Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Árelía Eydís skipuð formaður Jafnréttisráðs
Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur skipað nýtt Jafnréttisráð samkvæmt lögum. Árelía Eydís Guðmundsdóttir er formaður þess og Daníel E. Arnarsson varaformaður. Ráðherra hi...
-
Frétt
/Innköllun jafnréttisáætlana til Jafnréttisstofu
Innköllun er hafin á jafnréttisáætlunum fyrirtækja með 250 starfsmenn eða fleiri. Þetta er liður í eftirliti Jafnréttisstofu með lögum nr. 10/2008 um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla. Þ...
-
Frétt
/Heimsþing kvenleiðtoga verða haldin á Íslandi næstu fjögur árin
Ríkisstjórn Íslands og Alþingi hafa gert samkomulag við WPL, Women Political Leaders, Global Forum um að efna til Heimsþings kvenleiðtoga á Íslandi ár hvert næstu fjögur ár. Ákvörðunin er tekin í fram...
-
Frétt
/Skipun stýrihóps um heildstæðar úrbætur að því er varðar kynferðislegt ofbeldi
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, hefur skipað stýrihóp um heildstæðar úrbætur að því er varðar kynferðislegt ofbeldi. Meginhlutverk hópsins er að beita sér fyrir framsæknum og samhæfðum aðgerðum...
-
Frétt
/Arnaldur Hjartarson skipaður héraðsdómari
Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, skipaði í dag Arnald Hjartarson, aðstoðarmann dómara við EFTA dómstólinn, í embætti héraðsdómara sem hafa mun fast sæti við Héraðsdóm Reykjavíkur. Dómnefnd um ...
-
Frétt
/Félags- og jafnréttismálaráðherra brýnir stjórnendur í baráttu gegn kynbundnu ofbeldi og áreitni
Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra hefur sent stjórnendum allra stofnana sem heyra undir embætti hans bréf þar sem hann brýnir þá til að vinna gegn einelti, kynferðislegri árei...
-
Frétt
/Dómnefnd um hæfni dómara skilar niðurstöðu
Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur skilað umsögn sinni um umsækjendur um eitt embætti dómara með fast sæti við Héraðsdóm Reykjavíkur. Embættið var auglýst laust til umsóknar 17. nóve...
-
Frétt
/Nýr stýrihópur um varnir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka
Dómsmálaráðherra hefur skipað að nýju stýrihóp um varnir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka með fulltrúum fleiri aðila sem málið snertir. Hlutverk stýrihópsins er ráðgjöf og stefnumótun í að...
-
Frétt
/Kynningarfundur um starfsemi og viðfangsefni Jafnréttissjóðs
Velferðarráðuneytið og stjórn Jafnréttissjóðs Íslands boða til kynningarfundar um starfsemi og viðfangsefni sjóðsins 16. febrúar næstkomandi kl. 14.15 í nýsköpunar- og atvinnuvegaráðuneytinu. Til fund...
-
Frétt
/Stjórnarráð Íslands tekur þátt í Framadögum
Stjórnarráð Íslands tekur þátt í Framadögum sem haldnir eru í Háskólanum í Reykjavík í dag. Á Framadögum gefst háskólanemum tækifæri á að kynna sér starfmöguleika hjá ýmsum fyrirtækjum og stofnunum og...
-
Frétt
/Aukið gagnsæi með opnun samráðsgáttar
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, opnuðu í dag nýja samráðsgátt stjórnvalda á vefslóðinni samradsgatt.Island.is. Markmið samráðsgáttarinnar er að auka g...
-
Frétt
/Einar Hannesson ráðinn aðstoðarmaður Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra
Einar Hannesson lögmaður hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra. Einar hefur störf á næstu vikum og mun starfa með Laufeyju Rún Ketilsdóttur sem hefur verið aðstoðarma...
-
Frétt
/Auknar fjárveitingar til meðferðar kynferðisbrota hjá lögreglu og héraðssaksóknara
Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra kynnti í dag á blaðamannafundi í dómsmálaráðuneytinu aðgerðaáætlun um meðferð kynferðisbrota í réttarvörslukerfinu og áform um eflingu löggæslunnar í landinu. Au...
-
Frétt
/Minnt á umsagnarfrest vegna heildarendurskoðunar jafnréttislaga
Velferðarráðuneytið ítrekar að vegna heildarendurskoðunar á lögum um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla er óskað eftir umsögnum og tillögum að breytingum á gildandi löggjöf frá þeim sem láta s...
-
Frétt
/Drög að breytingu á reglugerð um útlendinga til umsagnar
Drög að breytingu á reglugerð um útlendinga nr. 540/2017 eru nú til umsagnar hjá dómsmálaráðuneytinu. Unnt er að senda ráðuneytinu umsagnir um drögin til og með 12. febrúar næstkomandi. Drögin ...
-
Frétt
/Jafnréttissjóður Íslands auglýsir eftir umsóknum um styrki
Í velferðarráðuneytinu er starfræktur Jafnréttissjóður Íslands sem stofnaður var á grundvelli þingsályktunar nr. 13/144 sem samþykkt var í tilefni 100 ára kosningaréttarafmælis íslenskra kvenna. Megin...
-
Frétt
/Staða kvenna af erlendum uppruna rædd á öðrum fundi ráðherranefndar um jafnréttismál
Annar fundur ráðherranefndar um jafnréttismál var haldinn í forsætisráðuneytinu í morgun. Staða og málefni kvenna af erlendum uppruna, löggjöf og aðgerðir í framkvæmdaáætlun, annars vegar í jafnréttis...
-
Frétt
/Opið fyrir umsóknir í ungmennaráð Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í ungmennaráð Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna á vefsíðu Stjórnarráðsins, stjornarradid.is/umsokn. Óskað er eftir umsóknum frá ungmennum á aldrinum 13 til 18 ára frá ö...
-
Frétt
/Gjaldfrjáls aðgangur að jafnlaunastaðlinum
Almenningi hefur verið tryggður gjaldfrjáls lesaðgangur að jafnlaunastaðlinum; ÍST 85:2012 – Kröfur og leiðbeiningar. Staðallinn er birtur á sérstökum vef sem opnaður var í þessu skyni í samræmi...
-
Frétt
/Fyrsti fundur ráðherranefndar um jafnréttismál
Fyrsti fundur ráðherranefndar um jafnréttismál var haldinn í forsætisráðuneytinu í morgun. Ráðherranefnd um jafnréttismál var skipuð af ríkisstjórninni á fundi hennar 5. desember s.l. í samræmi við ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN