Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Stofnun stýrihóps um mannréttindiundirbúin
Innanríkisráðuneytið undirbýr nú skipun stýrihóps Stjórnarráðsins um mannréttindi. Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra kynnti málið á ríkisstjórnarfundi í gær. Þá upplýsti ráðherra einnig að lokið v...
-
Frétt
/Drög að breytingum á lögum vegna endurupptöku dómsmála
Drög að lagafrumvarpi til breytinga á lögum um dómstóla, lögum um meðferð einkamála og lögum um meðferð sakamála eru nú til umsagnar hjá ráðuneytinu. Umsagnarfrestur til 26. maí og skulu umsagnir sen...
-
Frétt
/Embætti ráðuneytisstjóra dómsmálaráðuneytis auglýst
Gefnir hafa verið út þrír forsetaúrskurðir um Stjórnarráð Íslands sem taka eiga gildi 1. maí næstkomandi. Sú breyting verður á skiptingu ráðuneyta að nýtt dómsmálaráðuneyti og nýtt samgöngu- og sveit...
-
Ræður og greinar
Ávarp dómsmálaráðherra á ráðstefnu um leit og björgun í Norðurhöfum
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 5. apríl 2017 Dómsmálaráðuneytið Sigríður Á. Andersen 2016-2017 Ávarp dómsmálaráðherra á ráðstefnu um leit og björgun í Norðurhöfum Honoured guests. I would like to ext...
-
Ræður og greinar
Ávarp dómsmálaráðherra á ráðstefnu um leit og björgun í Norðurhöfum
Honoured guests. I would like to extend my warmest welcome to all of you. This is the second time that the Icelandic Coast Guard and the Association of Arctic Expedition Cruise Operators have h...
-
Frétt
/Mikilvægt að eiga samstarf um leitar- og björgunarstarf á norðurslóðum
Frá ráðstefnu útgerða og viðbragðsaðila um siglingar farþegaskipa í norðurhöfum Landhelgisgæslan og Samtök skemmtiferðaskipa sem gera út á norðurslóðum standa nú saman að ráðstefnu og æfingu í Reykjav...
-
Frétt
/Frumvarp um jafnlaunavottun lagt fram á Alþingi
Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, segir einkar ánægjulegt að leggja fram þetta mikilvæga mál: „Ég bind miklar vonir við að jafnlaunavottun verði raunverulegt tæki til að sporn...
-
Frétt
/Frumvarp um jafnlaunavottun lagt fram á Alþingi
Frumvarp Þorsteins Víglundssonar, félags- og jafnréttismálaráðherra, sem kveður á um lögfestingu skyldu til jafnlaunavottunar meðal fyrirtækja með 25 eða fleiri starfsmenn hefur verið lagt fram á Alþi...
-
Frétt
/Endurnýjuðu yfirlýsingu um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess
Mennta- og menningarmálaráðherra, heilbrigðisráðherra, dómsmálaráðherra og félags- og jafnréttismálaráðherra skrifuðu í dag undir samstarfsyfirlýsingu um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess. Með...
-
Frétt
/Dómsmálaráðherra heimsótti Rauða krossinn
Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra heimsótti í gær Rauða krossinn á Íslandi í aðalstöðvar samtakanna við Efstaleiti í Reykjavík. Sveinn Kristinsson formaður og Kristín S. Hjálmtýsdóttir framkvæmdas...
-
Frétt
/Ræða félags- og jafnréttismálaráðherra á fundi kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna
Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, flutti í gær ræðu Íslands í almennum umræðum á 61. fundi kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna (CSW) í New York. Hann sagði að stefna þyrfti að því...
-
Frétt
/Ísland og HeForShe kynntu verkfærakistu sem virkjar karla í jafnréttisbaráttunni á kvennanefndarfundi SÞ
Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra tók í dag þátt í vel sóttum viðburði þar sem íslensk stjórnvöld og landsnefnd UN Women á Íslandi kynntu verkfærakistu sem ætluð er hverjum þeim...
-
Ræður og greinar
Viðtal við dómsmálaráðherra í Frjálsri verslun í mars
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 15. mars 2017 Dómsmálaráðuneytið Sigríður Á. Andersen 2016-2017 Viðtal við dómsmálaráðherra í Frjálsri verslun í mars Gert ráð fyrir 3,5 milljörðum króna í ár „Kostnaðu...
-
Ræður og greinar
Viðtal við dómsmálaráðherra í Frjálsri verslun í mars
Gert ráð fyrir 3,5 milljörðum króna í ár „Kostnaðurinn er því miður ekki að minnka í bráð. Við vonumst hins vegar til þess að hægt verði að afgreiða þessar tilhæfulausu umsóknir miklu hraðar en verið...
-
Frétt
/Mikilvægt og krefjandi starf sem kallar ásíaukna sérhæfingu
Álag og fjölgun slysa, vinnuslys hjá lögreglunni og fleira var umræðuefni ráðstefnu Vinnueftirlits ríkisins og nokkurra samstarfsaðila, sem haldin var í gær. Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, fl...
-
Rit og skýrslur
Vistheimilanefnd skilar viðbótarskýrslu
Visheimilanefnd hefur skilað dómsmálaráðherra viðbótarskýrslu vegna vistunar barna á Kópavogshæli. Nefndin skilaði dómsmálaráðherra þann 7. febrúar 2017 skýrslu um vistun barna á Kópavogshæli í samræ...
-
Frétt
/Herhvöt gegn kynbundnum launamun á fundi kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna
Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, var meðal frummælenda á fjölsóttum viðburði sem Ísland, Sviss og Suður-Afríka skipulögðu í samstarfi við Alþjóðavinnumálastofnunina (ILO) og U...
-
Frétt
/Norrænir ráðherrar jafnréttismála á fundi kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna
Þorsteinn Víglundsson félags- og jafnréttismálaráðherra fjallaði um ýmsar aðgerðir sem ætlað er að brúa kynjabilið á íslenskum vinnumarkaði og efla hlut kvenna á fundi með norrænum ráðherrum jafnrétti...
-
Frétt
/Ráðherrar funduðu með framkvæmdastjóra UN Women
Norrænir ráðherrar jafnréttismála funduðu með Phumzile Mlambo-Ngcuka framkvæmdastjóra UN Women í tengslum við fund kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna í New York í dag. Ábyrgð karla í jafnréttismálum, ba...
-
Frétt
/Konur og karlar á Íslandi 2017
Bæklingurinn Konur og karlar á Íslandi 2017 er kominn út. Þar má finna ýmsar upplýsingar um stöðu kvenna og karla í íslensku samfélagi. Jafnréttisstofa er útgefandi bæklingsins í samstarfi v...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN