Leitarniðurstöður
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 21. september 2021
Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Forsætisráðherra Ráðstafanir vegna Covid-19 Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra Stuðningur ve...
-
Frétt
/Viljayfirlýsing um undirbúning viðburða í tilefni 50 ára afmælis gosloka
Í dag undirrituðu þær Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri Vestmannaeyja, viljayfirlýsingu um samvinnu og undirbúning viðburða í tilefni þess að árið 2023 verða 50...
-
Ræður og greinar
Fyrrum forsætisráðherrar
17. september 2021 Forsætisráðuneytið Katrín Jakobsdóttir Áfram til jafnréttis - grein eftir Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra sem birtist í Fréttablaðinu 17. september 2021 Ítilefni af alþjóðleg...
-
Ræður og greinar
Áfram til jafnréttis - grein eftir Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra sem birtist í Fréttablaðinu 17. september 2021
Í tilefni af alþjóðlegum jafnlaunadegi sem Ísland hafði frumkvæði að því að haldinn yrði árlega á vettvangi Sameinuðu þjóðanna, er ástæða til að meta árangur okkar í jafnlaunamálum. Ný rannsókn sem Ha...
-
Frétt
/Ríkisstjórnin kemur til móts við ófyrirséð útgjöld vegna aurskriða á Seyðisfirði
Ríkisstjórn Íslands hefur ákveðið að veita Múlaþingi og stofnunum fjárstyrk til að mæta óvæntum og ófyrirséðum útgjöldum vegna brýnustu viðbragða og framkvæmda í kjölfar aurskriðanna á Seyðisfirði í d...
-
Frétt
/Ráðherrar undirrita viljayfirlýsingu um þróunarverkefni til að draga úr losun koldíoxíðs
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirrituðu í da...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 14. september 2021
14. september 2021 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 14. september 2021 Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: 1)Staðfestar fundargerðir ráðherranefnda á árinu 2021 2)Ski...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 14. september 2021
Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Forsætisráðherra 1) Staðfestar fundargerðir ráðherranefnda á árinu 2021 2) Skipting stjórnsýslunnar í svæði með einum hætti 3) Nef...
-
Frétt
/Nefnd undirbýr rannsókn á aðbúnaði og meðferð fullorðins fatlaðs fólks og fullorðinna með geðrænan vanda
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur skipað þriggja manna nefnd til að undirbúa rannsókn á aðbúnaði og meðferð fullorðins fatlaðs fólks og fullorðinna með geðrænan vanda. Er nefndin skipuð samkv...
-
Ræður og greinar
Fyrrum forsætisráðherrar
12. september 2021 Forsætisráðuneytið Katrín Jakobsdóttir Ávarp Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra við afhendingu bókmenntaverðlauna Halldórs Laxness 11. september 2021 Dear guests, I am delighte...
-
Ræður og greinar
Ávarp Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra við afhendingu bókmenntaverðlauna Halldórs Laxness 11. september 2021
Dear guests, I am delighted to be here with you today at the Reykjavík International Literary Festival to present the Halldór Laxness International Literary Prize. This is the second...
-
Frétt
/Elif Shafak handhafi Alþjóðlegra bókmenntaverðlauna Halldórs Laxness 2021
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, afhenti í dag rithöfundinum Elif Shafak alþjóðleg bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness á Bókmenntahátíðinni í Reykjavík. Að afhendingu lokinni flutti Elif Shafak f...
-
Frétt
/Hvatningarverðlaun Vísinda- og tækniráðs 2021
Dr. Martin Ingi Sigurðsson, prófessor í svæfinga- og gjörgæslulækningum við Háskóla Íslands, og dr. Erna Sif Arnardóttir, lektor við verkfræði- og tölvunarfræðideildir Háskólans í Reykjavík og forstöð...
-
Frétt
/Tímamótaverkefni í loftslagsmálum
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, ávarpaði gesti við opnun á Orca, nýju loftsuguveri svissneska fyrirtækisins Climeworks á Hellisheiði í morgun. Um tímamótaverkefni er að ræða því loftsugurnar f...
-
Frétt
/Skýrsla gefin út um störf án staðsetningar
07.09.2021 Innviðaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Forsætisráðuneytið Skýrsla gefin út um störf án staðsetningar Mynd: Golli Skýrsla um stöðu og framtíðarhorfur verkefnisins hefur verið g...
-
Frétt
/Skýrsla gefin út um störf án staðsetningar
Skýrsla um stöðu og framtíðarhorfur verkefnisins Störf án staðsetningar hefur verið gefin út á vegum fjármála- og efnahagsráðuneytis, forsætisráðuneytis og samgöngu- og sveitarstjórnarráðune...
-
Frétt
/Mælaborð um stöðu Íslands gagnvart heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna
Í lok síðasta árs ákvað verkefnastjórn stjórnvalda um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna að meta stöðu Íslands gagnvart öllum 169 undirmarkmiðum heimsmarkmiðanna. Nú er þeirri stöðutöku lokið í formi mæl...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla um störf án staðsetningar
07.09.2021 Innviðaráðuneytið, Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið Skýrsla um störf án staðsetningar Skýrsla um stöðu og framtíðarhorfur verkefnisins hefur verið gefin út á vegum fjárm...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/verkefni/fleiri-rit/rit/2021/09/07/Skyrsla-um-storf-an-stadsetningar/
-
Rit og skýrslur
Skýrsla um störf án staðsetningar
Skýrsla um stöðu og framtíðarhorfur verkefnisins Störf án staðsetningar hefur verið gefin út á vegum fjármála- og efnahagsráðuneytis, forsætisráðuneytis og samgöngu- og sveitarstjórnarráðun...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 7. september 2021
7. september 2021 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 7. september 2021 Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: 1) Rannsókn Hagstofunnar á kynbundnum launamun 2) Skýrsla sta...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN