Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Um bakaðgerðir og yfirstandandi vinnu heilbrigðisyfirvalda til að fjölga þeim
Vegna umræðu í fjölmiðlum um hryggjaraðgerðir (bakaðgerðir) vill heilbrigðisráðuneytið gera grein fyrir þeirri vinnu sem nú stendur yfir til að fjölga slíkum aðgerðum með greiðsluþátttöku hins opinbe...
-
Frétt
/Samstaða um auknar aðgerðir vegna ofbeldis meðal barna og gegn börnum
Stjórnvöld hafa ákveðið að fjölga aðgerðum vegna ofbeldis meðal barna og gegn börnum og auka fjármagn til aðgerðanna. Þetta var ákveðið á ríkisstjórnarfundi í gær. Alvarlegt ofbeldi sem hefur átt sér ...
-
Frétt
/Gulur september um geðrækt og forvarnir
Hafinn er gulur september, helgaður samvinnu stofnana og félagasamtaka sem vinna að geðrækt og sjálfsvígsforvörnum. Gulur er litur sjálfsvígsforvarna og táknrænn fyrir þá vitundarvakningu sem er mark...
-
Frétt
/Aðgerðahópur vegna ofbeldis í garð og á meðal barna tekur til starfa
Nýskipaður aðgerðahópur vegna ofbeldis í garð og á meðal barna hóf störf í dag. Hópnum er falið að hrinda í framkvæmd aðgerðum sem mennta- og barnamálaráðuneytið og dómsmálaráðuneytið kynntu á blaðama...
-
Frétt
/Aukið aðgengi að viðhaldsmeðferð og flýtiþjónustu hjá SÁÁ
Heilbrigðisráðherra, Willum Þór Þórsson, hefur staðfest viðauka við samning Sjúkratrygginga Íslands og SÁÁ um flýtiþjónustu vegna fíknsjúkdóma og snemminngrip fyrir einstaklinga með alvarlega ópíóíðaf...
-
Frétt
/Heilsugæsluþjónusta í Suðurnesjabæ
Í dag var undirrituð viljayfirlýsing um opnun heilsugæslustöðvar í Suðurnesjabæ. Suðurnesjabær varð til við sameiningu Sandgerðisbæjar og Sveitarfélagsins Garðs fyrir 6 árum og er ört vaxandi sveitarf...
-
Frétt
/Akureyrarklíníkin formlega stofnuð
Formleg stofnun Akureyrarklíníkurinnar, þekkingar og ráðgjafamiðstöðvar um ME sjúkdóminn, fór fram á Akureyri sl. föstudag. Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra segir verkefnið einstakt á margan há...
-
Frétt
/Gott að eldast: Samningur undirritaður um samþætta heimaþjónustu í Vesturbyggð
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða og Vesturbyggð hafa gert með sér samning um rekstur samþættrar heimaþjónustu í sveitarfélaginu. Samningurinn er hluti af aðgerðaáætlun stjórnvalda; Gott að eldast, sem f...
-
Frétt
/Aukið við húsnæði heilsugæslunnar í Sunnuhlíð á Akureyri
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur heimilað Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) að taka á leigu um 250 fermetra húsnæðis í Sunnuhlíð og skapa þannig aukið rými fyrir starfsemi heilsugæslun...
-
Frétt
/Samkomulag um úrbætur á húsnæði Hlíðar á Akureyri
Ríkið og Akureyrarbær hafa komist að samkomulagi um fyrirkomulag vegna nauðsynlegra framkvæmda við húsnæði hjúkrunarheimilisins Hlíðar á Akureyri. FSRE (Framkvæmdasýslan Ríkiseignir) stýrir verkefnin...
-
Frétt
/Sonja Lind nýr aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ráðið Sonju Lind Estrajher Eyglóardóttur sem aðstoðarmann sinn. Hún hefur störf í vikunni. Sonja er með meistara- og BA-próf í lögfræði frá Háskólanum í R...
-
Frétt
/Ylja - Neyslurými
Ylja, fyrsta staðbundna neyslurýmið sem byggir á hugmyndafræði skaðaminnkunar hefur verið opnað í Borgartúni í Reykjavík. Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra segir opnun þess marka tímamót í þjónus...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/08/09/Ylja-Neyslurymi/
-
Rit og skýrslur
Aðgerðaáætlun gegn útbreiðslu sýklalyfjaónæmis
Aðgerðaáætlun gegn útbreiðslu sýklalyfjaónæmis (íslenska) Aðgerðaáætlun gegn útbreiðslu sýklalyfjaónæmis (enska)
-
Frétt
/Aðgerðaáætlun gegn sýklalyfjaónæmi staðfest
Eitt af mikilvægustu verkefnum samtímans er að varðveita virkni sýklalyfja fyrir komandi kynslóðir. Til þess þarf að ráðast í víðtækar aðgerðir og setja metnaðarfull markmið í baráttunni við útbreiðsl...
-
Frétt
/Viðbótarmenntun sjúkraliða formlega viðurkennd með reglugerð
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur gert breytingu á reglugerð um menntun, réttindi og skyldur sjúkraliða og skilyrði til að hljóta starfsleyfi. Reglugerðarbreytingin felur í sér viðurkenning...
-
Frétt
/Framkvæmdir við stækkun Grensásdeildar Landspítala að hefjast
Samningur um framkvæmdir við 4.400 fermetra nýbyggingu endurhæfingardeildar Landspíta við Grensás var undirritaður í dag. Stefnt er að því að framkvæmdir hefjist í ágúst og ljúki á árinu 2026. Willum...
-
Frétt
/Greining á stöðu markmiðs heilbrigðisstefnu um rétta þjónustu á réttum stað
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp til að greina hver sé staðan á því markmiði heilbrigðisstefnu að notendur heilbrigðisþjónustu fái þá þjónustu sem þeir þarfnast, á réttu ...
-
Rit og skýrslur
„Börn eru ekki litlir fullorðnir“ – Skýrsla um heilbrigðisþjónustu við börn sem þolendur ofbeldis
Börn eru ekki litlir fullorðnir - skýrsla starfshóps um heilbrigðisþjónustu við börn sem þolendur ofbeldis
-
Frétt
/„Börn eru ekki litlir fullorðnir“ – Skýrsla starfshóps um heilbrigðisþjónustu við börn sem þolendur ofbeldis
Starfshópur sem Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra fól að móta framtíðarsýn í heilbrigðisþjónustu fyrir börn sem eru þolendur ofbeldis hefur nú lokið störfum og skilað ráðherra skýrslu ásamt till...
-
Frétt
/Áformað að skipa stjórn Sjúkrahússins á Akureyri
Birt hafa verið til umsagnar áform um lagabreytingu sem gerir kleift að skipa stjórn yfir Sjúkrahúsinu á Akureyri. Markmiðið er að styrkja enn frekar stjórnun sjúkrahússins og faglegan rekstur þess. ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN