttur til dvalar lengdur vegna Covid-19
Dómsmálaráðherra birti í dag nýja reglugerð sem tekur á dvöl þeirra útlendinga sem ekki hafa komist til síns heima frá 20. mars sl. vegna ferðatakmarkana, sóttkvíar eða einangrunar. Í ofangreindum til...
-
Frétt
/Forúrskurður Evrópudómstólsins í samræmi við málflutning íslenskra stjórnvalda
Evrópudómstóllinn í Lúxemborg kvað í gær upp forúrskurð í máli sem er til meðferðar hjá Hæstarétti Króatíu og varðar íslenskan ríkisborgara og framsalsbeiðni rússneskra stjórnvalda á hendur honum. Mað...
-
Frétt
/Breytt mat Útlendingastofnunar vegna COVID-19
Ljóst er að útbreiðsla Covid-19 veirunnar hefur mikil áhrif á málefni umsækjenda um alþjóðlega vernd hér á landi. Á undanförnum vikum hafa flest Evrópuríki sett á ferðatakmarkanir og mörg hver lokað t...
-
Frétt
/Fjórar umsóknir um stöðu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu
Fjórar umsóknir bárust um stöðu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu sem auglýst var laus til umsóknar, en umsóknarfrestur rann út 30. mars. Eftirtaldir sóttu um stöðuna. Halla Bergþóra Björns...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN