Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Akstursgjald ríkisstarfsmanna - auglýsing nr. 2/2022
Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið akstursgjald í aksturssamningum ríkisstarfsmanna og ríkisstofnana sem hér segir: Almennt gjald Fyrstu 10.000 km, kr. 134,0 pr. km Frá 10.000 til 20.000 km, kr. 121,0...
-
Frétt
/Fengu viðurkenningu fyrir stafræn skref á Tengjum ríkið
Fjársýsla ríkisins, ríkislögreglustjóri og sýslumenn fengu sérstaka viðurkenningu sem kallast stafræn skref á ráðstefnunni Tengjum ríkið á dögunum. Viðurkenning fyrir stafræn skref var veitt í fyrsta ...
-
Frétt
/Kaup ríkisins á Norðurhúsi við Austurbakka
Undirritaður hefur verið samningur um kaup ríkisins á Norðurhúsi við Austurbakka af Landsbankanum. Um er að ræða tæplega 6 þús. fermetra byggingu sem er hluti af nýframkvæmdum Landsbankans við Austurh...
-
Annað
Dagskrá fjármála- og efnahagsráðherra 19.-25. september 2022
Úr dagbók fjármála- og efnahagsráðherra vikuna 19. – 25. september 2022 Mánudagur 19. september Kl. 09:00 Ávarp í Kauphöllinni vegna FTSE flokkunar. Kl. 11:00 Fundur með efnahags- og viðskiptanefnd ...
-
Frétt
/Rætt um góða stjórnarhætti í breytilegu umhverfi á ársfundi ríkisfyrirtækja
Góðir stjórnarhættir í síbreytilegu umhverfi voru meginefni ársfundar ríkisfyrirtækja sem fjármála- og efnahagsráðuneytið stóð fyrir í gær. Fundinn sóttu stjórnir og stjórnendur ríkisfyrirtækja og var...
-
Frétt
/Fjárlög 2023: Atvinnuleysi í lágmarki með kraftmikilli fjölgun starfa
Atvinnuleysi á Íslandi er lágt í sögulegu samhengi vegna kraftmikillar fjölgunar starfa að undanförnu. Þetta kom fram í kynningu Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra, á fjárlagafrumvar...
-
Frétt
/Uppgjör ríkissjóðs fyrir fyrri helming ársins 2022
Uppgjör ríkissjóðs fyrir fyrri helming ársins 2022 liggur fyrir. Uppgjörið í heild sinni er aðgengilegt á vef Fjársýslu ríkisins. Vegna breytinga á skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands í kjölfar Al...
-
Frétt
/Kristín Linda Árnadóttir nýr formaður samninganefndar ríkisins
Kristín Linda Árnadóttir aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar, verður nýr formaður samninganefndar ríkisins en þessa dagana er unnið að því að ljúka skipan samninganefndarinnar fyrir komandi kjaraviðræðu...
-
-
Frétt
/Fjárlög 2023: Söluandvirði Íslandsbanka jafnast á við alla fjárfestingu næsta árs
Í nýju frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 2023 er gert ráð fyrir að um 100 milljörðum króna verði varið í fjárfestingar á komandi ári. Fjárfesting verður þannig áfram yfir langtímameðaltali, en st...
-
Annað
Dagskrá fjármála- og efnahagsráðherra 12.-18. september 2022
Úr dagbók fjármála- og efnahagsráðherra vikuna 12. – 18. september 2022 Mánudagur 12. september Kl. 08:15 Kynning fyrir fjárlaganefnd á fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2023. Kl. 09:00 Blaðamannafundur ...
-
Frétt
/Fitch Ratings staðfestir A lánshæfiseinkunn ríkissjóðs með stöðugum horfum
Matsfyrirtækið Fitch Ratings birti í dag mat á lánshæfi ríkissjóðs. Lánshæfiseinkunn er óbreytt í A og horfur eru stöðugar. Í fréttatilkynningu Fitch segir að A lánshæfiseinkunn ríkissjóðs endurspegli...
-
Frétt
/Ísland tekur þátt í samevrópsku tilraunaverkefni með rafræn auðkennaveski
Samstarfshópur þeirra landa í Evrópu sem hafa hvað mesta reynslu á sviði stafrænnar auðkenningar kynnti í gær tillögu sína um að setja af stað umfangsmikið tilraunaverkefni sem samrýmist markmiðum áæt...
-
Annað
Dagskrá fjármála- og efnahagsráðherra 5.-11. september 2022
Úr dagbók fjármála- og efnahagsráðherra vikuna 5. – 11. september 2022 Mánudagur 5. september Kl. 10:00 Fundur með Aðalsteini Leifssyni, ríkissáttasemjara. Kl. 11:00 Heimsókn þingmanna SV til lögreg...
-
Frétt
/Kaupmáttur varinn og unnið gegn verðbólgu í fjárlagafrumvarpi fyrir 2023
Að verja sterka stöðu og taka markviss en skynsamleg skref fram á við - þar liggur stærsta verkefnið næstu misseri. Þetta er meginstefið í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2023 sem fjármála- og ef...
-
Frétt
/Góð staða Íslands þrátt fyrir alþjóðlegan ólgusjó
Flest stærstu hagkerfi heims standa frammi fyrir verulegum áskorunum, með lakari hagvaxtarhorfum en nokkru sinni frá fjármálakreppunni 2008, að undanskildum heimsfaraldrinum 2020-2021. Þrátt fyrir þes...
-
Annað
Dagskrá fjármála- og efnahagsráðherra 29. ágúst-4. september 2022
Úr dagbók fjármála- og efnahagsráðherra vikuna 29. ágúst – 4. september 2022 Mánudagur 29. ágúst Orlof Þriðjudagur 30. ágúst Orlof Miðvikudagur 31. ágúst Kl. 10:30 Fundur með forsætisráðherra. Kl....
-
Annað
Dagskrá fjármála- og efnahagsráðherra 22.-28. ágúst 2022
Úr dagbók fjármála- og efnahagsráðherra vikuna 22. – 28. ágúst 2022 Orlof
-
Fundargerðir
Fundargerð fjármálastöðugleikaráðs 22. júní 2022
Fundur fjármálastöðugleikaráðs 22. júní 2022 Fundur haldinn í fjármála- og efnahagsráðuneyti. Fundarmenn: Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri, Gunnar J...
-
Frétt
/Samantekt um stöðu efnahagsmála: Kaupmáttur vaxið hratt og drifkraftar verðbólgu í rénun
Staða og horfur í efnahagsmálum eru góðar. Slaki í hagkerfinu sem myndaðist í byrjun árs 2020 er horfinn og eftirspurn er þróttmikil. Laun hafa hækkað mikið, kaupmáttur hefur vaxið afar hratt og nokkr...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN