Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Sjúkrahótelið við Hringbraut afhent í dag
Formleg afhending sjúkrahótelsins við Hringbraut fór fram í dag. Hótelið er hluti af fyrsta áfanga þess verkefnis sem felst í heildaruppbyggingu Landspítalans. Sjúkrahótelið er á fjórum hæðum, með 75 ...
-
Frétt
/Heilbrigðisstefna til umfjöllunar í velferðarnefnd
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra mælti fyrir tillögu sinni til þingsályktunar um heilbrigðisstefnu til ársins 2030 á Alþingi í gær. Þingsályktunartillagan er nú komin til umfjöllunar hjá velf...
-
Frétt
/Umsækjendur um embætti forstjóra Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins
Þrír umsækjendur eru um embætti forstjóra Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Umsóknarfrestur rann út 28. janúar. Heilbrigðisráðherra mun skipa í stöðuna til fimm ára að undangengnu mati lögskipaðrar hæ...
-
Frétt
/Reglugerð um rafrettur til umsagnar: varðar merkingar umbúða, upplýsingaefni o.fl.
Reglugerð um merkingar á umbúðum rafrettna og áfyllinga og efni upplýsingabæklings sem fylgja skal rafrettum og áfyllingum hefur verið birt til umsagnar. Umsagnarfrestur er til 13. febrúar næstkomandi...
-
Frétt
/Unnið að verkefnum krabbameinsáætlunar með gildistíma til ársins 2030
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að vinna að framkvæmd verkefna í samræmi við tillögu ráðgjafarhóps sem vann að mótun íslenskrar krabbameinsáætlunar á árunum 2013 – 2016. Ráðhe...
-
Frétt
/Aðgerðir til að styrkja mönnun á sviði hjúkrunar
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur sent bréf til opinberra heilbrigðisstofnana þar sem þeim er falið að fjalla um og útfæra tilteknar aðgerðir sem hafa það markmið að laða fleiri hjúkruna...
-
Frétt
/Reglugerð til umsagnar: varðar nýtingu erfðaupplýsinga í forvarnarskyni
Birt hafa verið til umsagnar drög að reglugerð heilbrigðisráðherra um tilkynningar til þátttakanda í vísindarannsókn á heilbrigðissviði um mikilvæga þætti sem koma fram við framkvæmd vísindarannsókna ...
-
Frétt
/Tilkynning vegna sameiginlegs norræns útboðs á lyfjum
Útboðsgögn vegna sameiginlegs lyfjaútboðs norskra, danskra og íslenskra stjórnvalda hafa verið birt í drögum á vef danska lyfjainnkaupasambandsins Amgros. Mögulegum bjóðendum er gefinn kostur á að ger...
-
Annað
Úr dagbók heilbrigðisráðherra vikuna 21. - 25. janúar 2019
Úr dagbók Svandísar Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra Mánudagur 21. janúar Kl. 08:15 – Fundur með forstjóra Landspítala Kl. 09:00 – Fundur með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 12:00 ...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 23. janúar 2019 Heilbrigðisráðuneytið Svandís Svavarsdóttir Ísland í fararbroddi í baráttunni gegn lifrarbólgu C Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra skrifar: Í te...
-
Ræður og greinar
Ísland í fararbroddi í baráttunni gegn lifrarbólgu C
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra skrifar: Í tengslum við læknadaga sem nú standa yfir var haldið málþing í Hörpu undir yfirskriftinn Útrýming lifrarbólgu C: Íslenska forvarnarverkefnið í kast...
-
Frétt
/Lifrarbólga C: Einstakur árangur meðferðarátaks sem verður að viðhalda
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir mikilvægt að viðhalda þeim einstaka árangri sem þriggja ára meðferðarátak heilbrigðisyfirvalda gegn lifrarbólgu C hefur skilað. Verkefnið stendur á tíma...
-
Annað
Úr dagbók heilbrigðisráðherra vikuna 14. - 18. janúar 2019
Úr dagbók Svandísar Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra Mánudagur 14. janúar Kl. 09:00 – Fundur með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 10:30 – Fundur með Gunnari Svavarssyni Kl. 12:30 – Þ...
-
Frétt
/Heimsókn heilbrigðisráðherra til Embættis landlæknis
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra heimsótti í gær Embætti landlæknis þar sem starfsfólk kynnti starfsemi embættisins og helstu verkefni. Ráðherra átti jafnframt fund með framkvæmdastjórn embæt...
-
Frétt
/Skýrsla um heilsu flóttafólks og innflytjenda
Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) kynnir næstkomandi mánudag nýja skýrslu um heilsu flóttafólks og innflytjenda í Evrópu. Þetta er fyrsta skýrsla stofnunarinnar um þetta málefni. Bein útsending ve...
-
Frétt
/Tillaga til þingsályktunar um heilbrigðisstefnu kynnt í ríkisstjórn
Tillaga Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra til þingsályktunar um heilbrigðisstefnu til ársins 2030 var til umfjöllunar í ríkisstjórn í gær sem samþykkti að senda hana til þingflokka. Að ...
-
Frétt
/Málþing um líffæragjöf og líffæraígræðslu 26. janúar
Með breytingu á lögum um brottnám líffæra sem samþykkt var á Alþingi í sumar er nú miðað við ætlað samþykki látins einstaklings fyrir líffæragjöf nema annað liggi fyrir. Lagabreyting sem felur þetta í...
-
Frétt
/Sameiginlegt norrænt útboð á lyfjum
Undirbúningur að sameiginlegu útboði Danmerkur, Noregs og Íslands vegna kaupa á völdum lyfjum til notkunar á sjúkrahúsum er á lokastigi. Litið er á útboðið sem reynsluverkefni til að afla þekkingar á ...
-
Frétt
/Níu sækja um embætti ráðuneytisstjóra
Níu umsækjendur eru um embætti ráðuneytisstjóra í heilbrigðisráðuneytinu. Umsóknarfrestur rann út í gær. Heilbrigðisráðherra mun skipa í stöðuna til fimm ára að undangengnu mati lögskipaðrar hæfnisnef...
-
Frétt
/Samráð um reglugerðarbreytingu varðandi skýrslugerð vegna sóttvarna
Birt hafa verið til umsagnar drög að reglugerð heilbrigðisráðherra til breytinga á reglugerð nr. 221/2012 um skýrslugerð vegna sóttvarna. Breytingin felst í uppfærslu á lista yfir skráningar- og ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN